Þjóðviljinn - 31.08.1947, Page 5

Þjóðviljinn - 31.08.1947, Page 5
Sunnudagur 31. ágúst 1947. ÞJ ÓÐ VHJINN | S K Á K 1 | Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson 14 : Tíu manna skáksveit frá Tékkóslóvakíu ferðaðist til Hol lands og Englands í júnímán- uði og tefldi við úrvalslið þess ara landa. Tékkarnir unnu Hol- lendinga með 12 y2 vinning gegn 71/2, Englendinga með 12 gegn 8 og úrvalssveit frá miðhéruð- um Englands (Midland Counti- es) með 13% gegn 6y2. Tékkar hafa átt góða skák- menn og virðast nú búnir að ná sér á strik aftur eftir styrj- öldina. Athyglisvert er það að komið hafa fram nýir skák- menn er standa görnlu kempun um fyllilega á sporði. Þannig 'ter skákmeistari þeirra Ludek Pachmann ekki nema tuttugu og þriggja ára. Lesendur Skák dálksins eru ekki alveg ókunn- ugir þessum manni, því að hann hafði hvítt gegn Alexander í tafiinu sem birt var á sunnu- daginn var. Annars hefur Cenek Kott- nauer vakið einna mesta at- hygli hinna nýju manna. Hann er nokkru eldri, fæddur 1910, en nafn hans var alveg óþekkt þar til í fyrra að hann stóð sig bezt Tékkanna í hinni hörðu keppni milli Prag og Moskva. Einkenni hans er einkum seigl- an, en hann kann líka að beita flugeldum, eins og lesendur geta séð af þeirri skák hans er birtist hér í dag. Þriðji efni legasti maður hinnar nýju kyn slóðar er Jaroslav Sajtar. Hann er fæddur 1921 Af hinum eldri er Karel Opo- censky kunnastur. Hann er hálfsextugur, hefur teflt á mörgum skákmótum í Evrópu fyrir stríð og orðið skákmeist ari Tékkóslóvakíu fimm sinn- um. Jan Foltys og Frantisek Zita hafa teflt fyrir hönd Tékkóslóvakíu á alþjóðamótum og orðið skákmeistarar Tékkó- slóvakíu einu sinni hvor. Skák- in er sýnilega í góðu gengi i Tékkóslóvakíu og mikil stund lögð á hana. Foltys er skák- kennari við Ironvors-Vitkovice, stærstu iðjuvcr Tékkóslóvakíu. Opocen§ky og Kottnauer eru skákfregnritarar við fræðslu- mála- og utanríkisráðuneytin. SIKILEYJARVÖRN Galia Kottnauer Vínarborg 1947. 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—43 d7—d6 3. d2—d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 a7—a6 6. Bfl—e2 e7—e5 Svona leikur hefur verið tal inn skussaleikur hér á íslandi (eins og annarsstaðar) og ekki sést ofar en í öðrum flokki þangað til Yanofsky lék hann á móti Árna Snævarr í fyrra og fékk jafntefli. Yanofsky var þá nýkominn frá skákmótinu í Groningen og hafði lært leik inn þar af rússneska meistar- anu Boleslavsky. Leikurinn er óálitlegur vegna þess að hann ' skapar veilu á d6 en það kem ur í ljós að hvítur á erfitt með að hindra d6-peðið í að komast til d5 en þá hefur svartur losn að við veiluna og stendur vel. 7. Rd4-—b3 Bc8—e6 8. BeJ —g5 Rb8—d7 9. f2—f3 Bf8—e7 10. Ddl—d2 0—0 11. Hal—dl Ha8—c8 12. 0—0 Dd8—c7 13. Kgl—hl Hí8—d8 14. a2—a3 Rd7—b6 15. Dd2—el d6—d5 Hvítur reyndi allt hvað hann gát að hindra peðið en það komst samt. áfram og nú stend ur svartur betur. Reyndar gat hvítur gert eitt enn til að þrýsta á d5, en það var að leika Be2—f3 í 8. eða 9. leik. 16. e4xd5 Rf6xd5 17. Kc3xd5 Rb6xd5 18. Bg5xe7 Dc7xe7 19. Be2—d3 De7—g5! Svartur sækir á. Leikurinn hótar Rf4 með tvöfaldri hótun: Dxg2 mát og Bxb3,cxb3,Rxd3 eða öfugt. Hvítur getur ekki svaráð með 20. Dg3 vegna Dxg3 og Re3 og svartur vinn- V ur skiptamun .... 20. Del—{12 .... en þessi leikur bjargar þó öllu, því að nú kemst riddarinn ekki á e3 því að þar er hann lepþur drottningarinnar og hyít ur vinnu hann með Hfel. 20. ----Rd5—e31! Hann kemst þó! Óvenjufalleg- ur leikur! Hvítur sér nú að 20. Hf 1—el strandar á Hd8xd3! 22. cxd3 Hc2! og vinnur drottn inguna. Svartur hótar þessu nú þegar og við því er aðeins eitt til: 21. Hdl—cl li7—116 Svartur valdar drottninguna og gefur kónginum rúm svo að hann á ekki á hættu að verða mát í borðinu. Hvítur get verða mát áborðinu. Hvítur get ur enn ekki leikið Hfel vegna 22. — Hxc2! T. d. a) 23:Hxc2 Hxd3! 24. Dcl Rxc2 b) 23. Dxc2 Rxc2 24. Bxc2 Bxb3. 25. Bxb3 Hd2 og vinnur. 22. Hfl—gl Be6xb3 23. c2xb3 Hc8xcl 24. Hglxcl e5—e4! Það er auðvelt að leika af sér unnu tafli: 24. — Hxd3 25. Hc8f Kh7 og nú drepur drottn ingin hrókinn með skák! 25. f3—f4! Hxd3 26. Dil2xe3 26. Dxd3 er ekki betra: exd3 27. fxg5 d2 og vinnur hrókinn. 26. -----Hd3xe3 27. f4xg5 h6xg5 28. b3—b4 He3—e2 29. Khl—gl He2xb2 og svartur vann. (Eftir Chess Review). Að lokum létt skákdæmi eft- ir Boswell. Hvítt: Kc8 — Da4 — Pb6 Svartur: Ka8 — Ba7 — Rb8 — Pa5, b7 og d5. Hvítur á að máta í þriðja 'leik. áVARP um f jársöfnun vegnabrunansá Laugarvatni Sunnudaginn 17. ágúst brann, sem kunnugt er, mikill hluti að albyggingar héraðsskólans á Laugarvatni. Laugarvatnsskólinn, sem hef ur stárfað í nær 20 ár og haft innan sinna vébanda 2000 nerri- endur úr öllum héruðum land- ins, er fyrir löngu orðin þjóð- kunn stofnun. Á sumrum hefur eitt stærsta gistihús landsins verði starfrækt að Laugarvatni og hefur það notið sérstakra vinsælda hinna mörgu gesta, 'er þar hafa dvalizt lengri eða skemmri tímá. Auk þess hafa árlega verið haldm þar fjöl- mörg námskeið, ,þing og mót ýmissa félaga og sambanda, enda hefur staðurinn átt óvenju miklum vinsældum að fagna. Laugarvatn á því marga unn endur um land allt og gefst þeim nú kostur á að sýna hug sinn í verki við endurreisn skól- ans. Margir hafa þegar sýnt á- huga í orði og verki. Þessi áhugi er nú að verða svo almennur, að við undirritaðir, Laugvetn- ingar og aðrir unnendur skól- ans, höfum ákveðið að gangast fyrir almennri fjársöfnun. Til- gangur hennar er að bæta tjón hinna 18 starfsstúlkna á Laug- arvatni, er misstu aleigu sína í brunanum og ennfremur styðja að endurrcisn skólans t. d. með kaupum á húsbúnaði eða öðrum hlutum, er skólanum verða til gagns og prýði. Hérmeð skorum við því á a.Ia neméndur Laugarvatnsskólans, eldri og yngri og aðra unnendur hans að styðja þessa fjársöfn- un með fjárframlögum, stórum eða smáum, eftir efnum og á- stæðum, og sameinast þannig um það takmark, að Laugar- vatnsskólinn rísi sem fyrst að nýju, jafn glæsilegur og áður og að tjón þeirra, sem misstu eigur sínar í brunanum verði bætt. Fræðslumálaskrifstofan, Arn- arhvoli í Reykjavík, hefur góð- fúslega lofað að verða miðstcð fjársöfnunarinnar og ber að senda þangað fjárframlög í pósti eða á annan hátt. Enn- fremur hafa dagblöðin í Reykja vík lofað að taka við fjárfram- lögum. Reykjavík, 30. ágúst 1947. Björn Björnsson skrifstofu- stj., Daníel Ágústínusson, full- tr., Emil Björnsson cand. theol., Fríða Stefáns’ íþróttakennari, Friðgeir Sveinsson gjaldkeri, Gísli Guðmundsson verzlm. Gunnar Eggertsson tollv., Jón Emil Guðjónsson frkvstj. Liba Einarsdóttir frú, Lúðvík Hjálm týsson framkvstj.., Svavar Guð mundsson kaupm. Sigurmuncf " Gíslason tollv., Ásgeir Stefán - son forstj. Hafnarfirði, Hal!- dór Kiljan Laxness rith., Mos- fellsv. Helgi Hallgrímsson Rvík, Jónas Jónsson alþingism. Rvík, Jónatan Hallvarðsson hæstrétt 6 Á HVlLDARDAGINN 12. apríl samþykkti alþingi lög um tolla á aðfluttum varningi og var áætlað að þeir myndu nema 45 millj. króna á einu ári. Með þessu þóttist ríkisstjórnin hafa komið ár sinni vel fyrir borð og geta vaðið í peningum um ófyrirsjáanlega framtíð. Jafnframt tóku hannesar afturhaldsins sér stöðu á hverju horni og brýndu fyr- ir þjóðinni að þessar tolla- hækkanir væru hin mesta nauðsjn, þær tryggðu rík- isstjórninni fé til mikilla og glæsilegra framkvæmda. Nú væri um að gera fyrir þjóð- ina að kaupa sem mest af aðfluttum varningi, þá yrðu t tollatekjurnar miklar, at- haínirnar stórvægilegar og framtíðin rósum stráð. A Síðan eru liðnir fáeinir mánuðir og fagnaðarsöngur stjórnarinnar hefur breytzt í harmagrát. Nú cr boðskap- urinn ekki lengur aukin kaup á aðfluttum varningi og miklar tollatekjur, heldur sparnaður, skömnftun,. inn- flutningsbann. Og enn standa hannesar afturhalds- ins á göíuhornunum, haf- aadi selt einn lúxúsbálinn á fæiur öðrum á svörtum markaði, og færa þjóðinni rú þann boðskap að hún verði að spara sitt daglega kaffi og ganga á gauðslitnum skóni, svo að landið verði ekki gjaldþrota! ★ Þessi tvö mjög svo and- stæðu „bjargráð“ eru gott dæmi um vinnubrögð ríkis- stjórnarinnar, þar sem hið síðara vegur þvert gegn liinu fyrra. Hvað verður nú um tolltekjur ríkissjóðs, þær 45 milljónir, sem áttu að bjarga framtíð landsins fyrir fá- einum mánuðum ? Tolltekj- urnar minnka með hverri nýrri takmörkun á innflutn- ingi, enda segja fróðir menn að ekki sé minna tóinahljóð í ríkiskassanum en hcilabúi sumra ráðherranna. Borg- arstjóri Rc.ykjavíkur hefur skýrt frá því að ríkissjóð- ur hafi í fátækt sinni ekki getað staðið við skuldbundn- ar greiðslur, þrátt fyrir í- trekaðar kröfur. En vænt- ( anlega verður ráðherra hinna gulu seðla ekki ráðþrota þótt ríkissjóður komist í greiðsluþrot. ★ Annars má segja að hin- ar mjögumtöiuðu skömmtun- arráðstafanir Emils Jóns- sonar Iiafi lýst furðu mikilli hugkvæmni og tryggð við hin andstæðu „bjargráð“. Hin svokallaða skömmtun, sem hafði að yfirvarpi gjald- eyrissparnað og átti að vera hluti af síðara bjargráðinu, var framkvæmd þannig að fólk fékk hömstrunaræði og keypti aiit sem liönd á festi, jók sem sé tollatekjurnar, seni voru liður í fyrra bjarg- ráðinu. Var þetta auðsjáan- lega gert ao yfirlögðu ráði, til þess að fresta útgáfu guira seðia, þótt ekki væri nema nokkra daga. Á því er t. d. enginn vafi að aðfar- irnar við kaffiskömmtunina Jiafa orðið til þe.ss að kafíi- kaup almennings verða meiri á þessu ári en nokks-u sinni fyrr. Annars iná segja að kaffiskömmtun, þótt til heimar hefði verið stofnað á heiðarlegan hátt, sé næsta lítið og vesæit bjargráð og mæíavel samboðið núver- andi ríkisstjórn. Gjaldeyris- sparnaðurinn af kaffi- skömmtun nemur á mánuði sem svarar andvirði tveggja lúxusbíla, en þeir halda sem kunnugt er át'ram að streyma inn í Iandið. Hann er að- eins brot af heimanmundi einnar ameríkugiftrar heild- saladóttur og injög svo ó- verulegur hluti af fé því sem heildsalaf j7rirtæki — eins og S. Árnason & Co. — liafa svikið undan til útlanda. ★ Enda er kaffiskömmtun- inni vissulegá ekki ætlað að bjarga gjaideyrismálum þjóðarinnar. Ilins vegar hugsar stjórnin sér að hún he.fi nokkur sálræn áhrif. Hver k.affibolli, sem menn neita sér um á að færa þeim heim sannian um það að fjárhagur landsins sé börmu legur, nú sé aðeins fram- undan niðurskurður, at- vinnuleysi, hrun og dollara- lán. Mosialisgar I UMgvei8|alaMtIi Framhald af 1. síðu. Þjóðfylkingin heitir því að standa einhuga um sjálfstæði landsins, gegn erlendri íhlutun ardómari, Rvík, Magnea Jósefs- son frú, Rvík, Páll Hallgrínis- son sýslum. Selfossi, Sigurgeir Sigurðsson biskup Rvik, Sigur- laug Erlendsdóttir frú, Bisk- upst., Tryggvi Ófeigsson Rvík, Vilhj. S. Vilhjálmsson blaðam. Rvík, Vilhjálmur Þór framkv.- stj., Rvík. Þorst. Einarsson í- þróttafulltr. Rvík. um innanlandsmál Ungverja- lands. „Undirstaða lýðræðisstjórn- ar í Ungverjalandi er samvinna og náið bandalag bsenda, verka manna og frjálslynda mennta- manna“, segir í ályktuninni að lokum. „Því lýsa Þjóðfylkingar- flokkatnir yfir að þeir muni einnig eftir kosningarnar halda áfram samvinnu og efla frið- samlega þróun þjóðfélagsins, hag ungversku þjóðarinnar og landvarnir.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.