Þjóðviljinn - 06.07.1947, Qupperneq 3
ÞJÓÐVHJINN
3
Sunnudagur 6. júlí 1947
Tveir nyir pennar
Breytmgar á frambnrði og stafsetningn
Heiðrekur Guðmundsson:
„Arfur öreigans“ ljóð.
Helgafell. Nýir pennar. ’47.
Skáldgáfa Heiðreks er vissu
lega ekki svo lítill arfur, og
Heiðrekur ávaxtar hann vel,
eins og þessi fyrsta bók hans
sýnir. Ljóðin eru hressandi
blær inn í lognmollu ljóðabók-
mennta okkar, síðasta ár. Þau
eru sigur fyrir höfundinn, fyrir
hinn hrjáða og smáða þjóðfé-
lagsþegn, sem höf. berst fyrir.
Og sigur fyrir alla þá, sem unna
íslenzku ljóðformi stuðla og
ríms. Heiðreki tekst að sýna að
þetta. form er síður en svo f jöt-
ur á andagiftina, heldur hefur
ljóðið upp í hærra veldi, feg-
urðar og hrynjandi. Heiðrekur
kemur fram í sinni fyrstu bók,
sem fullþroskað skáld. Ádeilu-
skáld, fyrst og fremst, en á þó
einnig djúpa ljóðræna æð sam-
anber kvæðið í Hallormstaða-
skógi o. fl. af styttri kvæðun-
um.
1 fyrsta kvæði bókarinnar ger
ir höf. grein fyrir þroskaferli
sínum. í æsku hafði hann drukk
ið þá fornu kenningu, óafvit-
andi, að ,,sá þjónn, sem ynni
nótt og nýtan dag, hann nyti
um síðir góðs af verkum sínum
En þegar hann síðar heldur
út í lífið, ,,með tóman malinn“.
Þá breytist viðhorfið.
,,Mér rann í skap að sjá menn
þjaka þá,
sem þræla í fjötrum rúnir inn
að' skyrtu —
og er ég hendur silkimjúkar sá,
sem seildust djúpt og vinnu
arðinn hirtu,
í brjósti strengur brast, er dul-
inn lá
og boðorð skulfu, hin fornu og
mikils virtu“.
Höll blekkinganna hrundi til
grunna. Þá var það, að hann
tók að reisa nýtt skoðanakerfi,
á traustara grunni. Grunni
reynslu sinnar. ,,Og borgin sú
stóð fjarri rústum hinnar.“
Hann segir öllu stríð á hendur,
sem er rotið valdgráðugt og
vígablint. Hann dregur upp
sterkar, litríkar myndir af áþján
hins arðrænda, af gleðisnauðu
basli sveitkonunnar, verka-
mannsins í malarkrúsinni,
verkamanni hernámsáranna, af
broddborgarahætti auðhyggju-
mannsins, og hvernig hægt er
að handlanga óverðskuldaða
einstaklinga upp úr sorpinu
gegnum teagsLkunningsskapar
og pólitíkur, meðan hinir, sem
ekjci vilja láta hugsjónir falar
fyrir þægindin, „lepja dauðann
og fara í hundana.“ Hann gleym
ir ekki að punda á manninn,
sem hefur eignazt aðstöðu borg
arans gegnum pólit. verzlun, en
sem reynir að gylla stritið fyrir
hinum, sem eftir sitja. Og mein-
lega skopast hann að þeim ald-
aranda, sem tjaslar lífinu í svik
arann og sjálfsmorðingjann,
Pierre Laval — svo hægt sé að
skjóta hann samkvæmt dómi.
Jafnvel skáldið, listamanninn
áminnir hann að gleyma ekki
þeim, sem gefa honum eldinn
og kynda hann.
Orðkyngi Heiðreks og þjálfun
í meðferð máls er með bezta
móti, af alúð fágar hann verk
sitt, þó aldrei svo að hinn dýri
málmur, efnið. sjálft þurfi að
. víkja.
Samúð hans er óskipt með
hinum smáa, og undirokaða
þegni. Með honum stendur höf-
undur í stríði gegn þjáninga-
valdinum. Sálgreinir kvalir hans
og flettir ofan af kaunum.
Eitt skortir þó Heiðrek enn,
til þess að verða áhrifaríkt ör-
eigaskáld. Hann hefur ekki enn
skilið til fulls það vald, sem
felst í samtakamætti hinna
mörgu smáu einstaklinga Von-
andi túlkar hann síðar þetta að
alskilyrði þess, að olnbogabörn-
in eignist þann heim sem hann
dreymir um, þeim til handa.
Hvað segið þið um þessa þjóð-
félagsádrepu Heiðreks ?
Síðasti róðurinn.
Þið, sem genguð grýtta vegi,
glóðir elds og jökulísa,
klufuð storm og krappan sæ;
höfðuð, þegar hallaði, degi
hvergi neina gisting vísa,
ekkert skjól í borg né bæ.
Hvort sem ykkar lífsins lágu
leiðir yfir þorp og strendur,
eða stræti og opin torg;
allir hræddust, eins og plágu,
ykkar vinnufúsu hendur.
Luktust hlið á hverri borg.
Ægir dreifði ykkar hörmum.
Oti fyrir heljarsandi
runnu saman haf og húm.
Hrönnin lukti ykkur örmum,
og þið hlutuð f jarri landi
hinsta og fyrsta hvilurúm.
Ríkti sorg á legi og láði.
Lutu margir höfði og þögðu.
Kendi víða klökkva í róm.
Þjóðin sínar þakkir tjáði,
þingið samúo, prestar lögðu
blessun yfir dauðans jióm.
Bræddi hjörtun bróðurandinn.
Báðar ,,Deildir“ slitu fundi.
Söng í eyrum sorgarlag.
— Ykkur mætti eiga fjandinn
án þess nokkur vikna mundi,
ef þið lifðuð enn í dag.
Bragi Sigurjónsson: „Hver
er kominn úti“? Ljóð —
Helgafell. Nýir pennar. ’47.
Ætti ég að svara spurningunni,
nafni bókarinnar, yrði það á
þá leið, að hér sé ekki skáld af
guðs náð. En allgott ljóð-
skáld og hugsandi maður. Eftir
þessari bók að dæma skortir
Braga þjálfun í meðferð ljóð-
ræns stíls, má þar t. d. benda
á kvæðið „Kirkjugarðurinn rís“.
Annarsstaðar tekst honum bet-
ur. T. d. í góðu kvæði „Einu
sinni bjuggu", eru þessar línur:
Að aldur verði ekki of hár
er aðalkostur fátæks manns
og öðrum reynist ekki þyngd
að útförinni hans.
Stundum bregður höfundur
fyrir sig „skrúfuðu" máli, t. d.
í kvæðinu „Knýið á og fyrir
yður mun upplokið verða“, sem
er annars góð ádeila á tregðu
fólks, að taka hinu nýja, m. a.
ungum skáldum.
>,Þetta er svo myrkt og moð-
hauslegt,
mashyggjuflækt og snoðhaus-
legt,
málbjörgum hrönglað andlaust
öngl“,
„óskeikull dómur var“.
Bókin er laus við ágalla
margra byrjendabóka þ. e.
harmagrátinn. Og skop höfund-
ar er kalt, samanber kvæðið,
„Á leið til listamannaþings.“ '
Björn Guðfinnsso: Breyt-
ingar á framburði og staf-
setningu,, — Reykjavík
1947. —
Ritið fjallar um þessi efni:
Samræming íslenzks framburð-
ar og undirbúning nýrrar staf-
setningar, framburðarkennslu,
tillögur um samræmingu fram- j
burðarins, og loks eru talin
nærri 80 rit og ritgerðir, sem
að notum mega koma við rann-
sókn framburðar og rétAitunar
í landinu.
í bók sinni um mállýzkur,
1. bd., sem út er komið, rekur
höfundurinn niðurstöður nokk-
urs hluta af málkönnun þeirri,
sem hann hefur unnið að víða
um land á síðustu árum. Á þeim
niðurstöðum og. framhaldi
þeirra byggist þessi bæklingur,
og sá grundvöllur er traustur.
Hvort sem menn verða bæklingn !
um sammála eða ekki, verður1
viðurkennt, að hér er á ferð sá
maður, sem nú hefur langbezt
skilyrði allra fræðimanna til að
sjá fram í tímann um hina „ó-
sjálfráðú* þróun framburðarins
og leita úrræða til að stýra og
breyta beirri þróun.
Hann fræðir okkjir meðal ann
ars um þetta: Hljóðvillan e fyr-
ir i og ö fyrir u eða öfugt (rang
mæli sérhljóða) hlýtur að sigra
rétta framburðinn, nema reynt
verði að útrýma henni með
skipulegri framburðarkennslu.
Eins hlýtur hv-framburður að
verða undir í samkeppni við kv-
framburð norðlenzkunnar á
skömmum tíma og glatast fljót-
lega að því búnu úr stafsetn-
ingunni, nema framburðarkenn-
sla bjargi honum. Harðmæli á
t,p og k inni í orðum er forn
framburður og ríkir enn um
meirihluta Austurlands og Norð
urlands, en verður undir í sam-
keppni við linmælið láda fyrir
láta, taba fyrir tapa, vindill
lígur sígarettu fyrir líkur s.
Stafsetningarkennsla er sem
stendur erfiðust með y, ý og ey
og önnur slík atriði, sem eing-
inn fær ráðið af talmáli nokk-
urs manns. Meðan réttmæli
ræður riti og tali meginþorr-
ans af fullorðnum, er stafsetn-
ingu ekki ávallt hætta búin hjá
Þess skal getið að í bókinni
úir og grúir af prentvillum,
sem bæði spilla hugsun og stíl
bragði kvæðanna.
Sem beztu kvæði bókarinnar
má nefna: „Óveðursnótt í Hálf-
dánartungum,” gustmikið og
kyngimagnað kvæði, „Samtíð
mín og ég“, „Ættjarðarkvæði
fariseans", gamansamt ljóð —
„Forfaðir sonarins“, og svo
þetta —
Heldri maður.
„Hann er með ístru og örlítinn
skalla,
á inni í bönkum og sjóðum,
hans svipur er rór, hann er
settur í fasi
og saddur af krásum góðum.
Hann gengur með staf eftir
götunum hérna
— hjá góðvin er dokað og
staðið.
Hans. vísdómsbrunnur um verð-
andi heimsins
er Vísir og Morgunblaðið".
Kristján Einarsson.
unglingum, sem tala rangmælt
og bjagað. En verði rangmæli í
meirihluta hjá eldra fólki sem
yngra og því næst að ríkjandi
venju, missa börnin alla fót-
festu í stafsetningu og hljóta
að skrifa eftir framburði. Eftir
nokkra áratugi hljóta kennarar
að gefast upp við að halda uppi
ritmáli, sem verður útdauð
tunga. Þá verður skrifað:
1 birgilaud kvíldi ég baggan-
um á . . . . Gröndin vallar gled-
ruð hlær. . . . Veð ádján alda
skræður nú eldist ráðlaus hund
(-"hönd), að obinberön sperðu
um þessi höldu lund (=huldu
lönd).
Skyldi ekki þátíðarunglingum
reynast fullerfitt að eltast við
að skilja átján ára skræður eft
ir þvílíka breyting máls og rétt
þurfti skelfilegan lærdóm til að
skera úr því stundum, hvenær
rita skyldi ji sakir fyrrverandi
yfsilons og hvenær ekki. Þvílíkt
kák og vitleysa þarf, held ég,
að endurtakast nokkrum sinn-
um, áður en hægt er að vænta
samkomulags um gagnlega og
róttæka breyting stafsetningar.
Brottfellingar á z í barnaskól-
um færast sennilega upp í mið-
skóla og gagnfræðaskóla með
einhverjum aldursflokki næstu
ára, og þarf eklti til stórtíðinda
að telja. En víðtæk breyting
skólastafsetningarinnar ætti að
bíða a.m.k. fram yfir fyrstu ár
almennrar framburðar kennslu.
Stafsetningu ætti raunar að
breyta sjaldnar en á tveggja
alda fresti.
Persónulega harma ég, að
ritunar ? íslenzk menning verð-1 F'jölnismenn komu ekki fram
ur eftir það „huldu löndin” fyr: Því’ sem auðlærðast var og nátt
ir allri alþýðu landsins. Það er
hart að þurfa að segja svo ægi-
legan hlut, en að þessu stefnir.
Hér skal ekki rekja þessa
hluti nánar, því að háskólaer-
indi og útvarpserindi höfundar-
ins eru í minni manna frá liðn-
um vetri, og birtast þau í fyrri
hluta ritsins. Tillögur hans um
samræmingu framburðar eru ]
j úrlegast í stafsetning þeirra,
þar á meðal afnám yfsilons, sem
hafði síðan á miðöldum verið
heldur meira tíðkað fyrir hljóð-
ið í en fyrir fornt y. Nfi væri af-
nám þessa bókstafs miklu til-
finnanl. en þá vhr, því að fast-
ur 100 ára vani er máttugur
kennari. Helzt langar mig nú til
að gera y ritmálsins svo fá, að
auðlærð sé upptalning þeirra
hins vegar nýjar. Samkvæmt,
þeimskal hef ja markvissa fram i orða eða hóPa af orðum’ sem
burðarkennslu, en binda hana 'Þurfa Þess • En éS sætti ai'
mest við hið brýnasta í fyrstu, drei við tvíræðni Þá- sem atnám
og það eru atriðin þrenn, sem 'á * mundi innleiða víða 1 sagn’
nú var á minnzt. Kenna skal heyginSar- Upprunasjónarmiðið
j er og mikilsvert, en af rökum
að bera rétt fram e og u, i cg ö,
segja: hvalur, hvítur, hvolpur,
en ekki: kvalur, kvítur kvolpur,
þess einum saman treysti ég
mér ekki að verja það, að helm-
bera hart fram: tapa, láta, ingi íslenzkukennslunnar í skól
^ ’____________:x : Tv/rAlr,
sækja, aka, en ekki: taba, láda,
sæ-gja, a-ga.
Allir hljóta að játa, að hér
er ekki krafizt meira en hægt
er að framkvæma og réttmætt
að gera. Uppruni, ritmál og
hljóðfegurð eru þessum lagfær-
ingum til stuðnings, og engin
mállýzka er annari harðar leik-
in með því. Aftur á móti væri
skaftfellsku mikill sómi sýndur
með því að taka upp eftir henni
fornan rl-, rn-framburð og norð
lenzkunni með því að taka upp
röddun hennar. Hvort tveggja
væri mér eins og höfundinum
einkarljúf umbót á framburði.
En rétt er, eins og hann vill,
að brýnni hlutirnir sitji einir í
fyrirrúmi.
Þetta rit hefur sett fram
stefnuskrá í framburðarmálum
og stutt hana svo góðum rökum,
að ég vona sakir málefnis, að
hún veki hvergi deilur, en alls
staðar skilning og því næst
samhuga fylgi landsmanna og
stjórnarvalda.
Allt öðru máli gegnir um staf
setninguna. Þess vegna mun það
vera, sem Björn Guðfinnsson
hefur liliðrað sér hjá að bæta
nokkrum tilteknum stafsetning-
artillögum við hugleiðingar þær,
sem hann stiklar á í fyrri hluta
ritsins. Þær hugleiðingar veita
efni í röksemdir bæði með og
móti breytingum, en einkum
með. Eftir háskólalestur höfund
arins í vetur uppgötvuðu nokkr-
ir stúdentar af raunsærri teg-
undinni, að Moggastafsetning
væri það, sem koma skyldi, að
viðbættu því einu að skrifa jafn
an i fyrir y og í fyrir ý. Engu
mátti sleppa t.d. af j á undan
i, sem var fyrrverandi y, og
um sé varið í yfsilonsstagl. Mála
miðlun um ritun þess bókstafs
er órökrétt, og þó gæti það orð-
ið skásta lausnin.
Björn Sigfússon.
Farþegar með TF-Heklu frá
Kaupmannahöfn til Reykjavík-
ur þann 4. júlí
Anna Sigurðardóttir, Doris
Schultz, Inger Sixtensen, Jóna
Jónsdóttir, Kristín Kristjáns-
dóttir, Þórunn Aðils, Erlingur
Þorsteinsson, Katrín Eyjólfs-
dóttir, Erna Þorgeirsdóttir, U.
Kudsk, Nanna Kudsk, Þorvald
ur Kristjánsson, Frú Boehlke,
Annelise Heldt, Örnstjerne,
Þórir Þórðarson, A. Proppé,
Eggert Proppé, T. Guðmunds-
son, Frú Guðmundsson, Örn-
stjerne, Falke Bang.
Farþegar með TF-HEKLU
til Noregs og Danmerkur þ. 4.
júlí
Til Sola, (Stavanger):
Rögnvaldur Þorláksson, Thora
Þorláksson, Sveinn Birgir Rögn
valdsson, Ástr. Sigursteindórs-
son, Haraldur Björnsson, Poul
Anciaux, Arne Wennersten,
James Arnold Crawshaw, Ro-
bert Henry Halsall,
Til Kaupmannahafnar:
Sigurður Briem, Guðrún
Briem, Axel F. Magnússon,
Kristín Magnússon, Lona F.
Bakkelev, Brynleifur Tobíasson,
Kristín Stefánsson, Sigurður
Guðmundsson, Svava Valdi-
marsdóttir, Stella Tryggvadótt
ir, Sigríður Þorláksdóttir, Gyða
Jónsdóttir, Ástríður Einars-
dóttir, Árni Hafstað, Fritz
Roland Nilsson, Sverker Ben-
son, Kurt Anders Lundqvist,
Anton Bolinder, Roland Sund-
in, Lennert Attervall.