Þjóðviljinn - 24.09.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 24. sept. 1947.
ÞJÓÐVILJINN
9
BARNAKtJM OG DÍNA til
sölu, sem nýtt. Upplýsingar í
síma 5102.
SPJÖLD MINNINGARSJÓÐS
S.I.B.S. fást á eftirtöldum
stöðum:
Listmunaverzlun KRON,
Garðarstræti 2, Bókaverzlun
Finns Einarssonar, Austur-
stræti 1, Hijóðfærav. Sigríð-
ar Helgadóttur, Lækjargötu,
Bókabúð Máls og menningar,
Laugav. 19, Bókabúð Lauga-
ness, skrifst. S.Í.B.S. Hverf-
isgötu 78 og verzlun Þorvald
ar Bjarnasonar Hafnarfirði.
KAUPUM — SELJUM: Ný og
notuð húsgögn, karlmannaföt
og margt fleira. Sækjum •—
— sendum. Söluskálinn,
f Klapparstíg 11. — Sími 6922.
MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn
arstræti 16.
---- —- ,
GÓMMÍ VIÐGERÐIR teknar
aftur, fyrst um sinn.
Gúmmífatagerðin VOPNI
Aðalstræti 16.
RAGNAR ÓLAFSSON hæsta-
réttarlögmaður og löggiltur
endúrskoðandi, Vonarstræti
12, sími 5999.
SAMÚÐARKORT Slysavarnafé
lags íslands kauna flestir,
fást hjá slysavaruadeildum
um allt land. í Reykjavík af-
greidd í síma 4897.
KAUPUM HREINAR lérefts-
tuskur næstu daga.Prent-
smiðja Þjóðviljans h.f.
KAUPUM HREINAR ullartusk
ur. Baldursgötu 30.
DAGLEGA ný egg soðin og
hrá. KaffisaJan Hafnarst. 16.
Sjáií'boðavinna i Valabóli um
helgina. Þátttaka tilkynnist
í kvöld kl. 9—10 að V. R.
Nefndin.
4
• i
• ID.E.T. •
f
St. Míncrva 172.
Fundur í kvöld kl. 8.30 í
Templarahöllinni. Fjölmennið
félagar.
Útbreiðið
ÍJp borgmni
Næturlæknir er í læknavarð-
tofunni Austurbæjarskólanum,
sími 5030.
Næturvörður er í lyfjabúðinni
Iðunni, sími /911.
Næturakstur ■■ ■ •' BSR. sími
1720. V I (i|h LtUtnc
Útvarpið í dag:
19.30 Tónleikar: Lög leikin á
píanó (plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Daníei
og hirðmenn hans“, eftir John
Steinbeck, V (Karl ísfeld rit-
stjóri).
21.00 Tónleikar: (plötur). Norð
urlandasöngmenn
21.40 Tónleikar: Suité Berga-
masque og Pagodes eftir
Debussy (plötur).
22.05 Harmonikulög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Staðgreiðsla
Framh. af 8. síðu.
járnvörukaupmanna, Félag
kjötverzlana, Félag matvöru-
kaupmanna, Skókaupmannafé-
lagið, Félag tóbaks- og sælgætis
verzlana, Félag vefnaðarvöru-
kaupmanna og Kaupmannafé-
lag Hafnarfjarðar.
Markaðsöflun
Morgunblaðsins .
Framhaid af 4. sio.
tryggir viðskipti við þau gegn
sveiflum kreppunnar.
Það er margprófuð stað-
reynd, að á hverju því augna
bliki, sem þörf Islendinga fyr
ir útflutning til þessara landa-
hefur verið hvað mest og
samningar við þau verið í að-
sigi eða staðið yfir, hefur
Morgunblaðið birt hvað ó-
þokkalegastar níðgreinar um
þau.
Þessa „markaðsleit“ Morg-
unblaðsins getur hver einasti
lesandi þess sannprófað sjálf-
ur.
Nú er Morgunblaðinu að
sjálfsögðu heimilt að halda
fram skoðun húsbænda sinna
á stjórnarfari þessara alþýðu-
ríkja.
Hins vegar er erfitt að sjá
það íyrir, hvernig Morgun-
blaðið myndi leita markaða
með níðskrifum sínum, ef t.
d. Ítalía og Frakkland hyrfu
úr hópi auðvaldsríkjanna og
tækju einnig upp áætlunar-
búskap. Eða jafnvel sjálft
England? •
Sjómenn og útvégsmenn,
íslenzkir framleiðendur og
þjóðin öll er farin að gefa
hinni sérkennilegu „markaðs-
leit“ Morgunblaðsins meiri
gaum. Þeir munu framvegis
veita henni aukna athygM.
Meðan Bjarni Benediktsson
stjórnar Morgunblaðinu, er
vart að vænta annarrar mark
aðsöflunar úr þeirri átt.
En er Morgunblaðið reiðu-
búið til þess að mæta þeirri
ábyrgð, er það hefur nú tek-
ið á sig frammi fyi’ir íslenzk-
um framleiðendum?
H.
Þjóðhátíðardagur
Búlgaríu
Framiiald af 5. sí5
stefnu, sem við þekkjum að
sumu leyti svo vel aftur, en
snertir að sumu leyti svið,
sem eru ekki lengur á döfinni
hjá okkur.
Eg hef haft tækifæri til að
kynnast þeim manni, sem
mælti þessi orð. Honum var
vissulega alvara Georgi Dimi
trov, ríkisráðsforseta í búlg-
örsku stjórninni. er ekki ein-
ungis maður með járnvilja og
vitur maður, sem hefur
kynnzt heiminum og skilur
þau margvíslegu öfl, sem
ráða í sögu þjóðanna. Hann
er einnig heljarmenni með
milt og viðkvæmtthjarta —
menn verða varir við það á
öllum sviðum, menn sjá það
á augum hans. í Búlgaríu er
sagt um hann að hann ráði
yfir sérstakri ,,vizku“. — Það
er enginn vafi á því að þarna
eru örlög þjóðar að miklu
leyti mótuð af áhrifum eins
einasta manns. Við getum
óskað hinni nýju, friðsömu
og framtakssömu Búlgaríu til
hamingju með að eiga leið-
toga sem Dimitrov á þessum
erfiðu breytingatímum — og
enginn dagur er betur fallinn
til að flytja þessa hamingju-
ósk en 9. september.
— Ræða Lie
Framh. af 1. síðu.
Samvinna stríðsáranr.a
Lie minnti á hvernig stórveld
in hefðu á stríðsárunum leyst
hin vandasömustu viðfangsefni
með samnjngum og samkomu-
lagi. Samskoliar samstarf þyrfti
að skapa á ný. Engin samtök
til að varðveita friðinn gætu
borið árangur nema stórveldin
hefðu vilja til að semja um á-
greiningsmál sín.
— Enn viðsjáll
sjór
Samkvæmt skýrslum frá Árna
Sigurjónssyni, Vík Mýrdal til
Skipaútgerðar ríkisins liefir
Árni frá því seint í ágúst og þar
til um miðjan september gert
óvirk tundurdufl á eftirgreind-
um stöðum:
3 á Höfðafjöru, Mýrdal, 1 A
Bolhraunsfjöru, Álftaveri, 1 á
Bretar og Parísar-
ráðstefnan
Framhald á 4. síðu
Auk þess — fyrr eða siðar
kemur hrunið í Bandaríkjun-
um“.
Buraas lýkur greininni með
tilvitnun í New York frétta-
ritara íhaldsblaðsins Daily
Mail. er lýsir hinni andvara-
lausu velmegun í Bandaríkj-
unum: ..Nokkrir muldra að-
varanir. en enginn hlustar.
Ef hrunið kemur. mun banda
ríska flakið llta út eins og
kjarnorkusprengja hefði hitt
það. En enginn þjáist af slíkri
martröð.“
Skógafjöru, Austur-Eyjafjöllum
1 á BakkafjÖru, Austur-Land-
eyjum, 1 á Þykkvabæjarfjöru í
Holtum. Allt voru þetta brezk
dufl.
Vantar krakka |
strax til að bera blaðið til kaupanda á f
Seltjarnarnesi
Grímstaðaholt
frá 1. október.
4
. • '3>.t' •! •• X
finn. |
’--M-in-H-nPH*H"I"I"I"!";"I"H"H4-H-tH-H-H"H"i-H"H"i"H-H
Vegna dstands þess sem nú ríkir í við—
sMptamálum þfóöarinnar9 sjd meðlimir
neðantaldra iélaga sér ekM mögulegt að
halda áfram lánsriðs kiptunu
Frá 1« oktoher n.k, rerða þrí rörwr aðeins
seldar gegn staðgreiðslu í söluhúðum {
rorum. J
| Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna. t
í Félag kjötverzlana. í
I * * m i ?
;; Félag matvörukaupmanna.
| Skókaupmannafélagið. i
I Félag tóbaks og sælgætisverzlana. t
;• Félag vefnaðarvörukaupmanna.
+ Kaupmannafélag Hafnarfjarðar.