Þjóðviljinn - 25.09.1947, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.09.1947, Qupperneq 1
Vinstri öflin kuguð og ofsótt á banda riska hernámssvæðinu í Kóreu Verkalýðs- ©g alþýðnleiðtogar fangelsaöir þúsiindniii saman Fjöldahandtökur og ofbeldisverk, sem hófusí4 um miðjan ághst, hafa neytt flest samtök vinstri manna í suðurhluta Kóreu, sem hemuminn er af Bandarikjamönnum, til að starfa á laun, segir Hugh Deane, fréttaritari bandarísku fréttastofunn- ar AFL. Deane hefur á þriggja vikna ferðalagi um bandaríska hemámssvæðið kynnt sér ástandið þar. Hann segir, að afturhaldsöflin, sem dr. Syng- man Rhee veitir forustu og fara með stjórnina, vinni markvisst að því að kúga alla andstöðu- flokka. Verzlunarráð- stefan í Genf fer út um þúfur Vegna ósamkomulags Breta og Bandaríkja- manna Afsal sjálfsákvörð unarréttar skil- yrði fyrir aðstoð Bandarískir stjórnmálamenn eru varfærnir í dómum um skýrslu Parísarráðstefnunnar. Hafa ýmsir þingmenn lýst því yfir, að þingið muni athuga gaumgæfilega, hvort þarfir Evr ópuríkjanna séu í raun og veru jafn miklar og ráðstefnan vill vera láta. Þá hafa þeir lýst þvi yfir að ef aðstoð verði veitt, verði hún bundin ýmsum skil- yrðum, hið helzta þeirra, að kommúnistar hafi enga hlut- deild í ríkisstjórnum þeirra landa, er aðstoðina fá. Ekki er tekið fram, hvaða aðferðum Orðsending frá sósí- alistafélagi Reykja- víkur. Þeir flokksfélagar sem eiga ógreidd flokks- gjöld eru vinsamlega beðnir að gera skil á skrifstofu félagsins. Stjórnn. Meiri afköst á fimm daga vinnuviku Kolaframleiðsla i Bretlandi í ágúst var aðeins 100.000 lestum fvrir neðan takmark stjórnar- innar þrátt fyrir Grimethorpe- verkfallið. Segir stjórn kolanám anna, að fullreynt sé, að náma menn vinni meiri kol á fimm- daga vinnuviku en sex daga. hlutaðeigandi ríkisstjórnir eigi að beita til að halda kommún- istum niðri en ef dæma skaí eftir aðförunum þar sem banda- rísk aðstoð hefir þegar verið veitt, svo sem í Grikklandi, eru það morð og fangabúðir. Til þess njóta þau stuðnings bandarísku' hemámsyfirvald- anna og fjömennra „æskulýðs- samtaka,“, sem eru ekkert ann- að en dulbúnar stormsveitir, sem notaðar eru til ofbeldis- verka. Dreymir um „Stór-Kóreu“ Fyrsta takmark hægri afl- anna er að setja á stofn sjálf- stæða and-kommúnistastjórn i Suður-Kóreu, sem haldið sé uppi af bandarísku f jármagni. Hægri flokkarnir búast við — og vonast eftir — stríði milli Bandarikj- anna og Sovétríkjanna, og for- mælendur þeirra eru þegar farn ir að krefjast þess, að „Stór- Kórea“ fái sneið af Mansjúríu og Kyrrahafsströnd Sovétrikj- anna. Funda og prentfrelsi afnumið Fram í miðjan ágúst voru samtök vinstrimanna að hálfu leyti lögleg og hálfu leyti leyni - leg. Nú er nær algerlega búið að bæla niður vinstri flokkana, verkalýðsfélögin, bændasam- bandið og önnur slík samtök með lögreglukúgun og ofbeldi. Þeir af kunnum leiðtogum vinstri manna, sem ekki eru í fangelsi, fara huldu höfði í borg unum eða hafa flúið til fjalla. í höfuðborginni Seoul eru ,enn gefin út tvö eða þrjú vinstri- blöð, enda þótt stormsvej.tir geri stöðugar árásir á prent- smiðjur þeirra. Engin vinstri- blöð koma út annarsstaðar í Suður-Kóreu. Fundahöld voru bönnuð snemma í ágúst. 2000 handteknir á fjórum dög- um. Kúgunarherferðin gegn vinstri öflunum var áköfust dagana frá 11. til 15. ágúst. Fyrir henni stóðu ríkislögreglan undir stjórn Sjó Pjúngok, flokksbr. Syngman Rhee, og stormsveitir hermdarverkamanna. Banda- rísku hernámsyfirvöldin gáfu kóreönsku lögreglunni lausan tauminn á ráðstefnum yfir- manna beggja, sem haldnar voru rétt fyrir handtökurnar. Alls voru 2000 menn handtekn- ir í Suður-Kóreu til 15. ágúst, um helmingur þeirra var aftur látinn laus næstu daga. Gagn- njósnadeild bandaríska her- námsliðsins framkvæmdi einn- ig nokkrar handtökur. Flestir hinna handteknu voru forustu- menn þeirra 24 fiokka og sam- taka, sem standa að Alþýðlega lýðræðisbandalaginu, svo sem Verkamannaflokksins (komm- únista), Alþýðlega lýðveldis- flokksins, verkalýðsfélaga, bændasamtaka, samvinnufélaga, trúarfélaga, menningarfélaga, kvenfélaga og æskulýðsfélaga. Fjöldi kennara, rithöfunda, lista manna, blaðamanna og lögfræð inga, ásamt tveim leiðtogum Sambandsins til verndar mann- réttindum voru meðal hinna handteknu. ' Misþyrmingar og rán Dagana 11. til 15. ágúst gerðu ofbeldismenn í Seoul og víðar húsrannsóknir, mis- þyi'mdu vinstri mönnum og þeim, sem þeir grunuðu um að vera vinstrimenn, fangelsuðu og píndu vinstrimenn í einlcafang- elsum sínum og rændu skrifstof ur og prentsmiðjur vinstri flokk anna. Eftir handtökurnar tilkynntu yfirmenn kóreönsku lögreglunu ar og John R. Hodge hershöfð- ingi, yfirmaður bandaríska her- námsliðsins, að komizt hefði upp um víðtækt kommúnista samsæri „stjórnað frá Norður- Kóreu“, til að eyðileggja og kollvariia bráðabirgðastjórninni í Suður-Kóreu. Enn sem komið er hafa engar frekari upplýsing ar um það verið gefnar og eng- in af þeim sönnunargögnum, sem liernámsjTirvöldin þykjast hafa komizt yfir, hafa verið bLrt. Fulltrúi Breta á viðskiptaráð- stefnunni í Genf lýsti því yfir i gær, að allar líkur væru á, að ráðstefnan færi algjörlega út um þúfur. Veldur því ósam- komulag milli Bandaríkjanna annars vegar en Breta og brezku samveldislandanna hins- vegar. Clayton, fulltrúi Bandaríkj- anna á ráðstefnunni dvaldi í London um síðustu helgi og ræddi ágreiningsmálin við Sir Stafford Cripps, verzlunarráð- herra Breta. Viðræðurnar báru engan árangur. Neita Bretar al- gerlega að afnema forgangsrétt indi þau í viðskiptum, er gilda innan brezka heimsveldisins, nema Bandaríkjamenn lækki stórlega innflutningstolla sina. Miðstjórn Verkamannaflokksms krefst að stjórnin banni starfsemi fasista Sendinefnd frá verkalýðsfélögunum og flokks deildunum gengur á fund innanríkisráðherra Miðstjórn brezka Verkamannaflokksins kom saman á fund í gær undir forsæti Shinwells eldsneytismálaráð- lierra, sem er formaður flokksins. Samþykkt var einróma áskorun á ríkisstjórnina að banna alla starfsemi brezkra fasista. Sérstaklega vill miðstjórnin að bönnuð séu fundarhöld fas- ista í þeim borgarhlutum, þar Alþjóöabankinn á raldi handaríska auöraldsins sem Gyðingar eru fjölmennir. Telur miðstjórnin brýna nauð- syn bera til, að stjórnin verði við þessari áskorun. Fjölmenn sendinefnd, skipuð fulltrúum úr öllum greinum verkalýðshreyfingarinnar, geng ur bráðlega á fund innanríkis- ráðherrans Chuter Ede og mun krefjast þess, að starfsemi brezkra fasista verði bönnuð. Fasistaóeirðir í London Arthur Long, fréttaritari ALN í London segir að starf- semi fasista þar hafi farið si- vaxandi síðan stríðinu lauk. Fas istaóeirðir eru nú reglulegur viðburður um liverja helgi. Hvatt er til Gyðingaofsókna á opinberum fundum. Skipulagðir flokkar fara um göturnar hróp andi nafn Mosleys, brezka fas- istaleiðtogans. Horst Wessei söngurinn heyrist sunginn. Verkalýðssamtökin krefjast að- gerða. Alþjóðabankinn er að nafninu til ein af stofnmium S Þ en í raun og veru er hann á valdi bankaauðvaldsins í Wall Street, sem leggur honum til starfsfé. Hér sést formaður kauphallar- innar í Wall Street, EmU Schram (í miðið) ásamt forseta bankans John McCloy (til hægri) og Kyriakos Varvaresos bankastjóra. Þeir halda á pappírsræmum, sem á eru letraðar sölur á fyrstu verðbréfaútgáfu bankans, 250 millj. dollara, sem seldust upp á þrem klukkustundum. Ein af þeim fáu ályktunum sem fólu í sér gagnrýni á rikis- stjórnina og samþykki náðu 4 Sseinasta þingi brezku verkalýðs félaganna varðaði linkind stjórn arinnar gagnvart fasistum. Krafðist þingið þess, að einbeitt ar ráðstafanir yrðu gerðar til að þagga niður í þeim.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.