Þjóðviljinn - 12.11.1947, Síða 1

Þjóðviljinn - 12.11.1947, Síða 1
VIL11N 12. argangur. Miðvikudagur 12. nóv. 1947. 259. tölublað. 20. þimg Aiþígðusumhands Íslemds: nr framkv eg ái |es$ a félks séu lækkuð Sambandsþingið staðfestir ekki stofnun A. S. S ymnani Maníu dæmdur í ævilangt fangelsi Júlíus Maníu, sem undanfarið hefir verið fyrir rétti í Bukar- est sakaður um landráð og upp- reisnarundirbúning, var í gær dæmdur í ævilanga liegningar- vinnu. En vegna aldurs Maníus, hann er 74 ára, var dómnum þegar breytt í ævilanga fangels isvist. Þeir sem ákærðir voru með Maniu voru dæmdir í eins árs til ævilangrar hegningar- vinnu. Verjendur sakborning- apna hafa áfrýjað dómunum. Samkomulag um Palestínu Fulltrúar Sovétríkjanna og Bandaríkjanna á þingi SÞ sem frá upphafi hafa verið sammála um, að skipta Palestínu milli Gyðinga og Ai’aba hafa nú náð samkomulagi um, hvernig skipt ingin skuli framkvæmd. Leggja þeir til, að mnboðsstjórn Breta faiii niður 1. maí næsta vor og fiytji þeir þegar her sinn á brott úr landinu. Nefnd skipuð fuiltrúum 3—5 smáríkja á þingi SÞ hafi síðan eftirlit með skipt ingunni undir yfirumsjón örygg isráðsins. Tuttugasta þing Alþýðusambands íslands hélt áfram í gær eftir hádegi. Voru fyrst rædd verka- lýðs- og skipulagsmál og samþykktar ályktanir í þeim málum. Lúðvík Jósepsson hafði framsögu fyrir meiri- hluta atvinnu- og dýi'tíðarmálanefndar. Lagði hann fram ýtarlega ályktun uni hvaða ráðstafanir eigi að gera til þess að lækka dýrtíðina, tryggja áfram- haldandi atvinnu og starfrækslu bátaútvegsins — án þess að vinnandi fólk í landinu þurfi að færa fórnir eða lækka lífskjör sín. Allmiklar umræður ur'ðu um álit meirihluta og minnihluta rerkalj’ðsmálanefndarinnar, en einkum þó um stofnun Alþýðu- sambands Suðurlands. Vai' álit meirihluta nefndarinnar í verka- lýðsmálum samþykkt með 116 atkv. gegn 61. er leiðzt hafa til þess að standa að stofnuninni hafa gert það í þeirri góðu trú að með því væri verið að vinna að eflingu verka lýðssamtakanna. 011 félög á sambands- svæðinu hafi rétt til Af umræðunum um stofnun | þátttöku í A. S. S. Eftirfarandi álit meirihluta nefndarinnar var að viðhöfðu Framh. á 7. síðu Þýzkaland gengur fyrir, segir Mars- A.S.S. varð tvennt ljóst. I fyrsta lagi að sambandið er stofnað að undiria.gi foringja Alþýðufloldtsins í því augna- miði að tryggja þeim yfirráð yf- ir hóp nokkurra verkalýðsfélaga til þess að geta beitt þeim að vild hrunstefnumahna og rofið einingu verkalýðssamtakanna. I öðru lagi að ýmis þeirra fé- laga er talin eru stofnendur hafa alls ekki gerzt stofnendur eða með mjög vafasömum tetti; c'g *" “™“tl ^ÍBandarikin halda hlffiskildi PóDand krefst ú SÞ geri ráðstaí- anir til ú frelsa spönsku undan oki Francos vikna söfnnn Þjóðviljans: 13 þus. 796 krónur Stuðningsmenn Þjóðviljans hafa gert stórt átak til að tryggja áframhaldandi út- gáfu blaðsins. Á þeim fáu vikum sem Þjóð- viljasöfnunin hefur staðið hafa safnazt yfir 86 þúsund krónur og miklar líkur benda til að það mark náist að safna 100.000 kr. á fimm vikum. Til þess að svo verði vantar nú aðeins kr. 13.796. Söínuninni átti að verða lokið á morg- un, og ef allir þeir vinir blaðsins, sem enn eiga óskiíað söínunargögnum leggjast nú á eitt oy gera skil fyrír morguttdaglnn er lítill vafi að maukinu verður náð. yfÍB* Fraiico Flokkurinn Laugarnesdeildin heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Norð- urhlíð. Til umræðu vetrar- starfið. Stjórnin. Marshall utanríkisráðherra hélt í gær áfram að gefa utan- ríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings skýrslu um fyr irætlanir stjórnarinnar um að- stoð til annarra landa. Hann kvað endurreisn allrar Evrópu velta á endurreisn Þýzkalands, sem yrði sem fyrst að geta staðið á eigin fótum. Marsha.il neitaði að stjórnin hyggðist veita Grikklandi og Tyrklandi frekari aðstoð, en þegar hefir verið gert, á yfirstandandi fjár- hagsári. Aðstoð til stjórnar Sjangkaiséks í Kína kvað hann myndi nema 60 millj. dollurum. dýrfiarflllögur Al^ýðuflokks- iits? S.l. suimudag skýrði Al- þýðublaðið frá því að flokks- þing Alþýðuflokksins hefði gert einróma samþykkt um lausn dýrtíðarmálanna, hins vegar láðist blaðinu að geta þess í hverju tillögurnar væru fólgnar. Lesendurnir munu iiafa ímyndað sér að þetta stafaði af rúmleysi og opnað blaðið af því meiri eft irvæningu í gær til þess að kynna sér þetta einróma álit flokksstjórnarinnar um jafn þýðingarmikil mál. En nei, í blaðinu er eklti minnzt á sam þykktina einu orði, þótt þar megi bæði iinna ályktanir kirkjufundarins og langa) grein um „dáleiðslu og dá- hrif.“ Svo mjög sem Alþýðublað ið hefur sluáfað um dýrtíð imdanfarið og hamrað á þ\ í að úriausnar væri þörf kem- ur það óneitanlega kynlega fyrir sjónir að það skuli ekki sjá ástæðu til að birta iausn arorðin sein ilokksstjórnin hefur samþykt einróma. Er samþykktin eltki birtingar- hæf? Alminningi er spurn, og væntir svars í því blaði sem aflra bíaða ákafast kveðst haía þráð „lausn dýr- tíðarmálanna“. Dr. Osear Lange, fulltrúi Póllands í stjórnmálanefnd allsherjarþings SÞ, bar í gær fram tillögu, uni að SÞ geri ráðstafanir til að freisa spönsítu þjóðina undan kúgunar- stjórn Francos. Lagði Dr. Lange til, að SÞ hætti öllum viðskiptmn við Spán svo lengi sem Francostjórnin er við Jan Masaryk, utanríkisráð- herra Tékkoslovakíu studdi til- lögu Lange. Mun eklti bitna á alinenningi Sagði Masaryk, að það væri á engum rökum byggt. sem haldið væri fram, að viðskipta- bann við Franco-Spán myndi ltoma hart niður á spönskum al menningi. Helztu útflutnings- vörur Spánar eru matvæli, þótt mikili matvælaskortur ríki í iandinu. Fulltrúi Hollands kvaðst ekfci ■myndi styðja fleiri gagnslausar tillögur um ráðstafanir gegn Franco. Vesturveldin ganga erinda Francos Fulltrúi Bandaríkjanna talaði gegn pólsltu tillögunni og kvað hana aðeins myndu verða til að festa Franco i sessi. Vildi hann, að SÞ lét'u Spánarmálin af- skiptalaus úr þessu. Gromyko fulltrúi Sovétrikjanna sagði, að Vesturveldin gengju erinda Francos, er þau reyndu að þindra að SÞ létu Spánarmáiin til sin taka. Væri það beint framhakl af stefnu Chamber- lains og Biums, sem hjálpn M Hitler og Mussolini að koma1 Franco til valda á Spáni. Eftir að tilraunir til að mynda samsteypustjórn í Danmörku. höfðu reynzt árangurslausar fól l'riorik koriungur Hans Hed- toft, foringja sósíaldemókrata, að mynda stjóm. Er talið að Hedtoft muni mynda hreina flokksstjórn, en til að hafa þing meirihiuta yrði hún að njóta stuðnings rrótækra og kommún ista, sém eru sama sinnis í Suður-Slésvíkurmálinu og sósí- aldemókratar. Mesta kolaframleiðsla síðan 1942 Kolaframleiðsla Bretlands í síðustu viku var 4.250.000 smá- lestir eða hiu mésta, som ver- ið hefir síðan 1942. Attlee for- sætisráðherra skýrði frá þessu ’í ræðu í fyrradag. Hann kvart- aði yfir. að aðrar þjóðir væru. tafróðar nm það, liræ hart, Bret ar leg'Öu ,ið sér yið endurreisn lamfs síns.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.