Þjóðviljinn - 12.11.1947, Síða 7

Þjóðviljinn - 12.11.1947, Síða 7
Miðvikudagur 12. nóv. 1947. Þ JðÐ VILJINN msmm GtJMMÍSKÓK. Smíðum og selj- um gúmmískó. Einnig allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Gúmmískógerðin, Þverholti 7. PERMAJVENT olíum. með 1. flokks Hárgreiðslustofan MARCÍ Skólavörðustíg 1. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. RAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum ■— — sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. KAUPUM IIREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisaian Hafnarst. 16. RAGNAR ÓLAFSSON hæsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðaudi, Vonarstræti 12, sími 5999. KAUPI GAMLAR, ÍSLENZK- AR BÆKUR, blöð og tímarit, háu verði. Sæmundur Bergmann Efstasundi 28. SPJÖLD MINNINGARSJÓÐS S.l.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON, Garðarstræti 2, Bókaverzlun Pinns Einarssonar, Austur- stræti 1, Hljóðfærav. Sigríð- ar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugav. 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifst. S.I.B.S. Hverf- isgötu 78 ög verzjun Þorvald- ar Bjarnasonar Hafnarfirði. Aðalfundur Næturlæknir er í læknavarð- tofunni AustuiDæjarskólanum, sími 5030. Utvarpið í dag: 19.25 Þingfréttir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöidvaka: a) Hendrik Ottósson frétta- maður: Túnin og fjaran. Æskuminningar úr Vestur- bænum í Reykjavík. b) Bjarni Ásgeirsson frá Knarrarnesi les úr borgfirzk- um Ijóðum. c) Fyrsta kirkjuferðin min; frásaga eftir Mngnús Guð- mundsson frá Raufarhöfn. (Þulur flytur). d) Páll G. Jónsson, Garði í Fnjóskadal: Horfin byggð; frásaga (Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður flytur) e) ......................... Ennfremur tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Öskalög. Danslög. 23,00 Dagskrárlok. Itvenfélags éósíalista Félagskonur munið eftir bazar siurnudaginn 16. nóv. Gjövum veiu móttaka hjá undirrituðum: Caroline Simsen, Nýlendugötu 13, Valgerður Gísladóttir Lauga vegi 93, Anna Hindriksson Lnd argötu 32, Hanna Sigurjónsdótt ir Miðtúni 30, Marta Þarleifs- dóttir Vegamótum, Seltjamar- nesi, Aðalheiður Magnúsdóttir Þverveg 14, Þuríður Ágústsdótt ir, hverfisg. 102, Elín Guðmunds dóftir Þingholtsstræti 27. Sjómannablaðið Víkingur — októberheftið 10. tölublað sjómannablaðs- ins Víkingur er komið út og hef ur borizt blaðinu. Haraldur Pétursson ritar um kjör matsveina á síldveiðiflot-: anum; Þorkell Sigurðsson um handritamálið og skrif dr. Lis Jakobsen, Guðmundur Jensson um ástand og horfur i málum sjómanua, 'Júlíus Havsteen, sýslumaður, um landhelgismál- ið og er það f jórða grein hans i Víkingnum um það efni; Jón Dúason á þarna grein sem hann nefnir: Stærri fiskifloti, en minni fiskimið; Steindór Árna- son um „síðustu bændafulltrúa- samþykktina" og birtar eru til- lögur II. þings Farmanna-og fiskimannasambandsins um dýr tíðarmái. Alþýðusambandsbéngið Framhald al 1. síðu. nafnakalli samþykkt með 118 atkv. : 66, en 24 voru fjarver- andi: „Þingi Iítur svo á að stofnun svoneinds A.S.S. á Akran. 1. og 2. þ. m. sé ekki í samræmi við lög Aiþýðusambands fslands né anda heilbrigðrar starfsemi í stéttasamtökum alþýðúnnar m. a, af þeim ástæðum, að lög þessa sambands gera ekki ráð fyrir að öll sambandsféíög í þessum landsíjórðungi hafi rétt til þátttöku og forgörigumenn svokallaðs A.S.S. ekki haft neitt samráð við Aiþýðusambandið um þetta mál, og staðfestir því eklci s-tofnun fæssa sambands. Jafnframt samþykkir þingið að kalla saman strax að loknu þinginu, ráðstefmi með þing- fulltrúum frá sambandsfélögimi í umræddmn Iandshluta öllum og segi hún álit sitt i málinu.“ sprengjufram- íeiðsía anðveld / segir Urey Prófessor Harold Urey frá Kaliforninháskóla, sem var einn af þeim vísindamönnum, sem mestan þátt áttu í að búa til kjarnorkusprengjuna, er nú staddur í Bretlandi og hefur átt viðtal við fréttamann frá brezka útvarpinu. Sagði Urey, að rvaða iðnaðar'land sem væri gæti á til- tölulega stuttum tíma hafið framleiðslu kjarnorkusprengja. Ef stríð brytist út milli tveggja slíkra ríkja myndi það hafa í för meo sér endalok siðmenn- ingarinnar. Urey kvað enga orkusprengjum og engar líkur vörn hafa 'fundist gegn kjarn- til, að hún mundi finnast. Yfirlýsing Frammhald af. 8. siðu Við viljum því beina því til Menntamálaráðs Islands, hvort það sjái.ekki ástæðu til að hlut- •ast úm-að slíkt sem þetta endur taki sig ekki. Menntamálaráði íslands er falið með sérstökum lögum að annast listmál þjóð- arinnar, þannig er því ætlað að hafa hönd í bagga með skreyt- ingum opinberra bygginga og Framer þá ekki minni ástæða til í- hins opinbera um Knattspymufélagsins er í kvöld kl. 8,30 í Félagsheim-hlutunar ilinu. 1. Venjuleg aðalfundar-minnismerki, sem reist eru á al- störf. 2. Önnur mál. mannafæri og standa eiga í Stjórnin. augsýn alinna og óborinna. + Vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda í Hlíðarnar Og á larnarnes. Hvar - hver - hvað? Framh. af 8. síðu. í formála að þeir hafi notið að stoðar fjölda margra sérfræð- inga við útgáfu hennar. Af nýjum köfium má geta þessara: Um stjörnufræði, veð- urfræði, húsgagnagerð, þróun siglinga, allsherjaryfirlit yfir landafræði, yfirlit yfir helztu atburði mannkynssögunnar, þrýstiloftsflugvélar og skýring- ar á gerð vélarinnar, hvernig myndamótið verður til, plastik efni, atvinnuvegir þjóðarinnar ar og hagskýrslur, sem sérstak lega voru gerðar fyrir árbók- ina, kafli um íslenzkar eldstöðv ar er Steinþór heitinn Sigurðs- t son samdi, ferðalög og fagrir staðir, byggingar ársins, bækur leikstarfsemi, tónskáld, mynd- listarmenn, íþróttir og innlent fréttayfirlit með myndum af atburðum sem gerðust á þessu ári. — Komið er við fjölmargt annað efni í bókinni, sem tekur yfir á 4. hundrað blaðsíðna og Sjúkrahús og drykkjuskapur Framhald af 3. síðu. an sem við byggjum allar fram- tíðarvonir á. Hvað langt ganga þessir dýrkendur Bakkusar ef þeir fá að ráða þessum málum eftir vild? Hvað vilja þeir fá margar millj. hjá landsmönnum fyrir vín? Hvað vilja þeir láta landsmenn borga margar milij. fyrir að farga fegurð æskunnar og hreysti, glata æru, manndómi og menningu? Um land allt hafa. f jölmennir kvennafundir verið haldnir og konur lándsins iiafa sameinazt, tekið höndum saman um heit- ustu ósk allra hugsándi kvenna að útrýma nú þegar áfengisböl- inu. Margar eiginkonur og mæður hafa orðið að líða mikið, hafa séð sína beztu vini verða áfeng-1 isófreskjunni að bráð. Sendar hafa verið áskoranir til Alþing- is og ríkisstjórnar um að létta þessu oki af þjóðinni en allt hefur reynzt árangurslaust. Ráðstafanir til lækkun- ar dýrtíðinni og trygg-- ingar rekstri bátafiotans Lúðvík Jósepsson skýrði í skii merkilegri ræðu álit meirihluta atvinnu- og dýrtíðarmálanefnd- ar. Aðalatriði þess er á þessa. leið: Að bátaútvegnrim verði tryggt fast lágmarksverð fyrir fiskinn, sem tryggi, iiiutasjóm. réttlátt kjör í samræmi við aðrar át- vinnustéttir. Að létta af bátaúegerðinni ó- eðiilegum milliliðakostnaði og okri. Að útveginum verði séð fyrir hagstæðari lánaltjörum. Að afurðasalan verði endur- skipuíögð. Að verzlunarskipulaginu verði gerbreytt. Að lækkaðir verði toliar eða afnumdir en hækkaðir skattar 4 hátekjum og stóreignum. Að ráðstafanir verði gerðar til að lækka húsaleigu. Að tryggð verði betri notkun gjaldeyrisins. Að lækkaður verði kostnaður við eipbættisrekstur ríkisins. Að skattalöggjöfin verði end urbætt. Að jafnframt verði tryggð næg atvinna og að fjármagni þjóðarinnar verði einbeitt í gagn lega uppbyggingu. „Fyrr en þessar leiðir til þess að iækka dýrtíðina og tryggja. rekstur bátaútvegsins, hafa ver ið farnar, er ekki frambærilegt að krefjast fórna af verkalýðn- um“, sagði Lúðvík. V erksmiðjust jórinn — boðberi lífskjaralækkun- arinnar Sæmundur Ólafsson kexverk- smiðjustjóri hafði framsögu fyr ir minnihluta nefndarinnar. Kvað hann minnihl. hafa getað fallizt á alla töluliðina í áliti meirihlutans, nema þann fyrsta, að tryggja lágmarksverð á báta I íiskinn og hlutasjómönnum rétt ; lát kjör. Slíkt kvað hann þá Ríkisstjórn og Alþingi íslend- | félaga aldrei geta samþykkt. inga virðast ekki geta fundiðj Allar ráðstafanir' sem meiri- aðra tekjulind en þá sem streym j hlutinn lagði til svo sem gjör- ir úr hofi Bakkusar og virðist falla meirihluta þessara hátt- virtu vel í geð. En við konur erum rnargar og kjörorð allra kvenna landsins verður í framtíðinni þetta: „Eigi skal gráta, heldur safna liði.“ Við verðum að bera eld okk- ar að heitu hjartanu að hafi þessa mikla bölvaldar og steypa honum af stóli með atkvæðum okkar. Vona ég að Alþingi sé ekki breyting verzlunarskipulagsins, lækkun tolla, endurskipulagn- ingu afurðasölunnar kvað hann iítils virði „nema stórátak verði jafnframt gert af ríkis- valdinu til mikillar lækkunar dýrtíðinni í landinu, svo að út- flutningsatvinnuvegir okkar geti orðið samkeppnisfærir við aðrar fiskveiðaþjóðir“, — þ. e. að lækka fiskverðið um allt að helming, og þá að sjálfsögðu einnig' kaup verkainanna. Ekki kvaðst verksmiðjusjóri svo heillum horfið að ölfrum- þessi hafa orðið var við kröfur flytur fjölda mynda. kostar 25 kr. varpið og önnur slík verði að lögum. Eg treysti sósíalistum svo vel sem á þingi sitja að þeir geri allt sem þeir geta til að hindra slíkt skemmdarstarf og ég veit að í hinum flokkunum eru til menn sem hafa opin aug- un, þó meira beri á liinum sem Bókin loka augum fyrir staðreyndum. Viktoría Halldórsdóttir. um að lækka lífskjör verkalýðs- ins, þótt málflutningur hans sjálfs værí raunverulega illa melt hrunstefnugrein af annarvi síðu Morgunblaðsins. ★ Umræður stóðu enn yfir þegar blaðið fór í prentun og var ólok- ið afgreiðslu fjölda mála e«. þinginu átti að ijúka s.l. nótt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.