Þjóðviljinn - 17.09.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 17.09.1947, Side 7
Miðvikudagur 17. sept. 1947. ÞJÓÐVILJINN 9 37 EA.UPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — •— sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. CrtFMMÍVIÐGERÐIR teknar aftur, fyrst um sinn. Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstræti 16. Os*rfooi»g!nnl KAUPUM HREINAR lérefts- tuskur næstu daga.Prent- smiðja Þjóðviljans h.f. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. Ragnar ólafsson hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, sími 5999. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. ÐAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. SAMÚÐARKORT Slysavarnafé lags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. 1 Reykjavík af- . greidd í síma 4897. SPJÖLD MINNIN G ARS J ÓÐS S.l.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON, Garðarstræti 2, Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austur- stræti 1, Hljóðfærav. Sigríð- ar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugav. 19, Bókabúð Lauga- ness, skrifst. S.Í.B.S. Hverf- , isgötu 78 og verzlun Þorvald ar Bjarnasonar Hafnarfirði. J}pnord Búóinqs- dujf Verzlið í eigin buðum KRON Næturlæknir er í læknavarð- tofunni Austuríiæjarskólanum. sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur í nótt I.itla bíl- stöðin, sími 1380. Útvarpið í dag. 19.30 Tónleikar: Lög leikin á orgel (plötur). 20.30 TJtvarpssagan: „Daníel og hirðmenn hans“, eftir John Steinbeck, III (Karl ís- feld ritstjóri). 21,00 Tónleikar: Islenzkir kór- ar (plötur). 21,15 Erindi: Síldin kemur, síld in fer (Ástvaldur Eydal licen- siat). 21,40 Tónleikar: -Píanókonsert í lítra mjólkur Es-dúr eftir Liszt (plötur). 22,05 Harmonikulög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Þættir frá land- búnaðarsýningunni Framhald af 3. síðu fullnægja þessum kröfum. Og nú komum við inn í þann hluta sýningarinnar, þar sem sýnd er iðnaðarframleiðsla úr hráefnum landbunaðarins. Ostar, pylsur, smjör og skyr, dúkar, skór og fjölmargir aðrir hlutir blasa við sýn á- samt morgum þeim tækjum sem notuð eru við þessa framleiðslu. Er það Samband ísl. samvinnufélaga ásamt ýmsum öðrum samvinnusam- tökum bænda, sem eingöngu hafa þessa framleiðslu með höndum. Er þessi sýningar- deild glæsileg sönnun um mátt samtakanna í lífi ein- staklinga og þjóðar. Nokkra hugmynd fékk maður um af köst þessarar starfsemi af ýmsum upplýsingum, sem þarna voru gefnar: 28 millj. ganga í gegn um mjólkurbú og vinnslu- Hjónaband. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í lijónáband af síra Jakobi Jóssyni, ungfrú Ingunn Árnadóttir kennari og Sverrir Finnbogason rafvirkjanemi. Heimili þeirra er á Hofteig 40. Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi Albert Klahn,, leik ur á Austurvelli í kvöld kl. 9. Hollenzka við- skiptanefndin Framhald af 8. siðu. opinbers stuðnings hollenzku stjórnarinnar, sem fengið hefur nefndinni embættismann ríkis- ins til föruneytis og aðstoðar. Getur nefndin því einnig borið Islendingum kveðjur og árnað- aróskir hollenzku ríkisstjórnar- innar. Það er okkur ánægjucfni að hefja nú viðræður við fulltrúa íslenzkra framleiðenda og kaup- sýslumanna.“ Endurbyggingunni eftir eyðileggingar stríðsins hraðað Þegar Overbeck hafði lokið máli sínu urðu nokkrar viðræð- ur milli nefndarmanna og blaðamannanna. Kvað Overbeck Hollendinga hraða eftir föngum endurbygg- stöðvar árlega, 57 þús. metr- ingu atvinnuvega sinna, en í ar dúka eru ofnir í Gefjun á stríðslok hefðu Þjóðverjar skil- Akureyri, og um 50 þús. pör ið við flestar verksmiðjur lands- skófatnaðar koma frá Iðunni ins í rústum, en uppbyggingin Skæruliðaárás á Larissa Grískir skæruliðar eru enn athafnasamir í Makedóníu og Þessalíu. I gær var skýrt frá því að skæruliðasveit hefði brot iztz inn í borgina Larissa, stæstu borg Þessalíu. Varð istjórnarherinn að beita skrið- drekum áður en tókst að hrekja skæruliðana á brott. Útbreiðið Þjéðviljann 55L wo Um helgina verður unnið í Heiðabóli. Upplýsingar að VR í kvöld kl. 9—10. Nefndin. .....................ímiiwn ■ leiðin i I.4-H"HbHi'M'.-í»H"1-H-1"H FRAMARAR. Kaffikvöld verður haldið í kvöld kl. 8,30 í Oddfellowhús- inu. (Uppi). Dans á eftir. ReykjavíkurmeisturunuM boð- ið á fundinn. Fjölmennið! á Akureyri árlega svo nokk- ur dæmi séu nefnd. Er þetta að sjálfsögðu mikið átak sem þarna hefur verið gert enda þótt þenna iðnað beri enn að auka að stórum mun. Nú er svo langt komið göngu minni um þessa miklu sýningu að fortíð og nútíð eru að baki en við tekur framtíðin. Þá er ég staddur í vélasal S.Í.S. Þar er hin einstæðasta sýning, sem sézt hefur á þessu landi. Hundr- uð véla af breytilegustu gerð um til hvers konar starfa eru hér sýndar. Með þessum vél- um einum, sem hér eru sam ankomnar mætti afkasta á' fáum dögum árserfiði íbúa heillar sýslu. Á einum stað á sýningunni sá ég áletrun eitthvað á þessa leið: — Aukn ar samgöngur og rafmagn, aukin ræktun og tækni, er það sem bændur og búalið dreymir um og þráir. Hér er þessi draumur íklæddur járnii E og stáli. En hvar stendur II bóndinn sjálfur raunveru-| •• lega gagnvart þessum miklaj ;; veruleika tækninnar? Það er önnur saga, sem ég gjarn- an vildi gera nokkur skil seinna og það heldur fyrr en seinna. Ingóljur Gunnlaugsson. Ráðskonan á Grund Framhald af 5. siði hrekkjalómurinn Amor sneyð- ir heldur ekki alveg hjá Grund- arheimilinu þessa sólbjörtu sumarmánuði. Ráðskonan á Grund er fyrsta bók í flokki skáldsagna, sem Draupnisútgáfan gefur út og kallar Gulu skáldsögurnar. — Verða í þeim flokki léttar og skemmtilegar skáldsögur til skemmtilesturs, ekki sízt ,,hum- oristiskar“ sögur, en af slíkum skáldsögum hefur furðu lítið koaaið út á íslenzku. gengi vel, landbúnaðarfram- leiðslan væri nú einnig aftur í fullum gangi. Fyrir stríð kvað hann Hol- lendinga einkum hafa selt til Islands vefnaðarvörur, útvarps- tæki, rafmagnsvörur, tóbak og áfengi, en auk þess hefðu þeir nú á boðstólum vélar, m. a. frystivélar, búsáhöld og hús- gögn o. fl. og gætu ennfremur tekið að sér skipabyggingar. Hann kvað liollenzka skipa- flotann hafa verið illa kominn í stríðslok, en endurbyggingu hans væri hraðað. Hann kvað Hollendinga tæpast myndu sækja veiðar til Islandsmiða á næstunni. Sem svar við spurningu fréttamanns Alþýðublaðsins kvað hann myndi vera erlendis Sagnir af Bakkabræðrum Framhald af 4. siöc djúpvitru bjargráð dugðu þó skammt. Alltaf versnaði fjár- hagurinn og alltaf vai’ð minna og minna til að kaupa fyrir. Bræðurnir sáu af vizku sinni, að við svo búið mátti ekki standa, og að hér þurfti skjótra og viturlegra ráða við. Við veroum að láta fólkið spara, sögou þeir, og skammta því. Þá er bezt að skammta fyrsí og naumast það, sem er óþarfast, eins og áfengi og tóbak, sagði fólkið. Eruð þið alveg vitlaus! hrópuðu bræðurnir; tóbak og áfengi! Nei, tóbak og áfengi skömmtum við ekki, af þeim vörum höfum við mestan ágóða og mestar tolltekjur. —- Hvernig ættum við að geta haldið áfram okkar markvissu baráttu gegn dýrtíðinni, ef við misstum þær tekjur? Nei, við þurfum einmitt að auka sölu á þessum vörum, annars er vá fyrir dyrum. Síðan lögðust bræðurnir undir feld og hugsuðu málið. Og er þeir risu upp aftur, gáfu þeir út þann boðskap að hér eftir fengi hver og einn sinn af- mælda skammt af kaffi og skó- fatnaði. Þótti þeim nú sýnt, að ástand ið myndi fara hraðbatnandi eftir þessa bráðsnjöllu ráðstöf- un og var nú allt kyrrt um hríð. (MJÖLNIR, Siglufirði). litið svo á, að íslenzkt verðlag væri of hátt. Ekki var rætt um verðlag liol- lenzkra vara, en þegar blaða- mennirnir kvöddu, kvaðst Over- beck vonast til þess, að við- skipti Hollendinga og íslendinga ættu eftir að aukast að nýju. Hollendingarnir munu fljúga héðan heimleiðis á sunnudag- inn kemur. .i-H-H-H"I"H"I"I"H"I"I"H-l"H"H"I"I"I"I"I"I"I'l..I"Ii-t"H-I"I"I"i"l"I"I..l"I"H"H Vantar krakka strax til að bera blaðið til kaupanda á Seltjarnarsesi og Grímstat olt frá 1. október. *1 •• joviljmn. V+++ -H"H-H"M"H"H"M"H"H**H Minn elskulegi sonur Pétur Eggertsson lézt af slysförum mánudaginn 15. þ. m. Fyrir mína hönd og systkina hans. Halldóra Jóusdóttir. Laugavegi 49. Thor Jensen verður jarðsunginn fimmtudaginn 18. þ. m. Athöfnin hefst í Dómkirkjunni kl. 3. e. h. Böm og tengdabörn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.