Þjóðviljinn - 14.05.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.05.1947, Blaðsíða 3
íMiðtvikudagur 14. mai 1947 ÞJÓÐVILJIN.N Nýsköpunin er efnahagsleg frelsisbarátta 'íi.. ; -r ' ’ , ' . , Sfc/ -■ k y ' V Ræða Einars Oigeirssonar við útvarpsnmræðurnar um fjárhagsráð bíSSasi..' Sjórnarliðið hefur sýnt hug sinn í garð nýsköp- unarinnar Haustið 1944 var gert sam- komulag um að reyna að istjórna fcinum’ þýðingarmesta þætti þjóðarbúskapar vors, ný- sköpun atvinnulifisins, samkv. fyrirfram gerðri áætlun, — en ekki að láta geðþótta peninga- mannanna og meira eða minna óljósar hugmyndir atvinnurek- endanna um gróðavon eða mark ■aðsihorfur ráða framkvæmdun- um á þessu þýðingamikla sviði. í koGninigunum s.l. isumar kepptust alliij flokkarnir við að lcfa nýsköpun þessa og heita þjóðinni því að halda henni á- fram. Nú sjást efndirnar, hjá gömlu þjóðstjórnárfl'okkunum þremur, er þeir nú hafa myndað sína gömlu þjóðstjór.n á ný. Hefur istjórnarliðið nú við 2. umr. 'sýnt hinn sanna hug isinn í garð jiýsköpunarinnar með því að fella allar fillögur minar um að framkvæma áætlanir Nýbyg-g. ingar.ráðs um sjávarútveg og um gjaldeyriisisparnað og dreþa allar ákvarðanir urn stórhuga fram- tíðarf y r irætlan ir. Það er hver þjóð sinna eigin örlaga smiður, og þjóð vor skapa.r sér sína sögu, að vísu ekki alveg eftir eigin vild en vefur hana úr þeim þátf.um, sem fyrir eru. Hve vel sá efni- iviður er motaður, fer eftir kjarki og fraimsýni þess, er efn- ið mótar. Bölsýni og bjartsýni sköpum vér . sjálfir, mennirnir, og ef vesaldómur og trúleysi á land og þjóð ríkir í hugum okk ar, þá verður líka sagan, sem vér sköpum, aum og vesalmann 'leg. En ef vér setjum markið ■hátt og spörum ekki að gera stórar kröíur til sjálfra vor, — 'telja kjark í þjóðinia og vekja hana til veðvitundar um mögu- leika sína, þá getum vér unnið stórvirki, jafnvel af litlum efn- um. Ávextir nýsköpunarinn- ar munu méta sögu iicestu ára Það þótti dökkt fram undan hausti^i 1944. Helztu fjákmála- spekingar þjóðarinnar sáu 'ekk- ert nema hrun og . öngþvciti á næstu grös.um, og við, sem bent um á, að þjóðarinnar hiði'bjart aista framtíð, ef hún hagnýtti tækifærið til nýsköpunar at- vinnulífsins, vorum kallaðir skýj.aglópar og nýsköpunarkenn ingar vorar taldar glapræði, landráð og svik. Með samtökum jþeirra, sem þá trúðu á landið og þjóðina, var kvíðanium og ibölsýninni á nokkrum mánuðum Ibreytt í áræði og bjartsýni, sem gagntók alla þjóðina. Burt frá hrunstefnunni var sveigt inn á Ibraut nýsköpunar og djörfustu framifara, sem land vort hefur þekkt. Bjartsýnin, sem þá siigr- * aði, hefur sett mark sitt óafmá- j anlega á tvö síðustu ár fslands- l.sögunnar. Sú bjartsýni var oss dýrmætari en allir togaramir, i isem keyptir voru í krafti henn- ■ar. Og ávextir þess áræðiis munu halda áfram að setja mark sitt á söguna næstu tvö árin, þrátt j fyrir allt afturhald. Hver tog- I ari og hvert flutningaskip, sem : siglir í höfn á þessu og næs.ta ! óri mun verða lifandi sönnun iþess. Það er þvií óhrekjanlega sannað með staðreyndum þess- ara ára, hver Hfsnauðsyn Is- landi er á djarfmannlegu áræði og ein'beitingu orku sinnar til þess að skapa sem allra bezt i framleiðslukerfi á eins skömm- um tíma og' nokkur kostur er á. Takmarkið er afnám fátæktarinnar Við sósiíalistar hófum ekki 'baráttuna fyrir nýsköpun at- vi.nnuiliífisins vegna þess eins. að i okkur þætti svo gaman að þvi ' að þjóðin eignaðist nýja togara ' eða skap.aði sér fjölbreytt og miiki'lvirkt framleiðslukerifi; við hófum baráttuna vegna þess, að við álitum að nú væru að skap- ast á í.slandi e'fnaibagsleg skilyrði til þess að afnema það böl, sem lengst hefur þjáð íslenzka aliþýðu og löngum þjóð vora alla, fátækt- ina. Við drógum enga dul á þetta mark vort. í útvarpsræðu fyrir koisningarmar í sumar, kynriti ég takmark Sóisí'alistaflokksins í því efni með eftirfarandi orð- 'um: „Takma.rkið, <sem þjóðin á að setja sér að ná, á næsta láratug, er: afnám fátæktarinnar. Nógu lengi hafa alþýðuheimili lands vors þjiáðst undir fargi fátækt- arinnar, undir þrældómnum og niðurlægingunni, undir sjúkdóm- unum og sorgunum, sem því böli fylgir. Sósíalistaflokkurinn álítur l>að Iielga skyldu þjóðarinnar, þeg- ar hún nú er laus iindaii sjö alda erlendri áþján, að losa sig á fyrsta- áratugi lýðveldisins cnd anlega úr þeim viðjum örbirgð- ar og eymdar, sem þjakað lief- ur þorra íslejtdinga Mí þúsund ár, — skapa hverjum þjóðfélags þegn sínum öryggi gegn skorti. Só sú' al is t af 1 okk u r in n álít ur raunihæfan grundvöll vera að skapast fyrir afnámi fátæktar- ■innar með þeim þjóðarauð og þjóðartekjum, sem vér öðl- umiS't nú í krafti nýrrar tækni. En skilyrðið til þess að sá grundvöllur verði iia'gnýttur til þess að ná .þqssu háleita marki, — en ekki til þes>s að auka braskið, f jármálaspillinguna og arðránið í þjóðféliaiginu, — er róttlá.t skipting eigna og tekna í landinu og hana getur alþýð- an tryggt i krafti lýðræðisins í landi voru með sróðu kaupi, öruggri atvinnu, fullkomnum al- þýðutryggingar og auknu valdi alþýðu í atvinnulíftnu." Svo mörg voru þau orð. Nýsköpunin endur- greiðist í stórbættum þjóðarhag I samræmi við þessa yfirlýs- ingu okkar höfum við nú lagt fram tillögur við meðferð þesisa rnáls, sem miða að þessu tivennu: 1) að auka og margfalda framleiðslukei'fi vort á næsta láratug samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun. 2) að tryggja vinnandi stétt- unum aukin áhrif og völd í at- vinnuliífinu, samfara þvi sem frel'sisibarátta þeirra utan þing- salanna miðar að því að tryggja þeim vaxandi hlutdeild i hrað- vaxandi afrakstri og auðlegð þjóðfélagsins. Og í samræmi við hagsmuni 'skammsýnasta hluta auðmanna- stéttarinnar hefur afturhaldið ■hér á Alþingi drepið hverja ein- ustu breytingatillögu vora, sam tímis því sem það brennirmerk ir viðleitni verkalýðsins til vax- andi hlutdeildar í velmegun þjóðarinnar sem glæp. Það ætti þó nú að véra orðið hverjum manni ljóst-t hver ' hag- ur það er þjóðinni að verja fé sínu fyrst og fremst til sköp- unar nýs framleiðslukerfis — c-g hart’ er að sj'á ri¥éirihlut.ann hér á þingi drepa það nú að framkvæma t. d. þá áætlun Nýbyggingarráðs að afla þjóð- inni 20 nýrra togara fram að 1950. íislenaka þjóðin veit að ef hún leggur að sér til þess að koma upp á skömmum tíma stórfelldu framileiðslukerfi þá fær hún það margfalt endurgreitt í stór- bættum þjóðarhag eftir nokkur ár. Það er gott dæmi um slíkt nú, að b.v. Ingólfur Arnarson, fyrsti nýsköpunaritogarinn, skuli þegar vera búinn að selja fyrir eina milljón lir. á 3 mánuðum, þannig að ef svipað gengi,. mætti gera ráð fyrir, að hann seldi fyrir 3 millj. kr. á ári eða m. ö. o. skapaði gjald- éýri á einu ári, sem svarar and- virðj hans sjájfs. 30 slíkir tog- afar'áö.11tí í(kneð sama hætti að geta aflað gjaldeyris fyrir 90 millj. kr. á einu ári. Skúla Guðmundisisyni fannst slík undirstaða sem þessir tog- arar og þeirra afli veik og líkti því við að undirstöðurnar væru dregnar í turninn. Það er ekki nýtt að heyna sliíkt úr því hey- garðsíhorni. Efnahagsleg sjálfstæðís- baráttá þjóðarinnar Það voru slíkar ráðstafanir, sem öflun slíks togaraflota. sem 'helztu fjármálaspekingar ís- lands og aðalstuðningsblöð núv. stjórnar töldu fásinnu, þegar við lögðum þær til árið 1944. Nú standa þessir hrunadansarar 'svo berstrípaðir frammi fyrir þjóðinni að þeir reyna að hylja nekt sína með stolnum fíkjuiblöð- um. — En baráttan fy.rir ný- sköpun at'VÍnnuMfsins síóð ekki aðeins urn ’ það að skapa full- komið framleiðslukerfi, er gæti staðið undi.r betri Hfsafkomu iþjóðarinnar. — Inntak hennar var einnig hit-t að skapa efna-1 ihagslegt sjálfstæði íslands, - losa þjóðina úr því niðurlæg- atvinnubyltingu í landi.mu, cg ingarástandi að flytja hráefni þjóðin reisir höfuðið hærra með sín óunnin eða lítt unnin út sem réttlátu stolti í hvert sinn, er nýr hver önnur nýlenda. Takmarkið togari siglir í höf.n. var að hagnýta auðlindir lands | vors _ til þess að reisa hér stór- ( Yfirstéttin bl’ást nýsköpuninni En þeGsi bylting kostaði bar- áttu. Fyrir hverjum sigri fram- fiaranna á atvinnu- og fjánmáía- ldfinu, varð að berjast við þann Einar Olgeirsson. iðju á sem flestum sviðum, er f'Ullnægt gætu hráofni sem unnin yrðu úr skauti lands og sjávar. Verkalýður fslamdis og at- vinnureke.ndur tóku höndum saman í þessari efnahiaigslegu frelsi'sbaráttu þjóðarinnar ár- in 1944. Báðar þessar stéttir gerðu þetta í meðvitund þess. að verið væri þar með að ismiíða vopn handa þjóðinni, sem gerðu hana sem heild sterk- ari í lífsbaráttunni, hver svo sem forystu þjóðarinnar hefði verka- lýðurinn eða atvinnurekendur. Þær komu sér saman um að reyna að stjórna þjóðinni í ein- ingu og láta það sitja í fyrirrúmi að hagnýta þennan auð landi hafði borizt auka og margfalda framleiðslu- kerfi þess allri þjóðinni til bless- unar. Okkur 'sósíalistum var ljóst, að það lá á, að bessi vopn í efna hluta peningavaldsins, sem fyrsit og frermst heimtaði að fá féð tíl stundargróðans í verzluninni ' og hfaskinu. Sú barátta hiarðnaði iþví meir sem á leið, og að !oku:n fór svo, eink'um eftir kosningarn ar í júní 1946, að 'ÍBlenfka yfiri- istéttin brást í því bandalagi, sem hún hafði myhdað við verkalýð- inn um eimbeitingu að því að efla framileiðslukerfi landsins og tfyggja efnaihagslegt sjálfstæði - , þess. Yfirstéttin brást, þegar at- er Is-1 ... , -^inmmekendasiéttin innan hennar tu þess að lét undan þeim hluta. peninga- vialdsins, sem krafðist þess að fá að eyða í verzluargróða handa ;sér, „lúx;us“-byggingar og annað, , . . . . . , ,,, , .isem þjóðin gat verið án. Sósíal- hagslegn frelsrsibaraittu þjoðar-1 ,.v - „ ,i istaflokk'urinn barðist frá upp ínnar væru smiðuð sem fyrst til i , * ...» v. . . hafi nýsköpuniarstjórnarinnar fyr þess að þ]oð vor yrði a smn j , ,v , , ,, , , , ir því að meira fé en 300 millj. friðsamiega hatt sem bezt vig- , .. , : yrðu lagðar inn á nýibyggingar- ibum, þegar barattan um afkom-1 , . v , v í ireikning og birti hvað eftir ann- una færi að harðna uti í heimi. I - ,.. v .' , , ,. ! að í blöðum sínum kröfur þess Þess vegna logðum við sosialist- | ar aðal'áherzluna á, að allur sá Nýibyggingarróð lagði um mitt sumarið 1946, einróma •auður, sem Island hafði eígnazt, yfir 500 millj. kr. væri lagður til ^ hliðar á nýbyiggingarreikning,! tn> að 100 milljónum króna, sem þótt ekki tækist þá samkomulag þá voru ennþá til óeyddar utan nema um 300 millj. kr. sakir Ivið nýbyggingarr., væri bætt skilyrða Alþýðufl. j inn á hann tjl að t]$«*f - ... v , , , ;iáframhald nýsköpunarinnar. VaS Þess vegna logðum við sosial- , , v v •, ., v hei'ldsalanna var þá'nógu mikið ti! i'Star lika aherzlu a það, að þ]oð v. v .. , l'þess að sú krafa væri algerlega m yrði að setia ser það að lifa ,a j , . , . j hundsuð, og. síðara hluta ársinS þvi, sem hun flytti ut, en falla ,v v i 1946 voru þessar 100 millj. kr. ekki fynr freistmg'unni að eyða , ;. .. .. , v notaðar í alm. eyðslu og neyztlu: mmstæðunum sem hægt var að v , . , v Það samsv/því að andvirði allrd nota til að leggja grundvoll að. , , , . ,, v , , ’ nýsköpiunartogaranna hefði verið efnahagslegri velferð hennar í , ,.v. . v v , v ,, hagnýtt til .augnahliksþæginda. framtiðmni. — Það tokst að ía; , . , , v , ... ' Og það var ekki nóg með að ekki þvi framgengt, að þessar 300 ; , ,.v I fengist samkomulag um svo vit- mill]. kr„ sem til hliðar voru :• , . v ■ , v , .. I urliega tillögu sem þesisa. M. a. s: lagoar væru notaðar til þeiss að , ■. , , , , . 1 lög, sem til urðu í þessa á.tt vorú umskapa algerlega farskipa- og j fiskiskipastól la.ndsinsv — hefja j ehhi ltlalclin- ■ ■ , ,,, ,v 1 árslok 1945 hafði Nýbygging- margfoldun a fisk_ og sudariðn- ' v. . , „ arráð samið frv., sem að lögum aði i'landmu og'byrja a velbylt- ingunni í landbúnaðinum. — Öll- um íslendingum kemur nú sam- an um það, að slík stórvirki hafi j verið unnin fyrir þessar einustu 300 millj. kr„ að kalla megi það varð, um að 15% af andvirði út- flutnings hvers árs skvldi bætt inn á nýbyggingarreikning. Þessl lög voru brotin, heildsalastéttinni Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.