Þjóðviljinn - 14.09.1947, Page 5

Þjóðviljinn - 14.09.1947, Page 5
Sunnudagur 14. sept. 1947. Mér hefur ekki verið sagt neitt fyrir, um hvað ég eigi að tala hér í kvöld, eða hvern ig ég eigi að haga orðum mínum. Þetta er í fullu sam- ræmi við það kenningarfrelsi, sem okkar kirkja hefur frá öndverðu gert að grundvall- aratriði. Eg flyt því mitt mál á eigin ábyrgð og tilheyrend- ur mínir eru jafn frjálsir að því að samþykkja eða hafna hverju atriði fyrir sig eftir því sem vit og samvizka Ihvers um sig þýður þeim. — Þetta gera þeir einnig upp á eigin ábyrgð. Eg get þó naumast sagt, að ég hafi valið ræðuefni mitt í kvöld. Hitt mun réttara, að ég sé knúður til að tala um eitt mál vegna þess, að það er hið mest aðkallandi mál, þessara tíma, og um leið það mál er þyngst liggur á hugum og hjörtum manna um heim allan. Þetta mál er: ,,Friður á jörð“. Á lausn þessa máls hvílir, í bókstaflegum skiln- ingi, líf mannkynsins á jörð- unni. Þetta er öllum þorra manna ljóst. En þrátt fyrir þetta óttast menn að stríð sé óumflýjanlegt og flestar ráð- stafanir þeirra er ríkjum ráða rniða að því, að vera sem bezt vígbúnir. Herstöðvar eru byggðar víðsvegar urn heim. Farið er fram á að lögbjóða herskyldu á friðartímum. — Haldið er áfrarn að búa til atomsprengjur o. s. frv. — í stuttu máli: Vígbúnaður fer fram og stríðsráðstafanir eru gjörðar um heim allan á með an fulltrúar þjóðanna sitja á ráðstefnum í þeim tilgangi að semja frið og skipuleggja friðsamlegt samlíf þjóðanna, er vara skuli um aldur og ævi. Hvernig stendur á þess- ari ægilegu mótsögn? Svo margt kernur hér til greina, að ókleyft er að taka það allt fram í einni stuttri ræðu. Verð ég því að binda mig við það, sem mér finnst einna mestu máli skipta í ár. Trygve Lie, æðsti embætt- ismaður hinna „sameinuðu þjóða“, sagði í ræðu, sem 'hann flutti hér í Winnepeg fyrir skömmu, að það sem tefði mest fyrir skipulagning varanlegs friðar í heiminum, væri það, að menn væru allt- af að tala um stríð. I þessum fáu og einföldu orðum felst auðvitað mikið meira en í fljótu bragði kann að virðast. — Hér verð ég aðeins að biðja menn að velta þeim rækilega fyrir sér og leitast við að kryfja þau til mergjar. En ég vil vekja þessa spurn- ingu: Hvað veldur þv-í, að þrátt fyrir það að menn þrá frið og skilja það að varan- legur friður er lifsspursmál fyrir mannkynið, tala þeir þó ekki um frið eða gera ráð fyrir friði, heldur tala þeir um stríð og búast við því? Frá mínu sjónarmiði séð, veldur það mestu, að vissir hagsmunaflokkar, sem haldi bafa náð á stjórnarvöldum ÞJOÐVlíkH-NN »VIÐ GETUM UNNIÐ FRIÐINN« ♦ : Séra Albert Kristjánsson er roskinn prestur, þjónar íslenzkum söfnuði vestur á Kyrrahafsströnd. Hann er orðlagður gáfumaður og mál- snjall, og sýnir ræðan, sem hér er tekin í leyfisleysi til birtingar (úr Lögbergi), hve vakandi og frjálslyndur hann er í alþjóða- málum. Er hressandi að heyra slíka rödd einmitt vestan um haf. stærri þjóðanna, skipa sínum’ eigin hagsmunum og yfirráð- um hærri sess en friðinum og að þeir kjósa heldur stríð en frið, ef sá friður fæst ekki nema með því að fórna þess- um hagsmunum og yfirráð- um. Þess vegna sitja þeir nú á seiðhjalli og upp af þeim seiði rýkur eiturgufa sú, er hefur loft alltaf lævi bland- og brýtur frásögn þeirra flestra mjög í bág við þær fréttir, sem við fáum daglega í gegnum blöð okkar og út- varp. En þá er tekið til ann- ars ráðs. Það verður uppvíst um alla þá. sem hafa eitt- hvað gott um Rússa að segja, að þeir eru allir kommúnist- ar og það er fyrir löngu búið að sanna okkur það, að komm að. Til að gefa þessu enn meiri áherzlu, höfum við ein- hvern veginn getað smyglað að. Þeir hafa tekið í sína þjónj únisti getur ekki satt orð tal- ustu flest þau tæki, er boð bera milli manna og þjóða. Þessi tæki eru svo notuð til þess, að skapa to|rtryggni, öfund og hatur milli vissra þjóða, með það eitt fyrir aug- um að enginn friður skuli verða saminn nema þeir ein- ir setji skilmálana. Fram að þessu hefur samsæri þeirra gegn friðinum heppnazt svo vel. að allur þoni manna. fdeinum sannleikselskandi þoiii ekki lengui að trua þvi,, fregnrj^ururn jnn fyrjr ,,tjald- að friður sé mögulegur, þo| ið« Qg þurfa þeir oftast ekki þeir að hinu leytinu sjái^ekk-j nema fáa daga fjl ag átta sig á öllu og finna það, sem þeir skemmst frá að segja, að það var smíðað suður 1 bænum Fulton, í Missouriríki og Winston nokkur Churchill er hinn afar hugkvæmni lista- maður, sem smíðaði það. Á þessum grundvelli eru svo reistar óheillastefnur, eins og til dæmis hin svo- nefnda Trumanskenning. Eg geri ráð fyrir að flestum þeirra, sem á mál mitt hlýða í kvöld, sé ljóst hver hún er, enda ekki tími til að gagn- rýna hana hér. En engum meðal greindum manni getur dulizt, að væri hún viðtekin í þeirri mynd, sem hún hefur enn komið fram, leiðir hún óhjákvæmilega til þess að skipta heiminum í tvær and- vígar herfylkingar, sem fyrr eða síðar er ætlað að há úr- slitaorustuna, og hvað sem hver segir, geta úrslitin ekki orðið nema ein — tortíming mannkynsins. ert fyrir nema opinn dauð ann. Menn ráfa því í þessu myrkri vonarsnauðir og úr- ræðalausir. Hefji nú samt sem áður einhverjir upp raust sína og finni einhvern veg til þess að láta til sín heyra, eru orð þeirra afvega- færð, þeir sjálfir gerðir tor- tryggilegir, bornar á þá fals- aðar sakir og þeir þannig hræddir af hólminum eða ÍJtvarpsrœða eftir séra Albert E. Kristpmsson Flutt í Winnepeg 29. júní 1947. Að sporna við því að slíkar ,,helstefnur“ verði ríkjandi með okkar þjóð — og hér gildir hið sama um Banda- ríkin og Canada — er hið brýnasta verkefrii allra vel- viljaðra manna. En einkum ætti kristin kirkja að skipa friðarmálunum efst á dag- skrá. sína. Það er hennar verk efni, sérstaklega að hreinsa hið andlega andrúmsloft af eitri haturs, tortryggni og öfundar milli manna og þjóða og að afhjúpa vægðar- laust hvers konar lygi og róg- voru sendir til að finna. — Sumir þeirra, sem hafa farið upp á eigin reikning, hafa þó reynzt óþæglr Ijáir í þúfu Meðal þeirra er maður, að nafni John L. Strohm. Hann var ritstjóri sveitablaðs í Bandaríkjunum er heitir Prai rie Farmer og íalinn góður Rebublicani 1 pólitík. Hann fór víða um Rússland síðast- þeim a emhvern hatt komið | liðinn vetur og segir svo frá burðj er valda bunna þvi fynr kattarne ■ i því, sem hann sá og heyrði. hugarfari er leiðir til slysa Hér verð ég að láta eittj j;g las hrafl úr frásögn hans dæmi nægja því máli tilj f Seattle Star og var leitazt sönnunar, að rógburður milli viðj f ritstjórnardálkum blaðs manna og þjóða sé eitt aðal- inSj að vikja öllu því til verri vopn þeirra, sem meta annað meira en friðinn. vegar, sem hann sagði gott um land og þjóð. En hvað um Þið hafið öll heyrt talaðj „járntjaldið11? Mr. Strohm um „járntjaldið“ mikla, semj fann það hvergi. Hann segir, Rússar eiga að hafa dregið! uð sér hafi verið leyft að fyrir dyr sínar, svo ókleyft sé að fá rétta vitneskju um það, sern fram fer „bak við tjaldiðh Þetta tjald er hin mesta töfrasmíð og þarfa- gripur, því í skjóli þess veit- ist mönnum réttur til þess, að gizka á, hvað sé að gerast i Rússlandi. ,,Tjaldið“ sjálft ber vitni um það, að hvers konar svikráð séu brugguð að baki þess og þá líka ofur auðvelt að leggja allt út á verri veg, sem út undan því kann að gægjast. Enda er það óspart gert. Nú er þó sá galli á þessu, að fjöldi manna hefur ferðazt um Rússland og sagt frá því, sem fyrir augu og eyru bar mikla „járntjald fara hvert sem hann vildi og tala við hvern sem hann vildi. Aðeins eitt skilyrði var sett, en það var: ,,Seg þú bara satt“. Nú hefur hann ráðizt í að gefa út bók um ferð sína, af því hann gat ekki þolað þá meðferð, sem frásögn hans varð fyrir í hans eigin landi. Er hann sýnilega þannig gerður, _að honum fannst óhugsandi að uppfylla ekki þetta eina skil- yrði, sem Stalin setti honum. Bókin hans heitir: Just tell the Truth, er gefin út af Scribners og kostar þrjá og hálfan dollar. En hvað er þá um þetta Það er og tortímingar. Til hvers er að flytja innfjálgar prédikan- ir um sáluhjálp og synda- þvott á meðan mannkynið er að ráða sjálfu sér bana? Þessi tími krefst þess af kirkjunn- ar mönnum, að þeir flytji boðskap friðarins, sannleik- ans og mannúðarinnar, án ótta og undandráttar. — Við hlið þeirra standa spámenn og spekimenn liðinna alda. Drottinn talaði til Jesaja spá- manns og sagði: „Kalla þú af megni og drag ekki af.“ Lífs- reynsla hinna fornu Hebrea lagði þeim í munn spakmæli og boðorð. Eitt þessara boð- orða á sérstaklega við mál mitt í kvöld. Það hljóðar svcr. „Þú skalt ekki ljúgvitni bera gegn náunga þínum.“ Væri þessu boðorði almennt hlýtt, mundi leiðin verða stór um greiðari til samkomulags og friðar. Jesús sagði: ,,Til þess er ég fæddur, að ég beri sannleikanum vitni.“ Ef nú allir kappkostuðu að leita sannleikans í hverju máli, myndi hinn óhugsandi og á- byrgðarlausi fréttaburður, er eyru okkar eru fyllt með dag eftir dag, ekki lengur verða okkur til truflunar og ásteit- ingar í viðleitni okkar til að skapa nýjan og betri heim. Páll postuli gefur þessum orðum frekari áherzlu með því að taka fram hina knýj- andi ástæðu fyrir sannsögl- inni. Hann segir: „Afleggið lygar og talið sannleika hvei við sinn náunga, því vér er- um hvers manns limir.“ Það er mér sönn ánægja að geta sagt frá því, að kirkj- an í Bandaríkjunum hefur vaknað til meðvitundar um köllun sína á þessum örlaga- ríku tímum. — Síðastliðinn vetur og vor hafa hin ýmsu kirkjufélög, í blöðum sínum og tímaritum. hiklaust for- dæmt þær stefnur og þann anda, sem ég hef verið að vara við í kvöld. Á þingum sínum hafa þau bent á þá hættu sem stafi af Trumans- kenningunni og af hvers kon ar kúgunarvaldi, sem þing og stjórn er að löghelga í land- inu. Þingsályktanir kirkju- þinga er í þessa átt ganga, hef ég séð frá Methodistum, Baptistum, Congregationalist um, Presbyterum, Biskupa- kirkjunni, Universalistum og Unitörum. — Sem við var að búast hefur þetta ekki gerzt þegjandi eða mótþróa- laust og er þess að vænta, að hinir djarfmæltu prestar muni verða að gjalda afhroð nokkurt í embættismissi og ofsóknum af hendi þeirra leikmanna, sem hugðust eiga kirkjurnar og prestana. Þessi sama saga er nú að geragt í hinni Unitarisku kirkju, sem þó hefði mátt ætla, að ekki Framh. á bl. 7. KViKnwnoiR Gamla Bíó: Blástakkar Þetta er sænsk söngva- og gamanmynd í Hollyvvood-stíl. Dansar og búningar eru hinir sömu og í Hollywood-myndun- mn, fótleggir dansmeyjanna allt að því eins rennilegir og þeim spriklað af álíka rausn framan í áhorfendur. „Rythmi“ myndarinnar er aðeins þyngri en venja er um Hollywood. Hollywood liefur léttari ,,rythma“ en Svíinn. Það er hægt að hrósa Nils Poppe fyrir hressilegan leik og lipran dans. Hann minnir nokk- uð á hinn bandaríska Danny Kaye. Að öðru leyti er tæplega hægt að hrósa þessari mynd — með góðri samvizku. J. Á,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.