Þjóðviljinn - 31.08.1947, Side 1

Þjóðviljinn - 31.08.1947, Side 1
12. árgangnr. Sunnudagur 31. ágúst 1947. 197. tölublað. Elsa Sigfús syng- ur í brezka út- varpið í kvöld Akureyringar fá Dagsbrúnar- kaup I fyrradag voru undirrit- aðir saraningar milli Verka- mannafélags Akureyrar- kaupstaðar og atvinnurek- enda þar á staðnum. Samn- ingar tókust um Dagsbrún- arkaup í öllum meginatrið- um. Boðnir til Moskva og verjalands boða framhald sam um þjóðnýtingy og nýsköpun ! kosningunum í dag samfylkja ungverskii kommúnistar, sósíaldemókratar og bændaflokksmenn Kosuiagar til ungverska þingsins fara fram í dag eftir* liarða kosningabaráttu. Búdapestblöð birta yfirlýsingu Þjóðfylkingarflokk- anna, en })eir eru Sósíaldemókrataflokkur Ungverjalands, Kommúnistaflokkurinn, Smábændaflokkurinn og Þjóðlegi bændaflokkurinn, og er þar deilt mjög á þá menn sem gert hafi samsæri gegn hinu unga lýðveldi og reynt að koma á samskonar liarðstjórn og ríkti áður. Ádeilunni er eink- um beint að foringjum Smábændaflokksins er flúið hafa ' land eftir að þátttaka þeirra í samsærinu varð uppvís. Ávarpið er undirritað af leiðtogum allra flokkanna Á síðasta bæjarráðsfundi var lagt fram símskeyti frá Moskva, fjögra> ^ mynda Þjóðfylkinguna, MATYAS RAKOSI, ISTVAN DOBI, ARPAD SZAKASITS og PETER VERES þar sem borgarstjóra og 2 full- trúum frá Reykjavík er boðið til hátíðahalda vegna 800 ára afmælis Moskva-borgar, dag- ana 6.—8. sept. næstkomandi. Borgarstjóra falið að svara boðinu. Samvinn „Vér erum reiðubúnir“, segir í ályktuninni, „að læra af sam- særinu gegn lýðveldinu og af- stýra því framvegis að óvinir þjóðarinnar geti rekið fleyga •• li lýðræðisflokkanna, sem Tilkynning írá fundi i-íiufinkispoherranna í lok fundar utanríkisráðherra Norðurlanda sem hald- Inn var í Kaupmannahöfn 27.—28. þ. m. \ar birt þessi tilkynning: Utanríkisráðlierrar Danmerkur, Islands, Noregs og Svíþjóðar ræddu á fundi síninn í Kaupmannahöfn 27. og 28. ágúst 1947 ýms þeirra atriða, sem eru á dagskrá þings sameinuðu þjóðanna, sem senn verður haldið í New York. I Ijós kom, að af liálfu hinna fjögurra landa var að veru- legu leyti litið eins á málin, m. a. voru menn sammála um, að reyna að fá Danmörku kosna í f jármála- og félagsmála- ráðið í stað Noregs, sem nú hverfur úr því, * Ennfremur voru menn sam- mála um að halda áfram nánu samráði meðan á þinginu stend- Finnbjörn sigraði Lnndqvist í 116 m. hlaupi A alþjóðlegu íþróttamóti í Stokkhóimi s.l. föstudag varð rinnbjörn Þorvaldsson fyrstur í 100 m. hlaupi á 10,9 sek. Ann- ar varð Curt Lundqvist, er keppti hér á afmælismóti I.R. í vor, og þriðji varð Haukur Clausen, en báðir hlupu þeir á sama tíma og Finnbjörn eða 10,9 sek. 1 1000 m. boðlilaupi varð sveit l.R. önnur á 1 mín. 58,6 sek., cn Frakkar fyrstir á 1 mín. 58,0 sek. Á fundinum ákváðu utanrík- isráðherrarnir fjórir að gera tillögur urn það til stjórna sinna, að nefna sérfróða menn í því skyni að rannsaka í sam- eining.u möguleika fyrir efling fjármálasamvinnu milli ianda þeirra. Sérfræðingarnii eiga fyrst og fremst að taka til at- hugunar atriöi varðandi gagn- kvæma hjálp nú á eftir síríðs- árunum og einnig rannsaka skilyrðin fyrir langvinnii sam- vinnu, þar á meðal það, hvort afncma skuli að öllu eða nokkru tolla í viðskiptum þessara fjög- urra landa sín á milli. eru fulltrúar yfirgnæfandi meiri hluta hins vinnandi fólks í borg um og sveitum." I ávarpinu er birt stefnuskrá Þjóðfylkingarinnar. Þar er lögð áherzla á baráttu gegn aftur- haldi og leifum fasismans, Þjóð fylkingin setji sér það markmið að yerada hiA nýfongna lýð- ræði, og ekki sízt það sem áunn izt hafi með skiptingu landar- eigna aðalsins í eignarjarðir bændanna, verksmiðjunefndun- um er gefi verkamönnum kost að taka þátt í stjórn iðnaðar- framleiðslunnar, og þjóðnýtingu stóriðjunnar. Þjóðfylkingarflokkarnir telja brýna nauðsyn að þjóðnýta stærstu bankana, framkvæma þriggja ára áætlunina til hins ýtrasta, koma atvinnuvegum Ungverjalands á nýjan grund- völl í þvi skyni að bæta lífskjör alþýðunnar. Talið er nauðsyn- legt að endurskipuleggja em- bættismannakerfi landsins. Septembersýn- Sýning byliingasinnaðra myndiistamanna opnuð í dag 2 myndhöggvar og 8 málarar opna samsýningu í Listamanna skálanum í dag. Tíðindamanni Þjóðviljans gafst tækifæri til að líta inn í skálann í gær og fylgjast með uppsetningu verk- anna. Það er danskur arkitekt Ejnar Borg sem annast upp- setninguna og er hún mjög á annan hátt en tíðkast hefur áð- ur um slíkar sýningar.. Allir listamennirnir, aðhyllast hinar frjálsu myndlistastefnur, sem hafa sagi skilið við hefðir for- tíðarirmar og benda á nýjar leið tíðarinnar og benda á nýjar leið ir: fsfisksamningar- inn við Breta fram lengdur til febr. 1948 Samningar um landan ir á ísfiski af íslenzkum skipum í brezkum höfn- um, sem undirritaður var í London hinn 2. apríl s. 1. og gilti til 31. þ. m. hefur verið framlengdur til 29. febrúar 1948. Sú breyting hefur verið gerð á samningnum að á- kvæði hans um ákveðinn londunarkvóta á mánuði hafa verið felld niður og eru landanir íslenzkra skipa á samningstímabil- inu nú ekki bundnar við neitt hámark. Elsa Sigfúss mun syngja í brezka útvarpið í kvöld. Verður það í dönskum dagskráriið, sem hefst kl. 7 samkvæmt ís- lenzkum tíma. Dagskrárliðurinn byrjar með fréttum á dönsku en að þeim loknum mun Eisa syngja, Elsa Sigfúss liefur dvalizt i Englandi í sumar við söngnám hjá Miss Tessa Richardson, en hún er mjög þekkt sem söng- kennari. Elsa stundaði einnig nám hjá Miss Richardson um mánaðartíma í fyrra. Þegar brezka utvarpið frétti, að Elsa væri í Englandi, fór það þess strax á leit við söngkon- una, að hún kærrii þar fram op inberlega í sambandi við danska dagskrárliðinn. Útsending þessi er á 1796 m langbylgjum. Leignllugvél Sölumiðstoðvar hraðfrystíhúsanna kom I gær Fer til Prag með iyrsia farminn af nýjum) riskflök- um um miðja næstu viku Elns og gert var ráð fyrir, kom flugvél sú, sem Sölu- miðstöö liraðfrystihúsanna hefur leigt til að flytja ný fiskflök til Tékkóslóvakíu, á Reykjavíkurflugvöllinn kl. 2 í gær. Fréttamaður Þjóðviljans átti tal við forstjóra Sölumiðstöðv- arinnar, dr. Magnús Sigurðsson, úti á velli, þegar vélin kom. Sagði hann, að hún hefði verið leigð fyrst um sinn til þriggja reynsluferða. Flugvélin mun fara til Prag um miðja næstu viku. Mun hún leggja af stað að kvöldi dags með um 7 tonn af fiskflökum innanborðs, en flölt þau verða af fiski, sem komið má kalla þesa sýningu byltingasinnaða í fyllsta máta. Sýningin verður opnuð fyrir almenning kl. 4 e. h. í dag. Enginn listaunnandi má láta þetta tækifæri ónotað til þess að sjá fyrstu samsýningu bylt ingar sinnaðra myndlistamanna á ísiandi. hefur á land þá um morguninn. Næsta morgun mun vélin kom- in til Prag og verður þá fiskin- um dreift til neytenda. Þannig ættu íbúar Prag að geta haft til hádegisverðar fisk, sem veidd- ur hefur verið við ísland fyrir rúmum sólarhring. Það er ó- þarfi að frysta fiskinn á þess- ari stuttu leið. Hann vei'ður borðaður glænýr í Prag. Það er ósk allra, að tilraun. sú, sem hér er verið að gera geti heppnazt. Magnús benti á, að þótt kostnaður af flugvél- inni væri að vísu mikill þá lxeii hins að gæta, að með því aö flytja fiskflökin þannig út glæ- ný sparaðist frystikostnaður, geymslukostnaður og dýrar úm búðir, sem ávallt þarf þegar Framhald á 2. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.