Þjóðviljinn - 15.06.1947, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 15.06.1947, Qupperneq 3
Sunnudagur 15. júní 1947. ÞJÓÐVILJINN 3 Aðdragandi vfsinudeilunnar á innubröað Aibvðubfaðsmanna í verkalyðs- málum Ef sönnunar þyrfti við um afturhaldsstefnu þá, sem Alj»ýðublaðið fylgir nú orðið, nægði að benda á afstöðu j ]»ess til tilrauna verkamanna og sjómanna að bæta kjör j sm1. I gær tekur blaðið upp flest liin gatslitnustu orðtök afturhaldsins í baráttúimi gegn kjarabótum verkamanna, í tilefni af því að sjö sjómanna- og verkalýðsfélög hafa boðað verkfall á síldveiðiskipum frá 20. júní, vegna þess að útvegsmeim hafa neitað að verða við mjög lióflegum kröfum um liækkun á kauptryggingu sjómanna og aðrar lagfæringar á síldveiðikjörunum. Á máli Alþýðublaðsins jjýðir verkfallsboðunin: „komrn- únistar hóta að stöðva síldarútveginn í sumar,“ „pólitískt verkfailsbrö!t“ til að framkalla „efnahagslegt hrmi yfir j»jóðina“, sem „kommúnistar vona að fleyti jæim upp í valdastólinn“, o .s. frv.! Morgunblaðið gæti ekki gert það betur. En skiljanlegt er að Aljjýðublaðið sé viðkvæmt fyrir þessu máli. Að gefnu tilefni þykir rétt að skýra forsögu jæssa máls ýtarlega og birtir jÞjóðviljiim því eftirfarandi grein Jóns Rafnssonar framkvæmdastjóra Alþýðusam- bandsins, um aðdraganda þessa verkfalls og sýnir jafn- framt vinnuaðferðir Alþýðublaðsmanna í verkalyðsmálum. Eins og kunnugt er lagði 19. þing Alþýðusambands íslands mikla áherzlu á það m. a., að bætt yrðu kjör hlutasjómanna og fengin yrði þeim til handa kauptrygging, sem a. m. k. jafngilti launum þeirra, er sam- bærilega vinnu stundi í landi. Enginn treystist nú orðið til að mæla í gegn þeirri sann- girniskröfu, að hinar oft nefndu hetjur hafsins hafi að bíta og brenna á borð við aðrar starfs- stéttir landsins, — og enginn neitar þeim sannindum, að ef ekki væri nú í landi voru starf- andi sjómannastétt, væri ekki heldur um ao ræða neitt sjálf- stætt líf með þjóð vorri, jafnvel tæpast að nafninu. Þó hefur sú raun á orðið í seinni tíð, að svo illa haldin hef- ui' þessi stétt veríð borin sam- an við aðrar vinnustéttir, að hættan á stöðvun verulegs hluta bátaútvegsins er fyrir dyrum sakir þess að sjómenn treysta sér ekki til að framfleyta lífinu af kjörum þeim, sem þar eru í boði. Viðleitni sambandsstjórnar í þá átt að fá bætt kjör hlutasjó- mannanna og koma í fram- kvæmd vilja 19. þingsins í þessu efni, hefur að vonum mætt nokkurri andspymu frá sam- tökum útgerðarmanna og að sjálfsögðu afturhaldsöflunum í landinu. — En þó hefur, ýms- um til undrunar, komið í Ijós, að í sinni eigin miðju eiga stétt- arsamtök sjómannanna við að stríða öfl, sem sízt hafa stað- ið að baki hinum opinberu trún- aðarmönnum stéttarsamtaka andstæðingsins í því að tor- velda hlutasjómönnum leið- réttingu mála sinna í þessu efni. Eitt af málgögmun núver- andi ríkisstjómar, Alþýðublað- ið, hefur einkum látið móðan mása gegn Alþýðusambandinu út af baráttunni fyrir bættum sjómannakjömm og kauptrygg- ingu, á þessum vetri, — og þó sérstaklega skeytt skapi sínu á stéttarsamtökum sjómanna í Vestmannaeyjum, sem óneitan- lega reyndust sigursælust allra sambandsfélaga í baráttunni fyrir sanngjarnir kauptrygg-1 ingu hlutásjómanna á þessum | vetri. Þessi bægslagangur Af- ‘ þýðublaðsins þjónaði þeim göf- i uga tilgangi að snöggan blett á standendum þess. klóra yfir vissum að- En það var framkoma stjómar Sjómanna- félags Reykjavíkur í þessum málum. Tilmælum Alþýðusambands- ins nú í vetur um samstarf við önnur sjómannafélög, sem einnig hugðu á' nýja samninga, svaraði stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur með því að ganga á eintal við atvinnurekendur og gera undirboð. — Að þessu sinni bauð hún þeim að semja upp á 500 kr. tryggingu um mánuðinn. Útvegsmönnum þótti of langt gengið og höfnuðu baðinu, en buðu 580 kr., sem stjórn S. R. varð að þekkjast, þar eð sjómenn á Akranesi höfðu þá þegar fengið þessa mánaðartryggingu bundna samningi við útgerðannenn þar. Eins og til var ætlazt tor- veldaði þetta mjög möguleik- ana á að fá með friðsamlegu móti hærri tryggingu þeim fé- lögum, sem áttu eftir að semja, því að útvegsmenn út um land- ið báru fyrir sig það sem samið hafði verið um í Reykjavík. — Þetta leiddi m. a. til þess, að sjómannasamtökin í Vestmanna eyjum, sem af eðlilegum ástæð- um vildu ekki fallast á að stjórn Sjómannafél. Reykjavíkur skammtaði þeim kjörin, fóru sínu fram. Stjórn Sjómannafél. Reykjavíkur varð vitanlega að horfa upp á þá hugraun, að kauptrygging sjómanna í Eyj- um varð hvorki 500 né 580 lcrón ur, eins og til var ætlazt, heldur kl. 610.00 um mánuðinn. — Og það, sem útvegsmenn í Evj um græddu á sérsamningum við stjórn Sjómannafél. Reykjavík- ur, var 8 daga stöðvun fiskiflot ans þar. Nóg um það. En hér með er ekki Ijótri sögu lokið. Um svipað leyti sem fyrr- greindir atburðir voru' í uppsigl ingu, hafði stjórn Alþýðusam- bandsins snúið sér til viðkom- andi sambandsfélaga sinna á grundvelli samþykkta 19. Þings sambandsins, varðandi endur- skoðun á síldveiðisamningin- um. — Viðræður hófust milli Alþýðusambandsins og Lands- sambands ísl. útvegsmanna um endurskoðun án uppsagnar á samningnum, í samráði við sambandsfélög vor, þau er fylgj ast vildu með. Sambandsstjórn sneri sér einnig til viðkomandi féiaga við Faxaflóa, er stóðu að sérsamningi Sjómannafélags Reykjavíkur sumarið 1945. Sam bandið sendi í þessu tilefni stjórn Sjómannafél. Reykja- víkur eftirfarandi bréf: 10. jan 1947. Heiðruðu félagar. Víða um land meðal sambands félaga vorra eru nú raddir um að segja beri upp síldveiðisamn ingunum frá 1. júlí 1945, til að fá leiðréttingu á ýmsum atrið- um þeirra, svo sem skiptum, kauptryggingu o. fl. Ákvæði 6 gr. hinna nýju laga um ríkisá- byrgð vegna bátaútvegsins hef- ur ennfremur aukið það á óá- nægju sjómanna almennt, að krafan um leiðréttingu á síld- veiðikjörunum verður réttmæt- ari en ella. Vér höfum snúið oss símleið- is til stjórna sambandsfélaga vorra, sem hér eiga hlut að máli og óskað að hafa fengið álit þeirra um þetta mál fyrir 15. þ. m. Væntum vér einnig, að stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur taki mál þetta til athugunar og hafi látið oss álit sitt í té fyrir miðjan þennan mánuð. Með félagskveðju. (Undirskrift.) Til stjórnar Sjómannafélags Reykjavíkur. Þegar svarið við bréfi þessu þótti dragast meir en góðu hófi gegndi skrifaði sambandið í- trekunarbréf, sem hér fer á eftir: 24. jan. 1947. í framhaldi af bréfi okkar 10. Þ. m. og símtali undirritaðs við gjaldkera félagsins Sig. Ólafs- son, viljum við hér með tjá ykkur að fulltrúar Alþýðusam bandsins munu að forfallalausu mæta á fundi með fulltrúum Landssambands íslenzkra út- vegsmanna í skrifstofu síðar- nefnds sambands laugardaginn 25. þ. m. kl. 4 e. h., til að ræða möguleikana á því að fá sam- komulag um breytingar á nú- gildandi síldveiðisamningum án þess að til uppsagnar komi á samningunum. Við höfum snúið okkur til ins og umræðum þess við Lands samband útvegsmanna. — Auk þess eru öll viðkomandi sjó- mannasamtök við Faxaflóa í Alþýðusambandinu, og því með öllu óskiljanlegt að þau hefðu nokkurt trúnaðarmál að ræða sín í milli í sambandi við sjó- sambandsfélaga þeirra, sem hér j mannakjörin, sem sambandið eiga hlut að máli, og virðist okk og önnur sambandsfélög sjó- ur álit þeirra vera á einn veg manna, máttu ekki vita. um það að segja beri upp síld-! Síðan sambandinu barst bréf veiðisamningunum, ef ekki fæst þetta hefur því ekki borizt nein á þeim nauðsynleg endurbót, án frétt, h.vorki munnleg eða skrif uppsagnar. 1 leg, frá stjórn Sjómannafél. Það er því nauðsynlegt að (Reykjavíkur um þetta mál. — ganga sem fyrst úr skugga um En í febrúarmánuði s.l. lét hvað Landsamband útvegs- Landssamband íslenzkra útvegs manna vill fallast á í þessu efni, manna Alþýðusambandinu góð- svo hægt sé að segja upp samn j fúslega í té eítirfarandi plagg: ingum í tíma, ef ekki næst sam- komulag. Það er ósk okkar að stjórn SAMKOMULAG Það hefur orðið að samkomu- Sjómannafélags Reykjavíkur til lagi í dag milli Landssambands nefni fulltrúa á fund þann sem ísl. útvegsmanna, f. h. Útvegs- að framan getur til samstarfs 1 mannafélaganna í Hafnarfirði, við fulltrúa okkar. Ennfremur ■ Keflavík, Reykjavík og Akra- væri æskilegt, að fulltrúar fé-1 nesi annars vegar og hins vegar lags ykkar mættu á fundi með Sjómannafélags Reykjavíkur, okkur í skrifstofu Alþýðusam- j Sjómannafélags Hafnarf jarðar, bandsins kl. 2 e. h. n. k. laugar j Verkalýðs- og sjómannafélags dag til að undirbúa fundinn með Keflavíkur og Verkalýðsfélags útvegsmönnum kl. 4 sama dag. Með félagskveðju. (Undirskrift.) Stjórn Sjómannafélags Reykja- víkur. Loks kom bréf, og fer það hér á eftir: Reykjavík, 25. jan. 1947. Út af bréfi framkvæmdarstj. Alþýðusambands Islands, Jóns Rafnssonar, dags. í gær, viljum við láta í ljós eftirfarandi: Við samningana 1. júlí 1945 um kaup og kjör á síldveiðum voru 3 félög ásamt okkur, aðil Akraness, eða þeirra aðila, sem stóðu að samningi um kaup og kjör á síldveiðiskipum, og dag- settur er hinn 1. júlí 1945, að samningurinn skuli áfram standa óbreyttur að öllu Öðru leyti en því, að 9. gr. samnings- ins, 2. málsgrein verði svohljóð- andi: ,,Til háseta og matsveins kr. 578.00 Til 1. vélstjóra 794.75 Til 2. vélstjórá 650.25“ Samkomulag þetta kemur til framkvæmda eftir 1. apríl næst- komandi. F.h. Landssambands ísl. út- ar að einum og sama samningi veSRmanna- en sá samningur var í ýmsum j Samninganefnd, skv. umboði atriðum frábrugðin samningi Ú rrSr- félaga. þeim, er fulltrúar Alþýðusam-j f‘h' Sjómannafélags Reykjavík- bands undirrituðu. i ur’ Þessir fjórir sömu aðilar eru f’h' Verkalýðs- og sjómannafé- því bundnir samkomulagi um Keflavíkur. breytingar eða uppsögn á samn f-h- Verkalýðsfélags Akraness. ingum og því ekki á okkar valdi f-h‘ Sjómannafélags Hafnarfj. einna eða hvers annars félags! Eins °S PlaSS þetta ber með eins að taka ákvörðun í þessu! sér- hefur stJórn Sjómannafé- eCnj j lags Reykjavíkur, sem ekki En þar sem ekki er kleift að ^ tre>'sti sér sakir umboðsleysis, halda fund með fulltrúum fé- ; til að taka tilboði sambandsins laganna frá Akranesi og Kefla- S um að með undirbún- vík fyrir tilskildan tíma, telj-1ingi og bynjunanumræðum varð um við okkur bresta heimild andi síldarkjörin, — gert sér- til að ræða við útgerðarmenn, j snmkomidag við atvinnnrekend- hvort heldur væri með fulltrú-: ur á bak við sambandið og sjó- um Alþýðusambandsins eða ein- mannasamtökin út um landið’ ir út af fyrir okkur. I °§ fenSið ti! Þess með sér menn , úr þrem sambandsfélögum við Við munum þvi ræða við þau „ , _ , . , Faxafloa. — Og þetta hafa þeir felog, sem að samnmgnum standa með okkur áður en nokk ur ákvörðun er tekin af okkur í þessu máli. Með félagskveðju. Sigurjón Á. Ólafsson. Garðar Jónsson ritari. félagarnir, sem ekki gátu talað við sambandið sakir umboðs- leysis, gert án þess að halda einn einasta fund í neinu við- komandi félagi, upp á sitt per- sónulega eindæmi. Með athæfi þessu hefur stjórn Til Alþýðusambands Reykjavík. Islands,; Sjómannafél. Reykjavíkur Svo sem lesandinn sér virðist ekki standa á neinu hjá stjórn S.R. öðru nær en því að hún geti ráðfært sig við önnur þau Faxaflóafélög, er stóðu að sér- samningum 1. júlí 1945. — Skal það ekki lagt út á verri veg, enda þótt afstaða þessi hljóti að þykja nokkuð kynleg, því að undir engum kringumstæðum gat það skaðað neitt félag við Faxaflóa, að stjórn Sjómanna- fél. Reykjavíkur fylgdist með undirbúningi Alþýðusambands- i höggvið í sama knérunn og í fyrra dæminu og gert tilraun til að halda kauptryggingu síld- veiðisjómanna um land allt niðri í kr. 578.00 um mánuðinn og framlengt gamla síldveiði- samninginn óbreyttan að öðru leyti, í von um að sjómanna- stéttin sem heild verði nauðug viljug að sitja með hann. Svo geist gekk stjórn Sjó- mannafél. Reykjavíkur upp í þessu hlutverki sínu, að hún lét sig muna um að fá leiðrétt Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.