Þjóðviljinn - 22.06.1947, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. júní 1947.
ÞJÓÐVILJINN
7
SVEFNSÓFFI til sölu. Höfða-
bofg 49
VANDViRKIR MENN . til
hreingerninga. Pantið sem
fyrst, því betra. Sími 6188.
Svavar Guðnason
Frammhald af. 8. síðu
Olítuteikningar íians eru
hljómhreinar og litirnir frjáls-
legir, margar þeirra eru byggð
ar á hinúm fögru línum í lík-
ama hestsins. Á olíurnyndum
hans má sjá, ao frá náttúrunni
fær hann innblásíur sinn. Á
Nýr bátur á sjó
Framhald af 8. síðu.
Unnið er nú að því af l'.appi
að fullgera skipið, og er að því
stefnt að ljúka því í.byrjun júlí
mánaðar, svo að það komist á
síld.
Skipstjóri er ráðinn hinn lands
kunni aflakóngúr Arnþór frá
þeim er frjósemi og ógnarkraft- j Sel^ ssm lengi hefir verið með
ur hennar samræmdur kröfum j »>Du.gnyju
myndarinnar bæði í liturn og ! Skipinu hefur enn ekki verið
uppbyggingu scrn bezt má | mvfn. Jnigandi þess heitir
má verða. Verk Svavars Guðna I Delgi Beriediktsson.
KVENRYKFRAKKAR fást í sonar eru dæmi um, hve vel J ----------
verzlunni Erlu, Laugaveg 12 ( hin abstrakta Iist getur túlkað I Farþegar með flugvélinni Heklu
djúpa lífsreynslu“. j. Ifrá Reykjavík til Kaupmanna-
Sökum .þess, að prentaraverk | hafnar 20/6/47.
Framhald af 3. síðu | hann gaut augUnum til Agnars
— hvernig sem maður gefur
þér að éta.
Iiorrénglan þaut af stað, og
sýndist lítilf jörleg, þar sem hún
hypjaði sig tifandi innan í
blautum og skítugum fata-
görmunum út traðirnar.
Dagur Austan.
MUNIÐ Káffisöluna Hafnar-
stræti 16.
KAUI'UM — SELJUM:
Ný og nocuð húsgögn, karl-
mannaföt og margt fleira.
Sækjum — Sendum. — Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 6922.
fall stóð yfir í Kaupmannahöfn j-
um þessar mundir og blöðin
húðiria .flækingur, þegar þú
skarst stykkio úr lærinu?
Það er mjög hætt við því,
svaraði flækingurinn alvöru-
gefinn.
Hrólfur leit með þjósti á
Bjart, sem var orðinn að engu,
og rak honum löðrung.
Alltaf skal eitthvað hend.a
þig, bölvað ólánið þitt, lét
hann fylgja. Snautaðu inn í
fjós, þú skalt verða hríshýdd-
ur á básnum hennar.
Bjartur rak upp vein og datt
flatur í afrennsli úr fjóshaugn-
Óli Ólason, Andreasen Rig- j um-
, borg, Busk, Henning, Busk Eyj- j Ekki drap drengurinn belj-
komu jnrleitt ekki út birtust ólfsson, Sigurður Pálsson, Guð- ! una, sagoi Agnar Jóhann með
ekki aðrir dómar en þessi um mundur Albertssoh, Atli Heiga-'
sýninguna. Orstutt klausa birt- gon> Klara Bjarnason> /nna
'ist Þó 5 fjöiritaða blaðinu Flyginring> Gunnar viðar Guðr.
„Köbenhavn" um sýninguna og;Viðar> Gunnar gtefánsson, Gija
segir þar m. a.: „Alt ber vitni Gísladóttir> Gríma Gísladottir,
um að list hans byggist a Edda GIslad Laufey Bjavna-
traustum gáfum og næmum
borglnn!
skilnirigi",
dóttir, Bjarni Halldórsson, Jó-
hannes Lcifsson, Ásta Þórðar-
a
DAGLEGA ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
1 þessum mánuði tekur Sváv- T - ~ »
dottir Lara Siggeirs, Gerður
ar þatt í tveim svnmgum, sem.!..... IT , ,
.. . _ „ i Gunnarsdottir Ragnhildur Erl-
ingsdóttir Njáll Gunnlaugsson,.
KAUPUM hreinar ullartuskur.
Baldursgötu 30.
RAGNAR ÓLAFSSON hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endnrskoðandi, V onarstræti
12, sími 5999.
haldnar eru í Danmörku. Önn-
ur þeirra er haldin í Fredericia, .,T ,, , > „
; ; Aldis Leifsson Montenms Ray-
að tilhlutun ■ Sambands felaga 1 , . . . „ . , .
° rnond Arm Petersen, Geir Þorð-
uugra danskra malara. Urn sex-
tíu listamenn taka þátt í þeirri
sýningu ög- sýnir hver þeírra
4 verk. Dagblaðið „Land og
FoIk“ hefur efn,t til yfirlitssýn-
ingar í þessum mánuði yfir þró
un málaralistarinnar í Dan-
mörku síðastliðin .fimm ár og
tekur Svavar einnig þátt í
henni og sýnir þar -þrjár mynd-
arson Nehm Gunnar Gísli In-
ariðason Þorsteinn Bjarnason,
Axel Kohráðsson Nikulás Kall-
dórsson.
myndugleik. i IJTVARPIB I DAG:
Það kemur þér gkkert við. I ll.ÖO Messa í Dómkirkjunni
HiRinjðiaiR | RRflaR
Framh. af 1. síðu.
um, að Dagsbrún eigi að bera
frarn miolunartillögu!
Svo fast er nú flúð undan
ao en hræsni og flðttl undan
domi þjóðarinnar, þá myndi
Tilraun
núa vinnuveitendum upp
sínu eigin giæfraspili er
önnur „dreng-
Bjarná Bene-!
hún sánna það í verki með tii-
raunum til heiðarlegra samn-
inga milli verkamanna og at-
þeim rettláta dómi, sem þjóðin | vinnurekenda. '
hefur þegar fellt yfir þeirri rík-
isstjórn, sem hefur ekki gert
annað síðustu vikurnar en að
skipuieggja verkföll og öng-
þveiti!
Kattarþvottur Bja.rna Bene-
diktssonar dugar ríkisstjórn-
inni ekki hót. Hann ér aðeins
vesæl tilraun til þess að skella
allri sknldinni yfir á vinnu-
veitendur og velta yfir á þá á-
byrgðinni, sem ríkisstjórnin
þorir nú ekki lengur að kann-
ast við vegna sívaxandi þunga
almenningsáiitsins.
Því ef kattarþvottur. ríkis-
uppsögn samninga. 1 Öðru lagi
er það vottfest, að stjórn Dags
brúnar spurði ríkisstjórnina
hvort hún vildi ábyrgjast að
hvæsti bóndinn og tók á rás
iijn í bæ.
Skömmu seinna heyroist há-
reysti mikil úr bænum, og út
ruddist síðpilsað kvenmanns-
bákn, þunnt hárstrí þyrlaðist í
allar áttir.
Hafurðu drepið hana Skjöldu
niína úrþvættið þitt, orgaði hún
og þreif Bjart, þar sem hann
var að staulast á fætur, og
hristi ha*m óþyrmilega.
Æ, æ, hljóðaði drengurinn
ég gerði það ekki, elsku Ame-
lía.
Þú gerðir það ekki, kallaði
konan allt annað en elsku Amc-
lía — ekki, ó-ekkí, og svo vog-
’ arðu þér að taka á móti mér!
, (æ, æ). Ég skal bérja þig til
a næsta sarnnmgstimabih vrði ,
, , v „ý , , ‘ ! dauðs. Eg skal miga a þig, það
ekki gerðar arasn' a lifskjör! r
— ... ., veit guð að eg skal miga a þig,
verkamanna, og að ríkisstjórn
in neitaði að gefa’ slíka yfirlýs-
ingu. 1 þriðja lagi semur Dags
brún þar á eftir við Vinnuveit-
endafélagið um óbreytt kaup,
en með óákveðnum uppsagnar-
fresti, á þeim forsendum, að
félagio muni ekki gera kaup-
hækkunarkröfur nema lífs-
kjör verkamanna verði rýrð
Bjarna til þess að beint eða óbeint. Þetta vissu
ur vinnuveitendur og skildu. Þétta
vissi öll þjóöin og skildi.
eins í stíl við
skaparbrögð"
diktssonar.
hunds-spotts-úrþvættis-ómaginn
þinn, og báknið geröi sér hægt
um hönd, stakk ómaganum
undir pils sín og bleytti hann.
Hafðu þetta í bráðina, arg-
aði hún að lokinni athöfn og
fleygði Bjárti léttilega frá sér,
svo hann endastakkst eftir
lilaðinu.
Og í dag skaltu engan mai:
fá. .
Guð komi til!
Hún rak augun í Agnar Jó-
Svo kemur ríkisstjórnin meC j hann> sem stóð gapandi af
yfiilýsiiígu, þar sém hún læzt ,undrun_ Hann neitaði að trúa
1 sambandi við Dagsbrúnar-
deiluna liefur ríkisstjórnin gef-
ið út eina opinbera tilkynningu. i
í henni staðhæfir ríkisstjórnin,:
að Dagsþrún hafi aldrei gerl!
henni tilboð. urn óbreytta -samn i
inga gegn yfirlýsingu um, að j
ekki yrði ráðizt á kjör verka- j
manna. Þessi yfiriýsing er ein j
stjórnarinnar væri nokkuð ann i sú hlægilegasta, sem gefin hef- i
• I ur \*e;.'ið. 1 fvr-s'ta iagi or þaö
vottfest, að stjórn Dagsbrún-
ar heimsótti ríkisstjórnina þ.
12. febrúar (í yfirlýsingu ríkis-
stjórnarinnar er ekki Vikið
einu orði að þessari heimsókn)
og að erindið var aðeins eitt:
að spyrjást fyrir um afstöóu
ríkisstjórnarinnar til hagsmuna
i verkamanna t í sambandi við
Okkar kæra móðir og tengdamóðir
andaðist að lieimili sínu, Laugarnesveg 73, laugar-
dag 21. þ. m.
Börn og tengdaböni.
ekki vita um neitt af þessum
staðreyndum, sem öll þjóðin
vissi um og segist aldrei hafa
átt lcost á óbreyttu kaupi verka
manna eg vinriufriði í landinu!
Ef yfirlýsing ríkisstjornar-
innar væri tekin alvarlega, þá
þýðir hún það, að ríkisstjórn-
in hefur gert sig seka um þann
mesta fábjánahátt, sem nokk-
ur ríkisstjórn önnur fyrr cöa
síðar hefur gert sig seka um:
að skilja ekki, þégar , verka-
menn koma.í’akleitt til henna.r
og bjóða henni óbreytt kaup og
vinnufrið gegn ekki meiri yfir-
lýsingu en þeirri, að ekki verði
ráðizt á lífskjör þeirra!
Ríkisstjórn, sem gerir sig
seka um slíka glópsku á kostn-
að allrar þjóðarinnar, á að
segja af sér samstundis og
kannast við, að hún er ekki fær
um að stjórna landinu. ■
Ríkisstjórn Stefáns Jóhanns
, hefur nú tekið það ráð að
! reyna að hvítþvo sig á kost.nað
! vinnuveitenda. Hvort vinnu-
I veitendur vilja taka á sig á-
| byrgð ríkisstjórnarinnar, er
J eftir að vita.
j Eitt er víst!
Þjóðin heimtar, að samið
verði tafarlaust við verkameriu.
þessu. Gat þetta átt sér stað?
Konan dæsti sig og stikaði
stórum í burtu. í því kom
Ilrólfur bóndi út með tvö band-
beizli í hendinni.
Stattu upp drengfýla o
sæktu Brún og Kinngálu, sagði
hann við Bjart, sem. nú var :
annað sinn að staulast á íætur.
Við verðum að sækja skrokk-
inn.
Er þér eklri sama þó ég fari
í lians stað? spuroi Agnar J6-
hann.
Það er ekki úr vegi að þú
komir með okkur, sagði bónd-
inn frekar mjúkmáll. Þú ættir
að vita hvar hún liggur — ef
þetta er þá ekki einhver vit-
leysa ? >
Nei, Agnar Jóhann hélt nú
ekki: Skjalda var steindauð.
En var það nauðsynlegt aö
drengurinn færi? Honum veitti
víst ekki af að leggja sig eftir
að hafa leitað alla nóttina.
Bóndinn blés,
stóð beint út.
(séra Leó Júlíusson prestur
að Borg á Mýrum).
15.15—16.25 Miðdegistónleikar
(plötur): a) ,,Bagatelles“ eft
ir Bethoven. b) Frægir söng-
menn syngja. c) Slavneskir
dansar eftir Dvorsjak.
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö-
Stephensen o. fl.).
19.30 Tónleikar: Cappriceir
Espagnol eftir Rimsky-Korsa
kow (plötur).
20.20 Einleikur á píanó (Fritz
VVeisshappel).
20.35 Ferðasaga: Frá LeAvík
til Bjarmalands (Helgi Ejör-
var).
21.00 Útvarp frá Beethoven-há-
tíð Tónlistarfélagsins: Kvart
ettar eftir Beethoven.
23.30 Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
19.30 Tónleikar: Lög úr tón-
filmum (plötur).
20.30 Þýtt og endursagt (And-
1 rés Björnsson).
20.50 Tónleikar: Létt lög
(þlötur).
21.00 Um daginn og veginn 'frú
Aðalbjörg Sigurðardóttir)
21.20 Otvarpshljómsveitin:
Sænsk og finnsk þjólög.
----Einsöngur (frú Elísabet
Einarsdóttir): a) Lög eftir
Grieg: 1) Jeg elsker dig. 2)
Jeg reiste en dejlig somrner-
kveld. 3) Modérsorg.
b) Lög eftir Sigfús Einars-
son: 1) Um haust. 2) Þeí-þei
og ró-ró.
; 21.50 Tónleikar: Lög leikín á.
ýms hljóðfæri (plötur).
’ 22.10 Búnaðarþættir:
a) Um rúning og meðfevð
ullar (Halldór Pálsson), b)
Um jurtasjúkdóma (Ingóifur
Davíðsson).
23.30 Dagskrárlok.
m$hmm
Framhald af 1. síðu.
un ef útvegsfyrirtæki misnota
þessa tilhliðrunarsemi.
H-insvegar er auðvitað bönn-
uð skráning á bátana og flutn-
ingur vista og veiðarfæra í þá,
og hefur það að sjálfsögðu ver-
ið haldið.
Þessar blekkingafréttir Vísis
"Svo skeggið eru venjulegar auðvaldsfréttir,
til þess ætlaðar að sundra
Það er hans verk að passa verkamönnum og draga úr
kýrnar, og það er kominn tími baráttuþreki þeirra. En verka-
til að hann læri að gútera sitt
starf. Og svo ekki meira um
það. Farðu að hýpja þig eftir
hestunum, horrengian þín,
menn og sjómenn þekkja hug
þessa heildsalamálgagns til al-
þýðunnar, og sjá gegnum þessi
óþokka skrif.