Þjóðviljinn - 20.04.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.04.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. apríl 1947 ÞJÓÐVILJINN r/ifflSMffin SENDISVEINAHJÓL til sölu, ódýrt, Afgr. vísar á. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. DREKKIÐ MALTKÓ DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Iiorginnl Uittferðánnálin Framhald af 8. síðu. enn er hón hlægiiega lág - um ítrekuð brot að ræða. se Næturlæknir er í læknavarð- stofunni Austurbæjarskólanum. — Simi 5030. Næturakstur: Litla bílstöðin, LÖgTegluþjÓnarnÍl' VÍnna sími 1380. " vel Það mætti hverjum ljóst vera, sem einhyer, kynni hefur af starfi lögregluþjónanna, að það EK ÞÉR ÞURFIÐ að láta sitja hjá bömum 2—3 kvöld í viku og þér hafið lítið her- bergi afgangs þá sendið til- boð til afgr. blaðsins merkt „2—3 kvöld í viku“. VIL KAUPA fjögra til fimm herbergja íbúð. Verður að vera í nýju húsi. Tilboð merkt „Góð íbúð“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins, sem allra fyrst. TAPAÐ. Seðlaveski merkt stöf unum S. J. H. tapaðist í mið- bænum í gær. Innihald: öku- skýrteini og fleira smávegis. Finnandi vinsamlegast skili því á afgr. blaðsins. Útvarpið í das: 13.15 Erindi: Samtök kvenna um áfengisvarnir (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Ámi Sigurðsson). 15.15—1625 Miðdegistónleikar (plötur). a) Söngvar frá Tékkóslóvakíu. b) 15.30 Ungverskur lagaflokk- ur eftir Schubert. c. 16.00 Horoscope eftir Lam- ibert. 19,30 Tónleikar: Lög úr „Porgy og Bess“ eftir Gerswin (plötur) 20.20 Erindi um brezka tónlist (Bjarni Guðmundsson blaða- fulltrúi). 21.15 Dagskrá Barnavinafélags- ins „Sumargjöf“. Kvennaskólinn í Reykjavík. Bækur ög ég Framhald af 4. síðu. litið í sólina og dílar dansa fyrir augum þeirra. Þannig hugsa ég mér nú hinar fögru verur kapi- tóiustigsins. Síðan taka Eva’s Filmsromaner, Hjemmet og 111. Familie Journal við. KóngsdóttUrinni fö’gru er hafnað eftir að hún hefur verið lesin í 100. skipti, en setningar úr bókinni hefur maður í yega- nesti'um alla sevi: „Eg veit allt“, sagði tígulega konan, og „aum- ingjarnir sem eftir urðu“, mælti Góðfús. Davíð Copperfield slæðist ein- er þreylandi starf.. Mætti ætla að þeir slæu slöku við er þeir sjá hve seinan og lítinn árangur kærur þeirra þera, .En svp er ekki. Lögreglustjóri skýrðí t. d. frá því að sami maður hefði síð an í ágúst í fyrra verið kærðúr 13 sinnum fyrir ölöglega stöðu bifreiðári Það sýnir að þótt mað ur þessi hafi ötörf lögregluþjón hvern veginn i hópinn. Það er ánna að cngu ekki upp. gefast þeir þó Slæmar götur — léleg lýsing nágrenni, er sótt hafa um skóla- vist í I. bekk að vetri mæti til i viðtals í skólanum á föstudaginn kemur, 25. apríl, kl. 8 síðdegis. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. Prentarar athúgið!! Myndir þær sem teknar voru á afmælishátiíð H.Í.P. á veg'um félagsins, ásamt gjöfum þeim, sem félaginu bárust, verða til ^ sýnis í skrifstofu þess á Hverfis-! götu 21 í dag kl. 3-5. Þar geta ^ 'samkvæmisgestir gert pantanir á þeim myndum, sem þeir óska að eiga. Lögreglustjóri ræddi um hve margar götur væru þröngar og erfiðar, margar hverjar gang- stéttalausar. Bærinn hefur ekki verið skipulagður með mikla umferð fyrir augum og bílum Stúlkur þær, í Reykjavák og hefur fjölgað um 3—4 þús. á stríðsárunum. Þetja er vitanlega eiri megin orsök fyrir öngþveitinu í um- ferðarmálunum og á sinn þá.tt í umferðarslysunum — en eiri- Magnús Árnason múrari hringdi, mitt þess vegna er ástæða til á skrifstofu blaðsins í gær og 1 þess_ að krefjast fýllstu gætni benti á skekkju sem var í við- talinu' við Guðrúnu fró Næfur- holti. Sagði hann að Næfurholts- bærinn hefði hrunið árið 1912 ^ Lögreglustjóri skýrði frá því en ekki 1913. Þarna voru jarð- að síðustu 30 daga liefðu 30 skjálftar bæði árin, mjög miklir menn verið kærðir fyrir of hrað árið 1912 en aðeins óverulegir,an akstur — munu fáir efast árið 1913. 1 af ökumönnum og að þeir hlíti | séttum umferðarreglum, það er j fyrsta skilyrðið til að draga úr I umferðarslysunum. arinn. laust á sprotá; lifnaði það. • Stjömur, sem vissu ekki hvað þær áttu staði. Brámáni skein brún'a, brims und ljósum hímni, úlfs tannlituðr = sá sem litar tennur á úlfinum = hermað- urinn. dalmiskun fiska = miskun dalfiska = orma = sumar. Óendanlegar gátur, gættir, sem 'birtu útsýn að öðrum gátum, hurðum, múrum. Víggirðingum. Upp úr þessari veröld reis allt í einu málfræðjn og eyðilagði gleðina. M-álfræði virtist mér jafnvel verri en. talnafræði, af því að talnafræði var alvond, en málfræðin hafði einu sinni verið svo góð, litskrúðug og hljómandi. Nú varð hún að frumlagi, and- lagi, fallsetningu. Eg, sem hafði hægt að vorkenna, svo að hann er lesinn aftur. Síðan er farið að gera hreint. Ljósberanum er kastað á glæ, jólablöðum Vísis og Morgun- ájy íslenzkt skáldamál, jafnt og Sími Sósíalistaflobksins er: 7S10(3 línur) Samband við: Miðstjórn, gjaldk^ra, fjár- málaráð, bókastöð Réttar (kl. 5—7), Æskulýðsfylk- inguna (kl. ' 6—7) og Sósíalistafélagið. Eftir kl. 7: 751-1: Kjartan Helgason. 7512: Eggert Þorbjarnar- son. 7513: Halldór Jakobsson. | um að þessir 30 séu lítill hluti > þeirra sem brotiö hafa. > , Auk þess að vera þrönga.r eru göturnar oft illa lýstar og utan Hringbrautar er lítil sem engin lýsing á mörgum götum. Sinna ekki umbótatil- lögum Lögreglustjóri var spurður að hverjar tillögur hefðu kom- ið fram til úrbóta. Kvað hann margar .tillögur hafa komið fram frá opinberum nefndum og lögreglunni, en eins og hann orðaoi það á sinn kurteisa hátt: „réttir aoilar liafa ekki séð sér fært að bæta úr þessu“. Hugheilar þakldr til vina og vandamanna fyrir alla vinsemd og gjafir á 70 ára afmæli mínu 1. apríl. » i 1 i X. \J *. X '+J : Halídóra Pétursdóttir. 4* - • • ;. 3. ' ‘ v : Hásmæðraféiag Reykjavíkur ■ efnir til á morgun, 21: þ. m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Rætt verður um hið fyrirhugaða matreiðslu- námskeið, mjólkurmálin, málshefjandi Þórhallur Halldórsson mjólkurfræðingur, smjör og sykur- skammturinn núna. Til skemmtunar: Búktal og dans. Allar húsmæður velkomnar meðan húsrúm leyf- ir. Ókeypis aðgangur. Skortur bifreiðastæða veldur því að bifreiðum er lagt á um- ferðargötum og veldur það oft árekstrum. Bifreiðastæðamálið hefur ver ið deilumál í bæjarstjórninni. Ihaldið hefur litið tillögur sós- íalista í þeim málum óhýru auga og hindrað framkvæmd þeirra. Borgarstjórinn hefur „vísað á bug“ öllum ásökunum á hendur valdhöfunum í þessu máli. En pllir Reykvíkingar vita hver ber ábyrgð á skipulags- leysi bæjarins,' því að göturnar eru þröngar, hlylckjóttar, slæm ! ar og illa lýstar og þeir krefj- j ast aðgerða og úrbóta. j blaðsins. „Ungpigerómanar“ eru lesnir geispandi, en lesnir samt, sökum þess að þá lesa allar stelp ur, af ókunnum orsökum. Njáls saga kemur upp i hend- urna á mér. Eg les hana í gleyp- andi hrifningu, en fæ samt ,ekki méira út_ úr henni en það, að Gunnar á Hlíðarenda sé „draum- ur“ og ég verð ástfangin af hon- um á svipstundu. En þegar ís- landssagan tekur við, hverfur á- huginn á Gunnari og öll löngun til að lesa íslendingasögurnar, því að í íslandssögunni er efn- ið þrætt í fáum orðum og þar með fæ ég söguþráðinn og losna við þessar löngu bækur með skrýtnu stafsetningunni. Sljóleik- inn svífur yfir og lærdómsbæk- urnar eru deyfilyfið. Familie Journal og Hjemmet eru'þó enn- þá mínir andlegu leiðtogar og íslenzkan verður kjarnmikil /lanska í munni mér, en því stigi hefur danskan aldrei átt að fagna í sínu heimalandi, að ís- lendinga áliti. Það var dálítið skemmtilegt stig sem kom næst. ■Eg gleymi því aldrei. Mér var sýnt inn í nýja veröld og við þá veröld hafðj ekkert jafnazt frá ævintýraunum og þulunum hennar Theodói'p. Það var skálda málið forna. Þessi múrveggur sem var svo þungklifinn, sem ekkert virtist komast yfir nema fuglinn fljúgandi, íslenzka sem var ekki íslenzka, mál, sem var hneppt í dulargerfi og ef kenn- Jónas Hallgrímsson og silkibréfs- kúlu, varð öreigi á svipstundu. Heitask hellur fljóta hvatt, sem kom á vatni. Nú xarð þetta hljómlaust og ég greindi það niður í umsögn, frum lag, allt eftir því sem orðin komu mér í huga, fremur en að ég hugs aði það.. Vinstúlka mín orti vísu til þess að gera sér námið létt- ara; svona er vísan: Frumlag, andlag, fallsetning ei félegt er að læra, þegar allt er komið í kririg kys^ir torfg, náinn. Fannst mér vísan vera góð hefnd á, málfræðina, og hefur hún aldrei fyrirgefið mér né ég henni. Samt. er ég að taka hana í náð, smátt og smátt, en hún er dálítið langrækin sjálf. Nú komu bækur í veröldina, en líka þeirra hafði ég aldrei þekkt: Selma Lagerlöf, Munthe Remarqúe. Mér birtist þvílíkt ríki upplausnarinnar hjá Rem- arque, að það var eiginlega ein- um of mikið. Eg man, að ég gekk 'svo þungt hugsandi út af veröld inni að ég rakst á bíl, sem stóð kyrr við gangstétt, veltist um koll og fékk glóðarauga. Það eru mín fyrstu kynni af bókmenntum 'hins mikla heims. D. Úr „Púðurdósinni." Drengurinn okkar HANNES lézt í gær af slysförum Helga Valdemarsdóttir Elías Valgeirsson. Munið Muta- fjúrsiifnunina Litli drengurinn okkar ÞORSTEINN JÖRENDUR sem andaðist af slysförum 16. þ. m. verður jarð- settur frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. þ. m., og hefst athöfnin með bæn að heimili okkar Hrísa- teig 10 kl. 3,30 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Ástrós Vigfúsdóttir Hjörleifur Sigurðsson og börn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.