Þjóðviljinn - 15.07.1947, Side 8

Þjóðviljinn - 15.07.1947, Side 8
Yfrafan Sindri, Akranesi 193 Alden, Dalvík 414 Bjarki, Akureyri 336 Huginn, Reykjavík 1755 Jökull, Hafnarfirði 2337 Sigríður, Grundarfirði 140 Sverrir, Keflavík 169 MÓTORSKIP: (1 um nót) Andey, Hrísey,.(48) 492 Andvari, Reykjavík 488 Ársæll Sig, Njarðv.' (237) 502 .Ásbjörn, ísafirði 234 Ásgeir, Reykjavík 688 Ásþór, Seyðisfirði 236 Atli, Akureyri (24) 408 Bangsi. Bolungarvík 292 Bára, Grindavík 54 Bjarmi, Dalvík 775 Bjamarey, Hafnarfirði 688 Bjarni Olafsson, Keflavík 130 Björg, Eskifirði 698 Björn, Keflavik 208 Bragi, Njarðvík 466 Bris, Akureyri 138 Böðvar, Akranesi 1114 Dröfn, Neskaupstaður 488 Eggert Ól., Hafnarf. (54) 176 Einar Þveræingur, Ólf. 1058 Eld'bcrg, Borgarnesi 697 Eldey, Hrísey 165 Elsa, Reykjavík 826 Erna. Akureyri 460 Eyfirðingur, Akureyri 1288 Framhald á 4. síðu unðl málo — Wúr þaiss istál á miðnætti sL langardag jEmaiíiiel eortes í gær mun síldaraflinn hafa verið orðinn nokkuð yfir hálft annað hundrað þúsund mál. Gömlu verksmiðjurnar á Siglufirði, SRP og SR30 starfa ekki nema með hálfum afköstum vegna viðgerða og SRN verður óstarfhæf 1—2 vik- ur enn. Hefur aldrei annað eins ástand verið á rekstri síldarverksmiðjanna. Er fyrirsjáanleg stór- kostleg löndunarstöðvun ef nokktið veiðist. Nýja verksmiðjan er hin eina starfhæfa af ríkis- verksmiðjunum á Siglufirði, afkaStar hún 9 þúsund málum á sólarhring með óvönum mönnum. Veiði var fremur treg í gær, með kvöldinu var hún að glæðast og um 6 leytið í gær sást mikil síld N-NV ah Horni. Samkvæmt aflaskýrslu Fiskifélagsins, sem hér fer á eftir var heildaraflinn á miðnætti sl. laugar- dag 64 558 mál. Afli einstakra skipa var þá sem hér segir: Eman-úel Cortez prentari lézt í Stokkhólmi sl. laugar- dag. Hann var sænskdr að ætt og fór í kynnisför til Svíþjóðar fyrir rúmu ári síð- an. Emanúel Cortes kom hing- að til lands árið 1906 eg vann upp frá því hérlendis að prentiðn, var hann á sjötugs- afmælinu, fyrir um það bil hólfu öðru ári, sæmdur ridd- arakrossi fálkaorðunnar fyrir störf sín í þágu íslenzkrar prentlistar. Hið íslenzka prentarafélag gerði hann að heiðursfélaga á 50 ára afmæli félagsins sl. vetur. Emanúel Cortes kvæntist 1909 Björgu Zoega og eign- uðust þau 6 börn, sem öll eru uppkomin. Irefjast semu launa ®g kennarar vii Grikkland l'iunih. aí 1. síðu. Blað grískra kommúnista, ,,Rizopastis“, en ritstjórar þess og blaðamenn voru með- al hinna fyrstu er handteknir voru, kemur út í Aþenu sem leyniblað, eins og á stríðsár- unum. Blaðið segir, að bar- attan standi nú við sömu menn og gengu í þjónustu Þjóðverja á stríðsárunum, munurinn sé sá, að nú séu þeir í þjónustu Bandaríkja- manna. Bandaríski sendi- herrann með í ráðum Brezki varautanríkisráð- herrann hefur lýst því yfir í brezka þinginu, að stjórnin muni engar ráðstafanir gera vegna handtakanna í Gri’kk- landi. Bandaríski sendiherr- ann í Aþenu hefur rætt við gríska forsætisráðheiTann, Maximos um handtökurnar. Fundur skólastjóra hósmæðra skólanna var haldinn í Hús- .næðraskóla Eeykjavíkur dag- ana 27. júní til 3. júlí. Fund- inn sátu 10 skólastjórar og auk þess nokkrar skóianefndarkon- ur og kennarar, námsstjóri hús- inæðraskólanna frú Rannveig Kristjánsdóttir og frú Aðal- björg Sigurðardóttir er var full trúi kvennanna í niiiliþinga- nefnd þeirri í skólamálum er undirbjó hina nýju skólamála- löggjöf. Fræðslumálastjóri setti fund- inn og fór nokkrum orðum um væntanleg verkefni fundarins Síðan skipaði hann þær frú Huldu Stefánsdóttur og frí Rannveigu Kristjánsdóttur fund arstjóia, en fundarritarar voru þær Þórný Friðriksdóttir og frk. Vigdís Jónsdóttir. Þrjár fastar nefndir voru kosnar til þess að fjalla um mál fundarins, námsskrárnefnd,1 húsnæðisnefnd og kjaranefnd. Aðalverkefni fundarins var að ræða um námsefni skólanna og námstillrögun. Samþykkt vom drög að námsskrá fyrir skólana. Fyrirkomulag húsmæðra- skólauua Húsnæðisnefndinni, sem kos- in var á fundinum, var falið að starfa áfram og skyldi hún skila áliti til námssjjórnar. Jafnframt var samþykkt svo- hljóðandi áskorun til fræðslu- málast jórnarinnar: „Fundur skólastjóra hús- mæðraskólanna lialdinn í Reykjavík 27. júní til 3. júlí 1947 hefur kosið nefnd til þess að gera tillögur um stærð og fyrirkomulag húsmæðraskóla. Fundurinn beinir þeirri áskor- un til fræðslumálastjór'narinn- ar, að hún hlutist til um, að teiknistofa húsameistara ríkis- ins feli einhverjum starfsmanni sínum eða öðrum sérfræðingi að vinna úr niðurstöðum nefnd- arinnar í samráði við náms- stjórann. Þar sem nú á þessu sumri þarf að ljúka við endur- bætur á þremur húsmæðraskól- um landsins, telur fundurinn ó- hjákvæmilegt að starfi þessu sé lokið fyrir n. k. mánaðamót." Rætt var um námsbækur og kosnar þrjár nefndir til þess að vinna að samningu kennslu- bóka í matreiðslu, saumum og handavinnu, og kennslubókar um híbýlaskipan, efni og áhöld og ræstingu heimila. Áhalda- og efniskaup skólanna Rætt var um vandkvæði þau sem eru á því að útvega áhöld og kennslugögn til skólanna og efni ,til handavinnu og vefnað- ar. Og var samþykkt svohljóð- þJÓÐVIUINN Furðuleg hærni hjd bœjjur- fdgetmmm í Hafnarfirði Bæjarfógetinn í Hafnarfirði hefur nú til meðferðar óvenju- lega kæru fná Bjarna Benediktssyni, utanríkisráðherra. Er eitt helzta kæruatriðið það, að nokkrar skátatelpur úr Hafnarfirði liafi gerzt svo djarfar að hlæja að utanríkisráðherranum á leiðinni niilli Kleifarvatns og Hafnarfjarðar. Málavextir eru þessir. Þann 29. júní var hópur af skátatelp- um úr Haínarfirði á leið heim til sín eftir útilegu við Kleifar- vatn. Sátu þær aftan á vörubíl. Þegar þær höfðu ekið nokkra stund dró fólksbíll þær uþpi og gaf þeim merki um að hann vildi komast fram úr. Vörubíll- inn vék til hliðar og hægði á sér, en þegar til kom þorði fólksbíllinn ekki fram úr. Engu að síður hélt liann áfram að þeyta hornið, og gekk svo góða stund að vörubíllinn ók eins tæpt og' hann gat, en fólksbíilinn íét sér nægja að halda uppi stanzlausu góli. Skátatelpurnar voru kátar og glaðar og lilógu óspart að skrýtna manninum við stýrið, sem þrútnaði þeim mun meir af vonzku, sem hann þeytti horn- ið lengur. En eftirleikurinn var sá, að nokkrum dögum síðar berst bæjarfógetanum í Hafnarfirði, Guðmundi í. Guðinundssyni, harðorð kæra frá utanríkis- ráðherranum, herra Bjarna Benediktssyni, og kom þá í ljós að hann var skrýtni mað- urinn, sem ók fólksbílnum. Er kæran í tveim liðum. I fyrsta lagi er vörubílstjórinn kærður fyrir að hafa ekki hleypt fólks- bílnum fram úr sér, og í ann- an stað eru skátateipurnar kærðar fyrir að hafa hlegið að utanríkisráðherranum og grett sig framan í hann! Haí'a nú undanfarið verið yfirhe.vrsl- ur í Hafnarfirði út af þessu máli, en dóniur er ekhi fallinn enn! Það má segja að þetta hjá- kátlega atvik bregði skýru Ijósi á skapgerð Bjarna Bene- diktssonar. Þarna er hann lif- andi kominn maðurinn, sem skrifar 2. síðu greinarnar í Morgunblaðið! Það þarf vissu- lega engan sálfræðiii'’. til að skilgreina, hvaða kensidir það eru sem stjórna athöfnum hans og viðbrögðum. En ef það á nú að teljast tií giæpa að hlæja að Bjarna Benedikts- syni, er þá ekki bezt að dæma alla þjóðina í tugthús strax? Snerrir sökk nt af Skaga Á laugardagskvöldið var sökk m.s. Snerrir er hann var að síldveiðum um 25—30 sjómílur út af Skaga. Allir menn björguðust. M.s. Fagriklettur var hjá Snerri þegar hann var að sökkva en Aldan flutti áhöfn Sverris í land. Atburður þessi gerðist kl. rúmlega 10 á laugardags- kvöldið í logni og ágætu veðri. Fregnum af atburði þessum ber ekki saman. Telja sumir að leki hafi komið að skipinu, en aðrar fregnir benda til að um ofhleðslu hafi verið að ræða. Tjón skipvcrja er tilfhuianlegt. Auk aleigu sinnar um borð liafa þeir tapað sumaratvinnunni. Sjópróf nuui fara fram á morgim. Snerrir hafði fyrir örstuttu fengið haffærisvottorð hjá " sk,ipaeftirliti ríkisins. Snerrir hét áður Skeljungur og var þá í olíuílutning- um fyrir Shell. andi áskorun til hins nýstofn- aða f járhagsráðs: „Vegna þess að öll tæki hús- mæðraskólanna eru úr sér geng in og nýju skólana skortir öll áhöld, efni og kennslugögn, sem nauðsynleg eru til þess að ná sæmilegum árangri af starfi skólanna, beinir fundur skóla- stjóra húsmæðraskólanna liald- inn í Reykjavík 27. júní til 3. júlí þeirri eindregnu áskorun til fjárhagsráðs, að það veiti nægilegan gjaldeyri til kaupa á ofangreindu efni og áhöldum.“ Launamál húsmæðrakeimara Fundurínn samþykkti svohlj. Framhald á 3. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.