Þjóðviljinn - 14.05.1947, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.05.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. maí 1947 ÞJÓÐVILJINN 5 Wi w iæia Einars Olgeirssonar við utva psomræðurnar um fjárhagsráð Framhald af 3. síðu. fannst ekki nægilcgt að hafa til lumráða 85% af útf’.utningi lands- ins þessi~árin og fá þar að auki að hagnýta sér yfir 200 millj. kr. af inneign íslandis eins og hún var 1944. Heildsalástéttin knúði ráðhérra sinn í rí'kisstjórninni, annan fulltrúa SjáMstæðisflokks- 'ihiS til þess að bregðast þeirri lagaskyldu að leggja þessi 15% til hliðar, og þrátt fyrir það, að itreteaðar áminningar kæmu frá Nýbygginarráði og fulltrúar Sós falistafloKksíns í ríkiBstjórn gerðu kröfu um framikv. laganna fékkst þessi upþhæð ekki greidd inn og j Árig 193g lö^öuim við til með hefur ekki verið greidd inn enn- I ar nú — í krafti þess stónhuga, j sem mótaði hag vorn árin 1944 til 1946 •— höfum eignazt 30 ný- tízku togara og stórvirk tæki á öðrum sviðum, þá förum við sann arlega ekki taerhientir út í barátt- una fyrir hraðari uppibyggingu og efnahaigslegu fnelsi. Vér verðum að skapa eitt stérvirkasta fram- leiðslukerfi heims miðað við síærð þjóðarinar Vér sósí'áliistar höfum aldrei á- liitið nýsköpun atvinnul'íifsins ein- isrkorðaða við inneignir erlendis. is- og sápuverksmiðjum Evrópu. í svona stórvirki og getum það. Uppkoma lýsisherzluiverksmiðju eru eftirfarandi: hér á landi er einn stór þáttur í| 1) A8 við eigtim fjármagnið þá nema að hverfanda litlu leyti. Augnatalikshagiur yfirstéttarinnar varð í hennar augum þýðing'ar- meiri en þjóðarþarfir; þannig brásf ísl. yfirstéttin inugsjón þjóð- arinnar um áframihaldandi ný- isköp un a tv i n nutí fs i ns. Aðesns sá á skilið efna- hagslegt frelsi sem dag- lega verður að viíma fýrir því frv., er við lögðuim fyrir. Alþingi þá, að hafin yrði nýsköpun at- vinniulí'fsins ihér á landi með skipuliö'gðum isparnaði a-f þéim litilu tekjuim, sem þjóð okkar þá hafði, og vér höfum nú lagt fyrir ■þetta þing í samfciarídi við það frv., sem hér er verið að ræða, ýtarlegar till. u-m nýsköpun at- j vinnuiífs vors á næsta áratug á grundvelli þess að spara 25% af útflutningi hvers árs til uppbygg ingar stórvirks framieiðsiukerfis. Hugisum okkur að meðaltal út- flutningsins á næstu 10 'árum lefnahagslegri frelsisbaráttu ís- ler.dinga til þess að losna úr ein- 'okunarklóm „Unilever‘Jhrings- ins. Öll framtíð iðnáðar og iandbúnaðar á ísiandi byggist á rafmagni En aðalþátfurinn í br.tt. minum við frv. um fjárhagsráð, hvað fraimtíðarstefnuna snertii-, er sá, uð undirbúa skuli nú þegar og 'koma síðan upp á áraibilimu 1951 til 1956 þeim istærstu raforkuver- sjálfir í erlendum gjaldeyri, því •að ella myndum við þurfa að borga svo háa vexti, ef við ætluð- um að fá það lánað, að orkufrarh leiðslan yrði okkur cí dýr, cg við myndum aldrei þora að leggja út i hana þess vegna. 2) Að við eigum þetta fé fyr- irliggjandi allt í einu lagi, svo við 'gétum ráðizt í virkiunina í einu, en ekki taka hana í smápörtum. 3) Að við getum séð til þe-ss, að samtímis raforkuverinu komi upp það stórfeildar verksmiðjur í ýmisum greinum, að orkufram- um, sem völ er á með tilliti til í leiðs’an verði næist um því strax framleiðislu ódýrrar orku og stór- | hagnýtt til fullnu'stu, svo að iðju á grundvelli hennar. ís- vaxtatap verði sem minnst og lendingar geta ekki bygg.t fram-; jafnframt fylgist að niargföldun ræktaðs lands, til þess að land- Þegar sýnt var hvernig hér fór var hatfin ei.n atrerínan enn til iþess að reyna að tryggja það að j væri 400 millj. kr. Ef 25% væru nægur hluiti þjóðarfceknanna y.rði' iagðar til hliðar á nýbyggingar- lagður til hliðar til þess að end- reikning, yrðu það 1000 millj. kr. lursikapa framleiðslukerfið sem á 10 árivm, sem hægt væri að fyrst. hagnýta til að skapa hér ef til Nýbyggingarráð laigði tíinróma til í áætlun sinni hauistið 1946 að þaðan í frá yrðu 25% af úitflutn- ingsiverðmætiniu lagðar á nýbygg- ingarreikning í stað 15% áður, /Og færði óhrekjandi rök að. SóiS'íaliístaflokkurinn tók þessa kröfu uim 25% upp við stjórn&r- samningana í vetúr og bar hana f-ratn nú við 2. umr. þessa máls. Nú gátu þjóðstj'órnarflokkarnir, sem hæst töluðu um nýsköpun í 'síðu'stu kosningum og allir vildu tileinka sér hana, sýnt alvöru sína. — Þeir sameinuðust allir um að drepa þessa tillögu, þó full trúar þeirra allra hetfðu staðið saman um hana í Nýbyggingar- ráði. Eftir að yfirstéttin hafði brugð- izt nýsköpiuninni, og aitvinnurek- endur geíizt upp vegna áfergju iheildsalanna, var tekinn upp aft- ur gamli söngurinn um hrunið, sem fram undan væri, — um að •engir peningar væru til, — að líslenzkar afurðir væru ekki sam- ike'ppnilsfærar, — um að alþýðan yrði að fórna. Það væri • til skammar fyrir oss íslendinga að láta það heyr- ast, að hér sé ekki hægt að halda áfrarn uppbyggingu atvinnutífs- ins á öllum sviðum, veigna þess að peningar til að borga með tækin liggi ekki í bönkuim erlend is. Aðeins sá á skilið efflahágs- vill hliutfallsilega stórvirkasta framleiðislukerfi heims, miðað við stærð þjóðarinnar. Og þegar þjóð in íhetfur séð, hvað einar einustu! . 300 millj. kr. eru að géfa henni í aðra hönd, þegar þeim er varið ti.l öflunar framleiðtílufækja, þá ig'etur hún @ert sér í hugarfund hvað 1000 millj. kr., eða jafnvel þó'tt það væri eitthvað lægri upp ihæð, myndi veita. tíð sína á sjávarútveigi einum saman; til þess eru fiskimiðin of ótrygg, með-an eikki tekst alþjóð- legt sa.rpkomuiag um vernd þeirra og um sérréttindi okkar Xslendinga til hagnýtingar þeirra. Við þurfum þess vegna að hag- nýta þá auðsuppsprettu, sem fiskimið o.kkar eru, einmitt með- •an þau eru eins rnikil auðsupp- spretta og nú, tli þess að leggja igrundvöllinn að stóriðju á ís- landi með hagnýtingu beztu íossa vorra, til að veita okkur ó- dýra orku er keppt geti við hivaða ódýran orkugjafa sem vera skatí Öll framtíð ianaðar og iandbútiaðar á íslandi byggist á rafniásni, — nógn búnaðurinn geti hagnýtt vélaaflið til hinis ýtrasta og sveitaheimilin notið þess s’em mest. Áætlimarbúskapur er skilyrði efnahagslegrar stjálfstæðisbaráttu En ef þetta á að gerast, þá verður að fara sa.man áæ.tlunin um uppkomu raforkuvérsins, — um sköpun stóriði.unnar, sem á að nota ltraft þess, og þar með rannsóknin á því, hvers konar iðja það helzt eigi að vera — og 'i: að koma upp nógu stórum raf- orkuverum. Eg veit að iðnaðar- menn, sem verða oft að vinna á nóttum í verksmiðjum oig hvað eftir annað að hætta, ef unnið er á daginn sökum raímagnsskorts, vilja Hka fá nægilega stór raf- örkuvér. En bað vantar framsýni og stórihug hjá þeim fulltrúuim, sem þeir hafa kosið á þing, — því vitáríleg.t er, að þegar Sogs- virkjtmin og Laxárvirkjunin verða fullgerðár, vérður rafrríagns skorturinn aftur að 2 árum liðn- um orðinn jafn tilfinnanl'egur og nú ef ekki er strax farið að ’bugsa fyrir nýjum stórvirkjun- um. Og áburðarverksmiðjur og önnur stóriðja verður aðeins .blekkjandi kosningamá!, 'meðan ekki er á eftir fylgt með ákvörð- unum um stórfelld orkuver og náðstöfunum til þe-ss að safna fé til þeirra. Ef futltrúa þjóðarinnar á þingi skortir framsýni til þess að leggjá nægil. fé tli hliðar nú strax, þá mun okkur líka finnast á næistu árum, að við séum allt- af of fátækir til þess að hafa etfrii á að gera bað, sem nógu stórt er til fcess að geta margborg að sig. Vér lifum á örlagastund í dag eins og haustið 1944. Vér vitum nú hiveriiu vér hefðum tapað, ef vér hefðum ekki borið 'gæfu til að grípa tækifærið þá. En- það er verið að kasta fugum milljóna króna út úr hö.ndunum á Xslendingum með því að sleppa sú vélaibyltinig í landtaúnaðinum, ’ nú tækifærinu, til þess að halda sem gerir honuim kleift að hag- nýta raforkuna og tryggja í senn X þeim brtt., sem ég lagði fram við 2. umr. þeésa máls, var í höf- uðatriðum gengið út frá eftirfar- andi: 1) Að sjávarútvegsáætlun Ný- bygigingiarráðs yrði framkvæmd til fullpuistu á nsestu -10 árum þar með talið, að keyþtir verði 20 ný- ir togarar, sem myndu kost-a eitt hvað yfir 60 millj. kr. 2) Að lokið verði við hina fyr- irhuguðu nýsköpun í síldar- og fiskiðnaði og þó alveg sérstak- leiga Iýsisherzluverk'smiðjuna, s'em ætluð er til að vinna úr síld- arlýsinu, þannig að það verði markaðshæf vara í hvaða landi, sem er. Einmitt nú meðan verðið á~síid iarlýsi er eins hátt og raun ber vitni um þurfum við áð koma slíkri verksmiðju upp til þess að ger.a þessa. vöru okkar fulkmna út úr lýisisverksmiðjunum álika miklu og nógu óflýrú rafma'gai. i ódýrari framleiðslu íslenzkra af- Skorturinn á rafmagni er nú þeg urða heldur en nú er, og betri ■ar Þrándur í Götu iðnaðarþróun-| kjör þeirra bænda, er afurðirnar Framhald á 7. síðu. ar og vslbyltingar í landbúnaði. Reynslan hefur verið sú, að við böfuim verið svo seinir í að karr.a orkiuverimu'm upp, að hvert ein- stakt orkuyer er að ’neita má orð ið of Htið jafnóðum og lokið er við það, og hvaða stóriðja, sem er, sem á'hugi hefur skapázt á að reisa hér heimia, strandar næst- um strax á skorti á rafmagni. Það má nefna áburðarverksmiðj- framleiða. Athugum svo, að cf við ættum að koma upp raforku veri við Urriðafoiss t. d. á árinu 1952 oig sömuleiðis stóriðju um svipað léyti, þá mun ekki veita af að panta túnbínu og önmur 'tæki til þessara íramkvsemda með 3ja til 4ra ára fyrirvara, þannig að í síðasta lag'i á árinu 1849 yrði heildarrannsókn og á- ætlun um, hvort hægt væri að una sem dæmi. — Af hverju ér-1 koma slíku raíorkuveri og stór- um við svona seinir að kóma upp raforkuiwer'um? Hvað veldur því, að við leggjiuim ekki í þau nógu stór og nóigu mikilvírk í einu •— sem þó er viðurkennt að vera eina aðferðin til þess að geta framleitt nógu ódýra orku? Það er fátæktin, fjármagnsleysið og 'gjaldeyrisskorturmn, sem valdið hetfur þesisu á' undanfömum ára- tugum. Eða hver man ekki þá tíma, þegar fulltrúar íslands iurðu að ganga land úr landi til að biðia um lán til þess að koma upp Sogsvirkjuninni — og fengu hvað eftir annað nei? í Urriðafossi í Þjórisá má virkja yfir 100 þúsund heistöfl. Ef íegt frelsi, sem daglega verður að vinna sér fyrir því og hefur það j okkur nú — þó það iþá yrði far-, siðtferðisiþrek og framsýni að j ið að falla. En fram að þessu höf gata neitað sér um einn hlut í j um við látið erlenda aúðihringa dag til þess að geta lifað betur gleypa gróðann af því að herða dýrmæta. og síldarlýsið sjálft er til vill er það einhver ódýrasta istórvirkjun, serh völ væri á á Is- landi, en orkuvirkjaríir eru ein- mitt það gjáldeyriisfrek.asta, sern við getum ráðizt í. — Skilyrðirí á mor.gun. Og' þegar vér Ísíending j þetta lýsi Og seija það smjöriík-/til þess að við þorum að ráðast Ratlio Fictórés Leíkstjóri: Norman Z. MacLeod. Liklega. ffiuna margir eftir Haroid Loyd- myndinni „The milky XVay11 og þeir munu kanh ast við efni þessarar, það er svo að segja hið sama. Danny Kaye er orðinn xnjög vinsæll hér sem annarstaðar, en aðdáendur hans, nema kannske þeir æst- ustu, muiiu Verða fyrir vönbrigð úm þégar þeir sjá þessa mynd. Danny hefur mistekizt þetta i hlutvérk að nokkru leyti, hann er ekki eins frjálslegur og áð- ur og er Stundum svo yfirörif- staðan að tækni nútímans og inn að hann nálgast’ að verða þeirri efiiabagslegn velmegun, i ]eiðinlegur. Á einum stað tekst seni henni getur fylgt. Áætlunar- J honum þó upp, í ballettþættin- búskapur er fslandi jafnmikið ^ um,þar er hann ósvikinn. Walt- skilyiði til efnahagslegs sjálf-jer Abel leikur refinn Sloan stæðis og stjórnarskráin er skil- prýðiicga, maður gleymir Danny yrði pólitísks sjálfstæðis. ! Þc8ar Þcir eru saman á sviðinu’ Aðrir léíkarar eru næsta ó- skétomtlegir, bg einna erfiðast er ao haida sér þegar Goldwvn- fegurðardísirnar hef ja hópgöng- ur sínar með söng og látum. Það er furðulegt hvað svona fallegar stúlkur geta' véHð leiðinlegar. J.M.Á. iðju upp, ,að vera lokið og prakt- iskur undiunhiúninigur hatfinn. — Þetta er glöggt dæmi þess, bve ólijákvæmiíegur áætlunarbúskap- ur, sem miðar hciídaráællanir sín ar við 5 til 10 ára tímabil, cr orðinn íslenzku þjóðinni. Án slíks fullkomins áætlunarbúskapar munum við ekki geta lagt i þær stcvframkvæmdir, KCin eru undir- Fulltrúa þjóðarmar á þiíigi skortir framsýni Eg veit að það vantar ekki á- huga hjá þeim þúsundum bænda, sfetíl rafmagnið skorlir, fyrir því

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.