Þjóðviljinn - 14.05.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.05.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 14. maí 1947 ÞJÓÐVILJINN VANDVIRKIR MENN til hreingerninga. Pantið sem fyrst, því betra. Sími 6188. KAUI'UM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sækjum — Sendum. -— Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnar- stræti 16. GUMMlSKÓR og gúmmífatn- aður margskonar. VOPNI, Aðaistræt’ 16. drekkið maltkó DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafna.rstræti 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. KAUPUM hreinar ullartuskur. Ealdursgötu 30. KAUPUM FLÖSKUR flestar tegundir. — Sækjum. — Verzlunin Venus, sími 4714 og Víðir, sími 4652. iTr borgiitni Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. stofunni Austurbæjarskólanum — Sími 5030. Nssturvörður er í Reykjavík ur Apóteki. Næturakstur: Litla bílstöðin', sími 1380. ÍJtvarpið í dág: 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þingfréttir 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Samvinna skóla og kirkju (séra Gísli Bryn- jólfsson). 20.55 Tónleikar: Islenzkir söng- menn (plötur). 21.15 Upplestur: Úr „Austan- tórum“ eftir Jón Pálsson (Guðni Jónsson skólastjori). 21.35 Harmonikulög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Létt lög (plötur). Knattspyrnumót Keykjavíkur fyrir 3. aldursflokk, 12—16 ára, hefst n. k. fimmtudagsmorgun 15. maí, og byrjar kl. 9.30 með leik milli K.R. og Fram. Strax á eftir er leikur milli Vals og Víkngis Kvennaskólinn í Keyltjavík Hannyrðir og teikningar námsmeyja verða til sýnis í skólanum á miðvikudag og fimmtudag kl. 2—10 síðdegis báða dagana. Hæda Einars Olgelrssonar Framhald af 5. siðu. nýsköpun aívinnulífsins áfram af fullum krafti, eins og vér sósial- istar höfum lagt tii og barizt fyr ir. Vér þurfum að vinna upp aldirnar sem vér höfum glatað Það er svo stórkostlegt upp-j ar okraranna. Með slikri heima- byggingarstarfið, sem bíður vor sköpunarstefnunni og fái hún. að sitja um nokkra stund enn að völdum, þá munu okrararn-. auðmenn íslands og þjónar. ir, sem svikust um þátttöku í þeirra í æðstu embættum lands- J nýsköpuninni, fá tækifæri til ins, fyrir þeirri freisting.u að iþess að kaupa upp tækin, sem at 1 búa til kreppu ihér heima, — hafnamennirnir lögðu eigursánar skrúfa fyrir lánveitingar bank-1 í. Hún byrjar á .að reyna að anna og gera aðrar ráðstafanir,. ibrjóta það sem þjóðinni er dýr- sem»reka hina ismærri atvinnurek ^ mætasit, fjöregg hennar; kjark endur og fátæka eða bjargálna- hennar og áræði. Hver á fætur Áttræður er í dag Sigurður Grímsson prentari. Sigurður er af mörgu góðu kunnur m. a. hefur hann unnið ötullega í þágu Góðtemplara- reglunnar og Hins ísl. prentara Þjóðarinnar um lengri tíma. félags. Hann var gerðnr heið- ursfélagi H.l.P. á 50 ára afmæli þess. að vér megum engan tima missa. Vér fslendingar þurfum að vinna upp aldirnar. sem vér höf- um glatað meðan vér vorum kúguð þióð. Þessvegna liggur css svo á að.byggja upp nú. C@ engri kynslóð í landi voru ber helgari skyida til að leggja þessi störf á sig en eihmitt vorri kyn- slóð, því að engin þeirra kyn- slóða, er byggt hafa þetta land, hefur iifað við jafn góð kjör og hún. í trausti þess, að þjóðin finni til þessarar köllunar sinnar, höf um vér sósíalistar barizt fyrir því, að þetta tækifæri, sem enn býðst oss nú eins og árið 1944, verði hagnýtt. En það er auðséð, af þeim undirtektum, sem breyt- ingingartill. vorar við frv. um fjár hagsráð hafa fengið á Alþingi — þær voru allar felldar við 2. umr. — að núverandi valdhafar eru staðráðnir í því að sleppa því tækifæri og það vei'ður að ske stórkostleg breyting, svo framar- lega sem það dýrmæta tækifæri á ekki að ganga úr greipum menn, sem skortir lánsfé, i greip öðrum troða nú hinir vísu, sjálf krýndu landsfeður upp hér í út- tilibúinni kreppu er nú peninga-' varpinu til þess að telja þeirri vald stórlaxanna á íslandi að fé- iþjóð, sem á undanförnum öldum fletta þá smáútgerðarmenn og' hefur þolað „ís og hungur eld aðra sem í trausti á áframhald og kulda“, — og lifað það allt andi nýsköpun og velvilja fjár- saman af, trú um að nú loksins málavaldsins brugðust vel viðjá árinu 1947 sé hún að steypast kalli þjóðarforustunnar á þeim'niður í gljúfrið, nú biði hennar tima um að leggia fram allt það ^ ekkert, nema hrun og öngþveiti, :— nú sé það heimska að liugsa ihátt nú sé það glæpur að gera kröfur til sómasamlegs lífs. ÁRMENNINGAR ! Ákveðið hefur verið að Ármenn- ingar fari. austur í Fljótshlíð n. k. fimmtudag (uppstigningar- . dag) í sjálfboðavinnu. Farið verður kl. 6.15 árd. Allir sem fara, verða að hafa nesti með sér. Verum nú samtaka. Þeir sem geta farið tilkynnið í skrif- stofu félagsins milli kl. 12 og 1. í dag. sími 3356. Glímufélagið Ármann. Handknattleiksflokkar karla I Áríðandi að allir mæti í íþrótta! húsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 7. Afhentir verða aðgöngu- miðar og fl. J • I.D.G.T. • Jarðarför systur Sigríðar Halldórsdóttur fer fram föstu- daginn 16. n. k. og hefst ki. 1 frá Grundarstíg 5. Verður geng- ið þaðan í skrúðgöngu til G.— T. — hússins oð síðan til kirkju og í kirkjugarð. Er þess vænzt, að templarar fjölmenni við jarðarförina. Skrifstofa Stórstúkunnar, Frí kirkjuvegi 11 (sími 7594) verð- Peningavaldið í Reykja- vík bruggar nýsköpunini banaráð fjármagn, er þeir megnuðu, til að taka þátt í nýsköpun atvinnu- Mfsins. Þingmennirnir sem kosnir voru fyrir t.æpu ári siðan, allir með Samtök þjóð^riimar geta loforð um nýsköpun á vörunum, I „ , , , , , . , « k a ! « i afstyrt kreppu og hruni hafa nu gengið a það lagið — svo að segia allir að undantekn I Gg það er aðeins þjóðin sjálf, um þingmönnum Sósáalistaflokks sem getur afstýrt því, hin starf- ins — að kveða þá nýsköpun nið j andi framleiðandi þióð, verka- ur sem þeir lofuð.u þjóðinni að menn, bændur og íiskimenn, varðveita og efla. með því að risa upp í samitök- um sínum — þeim sterku og’ voldugu 'samtökuim sem fram- leiðslustéttirnar á íslandi hafa Þessir menn miunu á sanum tíma að standa þjóðinni i~eikn- ingsskil. Þeir skulu eftir umræð. ... , 1 skapað sér, og krefjast þess ein- urnar her í neðri deild a. m. k., r ’ . , , . , „ , , * .„ ... ,um rómi, að áfram sé haldiC ekki hafa ser það til af'sokunar ’ . . - , . , ... .. - , * og að á sé hert um fullkominn þa að þeir hafi ekki vitað hvað 6 þeir gerðu. djarfan og stórhuga áætlunarbú skap fyrir íslendinga, er tryggi „ .... ,, 1 efnaihagslegt sjálfstæði vort Og Samsæn stjonmalaaftur- , . . . . , , haldsins j ag oruiggri Mfsafkomu, jafn góðri íslands óhamingiu hefur orðið og nokkur önn.ur þjóð á jö.rðinni i allt að vopni þessa síðuistu mán-, býr við. — Þetta er hægt, ef uði; Samsæri peningavaldsins og þjóðarsamtök eru tafarlaust sköp stjórnmélaaftufhaldsins er með uð um þetta hugsjóna- og at- Peningavaldið í Reykjavik J sköpun núverandi stjórnar að vinnumál. — En tíminn er dýr- sveik nýsköpunina og lætur nú Kiða yfir þióðina stöðvun og mætur. 170 millj. kr„ sem nú þjóðstjórnarþjóna sína hér á A1 kreppu, fyrst hún bar ekki gæfu ættu að liggja þingi brug'ga henni banaráðin. Þeg l°sa SÍS v'd vald þeirra í reikningi ar þjóðinni reið meist á þjóðholl- siðustu kosningum. , lögum ustu þeirra og þegnskap, félkJ Núverandi stjórn hefur valið ekki komið þanigað, sökuim þess ef 'hefði á nýibyggingar- hollum ráðum oig verið fylgt, hafa ur opin á föstudaginn kl. 9-12 1 fyrir þá, sein vildu minnast sýst | ur Sigríðar Halldórsdóttur með | minningargjöfum í sjóð Sigurð- ar Eiríkssonar. Stórstúka íslands. Stórstúka íslands I sér það hlutskipti að verða eins að eigingirni auðmannanna varð konar afturganga Coca-eoia- þörfum þjóðarinnar yfirsterkari. stjórnarinnar og taka þar nú ^ Og me.ð hver.ium mánuði, sem við, sem hún varð að gefast upp líður í tákni þeir.rar stjórnar- í október 1944, er hún ætlaði! stefnu eða stjórnleysis, er nú að hefia árásina þá á launakjör J í-íkir, glatast þau verðmæti, ,sem. verkanianna og lifskiör allrar al- j hagnýta mætti til þess að tryggja þýðu. Þessi ríkisstjórn á að efnaihagsleigt sjáifstæði og 'af- stjórna afturhvarfinu fi-á ný- 'komuöi-y'ggi íslendinga. farfuglar. 1 kvöld verður farið að Hvammi í Kjós og unnið við skálann á morgun. Á morgun (uppstign- ingardag) verður farið að Kleifarvatni og fram á Krísu- víkurbjarg. Þátttaka tilkynnist í síma 4762 í dag kl. 2—6 þar verða gefnar allar nánari upp- lýsingar um ferðimar. Nefndin. Nokkrar starfsstúlkur vantar á hótel út á landi. * Upplýsingar hjá S. V. G., Aðalstræti 9, " sími 7174. •4-4-4-4"i"]"i"i"I"l"I";-i-i"i-4-4-4-4-4"I"I"H"l-i-l"I"l"H-4--H-l-i-4-4-H--H-4--i"I"l"l"l Sjómeun — Hafnarverkamenn Þjóðviljinn er seldur í Veitingastofunni við ;; Geirsgötu. — Opið frá kl. 6 f. li. Jarðarför konunnar minnar Sigríðar HaSldérsdóttur fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 16. þ. m. og hefst með bæn frá heimili dóttur hennar Grund- arstíg 5 kl. 1 e. h. Á leiðinni til kirkju verður komið við í Templ- arahúsinu og þar flutt nokkur kveðjuorð. Kransar eru afbeðnir. Þeir, sem hefðu hug á því að minnast hinnar látnu á einhvern hátt, gerðu það bezt með því, enda næst hennar skapi, að minnast Minningarsjóðs Sig- urðar sál. Eiríkssonar regluboða. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna. Jóliann ögmimdur Oddsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.