Þjóðviljinn - 22.04.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.04.1947, Qupperneq 1
12. árgangur. Þriðjudagur 22. apríl 1947 Miffiar 89. tölublað. KSsiíSS Fríðrík níun Danmerkur l»|éðarsorg i Paiftiuörkii — Alþingi vninntisÉ hims láina koiamftgs i gæ? Kristján hinn tíundi Danakonungur lézt í fyrrakvöld, Amalíenborg, Kaupmannahöfn eftir allþunga legii, og hef- ur eldri sonur hans Friðrik,. tekið við völdum með nafninu Friðrik níundi. Kristján konungur fæddist 26. sept. 1870, og tók við konungsdómi 1912, að föður sínuin Friðriki 8., látnum. Kvæntist 1898 þýzkri prinsessu, Alexandrine af Mecklen- burg. Þau eignuðust tvo ; yni, Friðrik og Knút. Nafn Kristjáns konungs mun lengi uppi vegna fram- komu hans á hemámsárunum, er hann varð á svipaðan hátt og bróðir hans, Ilákon Noregskonungur, einingartákn þjóðar sinnar í báráttunni gegn nazistimum. íslandi og ís- lenzkum málum kynntist hann •meir en fyrirreimarar hans, og verður minnst hér á landi sem síðasta manns, er ber titilinn konungur fslands. Kristján X. Ðanakonungur og Alexandrine drottning. Þjóðarsorg hefur verið fyrir- skipuð í Danmörku vegna láts Kristjáns konungs. Ríkisstjóm Danmerkur og Alexandrinu ekkjudrottningu haU) borizt samúðarkveðjur vít'svegar að m. a. frá Attlee forsætisráðh. Bretlands og Truman Banda- ríkjaforseta. Friðrik IX. vann eið aö stjórn arskrá Danmerkur í gær og leiddi Kristénsen forsætisráð- herra hann síðan fr- m á svalir Kristjánsborgarhallar. Mann- fjöldi, er safnast hafði saman fyrir framan höllina fagnaði hinum nýja konungi með ní- földu húrrahrópi. L’ík Kristjáns konungs verð- ur greftrað í dómkirkjunni í Hróarskeldu.. Aiþingi minntist Kristjéns kon ungs með minningaathöfn i sam- einuðu þingi og mælti forseti, Jóri PáJmason, á þessa leið: „ Kristján hinn tíundi, kon- ungur Dana, er lótinn eftir 35 ára ríkisstjórn. Hann var jafn- framt konungur íslands, hinn síð asti konungur þess, fr-á 1912, er hann settist að völdum, til 1944, er íslenzka lýðveldið var stofn- að, eða í 32 ár, þó að konungs- valdið væri ekki í hans hönd- um hin fjögur s'íðustu árin af þeim ’ tima, eins og alþjóð er : kunnugt. Þessi góði lýðstjórnarkonung- ur mun jafman verða íslending- Framliald á 3. síðu. 9?llaaífteriskt athæ^ að gagit* rvifta Vaxandi fyigi kommúnista á her- > Sósíaldemóhratar stærsti flohkuriim Kosningar til landsþings í Slésvík-Hoistein, Neðra- Saxlandi og Westfalen-Rínarlöndum á liernámssvæði Breta í Þýzkalandi fóru fram s.l. sunnudag. Það sem mesta athygíi vekur í kosningaúrslitunum er hin mikla fylgisaukriing Kommúnistaflokksins. Max Riem- ann, foringi kommúnista á brezka hernámssvæðiuu, segir að fylgi flokksins hafi tvöfaldast í sumum borgum í Ruhr síðan í sveitarstjórnarkosningunum í október í fyrra. Atkvæða- og þingsætatölur kommúnistum hafi aukizt veru flokkanna voru er seinast frétt ist: Sósíaldemókratar 3.131.137 atkv., 173 þingm.; Kristilega lýðræðisbandalagið (íhald) 2.747,987 atkv., 144 þingm.; Kommúnistar 891.026 atkv., 36 þingm.: aorir: 25 þingmenn. Schumacher klórar í bakkann Schumacher, foringi sósíal- demókrata, viðurkennir, að lega fylgi, en segir það stafa | af almennri óánægju yfir mat- j vælaástandinu en ekki af skoð anaskiptum kjósenda. Sósíaldemókratar munu hafa fengið hreinan meirihluta í 'ást ýmsra þeirra vísindamanna landsþingi Slésvík-Holstein, en í hinum þingunum tveimur hef ur enginn flokkur hreinan meiri hluta. ,,PM“ segir: „Nefndin, undir forsæti republikanaþingmanns- ins Thomas frá New Jersey, beinir athygli sinni aðallega að þrem flokkum menntamanna. Þeir eru: kjarnorkufræðing- arnir, ráðgjafarnefnd þingsins um lagasetningu og háskóla- prófessorar, sem að dómi nefnd- arinnar hafa „óamerískar skoð anir á hagfræði og efnahags- málum .. Hugsanafrelsið í hættu „Áður en þessu þingi lýkur“ heldur ,,PM“ áfram, „verður hugsanafrelsið vaíalaust að heyja harða baráttu, ef það á ekki að þurfa að athuga, hvað nefndin telur rétt og sæmandi, áður en nokkur sú hugsun er fest á pappír, sem brýtur í bág við hefðbundnar venjur....... ,,í fulltrúadeildinni og nefnd- inni er fjölmennur hópur, sem dregur mjög í efa föðurlands- sem gerðu framleiðslu kjarn- orkusprengjunnar mögulega . . Það var sjálfur nefndarformað Miimi§blað iiiti Hið frjálslynda Nevv York blað „PM“ skýrir frá því, að bandaríska þingnefndin, sem rannsakar „óameríska starfsemi“ sé í þann veginn að hef ja ofsóknarlierferð gegn vísindamönnum og háskólaprófessorum, sem hafa leyft sér að láta í ljós skoðanir, sem ekki finna náð fyrir augum þeirra erkiafturhaldsseggja, sem nefndina skipa. í þingtíðindunum bréf, þar sem vísindamennimir frá Oak Ridge era sakaðir um að standa í sam Framh. á 7. síðu. HAUSTIÐ 1945 fer Banda ríkjastjórn fram á herstöðv- ar í Hvalfirði til 99 ára. Mála leituninni er svarað neitandi vegna einhuga andstöðu ís- lenzku þjóðarinnar og þrátt fyrir baktjaldamakk nokk- urra háttsettra agenta. 15. nóv. 1946 skýrði Morg unblaðið frá því að Banda- ríkjaflotinn vildi selja eignir sínar í Hvalfirði fyrir 40 millj. kr., og væru „margir um boðið“. Valdimar Björns son lýsir yfir því að það sé algerlega tilgangslaust að sækja um stöðvarnar án skuldbindingar um að þær verði látnar standa „óliagg- aðar og til taks“. Olíufélagið h.f., umboðsfélag Standard Oil gerir tilraun til að fá um ráð yfir stöðvunum. 9. FEBR. 1947 skýrir Morg unbiaðið frá því að ríkis- stjórnin hafi keypt stöðvarn ar fyrir 2 millj. króna „til niðurrifs“. Olíufélagið h.f. sækir skömmu síðar um stöðvarnar á nýjan leik. 18. MARZ 1947 kemur Cumming til íslands i aimað sinn og á ítrekuð viðtöl við Bjarna Benediktsson. 4. APRfL 1947 — degi fyr ir hina formlegu „brottför“ Bandaríkjahers — er gengið endanlega frá sölu Hvalfjarð arstöðvanna. Aðalkaupandi er Olíufélagið h f„ sem er um boðsfélag Standard Oil og undir stjórn fámennrar kliku Vilhjálms Þórs. ÞESSAR STAÖREYNDIR STANDA ÓHAGGAÐAR OG AGENT ABLÖÐIN HAFA EKKI GERT NEINA TIL- RAUN TIL AÐ IIRÓFLA VIÐ ÞEIM. OG ÍSLENZKA ÞJÓÐIN MUN FESTA SÉR ÞESSAR STAÐREYNDIR I MINNI. HUN HEFUR EKKI VERIÐ KVÖDD TIL RÁÐA UM ÞESSA SÖLU FREIvAR EN HERSTÖÐVASAMNING INN, EN ÞEGAR AÐ SKULDADÖGUNUM KEM- UR MUN HUN VEITA SVIK URUM ÞEIM SEM NÚ STJÓRNA LANDINU ÞÁ RÁÐNINGU SEM ÞEIR VERÐSKULDA. iraueflóðíð 35 m Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðmgur fór ánarnt verkfræðingunum Sigurði Jóhannssyni og ViMijáhni Guð- mundssyni austur að Hekki s.l. föstudag til að mæla hraim- streymið. Komu þeir aftur í gær og hafði Þjóðviljinn tal af Sigurði Þórarinssyui. Þeir mældu hraunið 2 km. fyrir neðan axlargíginn, þar sem það rennur eins og mikil á teningsmetra af hrauni á sólar- hring. Þeir mældu einnig framskriðf milli skara. Er það þar 40 m. hraunjaðarins og reyndist það breitt og var hraöi þess þar 10 metrar á mínútu. Kemur það þarna í 14 gráðu halla. Sé áætlað að það sé 6 metra djúpt, en slíkt hvað Sigurður vera ágizkun, flæða þama urinn Thomas, sem lét birta fram þrjár og hálf milljcn 4 m. á klst., en á annan í pásk- um var það 1,5 m. á klst. og' mun sennilega hafa verið enn- þá minna á tímabiii. S.l. laugardag og sunnudag- telur Sigurður að grjótflug hafi verið sízt minna en þriðja gos- Framh. á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.