Þjóðviljinn - 26.10.1947, Síða 1

Þjóðviljinn - 26.10.1947, Síða 1
VILJIN 12. árgangur. Umnudagur 26. október 1947. 245. tölublað. 1 ® 111 lissiirar gegs? ^oyernKjuiium krafizt í óteljandi fasm og ræðum í Bandaríkjunum "Getur hr~ Aízotin hent d nohhra þjóð^ setn œtiar sér að rdð ast inn í Bandaríkin?™ spyrDmitri Manúilshí Kvennadeildar Slysavarafé- lagsins Kvennadeild Slysavarnatélags' ins et'nir í dag til hhitaveltu í verkamani:askýlinu og hefst Stjórnmálanelnd sanieinuðn þjóðanna ræddi í fyrra- dag tillögu Sovétrílíjanna um bann \ið stríðsæsingum. FuUtrúi Úkraínu, Manúilslíí, hélt ræðu til þess að svara ræðu þeirri, sem fulltrúi Bandaiákjanna, Warren Austin hélt í fyiTadag. Manúilskí vísaði til ræðu sem Forrestall flotamájaráð- herra hélt á vegum New Yorii Herald Tribune fyrir nolikr- um dögum og hélt því fram, að stríð væru óumflýjanleg. Manúilskí sagði, að þessi kenning um stöðugt eðli frum- mai asins væri ekki ný bóla. Hún hefði verið trúarjátning jþýzku hervaldssinnanna síðastUðna öld og tekin upp af nazistum og ítölskum fasistum og hún hefði átt sinn þátt í stríðum síðustu áratuga. Forrestall krafðist vopnmn var- ins friðar — ef það ástand ríkir, þá er úti um friðinh. hún kl. 2 o. h. Margt góðra muna er á hluta- veltu þessarri en ágóði allur verður látinn renna til endur- bóta á þeim 7 skipsbrotsmanna-- skýlum, sem kvennadeildin hef- ur þegar látið reisa austur á Söndunum. Með því að fara í dag á hluta veltu kvennadeildarinnar geta bæjarbúar því átt kost á. góð- um munum fyrir lítið verð um leið og þeir styðja hið göfuga málefni. Sýningar hefjast í ðusturhæjarbíó Nýtt kvikmyndahús, Austur- bæjarbíó tekur til starfa í dag. Er það stærstá kvikmynda- og samkomuhús bæjarins, rúmar tæp 800 manns í sæti og er hið vandaðasta. 1 gærkveldi var sérstök sýn ing fyrir boðsgesti. Bauð Ólaf ur Þorgrímsson formaður hluta félagsins Austr rbæjarbíó gesti velkomna. Gat hann þess að eigendur bióhússins ætluðust til að það yrði hljómleikasalur bæjarbúa meðan tónlistin ætti hér ekki í önnur hús að venda. Fyrsta myndin, sem sýnd er í Austurbæjarbíó er tónlistar- mynd, þ.ar sem pianósnillingur inn Rubenstein leikur verk eft ir heimskunn ; mskáid. Manúilskí sagðist í þessu sambandi vilja spyrja fulltrúa Bnadaríkjanna hvort slíkur vopnum varinn friður væri ekki prédikaður af þeirri ástæðu einni, að Bandaríkin teldu sig í hættu vegna árásarstríðs. Þetta hlýtur að vera eina réttlæting þess, að halda menn, her og hernaðarútbúnað. ,,En“, sagði Manúilskí, „getur herra Austin bent á nokkra þjóð, sem leyfir blaðaskrif i þá átt? Hins vegar getum ríð bent á óteljandi grein ar og ræður í Bandaríkjunum þar sem bemlínis er krafizt krossferðar gegn Sovétríkjun um.“ Manúilskí sagði, að auðhring- ar Bandaríkjanna óttist nú að missa öll tök í f jölda landa í Ev- rópu og Asíu og þeir telja Sovét ríkin bakhjarl og vörn þessarra landa. ,,Eða“, sagði Manúilskí, ,,hvar er frelsi og sjálfsákvörð- unarréttur Inonesíumanna, sem berjast fyrir frelsi sínu og sjálf stæði — eða er aðeins nokkr- um þjóðum leyfður sá munaður, að óska frelsis og sjálfstæðis, en öðrum ekki?“ Því er haldið fram, að til ó- friðar hljóti að koma milli þjóða sem hafa mismunandi hagkerfi. Þessu er nú hvíslað um allan heiminn í þeim tilgangi, að æsa til ófriðar. ,,Eg vil minna þing- heim á þá staðreynd, að sama hagkerfi, auðvaldsfj’rirkomu- lagið, var ríkjandi í Þýzkalandi og Bandaríkjunum, en samt varð tvisvar styrjöld milli þeirra. Hins vegar hefur mis- munandi kerfi ríkt í Sovétríkj- unum og Bandaríkjunum í 30 ár, en aldrei hefur komið til ó- friðar milli þeirra. Ástæðan er sú, að Sovétríkin geta lifað án landvinninga, en auðhringar Bandaríkjanna geta ekki lifað án þeirra." Nú hafa stríðsæsingamenn flullt frelsi til að skrifa og tala eins og þeir vilja, en í Sovétríkj- unum er allt slíkt bannað. ,,Þér Bandaríkjamenn dæmið menn í margra ára fangelsi fyrir að prédika rán eða morð á einstak- lingum og það er sjálfsagt, en þér leyfið öðrum að prédika morð milljóna manna í heims- styrjöld, eyðileggingu landa og framleiðslutækja. Hafið þér, herra Austin, athugað það, að þeir menn, sem nú prédika hem að gegn Sovétríkjunum voru sömu menn og börðust gegn því, að nokkuð yrði aðliafzt gegn Hitler og hyski hans, og sem harðast börðust gegn Roosevelt forseta og stefnu hans. Þeir leika nú lausum hala, en um sama leyti eru menn sem vilja friðsamlega samvinnu milli Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna dregnir fyrir alls konar nefndir — eins konar jesúita- rannsóknarrétt — og þessum rannsóknarnefndum er leyfilegt að svívirða einstaklinga og eyði- leggja atvinnu þeirra, og að sví- virða stjórnir sem eiga að heita að vera í vinsamlegri sambúð við Bandaríkin.“ Slysaskot verðar manniað bana Sl. föstudag fórst ungur bóndi, Sigurbjörn Guðinundsson að Vattarnesi við Reyðarfjörð, af slysaskoti þar sem hann var á selaveiðum. Sigurbjöm fór að heiman frá sér kl. að ganga 9 á föstudags- morguninn með byssu og ætlaði að skjóta 'sel. Var hann kominn niður i flæðarmálið og hélt byss unni við hægri síðu er skotið hljóp úr henni. Sent vas eftir lækni til Eskifjarðar en hann kom of seint, Sigurbjörn andað- ist þá um hádegið. Sigurbjörn Guðmundsson var 28 ára gamall. Hann lætur eftir sig konu og fjögur ung börn. Æ. F. 1*. Sjálfboðavinna verður við skíðasliálann um helgina. I Farið verður í dag (sunnudag) lil. 9.30 frá Þórs götu 1. Hafið með ykkur mat og drykkjarílát. Félagar fjölmennið! Stjórnin. Tafl- og spilaklúbburinn Teflt á Þórsgötu 1 í k\öld frá kl. 8.30 .-----------------------i íhaldsmenn tapa, kommnnistar vinnaá Bæjarstjórnarkœningar hafa farið fram í haust í nokkrum bæjum í Svíþjóð vegna breyt- Lnga á hreppamörkum. Hafa þær leitt í ljós, að fylgi kom- múnista og frjálslyndra fer vax- andi en sósíaldemókrötum, og þó einkum íhaldsmönnum, hrak- ar. Kosningum þessum var veitt mikil atliygli í Svíþjóð, því að þær eru taldar gefa til kynna, hver verði úrslit þingkosning- anna á næsta ári. Verðfall í Wall Street Hlutabréf féllu í verði um 1—- 3 dollara á kauphöllinni í New York í gær, Er orsök þessa verð falls talin, að Truman forseti hefur boðað, að hann muni biðja þingið að gera ráðstafanir til að stöðva verðbólguna, sem hefur farið hraðvaxandi undanfarið. Allt er í óvissu um afstöðu republikana, sem hafa meiri- hluta á þingi, til tillagna Tru- mans. ENNUR FUNDUR í DAG mÆmm í Mjólkierstöðinni, um dýrtíðina og atvinnumálin. — Ræðumenn: Líðvík Jósefsson, Hermann Guðmundsson og Sigfús Sigurhjartarson ♦-----------------------------------;---------------P 5-vikna söfnun Þjóðviljans: 15,000 þurfum við að hafa safnað fyrir næstkomandi fimmtu- dag til þess að standast áætlun. Hinn vaxandi áhugi fyr- ir 5-vikna áætlun Þjóðviljans spáir góðu um, að mark- inu vecði náð. En það þarf mikið starf til, og marga til að vinna það. I ellefu ár hefur Þjóðviljinn verið ómissandi mál- gagn verkalýðsins og allra frjálshuga íslendinga. Þús- undum alþýðuheimila hefur har.n með baráttu sinni fært björg í búið, og þjóðinni aukið sjálfstraust. Ilann hefur gert skyldu sína. Hefur þú, íslendingur, gert það sem þú hefur get- að, fyrir Þjóðviljann? Ff ekki, leggðu þá strax hönd á plóginn og gerðu þitt tii að framkvæma 5-vikna söfnun Þjóðviljans með fullum sigri. SÖFNUNARNEFNDIN. I t---------------------------------------------------1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.