Þjóðviljinn - 12.11.1947, Síða 6

Þjóðviljinn - 12.11.1947, Síða 6
8 Þ J Ó D V I L J I Miövikudagur 12. nóv. 1947. 56. Samsæríð mikla eftir MICHAEL SAYEBS oa ALBEBT E. KAHN anir um áróðursherferð á heimsmælikvaxða gegn Sovét- rikjunum. „Æðstaráð keisarasinna“ var kosið á þessari ráðstefnu. Það átti að vinna að endurreisn keisaradæmis, valdatöku hins löglega keisara af Romanoff-ættinni, samkvæmt stjórnarskrá keisaradæmisins. Nazistaflokkurinn þýzki, þá í reifum, sendi fulltrúa á ráðstefnuna. Sá hét Alfred Rosenberg. Grannur maður ungur, fölur, varaþunnur, dökkur á hár, með þreytulegan og þungan svip, Alfred Rosenberg, tók að stunda bjórstofurnar í Miinchen sumarið 1919. Ha'nn var oftast að finna í Augustinerbrau eða Franziskaner- brau, sat þar einn við borð úti í horni klukkustundum saman. Stundum settust félagar hans hjá honum, og þó hann heilsað þeim heldur kuldalega, rættist úr honum, svört augun tóku að lifa og glampa í náhvítu andlitinu er hann hóf 'máls, lágri ástríðuþungri röddu. Hann var jafnvígur á rússnesku og þýzku. Rosenberg var sonui’ landeiganda frá Eystrasaltshér- uðunum er átt hafði víðáttumiklar jarðeignir skammt frá Reval. Faðir hans rakti ætt sína til teutónísku riddar- anna er ruddust inn í Eystrasaltslönd á miðöldum; Ros- enberg yngri taldi sig Þjóðverja og var stoltur af. Fyrir byltinguna í Rússlandi nam hann húsagerðarlist í verk fræðiháskóianum i Moskvu. Þegar bolsévíkar tóku völd, flýði hann frá sovétlandinu og gekk í hermdarverkaher hvítliða í Eystrasaltslöndunum undir forustu Golz liers höfðingja. Til Miinchen kom Rosenberg 1919 eins og áður er sagt, gagnsýrður af kenningum rússnesku svartlið anna um f jandskap við lýðræði og Gyðinga. Hópur hvítliðaútflytjenda og landslausra baróna úr Eystrasaltsríkjunum fói'u að hittast reglulega í Miinchen til að hlýða á hinar ofsafengnu áróðursræður Rosenbergs gegn kommúnistum og Gyðingum. Meðal áheyrenda hans var oftast prins Avaloff-Bermondt fyrrverandi vinur Raspútíns, er verið hafði grimmasti hvítliðaforinginn hjá Golz í Eystrasaltslöndunum; barónarnir Schneuber- Richter og Arno von Schickedanz, tveir spilltir og tillits- lausir baltneskir aðalsmenn; og fvan Poltavets Ostranitsa, úkraíuískur Gyðingahatursmaður, er verið hafði sam- göngumálaráðherra í hinni úkranísku leppstjórn Þýzka- lands keisaranna, Skoropadskístjórninni. Þessir menn höfðu sömu svartliðaskoðanirnar og Rosenberg um úr- kynjun lýðræðisins og hið alþjóðlega samsæri Gyðinganna. „Innst inni er hver einasti Gyðingur bolsévíki", það slagorð var eilífur texti í áróðri Rosenbergs. Einn þeirra er mest fé veitti til endurreisnar keisara- dæmis í Þýzkalandi var iðjuhöldurinn Amold Rechberg. Hann var áður persónulegur herfulltrúi krónprinsins, ná- inn vinur meðlima herforingjaráðsins og hafði góð sam bönd við þýzku auðhringina. Rechberg var einn helzti styrktarmaður hinna leynilegu samtaka þýzkra þjóðernis- sinna og Gyðingahatara. Það var á þeim slóðum að hann frétti til Alfreds Rosenbergs. Rechberg leitaði fundar Rosenbergs, og varð strax hrifinn af gagnbyltingarpostulanum frá Reval. Rechberg kynnti hann öðrum skjólstæðing sínum, þrítugum hávaða- manni austurrískum, hernjósnaranum Adolf Hitler. Rechberg veitti þá þegar fé til kaupa á einkennisbúning um og annarra þarfa nazistaflokks Adolfs Hitlers. Nú keypti Rechberg og liinir auðugu vinir hans lítt þekkt blað Völkischer Beobachter og fengu það nazistahreyf- ingunni. Var það aðalmálgagn nazistaflokksins. Hitler skipaði Alfred Rosenberg ritstjóra blaðsins. Á nýársdag 1921, tíu dögum eftir að nazistar höfðu náð eignarhaldi á Völkischer Beobachter, skýrði blaðið 'Stéfnu Hitlersflokksins í utanríkismálum á þessa leið: „I fylling tímans þegar livessa tekur í austurhéruðum Þýzkalands verður um að ræða hundruð þúsunda manna er fúsir séu til að fórna lífi sínu þar .... Þeir sem stað- ráðnir eru í að fórna öllu verða að reikna með afstöðu hinna vestrænu júða .... er reka munu upp ámátleg gól þegar ráðizt er gegn austrænu júðunum .... Það eitt er víst, að rússneski herinn verður hrakinn frá landa- mærum sínum eftir nýjan Tannenbergssigur. Það er al- gerlega þýzkt einkamál og hin raunverulega byrjun end- urreisnar vorrar.“ Þessi ritstjórnargrein var rituð af Alfred Rosenberg. .............. 57. dagur LIFID AD VEÐI Efíir Moraee Me Coy „Já — húsið verður rifið tafarlaust", sagði Ernst. „Mín vegna geta þeir byrjað í kvöld, ef þá lang- ar til þess“, sagði Dolan. „Eg hef ekki svo mikið að flytja“. „Við Tommy og Ulysses vorum að svipast eftir nýrri íbúð í dag“, sagði Elbeft. „Eg held, að við séum búnir að finna viðeigandi íbúð í Sycamore sat í myrkrinu í lögreglubíl. Street — hún er nokkurnveginn hliðstæð við þá „Eg vildi ekki fara upp“, sagði Buddy, „Héðan í gömlu. Ef þú vilt þá getum við flutt dótið þitt fyr- frá verður við að vera ennþá varkárari. Eg er bú- ir þig, svo þú þurfir ekki að ómaka þig þess vegna inn að komast að því, hvar Krossriddararnir halda fund í kvöld-------.“ „Mike!“ lirópaði Bishop, „Hvert ertu að fara?“ „Eg skrepp andartak niður að tala við Buddy McGonagill — er þér sama um það?“ „Hvernig veiztu, að það sé McGonagill?“ „Farðu í hamingjunnar bænum inn til Myru og lofaðu mér að vera einum andartak“. Hann hljóp niður stigann. Buddy McGonagill „I kvöld?“ „Já. Veiztu ekki, hvar gamli flugvöllurinn er? Hann er skammt frá stóra vatnsgeyminum." „Eg veit það. Það er hinumegin við fljótsfarveg- inn — —.“ „Rétt. Fundurinn byrjar á miðnætti. Héma“, sagði hann og rétti Dolan böggul, vafinn í dagblað. „Not- aðu þetta-----.“ „Hvað er það?“ „Einkennisbúningur. Þú kemst ekki nálægt þessu án þess að vera í honum“. • „Hvar hefur þú náð í einkennisbúning frá þeim? Mig minnir, að þú segðir mér ,að þú værir ekki fé- „Eg kæri mig ekkert um að skoða íbúðina", sagði Dolan. „Fullnægi hún ykkur, þá er hún líka nógu góð handa mér.“ „Ágætt. Þú ætlar þá að búa með okkur fram- vegis?“ „Já — auðvitað verð ég með ykkur.“ „Ágætt. Það var það, sem okkur langaði til að vita. Við tölum betur við þig seinna — snemma í fyrramálið. Við þurfum bara að ræða nánar um nokkur smávægileg atriði — „Jæja —.“ Þeir hneigðu sig og fóru. „Nokkur smávægileg atriði“, sagði Myra eftir stundarþögn. „Veiztu, hvað það þýðir? — Það er lagsmaður“. húsaleigan. Hvers vegna hristirðu þá ekki af þér „Það er ég ekki heldur. Sam Wren á þennan. niður í göturennuna? Þar eiga þeir heima.“ Seinniparlinn í dag skipaði ég honum að fara með „Göturennan er nú ekki sem verst", sagði Dolan. nokkra fanga í tugthúsið. Þar næst opnaði ég skáp- Hann var gramur yfir háðshreimnum í rödd henn- inn hans með þjófalykli og tók einkennisbúninginn ar. „Eg er upprunninn þaðan. — Hvers vegna traustataki. Þú verður að færa mér hann snemma í ertu svona afbrýðissöm við strákagreyin ? Þeir eru fyrramálið, þá kemst Sam ekki að því, að við höfum fjárans efnilegir — ef til vill verður einhver þeirra notað hann“ mikill listamaðm-. „Þakka.þér fyrir, Buddy“, sagði Dolan og tók við „Ó, hamingjan sanna“, sagði Myra og brosti fyr- bögglinum. „Þakka þér kærlega fyrir. Eg skal gæta irlitlega. „Þeir eru blekkingahrappar, og ekki hans vel og sjá um að þú fáir hann snemma í fyrra- einu sinni sniðugir blekkingahrappar. Þeir eru að málið“. reyna að leika öreigalistamenn. Veiztu ekki, að „Þú skalt annars ekki hafa neinar áhyggjur út af það er fyrir löngu komið úr tízku?“ því. Eg get tekið hann um leið og ég ek hérna fram „Hættið þið nú!“ rumdi Bishop. „Mike — Pilt- hjá í fyrramálið. Eg held, að mér hljóti að vera það ungurinn, sem er að safna auglýsingum, virðist alveg óhætt -_________“. ætla að standa sig vel. Hann náði í tvær góðar aug- lýsingar í dag.“ „Ágætt. Segðu mér eitt: Heldurðu, að það verði höfðað mál á þig?“ „Eg veit ekki —.“ „Það væri hábölvað —“ Það var aftur drepið á dyr. „Kom inn“, sagði Dolan. Dyrnar opnuðust, og í þeim birtist Ulysses, en hann kom ekki inn. Hann gaf Dolan bendingu um að koma fram fyrir. Hann fór inn í dagstofuna og lokaði á eftir sér. „Það er maður í bíl úti. Hann vill fá að tala við yður“, sagði Ulysses. „Hver er það?“ „Þakka þér fyrir, Buddy — mér þykir feikilega vænt um þetta". „Ekkert að þakka", sagði McGonagill og ræsti bílinn. „En gáðu nú að því að skemma hann ekki. Og, Mike — þú ættir að hafa skammbyssuna á þér. Eg býst við, að þú slampist slysalaust í gegnum þetta, en hafðu skammbyssuna samt á þér--------“. „Þakka þér fyrir, Buddy-----“. Þegar McGonagill var farinn, hraðaði Dolan sér upp með böggulinn. „Hvað er þetta?“ spurði Bishop. „Ný föt“, svaraði Dolán og opnaði böggulinn. „Hvenær varð McGonagill klæðskeri?" spurði Myra. „Mér þykir að minnsta kosti vænt um það sem „Hann bað mig að segja yður, að það væri Buddy, hann færði mér“, sagði Dolan og opnaði böggulinn. þá mynduð þér kannast við hann--------------------------------------------.“ ann tók úr honum svartan munkakufl og svarta 7 ícr þangað strax“, sagði Dolan og hettu og hélt því á lofti. gekk að stiganum. „Drottinn varðveiti mig!“ sagði Bishop. Hann hcyrði dyrnar opnast að baki sér. „Hvað er þetta?" spurði Myra. níHiíifiiíiffiiuaifflfiisinii'nfflíiiíHtuiíínaiiiiiiiuí.'iiiiuiiitifisíiaaigtiiiiKiiríiíi D A V í Ð Í&8Ö2

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.