Þjóðviljinn - 14.09.1947, Page 3

Þjóðviljinn - 14.09.1947, Page 3
Sunnudagur 14. sept. 1947. ÞJOÐVILJINN 3 SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Seint í júní lauk þeirri skák er mesta athygli hefur vakið á Norðurlöndum, útvarpsskákinni dansk-norsku, er þeir Björn Nielsen í Herning á Jótlandi og Einar Haave í Stafangri tefldu. Það var danska ríkisútvarpið sem átti frumkvæðið að þessu. Leikinn var einn leikur á dag og hann var tilkynntur í út- vörpum beggja landanna með kvöldfréttunum. Táflið vakti miklu meiri athygli en nokkurn hafði órað fyrir, danska útvarp ið fékk meira en f jórtán þúsund bréf í sarnbandi við það og fjöl- margar verzlanir á víð og dreif f5xg4 hafði Haave hugsað sér að svara með 17. h2—h3 g4—g3 18. f2—f4. e5 er betri leikur og skapar svörtum ný tækifæri. 17. g4xf5 e5xd4 18. Hhl—gl Hf8—f7 Hér komu líka til greina leik- irnir Dc7 og De5. Valið er mjög erfitt. 19. c4—c5! Hvítur er í jafn miklum vanda því að De4 leikur líka vel út. Þá er allt í lagi ef svartur leikur Dxf5 eða dxe3. 1 bæði skiptin vinnur De8i'. En eftir Bxf5 20. De8+ Hf8 21. Hxg7) Kxg7 22. um landið sýndu taflstöðuna íiHxb7')' Kg8 (Rd7 Hxd7+!) 23. i gluggum sinum. I Noregi vart De7 Dal+ 24. Ke2 Bxd3+ 25. áhuginn sízt minni og norska skáksambandið hefur nú gefið út 32 blaðsíðná bækling um skákina. Þessi skák verður mönnum áreiðanlega minnisstæð því að hún er býsna vel tefld og ó- venjuleg. Normaðurinn á þar dýpri hlut 'þó báðir tefli ágæt- lega, því að hann teflir bæði djarft og frjálslega og kemur leiknum skjótt af alfaraleið. Danska skákblaðið birtir skákina með hinum ýtarlegu skýringum þeirra Haaves og Heiestads í Radiósjakk og fylgir henni úr hlaði með þessum orð- um: ,,Et Part som sent vil gaa í Glemme — en stolt og vel- forténet Sejr for de norske Farver!“ DROTTNIN G ARBR AGÐ LASKERS VÖRN Kxd3 Dc3+ 26. Ke2 d3+ 27. Kfl Hxf2+' getur svartur haldið jafntefli með þráskák (Haave). 19. — d4xe3 20. f2xe3 Da5 xc5 21. Bd3—c4 Dc5 xe3+ 22. Kel—dl De3—g5 Aðrir drottningarleikir duga ekki vegna Dg6.'Nú bjuggust margir við 23. Df2 með miklum vinningamöguleikum. En Haave er hi'æddur við drottningararm. svarts og velur því aðra ljósari leið. 23. Dg2xg5 h6xg5 24. HgL—el! Hér lá í augum uppi að leika Hxg5 og tvöfalda síðan hrók ana. Hróksleikurinn er einhver allra snjallasti leikur hvíts í skákinni. Hansi hótar að vinna hrókinn strax og svartur á ekk- ert betra en hinn óvirka leik Tefld um norska og danska Kf8, því að Bxf5 strandar á 25. útvarpið 20. janúar til 22. júní He8+ Kh7 26. Bxf7 Bxbl 27. 1947 Rxbl og riddarinn kemur strax Einar Haave Björn Nielsen í leikinn aftur og hjálpar til Stafangri Herning við mátsókn. Noregi: Danmörku: 24. Kg8—f8 1. d2—d4 Rg8—f6 25. Bc4xf7 Kf8xf7 2. c2—c4 e7—e6 26. Rd2—c4 Kf7—f6 3. Rbl—c3 d7—d5 27. Rc.4—d6 Rb8—a6 4. Bcl—gö Bf8—e7 28. Hblxb7! Bc8xf5 5. e2—e3 0—0 Ekki Bxb7, Hel—e6+ og mát! 6.Rgl—f3 h7—h6 29. Hb7—f7+ Kf6—g6 7. Bg5—h4 Rf6—e4 30. Hf7xf5 Ha8—d8 Þetta er Laskersvörnin 8. Bh4xe7 Dd8—e7 Nú er oft leikið 9. exd5 Rxc3 10. bxc3 exd5 11. Db3 Dd6 eða Hd8. 9. Ddl—c2 c7—cG Svartur valdar d5 og ætlar sennilega að leika f7—f5. Lask- er hefur leikið hér Re4—f6 og einnig er til að drepa hvíta riddarann. Hvorutveggja er lík- lega betra en leikurinn sem svartur valdi. d5xe4 De7—b4+ Db4xb2 Db2xa2 10. Rc3xe4 11. Dc2xe4 12. Rf3—d2 13. Hal—bl! 14. g2—g4! Sóknin er hafin. Peðsleikur- inn er djarfur og milcilvægur. Sem svar við Bd3 liggur f4—f5 beinast við en nú lcostar hann opna 9-línu og þá um leið aukna sóknarmöguleika. 14. --- Da2—a5! 15. Bfl—d3 f7—f5 17. De4—g2! e6—e5! Hvítur hefur hrók yfir í bili en sigurinn er þó engan veginn öruggur og lok skákarinnar jafnspennandi og fyrri hlutinn. Sökum rúmleysis verðum við að hafa lolcin í styttra formi: 31. He6+ Kh7 32. Hxg5 Rc7 33. Hh5+ Kg8 34. Hg6 Rc8 35. H5 h6! En eklci Hh3 vegna Hxd6+ 36. Hxd6 Rxd6 37. Hc3 og hvítur vinnur a- og c-stæðin en ekki g- peðið svo að svartur hefur nokkrar líkur á jafntefli. 35,— RfG 36. Hxf6 37. Hxí’6 Kg7 38. He6 gxf6 a5 Hh3 Kg5! Ha3 39. Kc2 Hh8 40. He2 41. Rf5+ Ivg'G 42. Rd4 43. Rxc6 a4 44. Rd4 45. He8! Nú fær hrókurinn aukið svig- rúm. Allt veltur á því að svört um takist ekki að vinna peðiö en það er eklci hægt nú: Ha2+ Kc3 Hxh2 Rf3+ 45. — Kf4 46. Rf2+ KfS 47. h3! Hal 48. Rcl a3 A HVILDARDAGINN Þjóðina skortir gjaldeyri: þess vegna verða launin að lækka! ★ Þannig hljóðar sá boðskap ur sem þjóðinni er daglega fluttur í blöðum, í útvarpi, í . opinberum skýrslum, í ræð- um „ábyrgra stjórnmála- raanna.“ Gjaldeyrisslcortur- inn er útmálaður á liinn átak anlegasta hátt; aðeins rúm- ar þrjátíu milljónir eftir til áramóta. Heildsalablaðið Vis ir gengur meira að segja svo Iangt í nýáunninni alvöru sinni, að það vítir liarðlega gjaldeyrisbruðl heildsal- anna, talar um lúxusbíla og annað slíkt. En undirsíraum urinn er sá að ekki tjói að sakast um orðinn hlut; g'jald eyrisástandið sé nú einu sinni orðið þannig að launin verði að lækka. Sjaklan eða aklrei hefur einni einstakri kennisetningu verið haldið á loft af jafn miklu oíurkappi og þessari um launalækkun- ina sem á að bjarga okkur úr gjaldeyrisvandræðunum. Eru prédikararnir í einhverj um efa um að almenningur trúi henni? * Þá rökvísi sem felst í þess- ari kennisetningu stjórnar- innar kalla Danir hundaló- gík, og má það kallast harð ur dómur um jafn ágæt dýr. Hins vegar er rökvísin í á- gætu samræmi við aðgerðir ríkisstjórnarinnar sjálfrar. Hver maður, sem gefur sér tíma til að hugsa, sér um- svifalaust að gjaldeyristekj- ur okkar hækkuðu eklci um eyrisvirði, þótt launin væru lækkuð hér innanlands. Verð- mæti afurða okkar í Bret- landi og Rússíá fer öldungis ekki eftir því hvort kaupið er hátt eða lágt hér heima, allra sízt að verðmætið auk ist með lækkandi kaupi! Hins vegar á stjórnin auð- veldara með að láta feitmet- ishringinn Unilever fá af- urðir okkar fyrir lægra verð ef kaupgjaldið lækkar, en ekki aukast gjaldeyristekj- urnar við það! Afurðaverðið erlendis er gersamlega óháð launakjörum almennings hér innanlands, á sama hátt og stolnar gjaldeyriseignir braskaralýðsins erlendis eru óháðar smávægilegum sekt- um í íslenzku fé. Öll þessi forundarlega háspeki um launalækkun til að auka gjaldeyristekjurnar er mark laust þvaður, sett fram í því skyni einu að villa trúgjörn- um, sýn.. ★ Fyrst liamast yfirstéttin íslenzka árum saman við að eyða og spenna öllum þeim gjakleyri sem sósíalistum tókst ekki að bjarga á ný- hyg^l^Vreikning. Þegar gjaldeyriseignirrnar eru þrotnar eftir þessa gegndar- lausu eyðslu setur yfirstctt in síðan upp ábyrgðarsvip og segir: nú er gjaldeyririnn þrotin, nú verður almenning ur að lækka við sig launin! Óskammfeilnin er sannar- lega í góðu samræmi við rök vísina. A En það er ekki gjaldeyris- skorturinn einn sem amar að þjóðinni nú, dýrtíð er annað orð sem jafnan kveður við sem röksemd fyrir launa- lækkun. Eins og kunnugt er lýsti ríkisstjórnin yfir því þegar hún tók við völdum að helzta hlutverk hennar væri að berjast gegn dýrtíðinni. Það kom brátt í ljós að dýr tíð var í hennar augum: dýrt vinnuafl, of miliil hlutdeild almennings í þjóðartekjun- um. Fyrstu „dýrtíðarráðstaf anir“ hennar voru táknræn- ar og þeirra verður aldrei af oft minnzt. Ríkisstjórnin skipti öilum varningi í tvennt. Iiún hækkaði annan hlutann í verði með tollum og kvaðst ætla að nota and- virðið til að læklca verðið á hinum hlutanum! Slík ráð- stöfun er að sjálfsögðu hrein lokleysa sem hjálp gegn dýr tíðinni. En forsenda liennar var hin falsaða vísitala, vör urnar sem hækkuðu í verði höfðu lítil áhrif á vísitöluna, þær sem lækkuðu mikil. Þannig kom fram tekjuaf- gangur sem nam tugum mill jóna .En hinn raunverulegi árangur af þessari „dýrtíðar ráðstöfun“ var aukin dýrtíð, minni kaupmáttur launanna. ★ Síðan hefur stjórnin liaft hljótt um aðgerðir sínar í dýrtíðarmálunum, en dýrtíð- in hefur samt verið aukin smátt og smátt af yfirlögðu ráði. Síðasta ílæmið er hækk un mjólkurafurðanna sem er látin slcella á neytendum án uppbóta. En hafi stjórnin aðhafzt fátt hefur hún vænt- anlegar hugsað því ötulleg- ar, og nú hafa verið kvaddir saman tíu stéttarfulltrúar til þess að hlusta á niðurstöð urnar af umhugsun stjórnar innar. Almenningur fær ekki að heyra vísdóminn fyrr en seint og síðar meir, járntjald þagnarinnar lykur um Al- þingisliúsið. En er ekki ein- sæti að stjórnin haldi áfram að berjast gegn dýrtíðinni með því að liækka hana? A Það ráð nefnist gengis- lækkun. Eftir gengislækkun ásamt vísitölustöðvun myndu allar aðfluttar vörur hækka mjög 5 verSi en kaup ið standa í stað. Dýrtíðin myndi aukast geysilega. Eða með öðrum orðum, kaupgildi launanná myndi minnka stór um, almenningur fengi rýr- ari hlut af þjóðartekjunum. Vinnuaflið myndi sem sé lækka i verði hlutfallslega. Væri það ekki dásamlegt af- rek í baráttunni gegn dýrtíð- inni? ★ En almenningur verður að gera sér ljóst að hinir sex háttvirtu ráðherrar eru ekki einskærir eðjótar, þótt svo kunni að virðast fljótt á lit- ið. Þegar þeir tala um dýr- tíð, eiga þeir við allt annað en þjóðin í heild. Þégar al- menningur talar um dýrtíð á liaun við vöruverð, húsa- leigu og aðra neyzlu. Bar- átta gegn dýrtíðinni er í hans augum barátta fyrir vaxandi kaupmætti krónunn- ar. En þegar rikisstjórnin talar um dýrtíð á hún við vinnuafl, hlut launþega.nna í þjóðartekjunum. Barátta gegn dýrtíðinni er í hennar augum barátta fyrir lægri laumirn, minna kaupmætti almennings. Og þessi sjónar mið stangast eins rækilega og hugsazt getur. ★ Dýrtíðin er mikil og fer hækkandi, en dýrkeyptust er þjóðinni þó sú fjandsamlega ríkisstjórn sem nú situr við völd. 48. —Ha3 hefði fylgt 49. Kb2 He3 50. Hxe3+ Kxe3 51. Re2 og hvítur vinnur. 49. Hc8! a2 50. Kb2 Hbl+ 51. Kxa2 Hb452. Hh8 Kg3 53. Re2+ Kh2 54. Rc3 Kg3 55. Rdl Hd456. Re3 Hf4 57. Hh5 Hf2+ 58. Kbl He2 59. Rf5+ Kf4 og svartur gafst upp. án þess að bíða eftir 60. Rd4 (til að hindra He5. Hvítur held- ur peðinu og kemur með kóng sinn til hjálpar og þá er öll von •H--fr+*++-f++.fr++.fr+4~fr++-fr.fr.fr+++*++.fr+-fr.H.-fr+.fr++*.fr-fr+.fr4~fr-I»í»fr’ Nokkrir smiðir óskast við innivinnu í Kleppsholti og víðar. Þórður Jasonarson. Háteigsveg 18. — Sími 6382. •M'i 11 I H"H-H"fr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.