Þjóðviljinn - 14.11.1947, Blaðsíða 8
VEITUM
srj
VERDUGAN
Torfi Hjartarson, hefur verið
skipaður sáttasemjari á 1. sátta
svæði og jafnframt ríkissátta-
semjari næstu þrjú ár, og
Valdimar Stefánsson sakadóm-
ari varamaður hans.
Á 2. sáttasvæði var skipaður
Björn H. Jónsson ísafirði, og
sr. Eiríkur J. Eiríksson vara-
maður hans.
Á 3. sáttasvæði var Þor-
steinn M. Jónsson Akureyri skip
aður og sr. Óskar J. Þorláksson
Siglufirði varamaður hans. Á
4. sáttasvæði var sr. Þorgeir
Jónsson Eskifirði skipaður og
Kristhin Júlíusson lögfræðingur
varamaður lians.
Heklnferð
Verkfall járniðnaðarmanna liefur nú staðið i mánnð, vegna
þess að ríkisstjórnin hefur bannað að semja við járnsinioina.
Járniðnaðarmeistarar \’oru reiðubúnir til samninga við járn-
smiðina þar sem þeir töldn kröfur þeirra réttmætar, en rílíis-
stjórnin kom í veg fyrir að þeir semdu.
Þessi óskammfeilni stjórnarvaldanna hefur vakið óhemju
reiði meðal alls almennings og verið félögum annarra stéttar-
íélaga lögeggjan til þess að veita járnsmiðunum stuðning sinn
og standa með þeim unz yfir lýkur í þessari deilu.
20. þing Alþýðusambands Islands samþykkti einróma eftir-
farandi baráttukveðju sem flutt var af forustumönnum Í3
verkalýðsfélaga víðsvegar að af iandinu:
,,20. þing Alþýðusambands íslands sendir
meðlimum Félags járniðnaðarmanna bróð-
urkveðjur sínar.
Þingið leggur áherzlu á réttmæti þeirra
hóflegu og almennt viðurkenndu kröfu járn-
smiðanna, að kaup þeirra verði fært til sam-
ræmis við kaup launþega í hliðstæðum starfs-
greinum, en átelur jafnframt harðlega, að
verðlagsyfirvöldin skuli vera höfð sem eins-
konar gerðardómur í þessari deilu.
Þingið skorar á öll sambandsfélög að veita das- s- 1 •sunnudas voru um
t- 'i • • r • ■v »c i • ta v / 100 þátttakeudur í Heklut'erð-
relagi jarmðnaðarmanna og þeim Uagsbrun-
armönnum, sem atvinnulausir eru vegna verk
fallsins, fjárhagslega aðstoð og annan nauð-
synlegan stuðning til þess að flýta fyrir lausnj un, en vegna þess að fóiki úr
deilunnar, en gera verkfallsmönnum hinsveg-! Kefiavík og Hafnarfirði hefur
ar kleyft að halda út ef reynt verður að draga re>'nzt orðugt að taka þátt i
verkfallið á langinn. Heitir þingið á þingfull- Hekluferðuhum svo snemma
, •, , , rsi - vi- / f . i dags hefur verið akveoið að
trua, nvern i smu felagi að beita ser fyrir bm fari úr..Keflavík kL 7 að
þeSSU ^ ________________________morgni, og bíll úr Hafnarfirði
| nokkru fyrir kl. 8, ef næg þátt-
} taka fæst. Keflvíkingar geta
! snúið sér til Jóns Tómassonar á
j Pósthúsinu, en Hafnfirðingar til
| Jóns Magnússonar Vörubúðinni.
Þátttakendur eru áminntir um
að hafa með sér vasaljós.
Þátttakendur sæki farmiða í
ferðaskrifstofima fyrir kl. 3-6
á laugardag.
un
tfvriijanaatea
isins var sam-
!
T
i J.
Ferðaskrifstofa rikisins efn-
ir til Hekluferðar n. k. sunnu-
mm
Farið verður af- stað héðan
úr bænum kl. 8 sunnudagsmorg
FulStrúaráð iðnnemafélaganna vítir
stöðvun á byggingu Sðnskélans
Stofnfundur Fulitrúaráðs iðnnemafélagaana í Reykjavík og
Hafnarfirði var haidinn s.l. sunnudag í fundarsai Landssmiðj-
unnar í Reykjavík. Formaður Iðnnemasambandsins Sigurður
Guðgeirsson bauð fulltrúa velkonma og setti fundinn með ræðu.
I fulltrúaráoinu eiga sæti 35
fulltrúar. í stjórn ráðsins voru
kjörin: Hulda Guðmundsdóttir,
liárgreiðslunemi, Tryggvi Bene-
diktsson, járniðnaðarnemi og
Finnbogi Júlíusson, blikksmíða
nemi.
Á fundinum voru rædd ýms
hagsmunamál iðnnemíi og m. a.
samþykkt . svolátandi ályktun
varðandi byggingu hins nýja
Iðnskólahúss:
,,Stofnfundur Fulltrúaráðs iðn
nemafélaganna í Reykjavík og
Hafnarfirði vítir harðlega þá
ákvörðun Fjárhagsraðs, að
stöðva byggingu liins nýja Iðn-
Framhald á 7. síö
fufiur af síld
Mikil síld sást vaða um
allan Ilvalfjörð í -gær og
þrátt fyrir vont \eður voru
nokkur sldp áð veiðum og
fékk Rifsnesið 1100 mál og
Björgvin 700 mál.
Bátur af Akranesi íékk
180 tunnur í reknet rétt við
brygg.ju á Akranesi.
I gær koin Kldborg og
Hrímfaxi tit Siglufjarðar
með samtals 6 þús. mál tii
bræðsin.
Frá Alþingi:
Formælendur ölbruggsins eiga bágt
Annar flutningsmaður frumvarpsins lýsir sig
mótfaliinn 4 greinum þessí!
Umi-æðum um ölmálið var haldið áfram í gær. Fyi-ir nokltr-
um dögum flutti Sigurður Bjarnason framsöguræðu síiia í mál-
inu, en Pétur Ottesen andnuelti honum í langri og ýtarlegri
ræðu. Að neðu Péturs lokinni tók Sigfús Sigurlijartarson til
máls og var ræðu hans ekki loidð er íundi var slitið.
gegn atkvæði Sæmundar Ólafssonar og
5 annarra
Sú var tíðin að einungis ,,Alþýðuflokksmenn“ máttu
sitja þing \ erkalýðssamtakanna á íslandi. Það er ekki
ýkjalangt síðan einræði Alþýðutlokksins yfir verltalýðs-
samtökunum var afnumið. Síðan það var gert hefur það
\’erið sjálfsögð krafa til fulltrúa á Alþýðusambands-
þingi að þeir teidu sig fulltrúa verkalýðsins sem kaus
þá og höguðu sér samkvæmt því.
Alþýðublaðið í gær sagði hinsvegar: „FULLTRÚAR
ALÞÍÐUFLOKKSINS, Helgi Hannesson, Jón Sigurðs-
son og Sveinbjörn Oddsson . . .“, og aldrei þessu vant
sagði Alþýðublaðið satt. Helgi Hannesson og Sæmundnr
Ólafsson komu þar fyrst og fremst fram sem fulltrúar
Alþýðuflokksins og reyndu að fá verkamenn til fylgis
við hrxmstefnu og lífskjaraskerðingu þá er stjórn Stefáns
Jóhanns boðar — en verkamennirnir neituðu að hlýða
boði flokksforhigjaima.
Þótt Alþýðublaðið segði eina sanna setningu bregður
það ekki vana sínum, heldur lýgur því að „um það bil
þriðji hluti fulltraanna" hafi greitt atkvæði gegn dýr-
tíðarmálaályktun þingslns, \dtandi vel að ályktunin var
samþykkt með 121 atkvæði gegu atkv. Sæmundar og 5
annarra. Fylgisleysi Alþfl.foringjanna gekk jafnvel það
langt að Sæmundur stóð uppi \ið aivnan maiin! — Sann-
leikurinn er sá að fyigisléysi Alþýðuflokksins í verka-
lýðssamtökunum hefur oldrei verið meira en eftir þetta
Alþýðusambandsþing.
Keflavíkurflugvöllurinn í október:
73 millilandaflugv. með 2 þús. farþega
I októbermánuði 1947 ferðuðust yfir 2000 íarþegar um
Kcflavíkurflugvöll á milli E\rópu og Ameríku, með samtals 73
millilandaflugvélum, héðan fóru 65 farþegar, en hingað komu 1
47 farþegar með Jæssuin fugvélum. Flutningur með vélunum var
33.582 kg. af farangri og 15.234 kg. af pósti (samsvarandi
1.340.592 bréf, eí miðáð er \ið 88 bréf í kílói). Þar af til fslands
voru 1.712 kg'. af flutnmgi og 264 kg, af pósti. Samtals 14 ílug-
félög liöíðu liér viðkomu, þar af voru Américan Ovcrseas Air-
lines og Scaudinavian Aii-lines System með flestar viðkomur,
eða 10 flugvélar hvort.
I gær hófust umræður á þvi
að Sigfús hélt áfram ræðu sinni,
og sýndi fram á hvernig sér-
hverjar hömlur á.sölu og með-
ferð áfengis hefði leitt. til þverr
andi áfengisnautnar, en sérhyer
rýmkun til aukinnar áfengis-
nautnar.
Deildi hann harðlega á Sig
urð Bjarnason, fyrsta flutnings
mann málsins, fyrir undirlægju
hátt hans í þessu máli. Dró
hann Sigurð sundur í logandi
háði fyrir að þessi þingmaður
sem hefði þótzt vera sjálfstæð-
ishetja gegn ágangi Ameríkana
1. des. 1915, kæmi nú fram sem
hinn aumasti erindreki þeirra i
þvi að reyna að löghelga lög-
brot þeirra, með því að breyta
islenzkum lögum jafpóðum og
Ameríkanar benda og segja, að
þau séu í vegiuum fyrir sér.
Sýndi Sigfús fram á hve djúpt
íslendingar væru þá sokknir, ef
hafa ætti þá aðferð að gera lög
brotin að logum jafnóðum og
Ameríkanai- heimta.
Þvínæst tók Sigfús fyrir af-
stöðu Sigurðar til kjósenda
sinna og sýndi fram á hve und
orleg .virðing Jæssa þingmanns
væri fyrir lýðræðinu, þegar
Framhald á 7. síðu
Nýr vararæóismaður
Á ríkisráðsfundi höldnum i
dag 13. nóvember staðfesti for-
seti íslands lög um breyting á
lögum nr. 20 26. febrúar 1943,
um búfjártryggingar.
Á sama fundi var Jean Bella-
my skipaður vararæðismaður
íslands í La Rochelle.
(Fréttatilkjmning frá ríkisráðs-
ritara).
Flugvélar frá eftirfarandi
flugfélögum komu ennfremur
við á Keflavíkurflugvelli: (tekið
eftir fjölda flugferða) British
Overseas Airvvaj's Corporation,
Trans Canada Airlines, U. S.
Air Transport Command, Ocean
Air Tradeways, Seaboard &
Westem Airlines, Röyal Dutch
Airlínes (K.L.M.), South Amer-
can & Far Eastern Airlines, Sky
ways International, Air France,
Loftleiðir h. f. Skyways Ldt.,
og einkaflugvélar notuðu ísland
sem mikilvægan viðkomustað i
ferðum þeirra yfir Atlanzhafið.
Með þessum flugferðum var
Keflavíkurflugvöllur í beinu
sambandi við flugvelli í O.sló,
Kaupmannahöfn, Stockliólmi,
Amsterdam, París, London,
Prestwick, Shannon, Grænlandi,
Goose Bay (Labrador), Gander
og Stephenvillie (Newfound-
land), Sidney (Nova Seotia),
Montreal og New York.
í ofangreidum tiyum er ekki
tekið með ferðir flugvélarinnar
„909“, sem er Skymaster vél
eign lceland Airport Ccœþpnat-
icn, og notuð til flutninga á
starfsfólki milli New York og
Keflavíkurflugvallar, vegna
reksturs flugvallarins og i sam
bandi við byggingarframkvæmd
ir. Aftur á r.ióti er þarna talið
Framhald á 7. síðu
í bréíi, sem Brftisli Council
liefur sent blaðinu er lögð sér-
stök áherzla á, að þeir íslenzkir
stúdentar, sem ætla. að stunda
nám við brezka háskóla mesta
vetur, sendi umsóknir sínar
strax.
Umsækjandi á að senda ná-
kvæmar upplýsingar um sjálf-
an sig i staðfestri enskri þýð-
ingu, sömuleiðis meðmælabréf,!
Sönnun fvrir fullnægjandi
enskukunnáttu verður einrdg
að fylgja.