Þjóðviljinn - 14.08.1947, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 14. ágúst 1947.
ÞJÓÐVILJINN
7
c. i _ mmsi
HARMONIKUR. Höfum ávalt
harmonikur til sölu. — Viö
kaupum einnig harmonikux’
háu vei’ði. — Tatið við okkur
sem fyrst.
Verzi. RlN
Njálsgötu 23.
Sími 7692
KAUPUM HREINAR lérefts-
tuskur næstu daga.Prent-
smiðja Þjóðviljans h.f.
MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn
arstræti 16.
KAUPUM — SELJUM: Ný og
notuð húsgögn, karlmannaföt
og margt fleira. Sækjum —
— sendum. Söluskálinn,
Klapparstíg 11. — Sími 6922.
KAUPUM HREINAR ullartusk
ur. Baldursgötu 30.
RAGNAR ÖLAFSSON hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endurskoðandi, Vonarsti’æti
12, sími 5999.
DAGLEGA ný^egg soðin og
hrá. Kafíisalan Ilafnarst. 16.
SAMÚÐARKORT Slysavarnafé
lags Islands kaupa flestir,
fást hjá slysavarnadeildum
um allt land. I Reykjavík af-
greidd í síma 4897.
'M-l-M"
Verzli
i eigm
KRO-N
uu
Útbreiðið
FRAMARAR.
Farið verður í skemmtiferð að
Laugarvatni n. k. laugardag.
Tiikynnið þátttöku í Lúllabnð
eða í Rakarastofu Jóns Sig-
urðssonar Týsgötu 1, fyrir kl.
6 í kvöld..Nefndin.
Áuglýslng
«im skömmtun á kasffi
frá Vfáskiptanefnd
Samkvæmt heimild í reglugerð útgef-
inni í dag um skömmtun á kaffi, hefur ver-
ið ákveðið, að frá og með 14. ágúst 1947 skuli
stofnauki no. 10 á núgildandi matvælaseðli
gilda sem irinkaupaheimild til 1. okt. þessa
árs fyrir 375 grömmum af brenndu og möl-
uðu kaffi eða 450 grömmum af óbrenndu
kaffi.
Reykjavík, 13. ágúst 1947.
-M-*H-+-H"l"l"í"l"H"H"M"H"H"H"H"H"H"H"H"M"H"M-H"H"H"H-
Ný flugfrímerki
Þann 18. þ. m. gefur póst-
stjórnin út eftirtaldar tegundir
nýrra flugfrímerkja:
15 aura, 30 aui’a, 75 aura,
einnar, tvéggja og þriggja kr,
frímerki.
—í—!—í—í—í—I—J--1—I——!—í—I—[—I—!—1—!—I—}
Þjéðviljann
Veðurþjónustan á
íslandi
Framhald af 8. síðu.
fræðingum í Noregi og raunar
alls staðar annars staðar við
strendur Atlanzhafsins biðu
jafnan með eftrvæntingu veður
skeytanna frá íslandi, því að fá
ir staðir í heiminum væru eins
mikilvægir varðandi veðurhorf-
ur og Island. Einhver óbrigðul-
asti þátturnn í hreyfingu lofts
ins á þessum hluta jarðar væru
lægðirnar fyrir sunnan Island
eða yfir því, er réðu um lofts-
strauma á stórum svæðum á
norðanverðu Atlanzhafi. Örugg
ar fregnir héðan um veðurfarið
væru alveg óhjákvæmilegar fvr
ir flugferðii' yfir Atlanzhaf,
bæði vegna öryggis og eins til
þess að vita um þær leiðir, sem
hepplegast væri að fljúga
hverju sinni. Nauðsyn þessar-
ar veðurþjónustu yrði sízt
minni, þegar farið yrði alme'nnt
að nota háloftsflugvélar, sem
fljúga í um það bil 13.000 m.
hæð.
Petterssen lagði mikla á-
herzlu á það, hve nauðsynlegt
væri þessara ástæðna vegna, að
legg-ja, kapp á að hafa veður-
þjónustuna hér svo fullkomn
sem unnt er, og lauk lofsorði á
starfsemi íslenzku veðurstof-
unnnar.
Hann gat þess einnig, að
Danir legðu mikið kapp á að
taka veðurþjónustuna á Græn-
landi að öllu í sínar heiidur og
væru að gera þar m. a. fimm há
lofts-athugunarstöðvar.
Æ, F, R.
^ Nú eru aðeins örfá sæti
i laus í ferðalagið austur i
Laugardal um helgina. Pant
aðir farseðlar óskast sóttir
í dag. Tilkynnið þátttöku
á skrifstofuna Þórsg. 1.,
opið kl. 6—7, sími 7510.
Ferðanefndin.
Ránið úr vasa sjómanna
Frammhald af. 8. síðu
áfram á þeirri braut að ræna
stórfé úr xasa sjómaima,
Englendingar hafa boðizt til
að kaupa 50% af síldarmjöls-
framleiðslunni fyrir 31 sterl-
ingspund tonnið — og fyrir
nokkrum dögum samþykkti
meirihluti sildarverksmiðja-
stjórnarinnar að mælá með því
að Englendingum yrðu selcl 30
% af framleiðslunni fyrir þetta
verð.
Fulltrúi Sósíalistaflokksins,
Þóroddur Guðmundsson, greiddi
atkvæði gegn þessu, þar sem
hann taldi sterkar líkur fyrir
því að hægt væri að selja allt
mjölið fyrir hærra verð. Sömii
afstöðu tók viðskiptafram-
kvæmdastjóri síldarxerksmiðj-
anná, Sigurður Jónsson
Ofangreint verð miðast við
það að mjölið innihaldi 65 %
protein. Nú hefur mjölið í sum
ar yfirleitt 70% proteininnihald
og kemur því til viðbótar hlut-
fallsleg verðuppbót er svarar
mismuninum.
Verð síldarmjöls á innan-
landsmarkaði hefur verið mið-
að við 30 pund tonnið á erlend
um markaði og kemur þar einn
ig fram vilji lirunstjórnarinnar
til að ræna úr vasa sjómanna
(og gefa bændum), þótt í miklu
óverulegri stíl sé en þegar hún
af pólitískum ástæðum selur
síldarafurðirnar á , erlendum
markaði undir því verði sem
hægt er að fá.
Egyptar
Framh. af 1. síðu.
,,Það er kpminn tími til þess“,
sagði hann m. a. „að viss stór-
veldi hætti að halda ríkjum í
öðrum. heimsálfum sem nýlend-
um eða hálfnýlendum". Þjóðir
Austurlanda og Afríku væru að
vakna til vitundar um rétt sinn
til sjálfstæðis, og krefðust. þess
að lönd þeirra yrðu viðurkennd
sjálfstæð ríki. Þessi sjálfstæðis
viðleitni væri í fyllsta samræmi
við sátt.mála og tilgang samein-
uðu þjóðanna, og því teldi Pól-
land skyldu sína að styðja mál-
stað Egypta í þessu máli.
Orvaroddui;
Frh. af 5. siða
til, og til þess að afstýra
kreppu í Bandaríkjunum!
Munið þið gorgeirinn í blöð
um Sjálfstæðisflokksins eða
forystumönnum þegar þeir
urðu háfleygir á þingmála-
fundumum það sjálfstœðis
mál að ísland yrði skuld-
laust út á við. Nú hefur verið
sóað undir beinni stjórn fjár
málaspekinga Sjálfstœðis-
flokksins, auðœfunum erlend
is á svo skömmum tíma, að
Islendingar eru orðnir að við
undri eins vítt og slíkt ráðlag
fréttist, og þá leggur annað
aðalblað Sjálfstœðisflokksins,
Vísir, til að landið taki á ný
að gerast háð brlendu ríki
með - skuldafjötrum, — til
þess eins að sníklarnir á þjóð
félaginu, heildsalarnir og
svindlararnir, haldi áfram að
græða jafn ofsalega og síð-
ustu ár.
★
En alþýða manna og öll
'framfaraöfl eru búin að fá
nóg af ráðsmennsku manna
j eixis og þeirra Péturs Magnús
sonar, Jóhanns Jósefssonar,
Stefáns Jóhanns, Emils Jóns
sonar og álíka eyðslusérfræð-
inga. Hún er þess albúin að
fylqja kjörorði sósíalista um
að láta neyzlu þjóðarinnar,
ekki fara fram árstekjunum.
En þjóðin vill ekki fórna fyr
ir sníklana, heildsala, hrun-
stjórn og svindlara, hún
heimtar nýsköpunarstjórn er
vilji og geti haldið áfram í
átt til sívaxandi velmegunar
allra Islendinga.
Brezka þingið
Vilhjálmur Þ.
kynnir ísl. rithöf.
í Svíþjéð
Norræna félagið sænska hef-
ur nýlega gefið út rit, sem nefn
ist Ny litteratur í Norden (Nýj
ar norrænar bókmenntir).
Aðstandendur ritsins hafa
fengið fimm bókmenntafróða
menn, frá fjórum hinna viðu.r-
kenndu*Norðurlandaríkja, til að
rita um hina nýjustu skáldakyn
slóð hvors lands.
Eklfi hefur Þjóðviljanum bor
izt rit þetta, en í nýlegu ein-
taki af sænska dagblaðinu Dag-
ens Nyheter ritar einn af aðal-
ritstjórutn blaðsins um það og
segir frá efni þess. Hann er á-
nægður með yfirlitsgreinar Carl
Johan Elmquist frá Danmörku,
Philip Houm frá Noregi, P. O.
Barck og Kanko Kare frá Finn
landi, en þegar kemur að þætti
Islands kemur annað hljóð í
strokkinn. Þá segir hann:
„Um íslenzkar bókmenntir
hefur Vilhj. Th. Gíslason ritað,
og hann hefur nefnt alltof mörg
nöfn. Það er að vísu rétt sem
segir í inngangsorðunum, að
sænskir lesendur viti ekki deili
á mörgum ísl. rithöfundum. En
það er þá brestur sem ekki verð
ur bættur jafnvel með hinum
nákvæmasta nafnalista — held-
ur miklu fremur hið gagnstæða
— það gerir illt verra, ruglar
menn enn meir ■ í ríminu. Og
ekki bætir það úr skák, þegar
hin fáu einkennisorð um hvern
einstakan liöfund tjá ekki neitt
og virðast sögð út í hött. Lax-
ness, sem tilheyrir jú bræðra-
reglu Nóbelsverðlaunaskálda-
efna, er tileinkað lengra mál en
öðrum, að maður þrátt fyrir
það fær bókstaflega ekkert um
hann að vita, verður að telja
stafa af getuleysi greinarhöf-
unar að tjá sig skilmerkilega.“
Framhald aí 1. síðu.
Samkvæmt yfirlýsingu cr
fjármálaráðuneyti Bandaríkj-
anna heíur gefið, hafa Bretar
enn eytt 150 miljónum dollara
af Bandaríkjaláninu, og eigá
þá 850 milijónir dollara
eftir. Verði eyðslan svipuð á
næstunni, er talið að láninu
verði öílu eytt um 1. október.
Þegar er farið að gera ýms-
ar ráðstafanir til aukinnar
framleiðslu' í þeim atvinnu-
greinum Bretlands sem fram-
leiða vörur er annars þyrfti að
kaupa fyrir dollara, og hefur
verið rætt um tímabundna
lengingu vinnutímans og trygg
ingu nægilegs mannafla í slík-
ar atvinnugreinar.
Leiðtogar verkalýðssamtak-
t
anna í Newcastle hafa heitið
ríkisstjórninni fyllsta stuðn-
ingi við framkvæmd fyrirætl-
ana hennar.
Síld í Reyðarfirði
Síðastiiðið mánudagskvöld
var allmikil siíd í Reyðarfirði.
Brugðu menn þar við og drógu
fyrir hana, en vegna þess að
ekki voru til nema of stórriðnar
nætur varð veiðin minni en ella
hefði orðið. *
Síldin sem veiddist er aðallega
notuð til beitu en í sumar hafa
nokkrir bátar stundað þar róðra
og veitt vel af ýsu og þorski.
Stefán Pétursson
Framhald af 8. s:ðu
en sæti 8 daga varðlxaldi, verði
sektin ekki greidd innan aðfar-
arfrests í máli þessu.
Stefndi greiði stefnanda,
stjórn Alþýousambands Is-
lands, kr. 60.00 til að standast
kostnað af birtingu dóms þessa.
Stefndi greiði stefnandi kr.
150.00 í málskostnað.
Dómi þessum ber að fullnægja
innan 15 daga frá lögbirtingu
hans., að viðlagðri aðför að lög-
ura.
Maðurinn minn
Pétur G. Guðmundsson
andaðist að morgni hins 13. ágúst.
Steinunn J. Árnadóttir
og börn hins látna.
‘tf
zm