Þjóðviljinn - 29.03.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.03.1947, Blaðsíða 8
Alþingi sanþykk- ir till. Sidúsar tim innflutning Þingsályktunartillaga Sig- fúsar Sigurhjartafsonar um innflutning á hevmilisvélum, var í gcer afgreidd á fundi sameinaös þings. Var tillagan samþykkt með 32 samhljóða atkvœðum. Tillagan er avohljóðandi: ,,Alþingi á'lyiktar að skora á' ríkisstjómina að hlutast til •um, að innflutnings-og gjald- eyrisleyfi verði veitt fyrir lieimilievélum, svo sem þvottavélum, hrærivélum, ryk sugum, kæliskápum, bónvél- <um, sfrauvélum o. ®fl.. svo fullnægt verði eftirspurn, eft ir þyí sem við verður komið“. Siglfirðingar isnnu brniskeppn- ina Skiðalandsmótinu lauk í fyrradag á Skarðsheiði í Borgarfirði. Islandsmeistari í bruni varð Jónas Ásgeirsson frá Siglufirði. Keppt var í A- og B-flokki og urðu úrslit þessi í A-fl.: 1. Jónas Ásgeirsson SkS 4 mán. 30 sek. 2. Jóhann Sæ- mundsson SkS 4 mán. 36 sek. 3. Ásgnímur Stefánsson SkS 4 mán. 38. sek. 4. Jóhann Jónsson ÍSS 4 mín. 56 sek. — í B-fl-ökki: 1. Þorsteinn Þórðarson S'kS 4 mín 31 sek. 2. Ingibergur Hallgrímsson ÍSS 5 mín 04 sek. 3. Magnús Björnsson SkR 5 mán. 06 sek. Ríkisstjérnin gef- yr Alþingi páskafrí ’Forseti sameinaðs þings, Jón Pálmason, lýsti yfir í lok þingfundar i gcer, að sam- kvœmt fyrirmœlum ríkis- stjórharinnar tæki þingið sér pásrkafrí fram til 8. apríl. Engar ástæður voru gefnar fyrir þessu ríflega páskafrii, en liklegt að ríkisstjórnin hafi talið sig þurfa að hugsa stíft áður en kæumi að af- greiðslu fjárlaganna. Erlendur Ó. Pétursson afhendir Gyðu Stefánsdóttur verðlaunin. Hún sigraði í 200 m. bringusundi kvenna. 30—40 hjálparbeiðnir Hjálparstöð Þingstúkunnar var á þessu starfsári rekin með svipuðu sniði og undan- farið. Samkvæmt skýrslu um starfsemi hennar, sem flutt var á aðalfundinum, bárust stöðinni milli 30—40-mál, 11 þessara mála voru vegna heimila, sem alls Köfðu 39 börn innan 16 ára aldurs á Sigurður Þingeyingur og Per Olof Oisson. Þórarínn I. Þorstein sson tók báðar myndirnar. FJfigiar stjérnarfFiimvlÍFp Migé fram á Alþingf Fjórum stjórnarfrumvörpum var útbýtt á Álþingi í gær. 1. Frumvarp um framleiðsluráð landbúnaðarins, verð- skráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum. 2. Frumvarp um flugvelb og leudingastaði fyrir flugvélar. 3. Frumvarp um innkaupastofnun ríkisins. 4. Frumvarp um inngöngu Islands í Bemarsambandið. Frumvarpið um framleiðslu- listaverka. Menntamálaráðneytið ráð landbúnaðarins „er samið og * setur í'eglur um framkvæmd sátt flutt samkvæmt því samkomu-. málans hér á landi“. I lagi er gert „var um afurða-1 Frumvarp þetta var undirbúið • , ' ‘ , solumal landbúnaðarins milli af fyrrverandi mennamálarað- þeirra þingflokka, sem standa að herra, Brynjólfi Bjarnasyni. Prentsmiðj usöfnunin: 123 Enn bættust 3 ný hlutabréf í hópinn í gær. Eru þá eftir 123 óseld bréf. Undanfarnar vikur hefur hver dagur fært prentsmiðjuimi fleiri eða færri hlutabréf. Þjóðvilja- menn, Látið næstu daga og vikur verða enn árangursrík- ari. Munið að hægt er að semja um greiðsluskilmála. Allir eitt fyrir prentsmiðju Þjóðviljans! núverandi ríkisstjórn“. Um efni frumvarps þessa er fjallað í leið ara blaðsins í dag. Frumvarpið um flugvelli virð- ist flutt til þess eins að breyta um skipun á stiórn flugmála. Er æílazt til samkv. frv. að ráð- •herra skipi fimm manna flug- ráð, til fjögurra ára, og hafi það yfirstjórn flugmála og rekst ur flugvalla að verkéíni. Ráð- herra skipi auk þess tvo bættismenn flugmálastjóra Verður m'nar minnzt á frum- vörp þessi síðar. ill aé Jaðri Aðalfundi &ingsSúku Eeykfaifíkur nýlega Sekið Aðalíundur Þingstúku Keykjavíkur var baldmn sunnu- daginn 23. inara s.1. Fundinn sátu 128 fulltrúar frá stukun- um í Iteykjavík. Þingtemplar, Guðgeir Jónsson, gaf skýrslu um störf Þingstúkunnar á liðnu ári. framfæri sínu. öll þau mál, sem bárust stóðu í sambandi við áfengisnautn. Dvalarbeimilið að Jaðri starfrækt í sumar Þá var ennfremur gefin skýrsla um starfsemina að Jaðri og reikningar lagðir fram, sýndu þeir skuldlausa eign nokkuð á þriðja hundi að þúsund krónur. En að Jaðri hefur þegar verið, eins og kunnugt er, reist mikið hús, steinsteypt, og var þar s.l. sumar hafinn rekstur sumar- dvalarheimilis, dvaldi. þar margt manna, bæði utan regl unnar og innan í sumarleyf- um sínum. Samskonar starf- semi verður rekin þar á sumri komanda. Að vetrinum til hefur Reyk j avík u rbæ r Jaðar á leigu og rekur þar skóla. Auknar byggingafram- •kvæmdir eru fyrirhugaðar að Jaðri, og er ákveðið að nokk ur hluti þess happdrættis, sem Góðtemplarareglan nú nýlega hefur hrundið af stað, renni til þess. í því eru 5 nýjar fjögurra manna bifreið ar.. Þá er happdrætti þessu einnig ætlað að styrkja fjár- hagslega aukinn vöxt og við gang sjómannaheimilisins á Siglufirði, en þar hefur það starfað nú um alllangt skeið við vaxandi orðs'tír, og í V estmannaey jum, en þar hafa templarar hafizt handa um að koma upp sjómanna- heimili og þegar hafið bygg- ingu í því skyni. Æskulýðurmn gegn Truman Erh. af 3. síöu sameinast til baráttu fyrir eftir- farandi kröfum; 1. Truman forseti og ríkisstjórn in geri þegar nauðsynlegar ráð- stafanir til þsss að lynchararnir em-' frá Georgíu séu teknir fastir og og ( refsa.ð. Fyrir nokkru var sýnd hér í bænum kvikmyndin „Son- •ur Hróa hattar“. Eftir það fór að bera á drengjahópum hér á götunum. en drengirnir voru með boga og örvar. Léku þeir hernað þann, sem sýndur var í myndinni. Tvö óhöpp hafa nýlega orð- ið að leik iþessum. Fyrir nokkrum dögum voru drengir með boga og örvar á Óðins- götu. Lenti ör í auga Mtiis drengs. Fékk hann slæman áverka og mun litlu bafa munað að stórslys hlytist af. I gær var strætisvagni ekið •um Borgartún. Engir farþeg- ar voru í vagninum. Drengur skaut ör af boga í vagnrúðu og brotnaði rúðan. Hefði að þessu getað orðið slys ef far- þegar hefðu verið í vagnin- um. Vegna þessa ættu foreldrar og forráðamenn barna að banna leik þenna og afvopna stríðsmenn sína, svo þeir valdi ekki fleiri óhöppum en orðið er. flugvallastjóra ríkisins eftir til-1 2. Talmadge og Bilbo séu hand lögum ráðsins. jteknir og sóttir til saka fyrir að Samkvæmt frumvarpinu um' hafa æst til fasistískra ofsókna innkaupastofnun ríkisins skal ríkisstjórn setja á stofn innkaupa stofnun, sem hafi það blutverk að annast innkaup vegna ríkis- stofnana og sérstakra fram- kvæmda rikisins. 1. gr. frumvarpsins um inn- göngu íslands í Bernarsamband- ið er svohljóðandi: „Ríkisstjórn- ínni er heimilt að staðfesta fyrir Islands hönd sáttmála þann, er gerður var í Bern hinn 9s sept. 1886 og endurskoðaður í Berlín 13. nóv 1908 og í Róm 2. júní 1928, um vernd bókmennta og og morða í Suðurríkjunum. 3. Truman forseti rjúfi ekki þing fyrr en sett hafa verið lög gegn morðum án dórns oS laga (lynching) og kosningaskattur- inn hefur verið afnuminn með lögum. 4. Ríkisstjórnin sjá um að lög regluþjónar þeir í Suður-Karór linu sem stungu áugun úr Isaac Woodwaard hermanhi séu teknir fastir óg yfirheyrðir. 5. Forsetinn gefi ,út tilskipun, sem bannar Ku Klux Klan. Vekjum allan æskulýð lands i jan.- felir. éhagstaBéiir 46.4 istlllj. \ ’ Samkvæmt nýútkominni bráðabirgðaskýrslu Hagstof- unnar nam útf lutnmgurinn í f ebrúarmánuði s.l. kr. 11 millj. 995 þús. 770, en innfiutningurinn kr. 26 miJlj. 798 þús. 225, og hefur því verzhmar.jöfnuðuriim í mánuðinum verið ó- hagstæður um 14,7 millj. kr. ínnflutiiingurinn í jan.—febr. samanlagt nam kr. 67 millj. 877 þús. 106, en útflutningurinr. á sarna tíma kr. 21 millj. 446 þús. 350 og hefur verzlunaj jöfnurinn fyrstu tvo mánuði ársins verið öliagstæður um 46.4 millj. kr. vors til baráttu fyrir þessuni kröf. um. Lálum bréfum og skeýtum rigna yfir Washingtpn! Talið Ýip. þingmenn ykkar! Haldið fjölda- fundi! Safnið undirskriftúm! Stofnið barúttuibandalag hvítrar og svartrar æéku! Hjálpúmst að til að biarga hpiðri bandarískrar æsku og forða þjóð vorri frá ógnum fasismans.“ ' Mest hefur verið flutt út þéssa tvo mánuði af ísfiski, eða fyrir 5,4 millj, kr. — en fyrir 13,6 millj. á sama tíma í fyrra; freðfiskur fyrir 3,4 millj. (4,5 millj. í.fyrra); lýsi fyrir 2,7 millj. (5,7 millj. í fyrra); freðkjöt fyrir 2,5 millj. (105 þús. í fyrra) og óverkaður saltfiskur fyrir L7 millj. (2 þús. kr. ífyrra). ÖHÉSÍK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.