Þjóðviljinn - 14.09.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur 14. sept. 1947.
ÞJÓÐVILJINN
Ólafisr Elríkssoo — „Við getum unnið friðinn6í
KAUPUM — SELJUM: Ný og
notuð húsgögn, karlmannaföt
og margt fleira. Sækjum — j
— sendum. Söluskálinn,
Klapparstíg 11. — Sími 6922.
GÚMMfVIÐGEEÐIK teknai
aftur, fyrst um sinn.
Gúmmífatagerðin VOPNE
Aðalstræti 16.
KAUPUM IIREINAR lérefts-
tuskur næstu daga.Prent-
smiðja Þjóðviljans h.f.
MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn
arstræti 16.
RAGNAIÍ ÓLAFSSON hæsta-
réttarlögmaðu.v og löggiltur
endurskoðandi, V onarstræti
12, sími 3999.
KAUPUM HREINAR ullartusk
ur. Baldursgötu 30.
DAGLEGA ný egg soðin og
hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16.
SAMCÐARKORT Slysavarnafé
lags Islands kaupa flestir,
fást hjá slysavarnadcildum
um allt land. I Reykjavík af-
greidd í síma 4897.
Traustir skuiu hornsteinar
hárra sala
I kili skal kjörviður
Framhald af o. sí&
væri búin að gleyma, hvar
hinir fyrstu leiðtogar hennar
höfðu skipað henni í stöðu
í baráttunni fyrir sannleikan-
um, frelsinu og mannúðinni.
Eg á við'þá Chauning, Park-
er, Emerson, Samuel J. May,
Harase Mann og fleiri. Þeir
höfðu ætlað sér og sinni
S kirkju að standa í fylkingar-
brjósti í hverri slíkri bar-
áttu — og hverg'i annars stað
ar. En nú hefur það komið í
íjós að íhaldið, sem nú er
nefnt „einstaklingsíraíntak-
ið“, er blindað aí Mammons-
dýrkun, náð þeim tökum inn
an þessarar kirkju, að ber-
söglir prestar hennar, knúðir
af nauðsyn þess tíma, verða
dauðadæmd. En hver af þjón
um kirkjunnar er nú að fást
um smáóþægindi eða skeinur
og' sár í baráttunni fyrir til-
komu Guðsríkisins? Hver okk
ar, hvort sem hann er prest-
ur eða leikmaður — hver okk
ar hinna eldri að minnsta
kosti — dirfist nú að leggja
fáein vonarár skammvins
jarðlífs síns á metaskálar á
móti lífi og velíerð óborinr.a
kynslóða? ‘ Eg vildi mega
svara: enginn.
Þegar við nú lítum yfir
ástandið í heiminum eins og
það er, finnst mörgum von-
laust um að okkur -takist að
„vinna, friðinn“, eins og kom-
izt var að orði, þegar það var
i orðið ljóst, að yið mundum
að leggja allt í hættu til að' vinna stríðið. Með allt( þaðí
vera fyllilega trúir kölluni fyrir augum, sem ég hef bent
þykkt í Bandaríkjunum og:
Canada og lögunum beitt á
fasistiskan hátt. Þetta geng-
ur nú þegar svo langt í
Bandaríkjunum, að menn eru.
farnir að spyrja hver annan-
hvort -þeir menn, sem með
völdin fara, séu búnir a5
tapa vitinu, og svarið hjá
ýmsum er já. íhaldinu liggur
við sturlun af ótta- ótta fyrir
því að ríki þeirra sé að leys-
ast upp um heim allan. Þess
vegná taka þeir til örþriía-
ráöa og sum þessara ráða erix
þannig, að þau hljóta að
flýta fyrir falli þeirra. Sann-
ast þá á þeim hið fornkveðna:
,,Þá, sem guðirnir vilja afmá,
svifta þeir fyrst vitinu."
Eg vil aðeins benda á eitt
enn: Nú þessa ' síðustu daga
I heíur það komið greihilega i
| Ijós, að fylgjendur Trumans-
kenningarinnar eru lagðir á
sinni. Eg trúi því fastlega, að| á og margt fleira, er hnígur|
sigurinn verði þeirra og að| í sömu átt; er þá hægt að|ieyna
Þessi vísa kom mér í hug, er
ég frétti að góðvinur minn að
fornu og nýju er sextugur í dag, j þessi kirkja rísi upp á ný, í-l færa
Ólafur Eiríksson murari nú til j klædd sinni fýrri frægð og j að því, að friðarvonir f jöld
heimilis að Þmgvallastræti 14 j
Akureýri;
flótta. Þeir eru að sönnu aft
að breiða yfir þetta
nokkur skynsamleg rök með Þvl að láta líta svo uÞ
rf-v N 1-v K /v f \ v-\ r~i rf \ »-i- Itl i l i'*
_ að þeir hafi aðeins gert lítils
Annars get ég ekki séð ans geti ræzt? Eg svara þess-
annað fyrir en að hver sú| ari spurningu hiklaust- ját-
Eg minnist þess nú að fyrsta i kirkja, sem nii daufheyristj andi, —• Við getum „unnið
j háttar breytingar til bóta. —
I Sannleikurinn er sá, að með
! því að kalla Rússa á fund
innsýn mín í sósíalistiska liugs-j við kröfum tímans sé þegar
un er frá honum runnin. Það
var á fyrstu dögum Nóvembcr-
byltingarinnar í Rússiandi. Þær
fregnir, sem við hér norður á
hjara heims 'fengum af.'þeim á-|
giásiaia
tökum voru á þá lund að bófa-
Nýlenduvörur
Sælgæti
0'% aa Eiwkí fc"ts ^
Hverfisgötu 84.
Sími 4503.
flokkur, scm brenndi kirkjur,
dræpi presta og rændi heioar-^
legt fólk hefði hrifsað til sín
vöjdin, þá var það að þessi ein-
stæöi, bóndamaður tók upp að
mér fannst beina vörn fyrir
hinn hræði'ega flokk. 1 þessari
! vörn sinni vitnaði hann jöfnum
jhöndum í Karl Marx og Stephan
[G. og þuldi Pétursborg St. G.
! yfir okkur fáfróðum og lítiltrú-
uðuxn á réttsýni uppreisnar-
mannsins.
Þegar hann fluttist til Akur-
4- i eyrar skipaði hann sér fljótlega
í raðir hinna sósíalistisku verka-
lýðshreyfingar og þegar Ivom-
múnistaflokkurinn var stofnað-
ur 1930 gerðist hann einn af
Helgidagalæknir í dag er j
Jóliannes Björnsson, sími 6489.
Nteturlæknir er í læknavarð-
, tofunni Austurbæjarskólanum
sim.i 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur: Hrey fill, sími
6633.
ÚtVarpið í dag:
11.00 MeSvSa í Dómkirkjunni
(sára Jón Auðuns dómkirkju
prestur).
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stepliensen o. fl.).
20.20 Samleikur á fiðlu og píanó
(Þórarinn Guðmundsson og
Fritz Weisshappel):
20.35 Erindi: Menningin í minn
ingunni (Árai Óla blaðamað
ur).
friðinn‘% og það er mín trú, j
að við gerum það. Vil ég nús
taka fram hið helzta af því.j
sem ég byggi þessa trú mínaj
á. — j
Það er þá fyrst, að óhugs-
andi er að stórþjóðirnar leggi
út í stríð hver .móti annarri
næstu 5 árin, að minnsta
kosti. Þær gera það ekki
vegna þess, að þær geta það
ekki. Alveg eins og hinir
fornu bardagamenn urðu að
láta sár sín gróa áður en þéir
lögðu út í næsta' heildarleik,
svo verða einnig þjóðirnar
að taka hvíld frá hernaði á!
meðan sárin eru að gróa. Ogj
með sér í París til að athuga
kenninguna, hafa þeir opin-
berað öllum heimi, að þeii'
hafa horfið frá hinurn upp-
runalega tilgangi sínum. Hér
hefu'r það sannazt, að nógu
ákveðin og víðtæk mótmæli
geta orkað því að breyta
stefnum og straumum.
Tíminn leyfir mér ekki að
telja fleiri af þeim táknum
tímanna, sem til þess benda,.
að enn megx takast að skipu-
lóggja þennan heim þannig,
að þjóðirnar geti lifað saman
í einum heimi í friði og sátt
hver við aora. 1
Eg sagði áðan, að nú væri
Bádiags-
diíft
Í. 4
í
H-l-i-i-H-H-l-HH-H-H-H-I-H-I-W
stofnendum hans. Þannig hefir j 21.20 Heyrt og séð.
Olafur ætíð verið, í fremstu röð
v'érkalýðipxreyfmgarinnar ein-
lægur og öruggur í bézta lagi.
En hann er þannig skapi far-
inn að.hann hefir.kosið að vinna
störf eín í kyrþ.ey langt. nm frek
ar en við vínir hans hefðurn
óskað.
frá
i eigin
buðum
KR0N
í •-H~H~H~1-H-H-H-4"H"H--H“M"'
• I Þar, sem flugvélar eru aði
verða aðal samgöngutælú núN
ýtímans verður nokkrum flugí
;; nemum bætt við strax.
;; Upplýsingar í síma 6111,
i imilli kl. 1 og 7 í dag.
•H-H--H -I •H"l 'H"H -H-H-H-H-H
Slíkir nienn sem Óla-fur eru
þeir hornsteinar og kjörviðir
sósíalistiskra samtaka og slík
sönnuii fyrir ágæti alþýðunnar
að alveg er víst að háir salir
samvirks þjóðfélags munu rísa
og standa traustir og óbrot-
gjarnir um langan aldur.
I persónulegu Hfi er Ólafur
drengskaparmaður svo af ber
og svo lijálpsaimir við hverskon
ar nauðleitarmenn að hann
sést ekki fyrir.
Eg sendi þessum sextuga
vini mínum hlýjar kveðjur með
þölck fyrir liðin ár og óska hon
um gaefu og gengis enn um
mörg ókomin ár.
Yi»«r.
Farþegar með ,,Heklu“
Reykjavík 12. sept. 1947:
Ti! Kaupmannahafnar: Sig-
urður Hallgrimsson, Björg Þor-
steinsdöttir, Aksel J. Olsen,
Bjarni Halklórsson, Otto Hen-
riksen, Hallbjörn Halldórsscn,
Júlíana Magnúsdóttir. Bryndís
Thorarensen, Anna Brámmer
og-2 hörn.
Til London: Margrét Jónsdótt
ir, Guðrún Guðmundsdóttir,
Gárðar Sveinbjörnsson, Einar
Sigurjónsson, Gunnlaug Bald-
win og barn, Björn Jakobsson.
þau sár, sem þjóðirnar biðu j „náoarstund“. A þvi, hvernig
í siðasta stríði, eru svo djúpl vlð nötum þá stund, hvílir nú
og margháttuð, að þau v'erða! velferð og, ef til vill, líf
ekki grædd á skemmri tímaj mannkynsins á jörðinni. Eng-
en ég hef tekið til. Þessi 'nn okkm’, hversu umkomu-
,,náðarstund“ veitist okkurj lítill sem hann er, getur með
því til að „vinna friðinn“. j öllu komizt hjá ábyrgð í
Grundvöllinn að þessuj Þsssu elnl-
starfi höfum við þegar lagt j Forum þá að ráöi liygve
með myndun félags hinna; 1-116 °§ hættum að tala um
sameinuðu þjóða — United j sírlð) en tölum i þess stað um
Nation Organization. — Þó lrlð- Styrkjum hvern þann
að okkur kunni að finnast] mann °g hverja þá stofnun,
lítið um samkomuiag á þing- j 1 orði og verki, sem berst fyr-
um þess félags enn sem kom-j lr fi'iðarmrlunum: Fórðumst
ið er, megum við ekki láta; Það- að bera óvildaroro milli
það valda óhug okkar eða þjóðanna. Kostgæfum að leita
vonleysi. Hitt er meira um j sannleikans í ölium málum.
vert, að menn hafa tekið þá Styrkjum trú hvers annars á
aðferð upp, að ræða ágrein-i sigur hins sanna og góða.
ingsmál sín augliti til aug-: Gerumst ótrauðii boðbeiar
litis. í stað þess að gera út allra þeiira mála, sem til
um þau með atomsprengjum j Uiðar heyia. Nú ei það ekki
og eiturgasi. Eg hef stundum; nóg að biðja með máttlausum
orðað það svona í samræðumj vörum: til korni þitt ríki. Nú
við þá, sem óttast deilurnar: j er Þess krafizt af okkur, að
|liggnr lelðin
4 l ^i-h-H-H-44-H-H-M-I-H-M
svo lengi sem þeir halda á-
fram að rífast, er öllu óhætt.
Hin, því nær óhugsandi ó-
skammfeilni íhaldsins, þar
sem það nær völdum í bráð.
er eitt af þeinx táknum tím-
anna, sem ég trúi að verði
friðarvinunum að vopni áður
en lýkur. Hvers konar þving-
unarlög eru nú samin og sam
ieggja Það fram. sem við höf-
um til að greiða götu þess.
„Greiðið veg DrGttins, gerið
beinar brautir hans“, hrópar
hinn forni spámaður enn til
allra manna.
,,Sælir eru friðflytjendur,
því þeir munu guðs börn kall
aðir verða.“
(Lögberg 24. júlí 1947),