Þjóðviljinn - 15.07.1947, Qupperneq 3
Þriðjudagur 15. júlí 1947.
ÞJÓÐVILJINN
3
fÞRÓTTIR
Miiiningarorð um
Augantý Ásgrímsson prentara
Ritstjóri: FRlMANN IIELGASON
Eins og skýrt hefur verið
frá, hefur Knattspyrnusam-.
band íslands nýlega skipað
nefnd sem á að velj.a lið
það, er keppa á við Norð-
menn 24. þ. m. Allir þessir
menn eru mjög' kunnugir
knattspyrnunni hér og sjálfir
þekktir knattspyrnumenn,
hafa leikíð með .í úrvalslið-
um eða í meistaraflokkum fé-
lags síhs um langan tíma.
Guðjón Einarsson, sem er
'form. nefndarinnar keppti
um langan tíma með félagd
sínu, Víking. Hann er. okkar
einasti viðurkenndi alþjóða-
dómari og hefur sem kunn-
ugt er verið aðaldómari hér
um langan tíma.
Iians Kragh er úr K. R. og
hefur leikið með því félagi
um langan tíma, en er nú
hættur fyrir nokkru. Hann
var einn bezti maður liðsins
og kunni fljótt að meta leikni
og samleik.
Jóhannes Bergsteinsson er
úr Val. Hann lék með Val,
þegar félagið var að vinna
sig upp og þar til nú fyrir
fáum árum, að hann heetti að
keppa. Jóhannes hefur mikla
þekkingu á knattspyrnu og
hefur ■ lesið mikið um þau
: mád.
Knattspyrnumót Islands í 3. | Jón Sigurðsson er úr Fram.
íl. hófst í fyrradag í Hafnar-1 Hann lék lengi með meist-
iirði- ! araliði félags sí-ns, og hefur
Fyrsti leikurinn var milli Vals tekið þátt f nokkrum urvais.
og Hafnfirðinga og vann Valur
hami með 3:0. Annar leikur var
milli Akurhesinga og Fram og
unnu Akurnesingar hann með
6:0.
1 gærkvöld voru leikir milli
Akurnesinga og Víkings og
Kefivíkinga- og K.R, Hófust þeir
leikir kl. 8.30.
Fulltrúar frá öllum hinum
fjórum Norðurlöndum, eins
og það er orðað í fréttinni,
mættu í júní, sl. á fundi í
Osló til að ræða sameiginlega
um hvaða daga alþjóðlegu
mótin, ,sem árlega fara fram
í þessum löndum, skyldu háð,
svo og landsmótin.
Sænska stórkeppnin mun
fara fram 20,—22. febr.
Holmenkollkeppnin í Nor-
egi 26.--29. febr. og leikirnir
í Lahtis í Finnlandi 6.-7.
marz.
Samþykkt var, að hvert
land, sem mótið hélt, sæi um
þá keppendur, sem þangað
komu innan sinna landa-
mæra. Margar tillögur voru
samþykktar á þessu þingi
varðandi þessi samskipti
landanna. Auk þeirra landa,
sem að framan getur átti
Danmörk fulltrúa, þó ekkert
stórmót færi þar fram. Því
má bæta hér við, að eftir því
sem bezt er vitað fékk K.S.
í. ekki boð um þetta þing.
Knattspyrnumótið
. 3. flokki . .
Annars flokks mótinu
í knattspyrnu frestað
íslamlsmótinu t í knattspyrnu
í 2. fl., sem lialda átti á Akra-
nesi, hefur verið frestað um
óákveðinn tíma.
Mótið átti að standa yfir dag
ana 23. júlí ti! 4. ágúst, en hef-
ur nú veriö frestað vegna lands
liðskeppninnar við Norðmenn.
Fjóröafíokks mótið
Undanfama daga ’hefur
staðið yfir knattspyrnumót
í IV. floklu hér 1 Reykjavík
og hafa leikar farið þannig:
K. R. vann Víking með 2:0;
Valur vann Fram, 3:0; K. R.
vann Fram, 1:0; og Valur
vann Víking, 5:0.
leikjum. Síðan hann hætti
þátttöku hefur hann fylgzt
vel með knattspyrnunni hér
og er mjög kunnugur öllu
því, sem gerist í þeim mál-
um.
Alít. eru þetta samvizku-
samir menn, sem munu gera
það sem þeir geta til-að sem
bezt takizt til í viðureigninni
við Norðmenn. Þetta mun í
fyrsta sinn, 'sem slík nefnd
er_ skipuð af landssamband-
inu sjálfu, og er það auðvit
að hin sjálfsagða leið. Þessi
nefnd er því ábyrg gagnvart
knattspyrnusamþandinu, og
í framtíðinni má gera ráð fyr-
ir að val hennar fari fram á
ársþingi K'. S. I.
Sá ljóður finnst mér þó á
þessari nefndarskipun að
stjórn K. S. í. skuli hafa til-
nefnt fjóra menn í þessa
nefnd, og þá sitt úr hverju
knattspyrnufélaganna úr
Reykjavík. Hér hefur það
viljað við brenna að knatt-
spyrnumenn hafi verið born-
ir þ.eim sökum að milli þeirra
stæði félagsleg togstreita um
það, hverjir ættu að skipa úr-
valslið. Með því að skipa einn
úr hverju félagi er óbeinlín-
is verið að gefa tilefni til að
viðhalda þeim orðrómi, sem
alls ekki virðist ástæða til.
Það ber heldur að fjarlægja
hann eins og hægt er, svo
fólk fái traust á störfum þess-
arar nefndar. Það er ótrúlegt
að það sé félagslegt kapps-
mál nokkurs félags áð eiga
mann í þessari nefnd. Þó það'
sé íþróttaleg virðing, sem
raunar felur í sér mikla á-
byrgð gagnvart félögunum
utan Reykjavíkur er þetta
■heldur ekki rétt. Þau sjá að
svo mikið tillit er tekið til
félaganna í Reykjavík í þess-
ari hlutlausu nefnd að fjór-
ir menn eru í hana skipaðir,
sem getur þýtt að meirihluti
fáist ekki í einstökum til-
fellum og það gæti verið
slæmt, og vonandi kemur
ekki til þess. Þessu þarf að
breyta í framtíðinni, sem og
ýmsu öðru í knattspyrnumál-
unum.
En hvað sem þessu líður,
þá er þetta starf meiri vandi
en vegsemd. Skoðanir manna
eru misjafnar á þeim málum
sem öðrum, og þó val nefnd-
arinnar sé ekki það sama og
mitt eða þitt þá má ekki
rugla því saman við félags-
í dag verða jarðneskar leifar
Angantýs Ásgrímssonar prent-
ara jarðsettar. Hann sofnaði í
hinzta sinn laugardaginn 5. þ.
m., eftir' 10 mánaða erfiða bar-
áttu að Vífilsstöðum.
Angantýr var fæddur 16. des.
1804 á Siglúfirði. Hinn 25. júlí
1931 kvæntist hann Jónu Gunn-
laugsdóttur, frá Brattavöllum
í Eyjaf. Eftir aðeins fjöggurra
ára sambuð missti Angantýr
konu sína. Eignuðust þau tvo
drengi, Gunnlaug og Ásgrím,
sem andaðist barn.
•k
Angantýr ájtti lengst af
heima á Sigluf. og starfaði að
pxentverki. Um tíma var hann
í siglingum til útianda. Þá var
hann um f jögur ár á Seyðisfirðí.
Síðustu árin var hann búsettur
i-Reykjavik. Fyrst vann hann í
Víkingsprenti og prentaði Þjóð-
viljann, síðan í ísafoldarprent-
smiðju og nam þar vélsetningu.
Síðustu árin var hann vélsetj-
ari við Morgunblaðið.
Angantýr eignaðist hér brátt
marga vini, sem sóttu eftir að
vera í félagsskap við hann,
enda reyndist liann góður fé-
Framhald af 8. síðu
„Fundur skólastjóra hús-
mæðraskólanna haldinn í
Reykjavík 27. jiiní til 3. júlí
1947 fer fram á það við hátt-
virt Alþingi, að það breyti launa
lögunum nr. 60, 29. grein frá
12. marz 1945, sem ákveða laun
skólastjóra og kennara hús-
mæðraskólanna og setji þá í
sama launaflokk og skólastjóra
og kennara við gagnfræðaskóla.
Þessa ósk rökstiður fundurinn
þannig:
a) Krafist er nú hliðstæðrar
menntunar til undirbúnings við
starfið að því er varðar bæði
skólastjóra og kennara við
þessa skóla.
b) Krafist er fleiri kennslu-
stunda vikulega af húsmæðra-
skólakennurum en kennurum
við gagnfr'æðaskóla og auk þess
lengri kennslustunda í verk-
legri kennslu. Það er einróma
álit allra kvenna er fúndinn
sitja, að heimavinna húsmæðra-
skólakennara a. m. k. við heima
vistarskóla sé eins mikil og
heimavinna gagnfræðaskóla-
kennara. Sumarfrí húsmæðra-
jkennara skei'ðist og nokkuð,
þar sem enginn húsvörður er
við þessa skóia, en skólahúsin
er’u í ábyrgð skólastjóra og
kennara yfir sumarmánuðina.
Álit fundarins er að verkleg og
bókleg kennsla sé ósambærileg
að því er varðar nemendaf jölda
í kennslustundum, þar’ sem
verkleg kennsla krefst svo ná-
kvæmrar tilsagna.r til handa
hverjum nemanda."
Fundurinn lýsti ánægju sinni
yfir hinu nýstofnaða náms-
stjórastarfi og óskaði að það
yrði gert að ársstarfi.
Að lokum stofnuðu forstöðu-
konur og kennarar þeir er fund
inn sátu með sér samtök og var
kosin bráðabirðastjórn til
þess að semja lög fyrir samtök-
in. í stjórn voru kosnar þær
Hulda Stefánsdóttir, slcólastjóri
formaður og frk.Guðrún Jónas-
dóttir vefnaðarkennari og Hall-
dóra Eggertsdóttir hússtjórnar-
kennari meðstjórnendur.
. „.tsal
lagi, ósérhlífinn, hjálpfús og
greiðvikinn svo af bar.
Eg vann með Angantý bæði
við Þjóðviljann og Morgunblað-
ið, og átti með honum margar
ánægjulegar stundir hér og í
Laugardalnum, sem eru rnér
ógleýmanlegar.
Eg kom til Angantýs nokkr-
um dögum áður en hann lézt.
3ao hann mig þá að fyrirgefa
að hann gæti ekki talað við
)ig. Kvaadi ég hann þá í hinzta
únn.
Björgvin Ólafsson.
★
Það mun hafa verið um haust
ið 1940, sem leiðir okkar Ang-
antýs Ásgrímssonar prentara
iágu saman er hann kom frá
Seyðisfirði til Reykjavíkur, en
þar hafði hann dvalizt í nokkur
ár við prentsmiðjuna þar, og
rekið hana á sinn kostnað síð-
ustu árin.
Er Angantýr kom hingað réð-
ist hann til Víkingsprents og
var þar um eitt 'ár og var.n
mest við prentun Þjóðviljans.
Á þessu ári hafði ég ekki mik-
il kynni af Angantý, þar sem
hann vann mest á nóttunni, en
þá strax féll mér vel við har.n
sem félaga.
Sumarið 1943, skömmu eftir
að ég kom til Morgunblaðsins,
kom Angantýr þangað sem vél-
setjari og unnum við saman á
vél til haustsins 1946 að ég fór
frá Morgunblaðinu.
Um veturinn 1944 keypti
Angantýr einn af sumarbústöð-
um prentara í Laugardalnum
og urðum við þá nábúar og
tókst þá með okkur náin vin-
átta, sem liélzt eftir það.
Strax eftir að Angantýr eign
aðist sumarbústaðinn, sem var
ekki að fullu byggður, fékk
hann mikinn áhuga fyrir hon-
um og var þar öllum stundum
að fullgera hann og fegra utan
og innan, sem honum tókst með
mikilli smekkvísi og þeirri lip-
urð sem honum var lagin.
Á þessum árum átti ég margar
ánægjustundir með Anganiý
og skemmtum við okkur oft
félagarnir frá Morgunblaðinu
í bústað hans, enda stóð hann
ávalt opinn fyrir öllum, cg
veitti Angantýr þá jafpan af
sinni alkunnu rausn hverjum
sem tibhans kom og var því oft
kátt á nr. 6, því Angantýr var,
kátur og hafði gaman af söng,
enda söngvinn og músíkalskur
og kunni mikið af kvæðum og
var því hrókur alls fagnaðai
hvar sem hann var í góðum
félagsslcap.
Níuert þú horfinn úr hópi
okkar úr dalnum, en lengi miw
þín minnzt þar af félögum þin-
um og öðrum sem þar áttu
svo margar ánægjulegar stund-
ir með þér, og í dag munum
við öll lúta höfði til minningar
um þig, til minningar um þig
sem góðan félaga og samverka-
mann.
Guðjón Einarsson.