Þjóðviljinn - 15.07.1947, Qupperneq 1
im sagir upp
saniiiiiigisni
12. árgangur.
Þriðjudagur 15. júlí 1947.
157. töJoblr
■FurðMe'gt gerrœði Sveins Sitmedihtssonm'
jómarmenn
varamaður ákveða sildarverðló kr. 40,30 án ví
Tveir sl
]ú
undar annarra stjórnarmanna
Þessi ráðstöfun myndi lækka réitmætan arð sjómanna og útgerðarmanna
nm milljénirkróna '
Morgunblaðið birti í fyrradag þá frétt, að tveir
aðalmenn úr stjóm síldarverksmiðjanna, Sveinn
Benediktsson og: Júlíus Havsteen, og einn varamað-
ur, Jón Kjartansson, hafi á fundi 24. júní ákveðið
að síldarverksmiðjurnar greiddu í sumar kr. 40,30
fyrir hvert mál síldar. Þessi ákvörðun er tekin án
þess að einn af stjórnarmeðlimunum, Þóroddur
Guðmundsson, sé svo mikið sem boðaður á fund-
inn! Er það algert einsdæmi að ákvörðun um síld-
arverð sé tekin án þess að allir stjórnarmeðlimir
séu á fundi.
Þjóðviljinn átti tal við Þórodd Guðmundsson í
gær og haf ði hann þá ekkert heyrt um þennan f und
eða ákvarðanir hans! Kvað hann gerðir þeirra þre-
menninganna hið ósvífnasta gerræði og útreikninga
þeirra falsaða frá rótum Kvaðst hann myndi taka
málið upp við fyrsta tækifæri, krefjast ýtarlegrar
endurskoðunar, sem aðilar sjómanna og útvegs-
manna tækju þátt í, eins og krafizt var sameigin-
lega af Alþýðusambandinu og Landsambandi ísl
útvegsmanna.
Með verði því, sem Sveinn Ben. og Co. hafa á-
kveðið upp á sitt eindæmi myndi tvennt ávinnast
iyrir afturhaldið ef engar breytingar yrðu gerðar.
Stolið yrði verulegum hluta af réttmætum arði sjó-
manna og útvegsmanna, og einkaverksmiðjurnar
fengju að gjöf upphæð sem nemur ekki minna en
10 krónum á hvert einasta mál!
í>eir útreikningar, sem þre-
menningarnir byggja verð
sitt á eru svo fjarstæðu-
kenndir og ósvífnir að undr-
um sætir. í fyrsta lagi er á-
ætlað að síldarverksmiðjur
ríkisins vinni úr einni millj-
ón mála bræðslusíldar, eða
sama magni og áætlað var í
fyrra, enda þótt tvær stór-
virkar verksmiðjur hafi
bætzt við. Eðlilegra væri að
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði
Vestu r-Skaftafellssýs! u
Aukakosning til þings fór fram í Vestur-Skafta-
fellssýslu sl. sunnudag. Talning fór fram í gær og
urðu úrslit þessi:
Jón Gíslason, frambjóðandi
Framsóknarflokksins var kjör-
inn með 391 atkvæði.
Jón Kjartansson, frambjóð-
andi Sjálfstæðisflokksins hlaut
385 atkv.
Bnnólfur Sveinsson, fram-
bjóðandi Sósíalistaflokksins
hlaut 47 atkv. (78 í fyrra).
Arngrímur Krístjánsson,
frambjóðandi Alþýðuflokksins
hlaut 8 atkv. (26 í fyrra).
Auðir seðlar 9, ógildir 2.
Á kjörsl.r.í voru 920 en 842
greiddu atkvæði.
Við síðustu alþingiskosning-
ar 30. júní í fyrra hlaut Gísli
Sveinsson frambj. Sjálfstæðis-
flokksins 425 atkv., en Fram-
sóknarflokkurinn 280 atkv.
reiknað væri með 1,5 milljón-
um mála í þetta sinn.
í öðru lagi eru reiknaðar
hækkanir nýju verksmiðj-
anna kr. 7,215,000, en það sam
svarar því að þær eigi að
greiðast að fullu upp á 5—6
árum! Til þess að fá þessa
útkomu er bæði reiknað með
fyrningum, afborgunum og
lagfæringum! Eðlilegt væri
að reikna með ca. 2 milljón-
um króna vegna nýju verk-
smiðjanna.
í þriðja lagi er áætlun þre-
menninganna um vinnulauna
hsekkun talin vera helmingi
of há!
Með þessum stórfölsuðu
útreikningum fá svo þre-
menningarnir út kr. 40.30 á
hvert mál. En ef rétt og heið-
arlega væri reiknað myndi
útkoman verða ca. 50 kr.
Með öðrum orðum: Sveinn
Ben. og Co. hafa ákveðið að
stela 10 kr. frá sjómönnum
og útvegsmönnum af hverju
einasta síldarmáli. Þær millj-
ónir sem þannig fást renna
ýmist í sjóði til ráðstöfunar
handa ríkisstjóminni eða til
einkaiverksmiðjanna, sem fá
að gjöf svo hundruðum þús-
unda skiptir, ef gerræði
Sveins Benediktssonar verð-
ur ekki leiðrétt.
Verkamannafélagið Hlíf i
Haínarfirði hélt félagsfund
s. I. miðvikudag til að ræða
uppsögn samninga við at-
vínnurekendur.
Stjórn félagsins — en í
hénni ern menn úr öllum
flókknm — ir.gSi einróma til
:v5 samniitgum væri sagt upp.
Fór allshferjaratkvæða-
greiðsla um uppsögn samn-
inga fram s.l. föstudag og
laugardag.
Var uppsögnin samþykkt
með 132 atkv. en atkv. á
móti greiddu 40.
Hefur atvinnurekenduin
þegar verið tilkynnt samn-
ings uppsögnin. Uppsagnar-
frestur er einn mánuður og
miðast við 22. júlí og ganga
samningar því úr gildi 22.
ágúst næstkomandi.
Rannsóknarnefnd öryggisrs ðsins sem send var til Grikk-
lands sést hér á mvnclinni £ð yfirheyra eitt af hundruðum
vitna. Þetta er pólitískur fangi í Pavlos Meles fangabúðun-
um nærri Saloniki. Eftir að rannsóknarnefndin var farin
lét gríska stjórnin drepa þau vitni, sem dirfst höfðu að
skýra frá grimmdarverkum grískra yfirvalda.
Foringjar grísku frelsishreyfingarinn
ar fluttir í útlegð þúsundum saman
Vesturveldin leggja blessun sina yfir of-
beldisverk grisku stjórnarinnar
Ögnaröldin í Grikklandi er nú eins og þegar verst
var á hernámsárum Þjóðverja. Forustumenn frels-
ishreyfingarinnar EAM og vinstriflokkanna eru
handteknir þúsundum saman og fluttir í útlegð á
sömu eyðieyjarnar og Þjóðverjar notuðu fyrir
fangabúðir.
Margir þeirra, sem gríska stjórnin lætur nú
handtaka, sátu á stríðsárunum í fangabúðum Þjóð-
verja fyrir þátttöku í frelsishreyfingunni._____
Um síðustu helgi var hafin
ný ofsóknarherferð í helztu
borgum Grikklands. Innan-
ríkisráðhen-ann tilkynnir að
3000 manns hafi alls verið
handteknir. Hafa þá samtals
6000 manns verið fluttir'í út-
légð á einhi viku.
Fluttir í útlegð án
dóms eða yfir-
heyrslu
Hinum handteknu er gefið
að sök, að þeir hafi haft í
hyggju skemmdarverkastarf-
semi. Eru meðal þeirra marg-
ir starfsmenn talsíma, ritsíma
og vatnsveitu 1 Aþenú. Engir
/hinna handt'eknu eru yfir-
heyrðir eða dæmdir, áður en
þeir eru fluttir í útlegð.
Framh. á 8. síðu
Dagsbrúnarsöfnunin:
53.750.00
Enn berast gjafir í söfriun
fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
anna vegna Dagsbrúnarverk
fallsins.
Nam söfnunin í gær kr
53.750.00
Þeir, sem enn eiga óskilaft
söfnunarlistum, eru beðnis
að skila þeim eigi síðar en á
morgun.
y ifTF'iy»f' "r1 ‘.if* mwrr f»Tr