Þjóðviljinn - 14.09.1947, Side 8

Þjóðviljinn - 14.09.1947, Side 8
Frá Ferðafélagi Akureyrar: DR EYJAF T<»masarliagi og JokisSilalur tilvaldir dvalarstaðir fyrir sumargesti Ferðafélag Akureyrar hefur sem kunnugt er á undan- förnum árum kanr.að nýjar leiðir um óbyggðirnar norð- anlands í því augnamiði að auðvelda mönnum ferðalög til fagurra og sérkennilegra staða. Hefur félagið sýnt mikinn dugriað við að ryðja og Ieggja Vatnálijallaveg upp úr Eyja- firði suður á hálendið. Fréttaritari Þjóðviljans á Akureyri bað Þorstein Þor- steinsson að segja sér frá þessu starfi félagsins í sumar og fer frásögn Þorsteins hér á eftir: um voru Dúi Björnsson, Karl Hallgrímsson og Erlendur Snæbjörnsson. Einnig fór Sig ursteinn Steinþórsson í jepp- unum, sem áður eru nefndar, alls 94 km. frá Akureyri. Austari leiðin hefur aðal- stefnu í suðaustur að Tungna fellsjökli, og liggur yfir nyrztu Laugafellskvíslina, 100 km. frá Akureyri. En 113 km. frá Akureyri er kom- ið að bergvatnskvísl Þjórsár, en hún hefur upptök sín á Sprengisandi, litlu norðar en leiðin liggur yfir hana. Við þessa kvísl gistum við. Þann 28. ágúst, kl. 9, var Ferðafélag Akureyrar hef- ur farið ýmsar skemmtiferð- ir í sumar, svo sem til Öskju, Herðubreiðarlinda, í Hólma- tungur (og að Dettifossi) o. fl. En þátttaka hefur verið fremur lítil, og kann því að virðast svo sem starfsemi fé- lagsins hafi ekki mikla þýð- ingu.- En ýmsum mun kunnugt, að Ferðafélag Akureyrar hef- ur um mörg ár starfað að því að leita að bílfærum leiðum frá byggðum norðanlands og kynna ýmsa sérkennilega staði óbyggðanna Mesta af- rek félagsins er, að hafa rutt veg frá byggð í Eyjafirði upp í hálendið, þar sem verður að 1 fara upp bratta brekku, gera ! Féla&ar 1 F A' 1 ^pp-bifreið á Sprengisandi. morg holræsi og velta fjolda bifreið, sem hann á sjálfur, j haldið austur yfir Þjórsár- og með honum Þórður Snæ- i kvíslina og síðan beygt lítið björnsson bílstjóri eitt meira til suðurs, og eftir Þann 27. ágúst kl. 10,30 litla stund komið á hæð 117 höldum við af stað frá Akur- km. frá Akureyri, — um það Mýrí er fyrsti bærinn sem komið er að þegar farið er í bif- reiðum af Sprengisandi í Bárðardaíinn. Þar hafa margir Sprengisandsfarar gist fyrr og síðar. ‘"•»5 af stórum steinum úr vegi. Eftir 10 km. leið úr byggð er komið á fjallsbrún og brattinn að baki, en þá tekur við mjög grýtt land — suður um Vatnahjalla — um 12 km. leið. Fyrir þremur árum ók fé- lagið fyrst bifreiðum þessa ieið suður á Sprengisand, en vegurinn hefur ve.rið af van- efnum gerður, mjór og grýtt- ur. í sumar fékk félagið jarð- ýtu Eyfirðinga í tvo daga og stórbætti veginn allt að fjalls brún, lengra náði vinnutím- inn ekki. En smám saman hefur verið unnið að ruðn- ingi á fjallinu, þó að mikið vanti á að vel sé þar enn sem komið er, en jarðýta gæti gert þar góðan veg á fáum dögum. Fyrir stuttu stofnaði félag- ið til rannsóknarferðar suð- ur um fjöll. Var Þorsteinn Þorsteinsson fararstjóri og ók bifreið félagsins, en með hon eyri, suður Eyjafjörð og um Vatnahjallaveg. — Meðfram Urðavötnum var unnið nokk- uð að ruðningi. á nokkrum stöðum, og leiðin öll mæld og tölusettar vegalengdir frá Akureyri — málað á steina á ýmsum stöðum. Við norðurenda Urðavatns eru 60 km. frá Akureyri, en suðvestur af vötnunum ná- lægt vörðu er Drottning heit ir, eru 70 km. Er greiðfært eftir það um sanda og mel- öldur suður að heitu laugun- um norðan Laugafells, að und anskildum kvísladrögum, sem eru á þeirrí leið. Við Hörtnárdrag eru 75 km. frá Akureyri. Við nyrðri Geldingsárkvísl eru 80 km. og sunnan Lambalækjardrags eru 90 km. Þar skiptast leið- ir og er sú vestari að laug- Evrópumeistaramótið í sundi: Sigurður K.R,-ingur komst i árslit í Forseta Í.S.I. barst í gær skeyti frá Erlingi Pálssyni, fararstjóra íslenzlui sundmannanna í Maraco, þar sem frá því er skýrt að Sigurður KR-ingur hafi komizt í úr- slit í 200 m. bringusimdi á sundmeistaramótinu. Varð hann 2. af sex keppenduni í sínum riðii, á 2 mín 54 sek. bil á miðjum Sprengisandi. Skammt suðaustur af er önn-^ Þessi tími Sigurðar cr 3/10 úr sek. betri tími en hann hefur áður náð á þessari vegalengd. Islandsmet Sigurðar Þingey- ings í 200 m. bringusundi er 2 mín 50,9 sek. Úrslitakeppni í þessari grein fór fram í gær, en ekki kunnugt hver þau hafa orðið. Á Sprengisandi — Tungnafellsjökull í baksýn. ur hæð, allmiklu hærri. Það er Fjórðungsalda, en milli hæðanna er Fjórðungsvatn. Af hæðum þessum sér yfir mikinn hluta ' Sprengisands og til Hofsjökuls í vestri, en Tungnafellsjökuls í suðaustri, norðan til við Vonarskarð og í röndina á Vatnajökli þar fyrir austan. Norður af Vatna jökli sést svo Kistufell, mjúkur, yndislégur dvalar- staður fyrir sumargesti, en í austri er tignarlegasti sjónar- hóll, með hvíta hettu á kolli og sér þaðan um þvert landið frá hafi til hafs. Við héldum svo áfram að mynni Jökul- dals, 142 km. frá Akureyri. Að norðaustan í mynni dalsins eru háir hólar, sem loka svo fyrir, að ekki sést Trölladyngja og Þríhyrning-| inn j dalinn neðan af sand- ur, og að norðaustan Dyngju- fjöll, Herðubreið o. fl. Vegagerðin fram með Urða rvötnum var allörðug vegna stórgrýtis eins og myndin gefur nokkra hugmynd um. Meðfram Fjórðungsvatni eru gamlar vörður, sem vísa leiðina milli Bárðardals og Þjórsárdals.' en við beygðum af þeirri leið sunnan við vatr. ið og stefndum suðaustur að Tómasarhaga, 135 km. frii Ak- ureyri, og er þá vestuihlíðum Tungnafellsjök- uls. Haginn er í skjóli við lágar melöldur, iðgrænn, sléttur og inum; og fellur Fjórðungs- kvísl í nokkrum bugðum með fram þeim, vestar á sandin- um. Af hólum þessum er hið Framhald á 4. síðu Kverinadeild Slysavarnarfé- lagsins í Reykjavik hefur kdmið að; shemmtifund á morgun, mánu- dag. ki. 8,30 í Tjarnarcafé. Uppeldisskóli Sumargjafar verður settur í Tjarnarborg mánudaginn 15. sept. kl. 10 f.h. I undanrás í 100 m. frjálsri aðferð, er þreytt var s.l. miið- vikudag, varð Ari Gúðmunds- son 6. á 1 mín. og 4 sek. Met hans í því sundi er hins vegar 1 mín. 1,5 sek. Bandaríkjamenn æfa og vígbna 21 krdeiíir fyrir Sjangkajsék Höfðu áður æft og vígbúið 45 herdeilir Bandaríkjastjórn ætlar að re.vna að hressa við vandi*æða- stjórn Sjangkajséks í Kína með því að þjálfa og búa að vopnum 20 lierdeildir í þjónustu stjórn- ar hans, segir í fregn frá frétta ritara ALN í Hongkong. Iier þenna á að þjálfa á eynni Formosa og Sun Li-jen hcrs- höfðingi, kunnur fyrir dálæti sitt á Bandaríkjam.önnum en þægni við Bandaríkjastj. á að annast þetta af Kínverja hálfu. A. C. Wedemeyer hershöfðingi átti langL samtal við lands- stjórann á Formosa, þegar hann var í sendiför sinni til Kína. til þess að leggja síðustu hönd á þessar ráðagerðir. Fram að þeim tíma höfðu Bandaríkjamenn æft og vopnað 45 hcrsveitir í her Kuomintang- stjórnarinnar, og höfðu þær allar verið sendar til vígstöðv- anna og beðið tilfinnanlegt tjón í orustum við kommúnistaher- ina. (ALN).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.