Þjóðviljinn - 25.10.1947, Síða 7

Þjóðviljinn - 25.10.1947, Síða 7
Laugardagur 25. október 1947. ' ÞJÖÐVIIJINN JP tmmia w SAMtJÐARKOET Slysavarnafé lags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeildum um allt land. 1 Reykjavík af- greidd í síma 4897. r .IGNAE ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur enidurskoðandi, Vonarstræti 12. sími 5999. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum ■— — sendum. Söliiskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. ++++++M++M++++++++++++++++++++++MM++++++++lj i dag er aæstsiðasti dagur | Jarðarför minnar elskulegu eiginkonu, Guðrúnar Brynjóífsdéttur Kínversku sýmngarinnar ! fer fram frá Aðventkirkjunni þriðjudaginn 28. okt. og hefst ineð húskveðju að heimili okkar, Baldurs- götu 29. kl. 1,30. í Listamannaskálanum. Opið frá kl. 10,30 f. h. * d* til kl. 11 e. h. $ Björn S. Jónssoii, börn, tengdabörn og baraabörn. T i -H-4"l"i"l"i">fi-l-H-4-4~i-4-H-i"H-4-H-i-i-H-4"H"H-4"H"H-4-l-4~M--H"H"I- + .. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. / DAGLEGA ný egg soðin og hrá. KafíisaJan Ilafnarst. 16. msBi BÚSTAÐASKIPTI. Munið að það er nauðsynlegt að tilkynna bústaða- skipti til þess að líftrygging yðar, trygging á inn- anstokksmunum og öðru, falli ekki úr gildi. Jafnframt ættuð þór að athuga, hvort trygging yð- ar er í fullu samræmi við núverandi verðlag . j Vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda við Laugarnesveg — iiinri. Tjarnargötu Þjóðviljinn. ag ísSands1 Sími 1700. H-H.l-H-I-l-H-M-H-H-H-i-4-l-i-H-l-H-t-H-l-H-H-H-l-H-l-l-H.S-l- HEKLUFÖR í fyrramálið kl. 9. Farseðlar sækist í dag fyrir ld. 7. Ef til vill síðasta förin í haust. Ferðaskrifstofa ríkisins. H-l-I-H-l-H-l"; 1 1 I 1 I H i-H-H.-l- Búóiitqs- duft LÖGTÖK ■l-l-W '1"H"H 1 1-H-H-l "! I 1 l'i -l-H Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. ? h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verð- ; ur lögtak látið fara fram fyrir' ógoldnum leikugjöld- 7 um til bæjarsjóðs Reykjavíkur, af liúsum, túnum og lóðum, sem féllu í gjalddaga 1. júlí 1947, að átta ;; döguin liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, J verði þau eigi greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 24. okt. 1947. KR. KRISTJÁNSSON. ■~L.m^.J„UU,,J,,J„J„J,.J,.,J,,J,,f,,J,rJ,rJ-,J,,J-U..J,rJtt*,^..J_Ut.Jt..J.rJ,,J„J,,J,,J..|,.J.,J..J..J..J..^,. U-.J—l--i—i-d—i- —I—I—1--3—I--I—5--1—!—1—í—1--Í-4-4-4—1—I--I—4—E--1—1-4—1—1—1-4—1--1* "Í-H-M++++M-H-M-H+-H-H- Til Æ * * ki Mm. öii llggur leiðfu H..H-H-MH4-MM-H-+-H-H-H SKRIFSTOFUSTARF Maður óskast til skrifstofustarfa. Þekking á útgerð og bókhaldi er nauðsynleg. Sjálfstætt t starf. Umsókn um starfið sendist í póstbox | 163 eigi síðar en þriðjudaginn 28. þ. m. Andakílsárvirkjimin Framhald af 8. síðu fyrir því að koma vélunum fyrir í orkuverinu. Frá orkuverinu hafa verið lagðar 20.000 volta háspennu- leiðslur til Akraness, Hvann- eyrar og Borgarness og gerð- ar spennistöðvar á sömu stöð- um. Lengd háspennuleiðsla er um 57 km. Getur framleitt 20 millj. kílówattstunda Þegar orkuverið er fullnotað getur .það framleitt um 20 millj. kílówattstunda. Þeirri orku verð ur varið til ljósa, suðu, til að knýja hreyfla hraðfrystihúsa og annara iðjufyrirtækja og loks til hitunar íbúðarhúsa og mun láta nærri að til þess fari um 3/5 orkuframleiðslunnar og megi með því hita allt að 2/3 þeirra húsa. cv> nú eru á orku- veitusvæðinu. Markmið Andakílsárvirkjun- ar er að framleiða orku til þarfa héraðsbúa og dreifa henni út um byggðir.Til þess að geta innt það lilutverk af hendi verður næsta skref að reisa sveitaveit- ur um hin þáttbýlu héruð og hafa þegar verið gerðar nokkr- ar rannsóknir í þeim efnum er leiða í ljós, að hægt er að ná til nær 100 býla með tæplega 90 km. leiðslum og eru þær að miklu leyti 6000 volta, virðast því aðstæður fyrir sveitaveitur vera ákjósaniegri en víða ann- ars staðar. Fimm þúsund hestöfl þeg- ar virkjnð Næturlæknir er í læknavarð- tofunni Austurbæjarskólanum, sími 5030. Útvarpið í dag: (Fyrsti vetrardagur).’ 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45, Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Kvöldvaka: a) Að veturnóttum; hugleið ing við misseraskipti (séra Helgi Sveinsson prestur að Arnarbæli). b) Ávarp (For- maður útvarpsráðs). c) 20. 55 Erindi: Silfurkistur Aðal- steins konungs (Kristján Eldjárn magister). b) 21.20 Dómkirkjukórinn syngur ís- lenzk lög o. fl. (Páll ísólfs- son stjórnar). 22.00 Fréttir. 22.05 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syng ur. 22.35 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Aðeins nokkur hluti rennslis W+M4++4fi-HW'l«W+-l-«-H4-!'M+M+++«4+-H-M+-H er virkjaður nú í fyrsta áfanga með 5000 hestöflum. Með því að nota til fullnustu miðlunarskil- yrði Skorradalsvatns er hægt að auka virkjun svo framleiða megi allt að 45 millj. kílówattastunda á ári, en það er mun meiri orka en héruðin þurfa á að halda fyrst um sinn og- kemur þá til greina að leiða orkuna til ann- arra héraða. krémar 11 leyitllögregMségur íyrlr aðelns eru í 4. bíndi heildarútgáfunnar á sögum A. Conan Doyle um Sherlock Holmes. Fram- halds á sögum þessum hefur verið beðið með óþreyju af fjölda fólks um land alit — og nú'er 4. bindið komið út. Nokkur einiök af fyrri bindunum fási enn í bókaverzlunum. — w n.q HS Hft ’IS .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.