Þjóðviljinn - 25.09.1947, Side 5
Fimmtudagmn 25. sept. 1947.
ÞJOÐVlLJINN
5
Það þarf ai halda áfram togarakaupum Islend-
ingaf þannig að 25 togarar hafi bætzt við hina
32 nýju fram að 1952
*
Píið er hægt að tryggfa erlendan gjaldegri fgrir þessum
togarahaupum með því að leggfa 25% af útflutningsrerð
mæti því* sem ngju togararnir skapa. til hliðar næstu 5 ár
Flóttiim til
Búlgaríu
HRUNSTJÓRNIN sem nú er
að leggja hlekki atvinnuleys-
isins að íslenzkum verkalýð.
samtímis áróðri fyrir verð-
hruni íslenzkra afurða, veit
að hún stendur frammi fyrir
þjóðinni rúin síðustu blekk-
ingaspjörunum.
I ALGEÍRU RÖKÞROTI og upp-
gjöf hafa afturhaldsblöðin,
málgögn hrunstjórnarinnar,
ákveðið að flýja til Búlgaríu.
Það er svo miklu' þægilegra
fyrir þessi uppgefnu blöð að
skrifa um vonda kommúnista
í Búlgaríu en .atvinnuleysið
sem hrunstjórnin er að leiða
yfir þjóðina.
ÁN ÞESS að Þjóðviljinn leggi
neinn dóm á Petkoffmálið er
rétt að benda á hræsni aftur-
haldsblaðanna í því máli sem
athyglisverða staðreynd.
Sömu blöð sem hæst láta út
af dóminum á Petkoff hafa
t. d. skriðið fyrir þýzka naz-
ismanum (Morgunblaðið)
eða dást að stjómarfari sem
leiðir af sér rgttarmorð og
fangelsanir verkalýðsleið-
toga og frjálslyndra manna,
í Grikklandi og fleiri lönd-
um (Mbl., Aiþýðubl., Vísir,
Timinn). Alþýðublaðinu hef-
ur heldur ekki þótt neitt at-
hugavert við það að ríkis-
stjórnir undir forustu sósíal-
demókrata hafi sýnt „lýð-
ræðissósíalisma“ sinri í því
að banna stjórnarandstöðuna
og ofsækja og fangelsa for-
ustumenn hennar, eins og
gert hefur verið í Brasilíu.
STJÓRNMÁLAÁSTANDINU í
Búigaríu hefur verið lýst hér
í blaðinu nýlega af heims-
kunnum sósíaldemókrata,
Georg Branting, er hefur
kynnt sér það af dvöl í land
inu. Væri sérstaklega holt
fyrir Alþýðublaðið að kynna
sér álit þessa „flokksbróð-
ur“, en sú grein var birt í
aðalblaði sænskra sósíaldemó
krata. Að lokum nokkrar
Það virðist nú loks svo kom
ið, að kaup hinna 32 nýju
togara, — sem helztu núver-
andi fjármáladrottnar lands-
staðreyndir til samanburðar
við moldviðri hrunstjórnar-
blaðanna.
★ I búlgörsku stjórninni,
sem mynduð var að aflokn-
um síðustu kosningum og nú
situr að völdum eiga sæti
9 kommnnistar, 5 Bænda-
flokksmenn, 2 sósíaldemó-
kratar, 2 Sveno-flokksmenn
og einn utanflokka.
★ Bændaflokksráðherrarn-
ir fara með þessar stjórnar-
deildir: Landbúnaðarmál,
dómsmál, ríkisrekstur fyrir-
tækja og járnbrautamál,
Einn ráðherra Bændaflokks-
ins er varaforsætisráðherra
og sósíaldemókratar eiga
einnig varaforsætisráðherra.
★ Stjórnarandstaðan hlaut
101 þingmann en stjórnar-
flokkarnir samtals 364. Til
stjórnarandstöðunnar telst
klofningsdeild úr Bænda-
flokknum og úr henni voru
23 þingmenn er þingið taldi
að hefðu fyrirgert þingsetu-
rétti sínum vegna þátttöku
í samsæri Petkoffs, en vara-
mönnum af framboðslistum
Bændaflokksins var boðið að
taka sæti þéirra.
★ Stjórnarandstaðan hefur
ekki verið „bönnuð“. Þrír
Framhald ó 7. síðu.
ins þá kölluðu fásinnu, — séu
orðin viðurkennd sem hið
happadrýgsta verk fyrir ís-
lenzku þjóðina af öllum al-
menningi.
En það er ekki nóg að við-
ur kennt sé eftir á, þegar á-
gaeti verksins kemur 1 ljós,
að rétt hafi verið ráðið. Það
þarf að halda áfram þeirri
forsjálni í að tryggja fram-
tíð þjóðarinnar, sem fram
kom í togarakaupunum 1945.
Og það er hægt. Og það dug-
ar ekki að sleppa tækifærun-
um, nú til þess að semja um
slíka togara til afgreiðslu á
árunum 1949 og þar á eftir.
Og þjóðin á nægan gjaldeyri
til þess að kaupa 25 togara í
viðbót á næstu fimrn árum,
— eða réttara sagt hún hefur
ekki efni á að sleppa því að
setja fé sitt í slík togarakaup,
ef hún ætlar að búa skynsam-
lega í haginn fyrir sig og
tryggja sér batnandi lífskjör
á næstu árum. Skal nú sýnt
fram á hvernig útvega má
þann erlenda gjaldeyri, sem
til þarf.
Þegar allir hinir nýju 32
togarar eru komnir á veiðar,
þá munu þeir, ef reiknað er
með veiði þeirra og fiskverði,
sem undanfarin reynsla af
þeim sýnir, framleiða fyrir
92 milljónir króna á ári, að
því er Morgunblaðinu reikn-
ast til. Ef 25% af útflutnings-
I verðmæti þessu væri lagt til
hliðar árlega, til nýrra togara
kaupa, þá mundi sú upphæð
nema 23 milljónum króna á
ári, ef núverandi verðlag
helzt. Það yrði 115 milljónir
króna á fimm árum (1948—
1952, að báðum meðtöldum).
Núverandi togarar munu
kosta um 3,3 milljónir hver.
Gera mætti ráð fyrir nýjum
togurum dýrari, ekki sízt, ef
komið yrði fyrir fiskimjöls-
vinnslu o. fl. í þeim. En vart
mun þó þörf að reikna með
meiru en 90—100 milljónum
kr. fyrir 25 nýja togara af
svipaðri stærð og nýsköpun-
artogarana.
Það er fyllilega kleift að
spara gjaldeyri þann, sem er
beinn ávöxtur af þeim 100
milljónum króna, sem lagðar
voru í nýsköpunartogarana,
svo sem hér er lagt til. Til
þess þarf aðeins stjórnsemi
og for-sjálni. Ekki myndi
skorta áhugann hjá þjóðinni
fyrir slíkum sparnaði, eftir
hrifnmgu hennar af hinum
nýju togurum að dæma.
En núverandi ríkisstjórn og
hennar fylgifiskar hafa þegar
sýnt öllum slíkum hugmynd-
um fullan fjandskap. Fyrir
þessari ríkisstjórn virðist ekk
ert annað vaka en drepa nið-
ur allan kjark hjá þjóðinni,
samtímis því sem hún steypir
henni í efnahagslega kúgun
og niðurlægingu.
Við umræður fjárhagsráðs-
frumvarps stjórnarinnar í vor
flutti Sósíalistaflokkurinn
breytingatillögu þess efnis að
(Framhald á 7. síðu).
„Sjálfstœðishúsinu“ hérna.
um kvöldið. -
Svoleiðis var, að sá merki
jlokkur, sem hefur allan veg
og vanda af stjórn þessa bœj-
ar, boðaði til fundar um bœj-
armálin. Slíkt skeður ekki
ýkjaoft, kannski tvisvar á
kjörtímabili, og bjuggust
menn því við nokkrum tíð-
indum.
Þegar forystulið ,,Sjálfstœð
isflokksins“ í bæjarmálum
hafði talað lengi kvölds um
daginn og veginn án þess að
leita álits háttvirtra áheyr'
enda um nokkurn skapaðan
hlut, stóð upp einn af kunn-
ustu framtaksmönnum flokks
ins, Sigurjón á Álafossi, og
bar fram eftirfarandi tillögu:
Bœrinn taki upp þá ný-
breytni, . að rækta í gróður'
húsi sínu í Reykjahlíð græn~
meti í staðinn fyrir nellikur,
Tillagan var samþykkt með
yfirgnæfandi meirihluta.
*3. SrgauRttr-
mtMkttol&zut' m>pt. !W7.
ffroAaÍvgar aðftfrir er ttrrtar nrtfddu iiyð
Hnga úr riðwtia tUtíamamutttMplm* é land
Þjóðviljanum barst nýlega vera annaðhvort andlega bil-
eftirfarandi bréf: aður eða einhver sá auðvirði-
„Til ritstjóra Þjóðviljans. Ugastl lygari’ sem dæmi eru
til um. Það þarf ekki að út-
Vegna ummœla blaðs yðar skýra fyrir ykkur, hvernig sú
um landgöngu Gyðinganna af landganga gekk, það vitið þið
brezku skipunum i Hamborg, vel, það hefði ékki verið hægt
viljum við láta í Ijósi and- að fara betur að þeim en
styggð okkar á yður, blaði Bretar gerðu. Og verið þér
yðar og þeim, er hefur skrif- viss um það ritstjóri að svona
að greinina, en sá hlýtur að löguð lygi verður blaði yðar
og flokk til stórhnekkis, það
er ekki, sem betur fer, hœgt
að Ijúga svona að almenningi.
Tveir ungir Reykvíkingar“.
Hvort sem það er nú Breta-
vinátta eða Gyðingahatur eða
hvorttveggja, sem hefur
hlaupið í þessa ungu og
orðprúðu samborgara okkar,
þá vonum við að þeir endur-
skoði álit sitt, er þeir hafa
virt fyrir sér myndimar hér
að ofan. Þar ery. hlið við hlið
hlutar af forsíðum Þjóðvilj-
ans og danska blaðsins Poli-
tiken 10. þ. m., daginn eftir
að landsetningu Gyðinganna
i Hamborg lauk. Politiken er
útbreiddasta blað Danmerkur
og mjög vinveitt Bretum. En
eins og lesendur géta séð, eru
fyrirsagnir blaðanna svo svip
aðar, að varla skeikar orði.
Fréttaritari Politiken í Ham-
borg, Edivard Clausen, sem
var viðstaddur landsetning-
una, segir í skeyti sínu: ,,Eng
lendingarnir eru hvað eftir
annað óþarflega harðleiknir,
Ungur Gyðingur er dreginn á
hárinu og síðan barinn í bak-
ið, svo að hann dettur á
grúfu.“ Kannske taka hinir
tveir ungu Reykvíkingar sig
nú til, skrifa ritstjóra Poli-
tiken, lýsa andstyggð sinni á
honum og frœða hann á, að
hann sé andlega bilaður eða
auðvirðilegur lygari. Ef þeir,
vita ekki utanásknftina, geta
þeir fengið har.'r ' !á okkur.