Þjóðviljinn - 06.07.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.07.1947, Blaðsíða 1
Bækistöð Dagsbrúnar- söfnunarinnar er í skrif- stofu Fulltrúaráðs verka- iýðsfélaganna Hverfis- götu 21, sími 6438. 12. árgangur. Simnuclagur 6. júlí 1947 149. tolublað © ® MUNIÐ Dagsbrúnar- Eins og- öllum er kunnugt hófust samninga- tilraunir Alþýðusambandsins og atvimiurekenda um heildarlausn vinnudeilnanna í Reykjavík og a Norðurlandi á fimmtudagskvöld og stóðu hálfan sautjánda tíma. Síðan var haldið áfram kl. 8,30 á föstudagskvöld og stóðu tilraunirnar ennþá yfir þegar blaðið fór í pressuna um fimm leytið í gær. Voru þá taldar allmiklar líkur á að sam- komulag myndi nást. Ef þær líkur rætast, yrði þar með bundinn endi á lengsta verkfall, sem Ðagsbrún hefur nokkru sinni háð, verkfall, sem er tilkomið fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar einnar saman, og ríkisstjórnin hefur beitt allri orku sinni til að berja niður með hungurráðstöfunum og of- beldishótunum. Sigur verkamanna í þeirri bar- áttu sem nú hefur verið háð gegn öllum aftur- haldsöflum þjóðíélagsins, yrði eitt mesta afrek ; sögu Alþýðusamtakanna. Norska Dagbladef hefnr elfir öíafi Thors: Hiiiigiir veldiir flestiim daii$s fölliflm í Piflerto Lífskjör almennings í riýlendum Bandaríkjanna í Vestur-Indíum eru svo bágborin, að mestur hluti þjóðanna býr við ævarandi hungursneyð. Þessar hryllilegu upplýsingar er að finna í skýrslu sem Bandaríkjastjórn lét sjálf gera og sendi efnahags- og félagsmálaráði S Þ nýlega. Efnahags- og félagsmálaráð- ið samþykkti s.l. vetur, að biðja öll nýlenduríki um skýrslur um lífskjör íbúanna í nýlendum þeirra. Fyrsta skýrslan sem bor izt hefur er frá Bandaríkjunum, enda eru nýlendur þeirra víð- áttuminnstar, og ætti því að vera hægt að stjórna þeim bet- ur en hinum víðlendari nýlendu veldum. Ef þær skýrslur sem síðar berast verða eitthvað svip aðar þeirri bandarísku, er vand séð hvernig SÞ ætlar að verja þáð, að nokkurri þjóð skuli líð- ast að undiroka aðrar þjóðir eins og nýlenduríkin gera. 85% liía við stöðuga hungúrs- neyð I skýrslu Bandaríkjastjórnar segir, að mikill meirihluti íbúa Puerto Rico lifi við þau kjör, að þeir rétt dragi fram lífið en fái þó aldrei satt hungur sitt. Af 400.000 fjöiskyldum á eynni lífa 340.000, eða 85% við slík ' eymdaricjör. Hafa þær 100— '200 dollara (650—1300 kr.) í | árstekjur og búa í húsakynnum, | sem ekki er hægt að kalla for- 1 svarauicg gripahús. Helztu 1 dánarorsakir meðal eyjar- 1 skeggja eru sjúkdómar er relcja ^má beint til næringarskorts og 1 óþnfnaðar. Barnadauði er geysi ' mikill. Á Meyjareyjum, sem ! Bandaríkjastjórn keypti af Dön j um 1912 eru lífskjör íbúanna enn verri en á Puerto Rico. Bretar íiáSa síríðs Þjóðviljanum hefur borizt svo hljóðandi skeyti frá Noregi: „Unmiæli Ólafs Th®xs í Osióblaðiim Dagbladel hafa vakíð almenna xelði. Stepp. Tilvifnanix: Ef f©r- sætisráðherra íslands væri ekki tuska, myndi haxm leggja til átaka uú. Stepp. L©ka höfninm með lög- reglu láta sjálfboðaliða skipa styftunni upp og nota ferunaslöngur ef einhverjir sýna mótþréa. Stopp. Hafn arverkfallið í leykjavík er mnnið undan rifjum kommúnistískra æsingamaima ©g hryðjuverka- manna. Stopp. Friheten hefur feosið þessi ummæli undir Dksvik éðalsþingsforseta sem segir að þau gangi lengra en nokkur velsæmistakmörk leyfa. Stopp. Formaður Sambands norskra flutningaverka- manna, leif Olsen, lýsir yfir því að norskir flutninga verkamenn muni ekki hegða sér ófélagslega við ís- ienzka stéttarbræður sína ©g bíði frétta frá fslandi. Stopp. Ægir kemur til Bergen á sunnudag". Þegar Þjóðviljanum barst blaðasnáparnir Hannes á Iiorn- þetta skeyti, sneri hann sér til. Ólafs Thors og spurði liann, hvort ummælin væru rétt eftir höfð. Ólafur hló dátt og sagði að þau væru að sjálfsögðu al- ger uppspuni, og myndi öllum sem hann þekktu vera ljóst, að afstaða hans til , þessara mála öll væri önnvir. Hann kvaðst hafa hitt Gunnar L rsen blaða- mann við Dagbladet er dvaldist hér nýl., en þeir hefðu ekki átt neitt formlegt samtal og engin orð fallið í þá átt sem Dagblad- et greinir. Þau ummæli sem eft- ir sér væru höfð hlytu að vera runnin' undan rifjurn einhvers annars Islendings. Eins og allir muna, skrifuðu inu, Víkverji og Hersteinn Páls son um það með geysilegum losta að norsku blöðin myndu missa vitið á sama hátt og ís- lenzku landssölublöðin. Var auð Framh. á 7. síðu. | Bretar láta Ilug- jenberg laásan J Brezku hernámsyfirvöldin ' í Þýzkalandi hafa látið gamla þjóðemissinnaforingjann og | mi.lljónamæringinn Hugen- berg lausan úr ■varðlhaldi. Hugenberg styrkti Hitler til valda og var ráðherra í fyrsta ráðuneyti Hitlers. _ Brezki aðstoðarutanríkis- ráðherrann Hector MacNeill játaði í svari við spurningu í brezka þinginu í fyrradag, að 4000 fyrrverandi meðlim- ir nazistaflokksins gegndu enn embættum í Hamborg. O- Ö Brezka herstjórnin á Ítal-íu hefur náðað þýzka marskálk- inn Kesselring, sem dæmdur var til dauða fyrir stríðs- glæpi. Einnig hefur brezka herstjórnin náðað tvo aðra stríðsglæpamenn, sem fengu dauðadóm fyrir sömu sakir, hershöfðingjana von Macken | ' sen og Maltzer. ] !- Þeir báru allir ábyrgð á morði 335 ítala, sem myrtir 1 vor'U á hryllilegan hátt í hell , 'l’ékkneskar' bændafjölskyldur virða fyrir sér bygging.u- jUrn næiri R° } . ... ’ bréf fyrir jörðum í Súdetahéruðunum. Þar hefur góss; ni eftir að sprengmg a gotu J ÍRófn hafði orðið 32 þýzkum ÞÝzku aðalsmanna verið skipt milli tékkneskra land- Ihermönnum að bana. , búnaðarverkamanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.