Þjóðviljinn - 29.03.1947, Qupperneq 1
Þorvaldur Skúla-
son opnar enái-
verkasýBÍnp
í dag kl. 2 verður opnuð list-
sýning á verkum Þorvaldar
Skúlascr.-r í Listamannaskál-
c..u:a, .cn Þorvaldur Iieíur ekki 12. árgangur.
haft sýningu síðan 1944. ~ '
Á sýningunni verða um 34
Laugardagur 29. marz 1947
74. u.btað
olíumálverk og um 50 vatns-
litamyndir. Verkin eru fré
ýmsum tímum, þau elztu frá
því 1936.
Sýningin verður opin til 8.
apríl.
Sovéísendineíndin heira-
sækii búsiað Lenins
Sendnefnd sovétþingmann a,
sem nú dvelur í Bretlandi,
hefur heimsótt hús það í Lon
don, þar sem Lenin bjó um
tíma. Sendinefndin var við-
stödd útvarpssendingu brezka
rikisútvarpsins nýlega, var
viðstödd fund í brezka þing-
inu, heimsóþti flotastöðina í
Portsmouth o. fl.
tmsL.
Verkamenn á hernámssvæði
nazistahreinsunar og
ingar stérjarðeigna
Útífufiidlr ©g verkfol! vegsta BitatoFsltorto —
Pðfisiifififl toniBUfiii af kantl stollff daglega
segja Breiar
Æ, F. R,
Félagar!
Munið fund málfundabóps-
ins á mánudagskvöldið bl.
8,30 stundvíslega.
Stjórnin.
Lagt verður af stað i jsásba
ferð félagsins á skírdagsmorg
un (3. apríl) ki. 9 f. h. í'iund-
víslega frá Þórsgötu I. Far-
miðar verða afgreiddir á skrif
stofu félagsins, Þórsgnta i, í!
dag og á morgun (suni»iadág)
kl. 4—7.
Ferðaniefwflin.
Ókyrrð íer vaxandi á hernámssvæði Breta í
i/ / | | • pAA i p I j Þýzkalandi vegna matarskorts. í gær sóttu 100.000
JÚpSlSVS skoítsr Mi P§ löISl Konis íbúar Dusseldorf utifuud ! borginni og gerðu
Illðja irefa aðelns iiBti sið-
ferdilegan stnðning
Sendiherra Júgoslava í London kallaði blaðamenn á
fimd sinn í gær, til að leiðrétta missagnir um málaleitun
Júgoslavíustjómarinnar til brezku stjómarinnar vegna
matvælaskorts í landinu.
Hann kvað það ósatt með öllu, að brezka stjómin hefði
verið beðin að senda 15 miUj. punda virði af matvælum til
Júgoslavíu.
Sendiherra sagði, að Júgo-*
slavar hefðu aðeins farið fram
á, að brezka stjórnin veitti þeim
siðferðislegan styrk til að afla
sér matvæla hjá þeim sem
hefðu þau aflögu.
TvJsvar uppskerubrestur
í Júgoslavíu hefur orðið upp
skerubrestur tvö síðustu sum-
ur vegna mestu þurrka, sem
dæmi eru til þar í landi. Kvað
sendiherran Júgoslava vanta
600.000 tonn af korni til að
þörfum þeirra væri fullnægt
til næstu uppskeru.
Ræðismaður í Liverpool
Á ríki'sráðsfundi í gær skip
aði forseti íslands Einar
Atihelstan Gordon Garöe til
að vera ræðismaður Islands
í Liverpool.
(Frá ríkisstjórninni).
Uppreisn í Paraguay
Uppreisnarmenn í Suður-
Ameríkuríkinu Paraguay til-
kynna, að þeir sæki fram til
höfuðborgarinnar Asuncion. —
Hafa þeir skorað á verkamenn
og alla alþýðu, að ganga í lið
með sér, og hjálpa til að steypa
einræðisstjórn þeirri, sem verið
hefur í landinu.
Flokkaglíman:
@uðm. Agústsson
sigraði í ð. flokki
Landsflokkaglíman var háð
ýmsar kröíur á hendur brezku hernámsstjórninni.
Bretar haía játað að megnasta óreiða sé á korn-
flutningi frá hafnarborgunum inn í landið. Sagði
háttsettur liðsforingi, að 1000 tonn af kornvöru
hyrfu daglega úr flutningalestum á skiptistöðvum á
leiðinni til Ruhr.
Til nokkurra óeirða kom í gegndu 4'byrgðarstöðum yrði
Dusseldonf, brezkum herbíl- ’ strax vikið úr þeim.
um var yelt á götunum og
hermenn urðu fyrir árásum.
Lýðrœðissinna í embœtti
Verkalýðsfélögin í borginni
gengust fyrir útifundinum og
s.ambykkti x hann tjllögur og
kaus nefnd til að koma þeim
á framfæri við brezku her-
stjórnina. Krafðist fundurinn
þess, að þeim embættismönn
um, brezkum og þýzkum er
séð hefðu um aðdrætti mat-
væla yrði vikið úr .embætti,
og skipaðir sannir lýðræðis-
sinnar í þeirra stað.
Bazar í dag
Skipting stórjarðeigna
Þá skoraði fundurinn á her
námssfjórnina, að skipta stór
jarðeignum þegar í stað milli
landbúnaðarverkamanna, eins
og gert hefur verið í Austur-
Þýzkalandi. Ennfremur að út-
vega bcrgarfcúum land ' til
Hjúkrunarkvennafélag ísiands
heldur bazar til ágóða fyrii- sum
arhús sitt í Fæðingardeikt Lands
spitalans við Barónsstig iU. 2 í
dag.
Verður þar margt eigulcgra
Krefjast kaup
Allsherjarverkfall í Essen
Verkalýðsfélögin í Essen. Félag bandarískra bifreiða-
miðstöð stór.iðnaðarins í verkamanna hefur kraíizt
Ruhr hafa fcoðað eins dags j kauþhækkunar fyrir 'þá
verkfall allra verkamanna 125.000 meðltmi sána, sém
nema námumanna ’f dag. j vinna hjá Fordverksmiðjim-
Verkföll hafa verið gerð og;um. Vilja þeir fá 23 . ecnt
fundir haldnir. í fleiri borg-1 kauphæk-kun á klst. 'Fólagi^
■um.
sBrezkur liðsforingi sagði í
gær, að pólitískir æsinga-
menn hefðu kcmið af °tað
ihefur, einnig sagt upp ;ainn-
ingum við verksmicjurhar
Grysler og General M'otHrs.
Truman forseti hefu.r látið
ólgu þeirri, sem nú er í Ruhr. j í ljós kváða vegna ást.-c-dsins
Kvað hann þá ætla sér að, í verðlagsmálpnum. Segir
reyna að hafa áhrif á ákvarð- j 'hann, að hinar sífelldi vercÞ
anir utanríkisráðherranna í ílhækkanir hljóti að leiúa 'ti4
Moskva. > vinnudeilna.
ræktunar nærri borginni..
Fundurinn krafðist bess, að
! öllum nazistum, sem enn
Frelsisbarátta
; ..Baráttan fyrir frelsi Asáu-
. þjóðanna er nú háð í Indo-
. Kína“ sagði Ndhru forsætis-
ráðherra Indlands á fundi ráð
stefnu Asíuþjóða í Nýju
Dehli nýlega. Ráðstefnan heí
ur þegar samþykkt ályktun
um jafnrétti allra kynþátta
og trúarbragða. Næsta verk-
efnið á dagski'á hennar er
uppbygging iðnaðar í Asíu-
löndum og umbætur í land-
búnaðarháttum.
Egyptoiti
lolaö
í íþróttahúsinu við Háloga-
land i gœrkvöld. Keppt var
í þremur þyngdarflokkum.
1. flokkur: 1. Guðm. Ágústs
son Á 4 v. 2. Friðrik Guð-
mundsson KR 3 v. Guðm.
Guðmundsson Á 2 v. — Feg-
urðarverðlaun: Guðmundur
Ágústsson.
2. flokkur: 1. Rögnvaldur
Gunnlaugsson KR 3 v. 2.
Ágúst Steindósson KR 2 v.
+ 1. 3. Kristján Sigurðsson Á
2. v. — Fegurðarverðlaun: Á fundi í framkvæmda-
Rögnvaldur Gunnlaugsson. nsfnd bandalags Arabaríkj-
3. flokkur: 1. Sig. Hall-janna í Kairo .nýlega skuld-
björnson Á 5 v. 2. Ólafur fcundu þau sig til að styðja
Jónsson KR 4 v. 3. Ingólfur
Guðnason Á 3 v. — Fegurð-
arverðlaun: Sig. Hallbjörns-
son.
Förseti ISI, Ben. G. Waage,
afhenti verðlaunin að lok-
inni glímunni.
skilyrðislaust krpfur Egypta
á hendur Brétum er þær
koma til kasta SÞ. Kröfurnar
ar eru tafarlaus brottför alls
brezks - hers úr Egyptalandi
jog konungssamband milli
Egyptalands og Súdan.
Frakkar vilja kaupa 5 þús. tonc t
af fiski fyrir lærra verð en
ábyrgðarverðið
Ætlar rskisstjómÍM að hindra söluna
Sölumiðstöð liraðfrystihúsanna barst fyiij'
nokkru tilboð frá umboðsmaimi símim 1 Amsterd oý
um sölu á 5 þús. toniium af hraðfrjstum fiskli
,um til Frakklands, fyrir verð sem svarar til kr. 1
enskt pund fob., en það er 10 aurum hærra e:i \
það er ríliisstjórnln tók að sér að ábyrgjast.
Greiðsía skyldi fara fram í frönkum. M n
Sölumiðstöð hraðfrystihúsaima þegar haí'a sai t
um þessa sölu.
Innflutningsleyfi mun ekki hafa verið fenii
Frakklandi þcgai” þctta íilfcoö barst, en það sem i 'n.
meiri furðu vekur er það að ríkisstjómin íslen,
viil ekki vcita útflutningsleyfi fyrir þessum fiski
Vær?. gaman að fá upplýst af hvaða ástæe
ríkisstjóripn viU synja um útflutningsleyfi f> ■
frystum fiski sem hægt er að selja hærra verði :
ábyrgðarvérið er.