Þjóðviljinn - 25.03.1947, Side 8

Þjóðviljinn - 25.03.1947, Side 8
Fjárlögin afgreidd til 3. nmr, Afstaða Alþýðuflokksfns fil Alþýðusam- •» kauðisÍMS Imefaliifgg framan í alþýiSu landsins Þœgmenn úr Alþýðuflokknum, Framsókn og Sjálfstæð- isfiokknum Íögðust á eitt að felía breytingartillögUí sósíal- ista um aukin framlög til verkiegra framkvæmda og fræðslu mála, er til atkvæða komu að lokinni 2. umr. f járlaganna í gær. Tillagan um að veita 2 milljónir kr. til að útrýina lieilsuspillandi íbúðum samkvæmt lögunum um opinbera aðstoð við byggingar íbúðahúsa í kaupstöðum og kauptún- um var felld með 36 atkv. gegn 16, sósíalistar einir með. Fjöldi tillagna einstakra þingmanna og nokkrar til- lögur f járhagsnefndar voru teknar aftur til 3. umr. Annars gekk þingið frá fjárlögunum við þessa umræðu ems og f járhagsnefnd hafði lagt til, allar tillögur hennar, sem til atkvæða komu voru samþykktar, en aðrar tillögur felldar. Alþýðusambandið ..andi íbúðum samkv. 3. kafla Afgreiðslan á tillögunum um j laganna „um opinbera aðstoð framlag til Alþýðusambandsins vakti sérstaka athygli. Tillag- an um að hækka styrkinn úr 10 þús. kr. í 25 þús. kr. var felld með 34 gegn 14 atkv., en meðal þeirra sem atkv. greiddu gegn tillögunni voru m. a. Em- 11 Jónsson, Finnur Jónsson, Guðm. í. Guðmundsson og Stef- án Jóhann Stefánsson, en Hanni bal og Sigurjón Á. Ólafsson sátu hjá. Þó kastaði fyrst tólfunum þegar til atkvæðagreiðslu kom till. um 15 þús. kr. framlag til að rita sögu Alþýðusambands- ins. Á síðustu fjárlögum var 12. þús. kr. framlag í þessu skyni en hafði verið fellt niður í fjárlagafrv. Þessi tillaga var felld með 37:10 atkv., þingmenn sósíal- ista einir með. En Finnur Jóns- son, Sigurjón Á. Ólafsson og Stefán Jóh. Stefánsson gerðu þá grein fyrir atkvæði sínu, að þeir teldu enga vissu fyrir því að þvi yrði unnið, þó fjárveit- ingin fengist, og ef svo yrði sögð ust þessir herrar sízt treysta nú- verandi stjórn Alþýðusambands ins til að láta skrifa þá sögu svo gagn sé að! Hitt létu þess- ir alþingismenn sem skreyta sig með alþýðunafni sig auðsjá anlega engu skipta að mikill meirihluti hins skipulagsbundna verkalýðs í landinu steadur að baki núverandi stjórn í Aiþýðu sambandinu, og að slík af- gi'eiðsla er hnefahögg í andlit samtakanna. Enda brostu þeir lengi og innilega hvor framan í annan Stefán Jóhann og Bjarni Ben. er búið var að fella tillöguna með slíkum rökum. Ctrýming heilsuspíllandi ibúða lítifi áhugamál Stefáns Jóhanns Tillaga sósíalista um 2.00.0.00 kr. til útrýmiiígar heilsuspill- við byggingu íbúðarhúsa í kaup- stöðum og kauptúnum“, var sem fyrr er sagt felld með 36: 10 atkv. Samkv. III. kafla þeirra laga ber sveitarstjórn kaupstaðar- ins eða kauptúnsins að ráðá bót á húsnæðisvandræðum, sem ekki tekst að leysa með bygg- ingu verkamannabústaða og samvinnubygginga, og ríkis- sjóði þá skylt að lána þeim sveitarfélögum er reisa slíkar íbúðir, 75% byggingarkostnað- ar með 5% vöxtum. Ennfrém- ur skal ríkissjóður lána 10% vaxtalaust. Nú hefur forsætisráðherra sjálfur upplýst, að umsóknir sveitarfélaga um lán samkvæmt þessum kaf!a nemi allt að 40 250 þús. kr. í Sandgerðisveg beina leið til Keflavíkur, var felld með 37:12 atkv. Ólafur Thors og Guðm. í. voru með en höfðu ekki lagt á sig að fá neinn flokksmanna sinna með sér. Aðrir þingmenn voni enn ákveðnari. Eysteinn Jónsson greiddi atkvæði gegn 180 þús. kx’. framlagi til brúa á Geit- d^lsá og Múlaá í Skriðdal, sem Arnfinnur Jónsson bar fram. Hækkanirnar á byggingar- styi’k barnaskóla, stofnkostn- aði gagnfræðaskóla, framlagi til hafnarbygginga, raforku- mála og aðrar sem sósíalistar fluttu voru allar felldar. Aðeins ein tillaga frá einstök um þingmanni var samþykkt, tillaga Pétui’s Magnússonar um að láta Búnaðarfélagi Is- lands í té ókeypis lóð milli Skúlagötu og Sölvhólsgötu í Reykjavík undir félagshús. þlÓÐVltJINN Björgvin Júníusson frá Skíðaráði M- nreyrar vann svigkeppnina í l-fiokki — Heppt í skíðastökki í dag 300 næturgestii á Kolviðarhóli í lyninótt — 20—30 bílai tepptii olan við Lögheig — 10—11 klst. ferð milli Kolviðarhóls og Reykjavíkur Keppt var í svigi karla í A-flokki á skíðamótinu að Koíviðarhóli í gær. Fyrstur varð Björgvin Júuíusson frá Skíðaráði Akureyrar. Svéitakeppui í A-flokki vann sveifc Skíðaráðs Akureyrar. — í fyrradag var keppt í svigi karla í B-flokki og varð Á’sgeir Eyjólfsson frá Skíðaráði Rvíkur fyrstur. Sveitakeppni í þeim flokki vann sveit Sldðaráðs Reykjavíkur. — Stökkkeppnin fer. væntanlega fram að Kolviðarhóli I dag. I svigi karla í A-flokki fóru leikar þannig: 1. Björgvin Jún- íusson (KA) Sk A 120,9 sek., 2. Jónas Ásgeirsson (Sk Sf.) Sk S 128,4 sek., 3. Helgi Ósk- arsson (Á) Sk R 132,2 sek. I sveitakeppni A-flokks: 1. Sveit Skíðaráðs Akureyrar á 404,3, 2. Sveit Sk S. ,3. Sveit Sk R. I fyrradag fór fram svig-' keppi karla í B-flokki, og urðu úrslit þessi: 1. Ásgeir Eyjólfs- son (Á) Sk R 137,8 sek., 2. Guðni Sigfússon (ÍR) Sk R 147,0 sek. 3. Hafsteinn Þor- geirsson (ÍR) Sk R 154,4 sek. — Sveitakeppni B- fl. í svigi: 1. Sveit Skíðaráðs Rvíkur A-sveit 439,2 sek., 2. Sveit Sk R B-sveit 478,0 sek., 3. Sveit Sk A C-sveit 518,9 sek. Þak nýfia m|ölgeymslunnar á Slgluffrðl sllgaðlst undan sn|ó f fyrri nótt sligaðizt þakið á norðurhluta nýju mjölgeymslu síldarverksmiðja ríkisins undan snjóþyngslum og féll niður á gólf. Tjónið mun nema hundruðum þúsunda króna. Hús þetta er 110 m. langt og 60 m. breitt, snýr frá austri til vesturs. Það er járngrindarhús, klætt bárujárni. Tvö ris eru á millj. kr. nú þegar. Má þó full- ' þakinu og hafði töluverður yrða, að ekki séu þar komin öll kurl til grafar. Þótt þetta skipt ist á 3—4 ár verða 10—13 millj. sem ríkið þyrfti að lána árlega til að uppfylla skylduna um 75% lánin. Þetta þarf vitanlega að talca hð láni, en af því þarf að greiða vaxtamismun, og leggja auk þess fram 10% vaxtalaust sem takast verðuná fjárlög. 2 millj. munu því áreiðanlega ekki verða of há upphæð til að gi’eiða þetta tvennt. Það kom líka greinilega fram við atkvæðagr. að sumir þingmenn og þar á meðal for- sætisráðherra voru í vandræð- um með að afsaka neitun sína, því röksemdirnar í greinargerð þeirra stönguðust hvcr við aðra. Tillögur Einars snjór safnazt í kvosina milli Momnir heim úr boði A.QJL Þrír af þeim 7 Islendingum, sem fór til Stokkhólms fyrir viku síðan í boði A.O.A. komu hingað í fyrrakvöid. Voru það þeir Iienrik Sv. Björnsson, full- trúi, Björn Kristjánsson al- þingismaður og Jónas Árnason blaðamaður. Þeir dvöldust 4 daga í Stokk hólmi, skoðuðu borgina og sátu boð hjá ýmsum aðiljum. Vérð- ur nánar sagt frá þessari för hér í blaðihu einhvern næstu daga. Þrír þeirra, sem fóru til Stokkhólms með sömu flugferð, Olgeirsson-1 Ilaukur Snorrason, Benedikt mótsins, en hún er í tveimur fl. A- og B-flokkar og unglingafl. Meðal keppenda eru þeir Jón- as Ásgeirsson og Jón Þorsteins son frá Siglufirði, en sennilega verður annar hvor þeirra Skíða kóngur íslands í þetta sinn. Núverandi skíðakóngur, Guð- mundur Guðmundsson Sk A, meiddist rétt fyrir mótið, og varð að hætta við að taka þátt í því. Skafrenningur og snjókoma var á Kolviðarhóli síðari hluta sunnudagsins og aðfaranótti mánudags. Varð að fresta svig keppni A-fl. og skíðastökkinu af þeirri ástæðu. FjÖldi fólks var þá á Kolviðarhóli og í Hvex’adölum og fóru fyrstu bíl arnir þaðan til bæjarins um kl. 2 á surínudag og komust þeir I dag fer fram stökkkeppni, til bæjarins um kvöldið þrátt --------■-------------------- | fyrir þæfingsófærð í Svína- hrauni. Öllu verr gekk bílalest- inni sem lagði af stað frá Skíða skálanum og Kolviðarhóli um kl. 4, því fólk sem var með í þeim leiðangri kom ekki heim fyrr en kl. 1 í fyrrinótt. Þeir sem ekki lögðu af stað fyrr en kl. 6 um kvöldið urðu þó harð- ast úti. Kom það fólk ekki til bæjarins fyrr en kl. 4—5 í gær morgun og hafði þá gengið mikinn hluta leiðarinnar. Flest ir bílarnir stöðvuðust á leiðinni frá Sandskeiði að Lögbergi, og í gærmorgun mátti telja 24 ins sem sligaðizt niður og énd-1 júia ú veginum frá Kolviðar- ar nir á speri mxum slitnuðu úr 1úqú ag Lögbergi, er ýmist tengslum. ivoru fastir í sköflum, keyrðir uppi og útaf( eða höfðu verið yfirgefn- burstanna en hríð hefur verið á Siglufirði síðustu 4—5 daga. Það var norðurhlið norðurris- ar um aukin framlög til lzaupa á vegavinnu- og hafnai’vinnu- vélum voru felldar me 5 24:11 og 26:10 atkv. Emi! Jónsson samgöngumálaráðherra greiddi atkv. gegn báðum þessum till. Tillaga Áka Jakobssónar um I Suðurrisið stendur vann hópur manna í gær að því að klæða norðurvegg suður- hluta hússins. í þeim hluta hússins voru geymd 700 tonn af mjöli úr Faxasíld. Var unnið að því að hreinsa göturnar til að geta flutt mjölið í aðra geymslu er verksmiðjurnar eiga. 1 norðurhluta hússins, sem niður féll, voru geymdir tveir bílar. Framkvæmdarstjóri og véla- vei’kfræðingur verksmiðjanna athuguðu húsið um kl. 12,30 í fyrri nótt og var þá engin bilun sjáanleg en um kl. 2 féll þakið niður. Járixgrind hússins var smíð- uð í Englandi. Peter Hallberg sendikennari flytur annan fyi’ii’lestur sinn um Gröndal og Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson, munu að, líkindum j Gustav Fröding, í dag, þriðju- koma hingað í kvöld, en sá daginn 25. marz, kl. 6,15 í I. fjórði, Valtýr Stefánsson, fór j kennslustofu liáskólans. til Kaupmannahafnar s. 1. | Fyrii’lestui’inn verður fluttur fimmtudag og hyggst hann 1 á íslenzku og er öllurn héimill dvelja þar um skeið. aðgangur. ir af einhverjum ástæðum. Voru það flest jeppar og litlar fólksbifreiðar, en einnig lang- ferðavagnar. Þrjú hundruð næturgestir voru á Kolviðarhóli í fyrrinótt, sextíu í Vals-skálanum, nokkr- ir í skíðaskála Víkings og eitt- hvað í skíðaskálunum í Hvera- dölum. Alls mun xjm 500 manns hafa teppzt þar upp frá í fyrri nótt. ' ’ . Á tíunda tímanum í gær- morgun fóru fyrstu hóparnir frá Kolviðarhóli, enda var þá fai’ið að rofa til þó enn gengi á incð hryðjum. Urðu þeir að ganga niður undir Lögberg á móti fyrstu bílunum sem komu fi’á Reykjavík. — Var skíðafærið afleitt og urðu menn að bera skíðin nokkuð af leiðinni. Snjóýtur voru upp hjá Sandsk. og voru þær ekki tekn- ar í notkun fyrr en síðdegis í gær, en í gærkvöld var vegur- inn upp að Kolviðarhóli aftur orðinn fær bifreiðum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.