Þjóðviljinn - 20.04.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.04.1947, Blaðsíða 1
12. árgangur. Sunnudagrur 20. apríl 1947 88. töluhlað. «u# * i Hf Félagar! Málfundur á morgun kl. 8.30 Kvöldvaka verður lialdinn aft Þórsgötu 1. siðasta vetrar- dag miðvikudaginn 23.þm. Nanar auglýsí síðar. Valdenar Björnsson taldi tilpngsiaust að sækja m bindingar nniað látaþær standa ó Olluféiagið h.f. undir sfjórn fám an r irsr Bfama Benediktssyni hefur ekki tekizt að hrekja i eitt einasta atriði í frásögn hjóðviljans um sölu Hvai- fjarðar. Eftirfarandi staðreyndir standa óhaggaðar: 1) Bíkisstjórnin hefur selt Olíufélaglnu h.f.. umhoðs- félagi Standard 00, meginið af herstöðvunum í Hval- firði eftiriitsiaust fyrst um sinn í þrjú ár. 2) Salan fér fram eftlr að Cumming hafði átt ítrekuð viðtöl við Bjarna Benediktsson samkvæmt yfirlýsingu hans sjálfs. 3) Ríkisstjémin reyndi að halda mállnu leyndu eins iengi ©g unn! var. M@ð þessu hefus zikisstjósnin í einn @g öllu fallizt á kröfnr Bandaríkjahers í samhandi við Mval- fjörð. Þjóðviljinn hefur óvéfengjanlegar sannanir fyrir því að eitt af þeim félögum sem ætlaði að sækja um sföðvarnar í Hvallirði leitaði til Valdimars ®jömssonar og hað hann að semja umsékn s©m fengi áheyrn hjá Bandaríkjafkta. Valdimar Bjömssen ték þetta að sér, og samdi umsóknina. ! heiml var lögð áherzla á það að félagið skuidhlndi sig til að láta slöðvamar standa óhaggaðar og til taks („intact") ef Bandaríkjaher þyrffi á þeim að halda. lafnframt lýstl Valdimar Björnsson yfiz því að það værl aSger- lega tilgangslaust að sækja um stöðvarnar að öðram kesti. Það fékg sem nú Eaefur tekið að sér að hafa stöðvarnar „óhaggaðar tiS taks", Olíufélagið h.fi., er byggt þasrnig upp að í stjóm þess er aðelsis Isægt að kjósa örfáa menn sem era persóiulegir hlnthafar, þ. e. Vilhjálm Þór ®g nánustu bandamenn hans. Ei elas @g kunnugt er vas Vilhjálnrar Þér einn ötnSasti, forsvarsmaðuE herstöðvasamningsins, helzfii sSuð-1 ingsmaður núverandi stjómar ®g hefus mjög náið j samkand við haudasiska ráðamenn. 1 Bjarni Benediktsson og sam- ■særisfélagar hans hafa einkurn reynt að draga fram tvö atriði til varn ar svikum sín um. Þeir hafa haldið því fram að Olíu- félagið h.f. væri alíslenzkt félag, og enn fremur hefur Bjarni Bene- diktsson lagt „heiöur“ sinn að veði fyrir því að Cumming hafi ekki minnzt á Hvalfjörð Cumming í viðtölum þeirra. Um fyrra atriðið er það ac segja að hið ,,alís!enzka“ félag er cngu að síður umboðsfðlag Standard Oil og ráðaBtaSör þess Vilhjálmur Þór cr kunnur þjónustumaour bandarískra hagsmuna.. SÍS og önnur félög , ■ sem að Olíuféiaginu h.f. standa geta ekki kösið aðra menn í stjórn félagsins en þá sem eru persónulegir liluthafar, en það eru Vilhjálmur Þór og félagar hátís.- I reynd er þétta félag þannig undir óskoruðum yfir- ráðum örfárra manna, sem hafa fengið umboð fyrir Standard Oil, og eiga nú að sjá xim að herstöðvarnar í Hvalfirði standi „óhaggaðar og til taks“ handa bandaríska hernum. Bjarni Benediktsson lagði embættisheiður(!) sinn að veði fyrir því að Cumming hefði ekki talað við sig um Hvalf jörð. Þess háttar yíirlýsingar hafa íslend ingar heyrt áður. I ágúst 1946 korn þessi embættismaður til íslands og átti samtöl við for- ustnmenn borgaraflokkanna. Morgunblaðið sór þá og lagði við ,,heiður“ sinn að þessi samtöl hefou ekki fjallað um herstöðvamálið. En 5. október 1946 er herstöðvasamningurinn engu að síour samþykktur. 18. marz 1947 kom Cumming til íslands aftur og átti ítrekuð viðtöl við Bjarna Benediktsson. Bjarni Benediktsson sver og leggur við heiður sinn að þessi samtöl hafi ekki fjallað um Hvalfjörð. En 5. apríl 1947 er engu að síður búið að selja Hvalf jörð. Enda ber það nægan vott um rökþrot ríkisstjórnarinnar í þessu rnáli að Bjami Benedikts son reynir að nota embættis- ,,heiður“ sinn sem sönnunar- gagn! Hver er heiður þeirra marina sem gerðu herstöðva- samninginn við Bandaríkin 5. okt. 1946? Kíkisstjórninni hefur mistekizt að lialdiv flvalijarðarmálinu leynilegu, og hún verður ná að foera ábyrgð yerka sinna. ESún hefus' sýnt það ótvírætt að hún líiur á sig sem bandaríska lepp stjórn. Bandaríkjaher lagði á- herzlu á það að herstöðvamar í Ilvalfirði stæðu óhaggaðar og gerði að umsókharskilyrði þeg- ar haisn æílaði að' solja þær sjáifur í f-yrra. Þá skarst ríkis- atjórnin í málið og ákvað að- kaupa Hvalfjarðarstöðvarnar TIL NIÖUKKIFS-. -En Bjarai Benediktssott ákvað að rifta þessari saasþybkt fyrri rílds- stjórnar og gaaga að fsröfum Bandaríkjastjórnar í cfai-u og öllu. Síðan afhendir hann Olíu félaginu h.f. stöðvaraar, nm- boðsfélagi Standard Oil, sehi alla tíð hafði sótsot eftir að fá þær, og í vörzlu þess félags eiga þær að vera algerlega eftir litslausar fyrst um sinn í 3 ár Káðherrann sem á að gæta heiðurs íslands út á við. rptitpriiir ir mgm leitfir EriBnmdtrmeðferð ai mmm Gyðingarnir í níu fangabúðum á eynni Cyprus hóíu í gær hungurverkfall til að mótmæla framferSi brezku hervarðanna, er skotið höíðu Gyðing til bana og sært marga, er uppþot varð í einum fanga- buðunum. Þær þúsundir Gyðinga sem brezk stjórnarvöld hafa. í haldi á Cyprus, hafa unnið það eitt til „saka” að reyna að komast til Palestínu, án leyíis Breta. Margir þeirra hafa árum saman setið í fangabúð- urn nazista í Þýzkalandi og annarsstaðar í Evrópu, og verða nú að þola hverskonar raunir í brezkura fangabúðum. _

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.