Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1947næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Þjóðviljinn - 14.11.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.11.1947, Blaðsíða 3
Föstudagur 14. nóv. 1947. ÞJÚÐVILJINN fÞRÓTTlR m ál ss Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON Vinsamleg ummæli um „Snæfelí" ðglGóður árangnr í .1. í Heimskringlu frá 24. sept.f jallið, upp á hæsta tindinn." s.l. ritar Richard Beck prófess- ) Hugrenningar æskunnar eru or grein er hann nefnir „Radd joft hverfular og óhlutkenndar, ir af æskustöðvunum“ og birtist j en gott eitt er um það að segja, fyrri hluti hennar hér: „Mér var það fagnaðarfrétt, er mér barst það til eyrna, að Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands hefði hafizt handa um útgáfu tímarits, því að þar var um mjög tímabært verk að ræða og mikilvægt spor í menn ingaráttina. Eigi varð ég held- ur fyrir vonbrigðum, þegar mér, stuttu síðar, kom í hend- ur fyrsta hefti tímaritsins (maí heftið 1946), því að það fer vel úr hlaði, bæði um athyglisvert innihald og góðan frágang. Tímaritið ber hið hreimfagra heiti: Snæfell, og prýðir einkar snotur teikning af því svip- tigna fjalli kápu ritsins. Heiti þess er táknrænt, eins og sjá má af eftirfarandi niðurlags- orðum gagnorðs ávarps rit- stjórans, Ármanns Halldórs- sonar, kennara á Eiðum. „Flestum íslendingum er kunnugt svipfagurt og stíl- hreint kvæði eftir það skáld, sem bezt kunni allra íslenzkra skálda að túlka gróandann í huga heilbrigðrar æsku. Það kvæði er um hugsjónina. Hún ber svip ungrar brúður, sem hefur illkleift fjall að aðseturs- stað. Til að ná fundi hennar þarf að sigrast á ögrandi erfið- 'eikum og „brjótast upp á Bandaríkjameim húa sig undir Vetrarolympíii- leikana í St. Moritz Það er tilkynnt frá skauta- sambandi Bandaríkjanna, að í byrjun desember fari 9 af þeim sem valdir hafa verið til þátt- töku til Lake Placid til að halda áfram þjálfun sinni undir leið- sögn þjálfarans Peter Miller. Um nýár flýgur svo allur flokk- urinn austur ’yfir haf til St. Moritz og á hann að venjast loftslaginu og ljúka þjálfuninni þar. Miller þessi er bjartsýnn á þátttöku sinna manna. ,,Eg lield að drengir okkar sigri beztu menn Evrópu'1 sagði hann ný- lega við Daily News, „og þar að auki setja þeir nokkur ný met“, bætti hann við. því að sú lífsreynsla, sem veig- ur er í, fæst sannarlega ekki án leitar. Aldrei skyldi hún þó teljast á að þreyta fang við þau viðfangsefni. sen jákvæð geta talizt og í ramræmi við almcnn- ar hugmyndir mnnna um gott og iiit, hyggni og heimsku. Það er til að minna á hin sígildu sannindi um fjallið lians Þor- steins Erlingssonar, að mál- svari okkar ber þetta nafn. I flestum byggðarlögum aust anlands mun vera til sá stað- ur, ef ekki í byggð, þá á fjöll- um uppi, sem sézt af til Snæ- fells. Þar sem þetta fjall, lítið eitt lægra en hæsta gnípa lands- ins, sést aðeins úr byggðum austanlands, getum við tengt átthagaást okkar við útsýnið til þess, og um leið skoðað það sem einingartákn okkar. Og í trausti þess, að austfirzk æska þori og hafi manndóm til að klífa fjöll, án þess að hika og hopa, er henni fengið þetta Snæfell í hendur.“ Þetta er vel mælt, og finna þessi eggjunarorð vonandi bergmál í hugum brattasækinn- ar og framgjarnrar æsku á Austurlandi.; má og í því sam- bandi minna á þessi spakyrði Davíðs Stefánssonar: „Betra er hug að hafa og lirapa — en fara hvergi." Tímariti þessu er sérstaklega ætlað það hlutverk að vera máigagn Ungmenna- og I- þróttasambands Austurlands, en það mun einnig, eins og rit- stjórinn tekur fram i ávarps- orðum súium, láta sig skipta þjóðmál og menningarmál á víðtækara grundvelli. Skúli Þorsteinsson, skóla- stjóri á Eskifirði og formaður sambandsins, hinn mesti áhuga- maður um íþrótta- og menn- ingarmál, ritar allítarlega og fróðlega grein um fimm ára af- mæli þess, en það hefur á síð- ari árum, með margþættri starf- semi sinni ,vakið mikinn í- þróttaáhuga á Austurlandi, sem borið hefur ágætan árangur. En þó aðalstarf þess hafi verið á sviði íþróttamáianna, hefur það einnig haft ýms önnur starfsmál með höndum, svo sem skógræktarmál ,og stutt að framgangi þess méð fjársöfnun og öðrum hætti. Gunnár Ólafsson ritar um skíðaíþróttina á Austurlandi og Framhald á 7, síðu frjálsíim íþmóttum í Tékkásló\ akíu Tékkóslóvakía er vafalaust eitt af þeim löndum Evrópu sem hefur tekið mestum framförum í frjálsum íþróttum eftir stríð. Bezti árangur þ'eirra í ár er 100 m. hlaup: David, Schmith og Laznika, allir á 10,6 sek. 200 m. David 21,7 sek. 400 m. David 48,8 sek. 800 m. Cenova 1,52 mín. 1500 Cenova 3,50,6. 3000 m. Zatopek 8:08,8, 5000 m. sami á 14.08,4 sek. 110 m. grinda- hlaup Tosnar 15 sek.. 400 m. grindahl. sami 55,1 sek., há- stökk' Hamenblas 1,95 m., lang stök);: Ilisem 7,25 m., þrístökk: John 1-1,50 m., stangarstökk: K. Retcar 4,10 m., kúluvarp: Knotek 15,32 m., kringlukast: 47,19 m., sleggjukast: Knoték 54,83 m., spjótkast Kie Sewetter 71,66 m. Af þessum afrekum eru 4 ný landsmet, eða 400 m., 1500‘ m„ 3000 m. og 5000 m. Á hinum aUainnu krepputim- mn, þegar Borgnesingar hugð- ust að bjarga atvinnu sinni með því að kaupa skip, mr.nna þao til fiskjar og sækja björg í þjóðarbúið og fá kaup eða afla- hlut fyrir, var það haft eftir einum bankastjóra, þegar ieitað var aðstoðar bankans ,,að það mundi verða hyggiiegra að leggja þeim framfærslueyri í Reykjavík og að þeir flyttu an hálfa mánuð liggja bátarn- ir bundnir við bryggju í Rpykja vík, og meira að segja kora bátur frá Akrancsi inn i Borg- arncs, serr/liafði fengið lánaða nótabáta Ms. ,,Hvítá“ og sótti þá Fiestir fiski'oátarnir, aem stunda síldveiðina í Hvalíirði eru smærri og ófullkomnari en Ms „Hvítá“ og Mj. Ilafborg frá Borgarnesi. Hvað veldur? iHverjir hamla aú atliafnásem- þangað." En þessi sjálfsbjarg- inni og framtakiuu hjá stjórn- arviðleitni að kaupa skip, varð ium og franikvæmdacljóra þess- þó að veruleika, og nú eru hér j ara fyrirtækja? þrjú fiskiskip’. j Df.g eftir dag koma bátar að Allt fram að stríðsárum gekk , Iandi hlaðnir síld og háseta- yfirleitt erfiðlega með rekstur | hluturinn skiptir mörgum þús- M.s. Eldborgar, sem þá var eina undum kr. og dagkaupið mörg- skipið, — hún stundaði síld- veiðar að sumrinu og fisk- flutninga að vetrinum; var þetta þó mikil atvinnubót fyr- ir ckki stærri bæ. um hundruðum, en ungir, efni- legir menn í Borgarnesi fá það hiutskipti, að vinna 8 tíma á dag fyrir rúmar 65 króiiur; og sumtr fyrir minna; og keppast A stríðsárunum flutti hún 1 við að vinna hin takmörkuðu skipshöfn, bæjarfélegi og féiag- ! störT, sem nú virðast framund- inu sjáífu mikla peninga, — og 'an; — og ef að er gáð .virtist búa margir Borgnesingar nú að , það rctt, að þ,eir sem eldri væru þeim tekjum, sem þeir fengu þá; það má fullyrða að þeir tveir fiskibátar. sem keyptir hafa verið til yiðbótar til bæj- arins, annar af Eidborgarfé- laginu, en hinn af fjölda nianns, sem lögðu* fram pen- inga í hann, eru komnir fyrir bein á.hrif og baráttu Verka- IjÁsfélags Borgarness. Verkamennimir og heimili 400 m. grindahlaup og spjót-, þejrra Voru minnug erfiðleika kast eru met árangur. ’ atvinnuleysisáranna; og þátt- taka þeirra uin. peningafram- lag til kaupa á Svíþjóoarbátn- um Ms. „Hvítá“ var talandi vottur um, að þau vildu af frémsta megni fyrir-byggja at- vinnuieysið. En þegar til kast- anna kom um félagsstofnun' og framkvæmdir, gerðu vissir menn allt sem þeir gátu til þess að útiloka áhrif Verkalýðs- keppni þar, sem gengið ’hefur j,féIagsins á stjórn .útgerðaxian. svonauppogofan.Þaðsemvak Lr> og völdu af. pólitiaklUT1 lit ið hefur mesta athygli er að embœttis. og stóðsgi&iamlm. í Hákon Lidman, grindahlaupar-1 stjórn þess_ Þessir sömu mclln inn góði, varð að lúta tvisvar j kepptust um að kaupa híuta- Siiðor-Ameríku- menii eiga góða íþróttamenn- Frjálsíþróttaflokkur frá Sví- þjóð hefur verið á ferðalagi um Suður-Ameríku og tekið þátt í í lægra haldi fyrir Argentínu- manninum Trizule í þrem keppn um. 1 fyrsta hlaupinu höfðu þeir sama tíma, sem var furðulega » . gó'ður eða 14 sek. sléttar. Argentínumaður þessi er að- eins 19 ára, 6 feta hár og er gert fyllilega ráð fyrir að hann bréf í Eldborgarfélaginu til þess að ná varanlega yfirráðum yf- ir þvi. En það merkilega skeð- ur, að þessir nýju og góðu bát- ar liggja timunum saman bundnir ásamt Eldborginni við bryggjur í Reykjavík. Og at- vinnuvonjr Borgnesinga í sam- verði skæður keppinautur á bandi við þá hafa að mcstu næstu Olympiuleikjum. Hann hefur þegar náð mikilli „tækni" auk þess sem hann er mjög fljót ur. Hann hleypur 100 m. á 10,5 sek. og 200 m. á 21,3 sek. Ef til vill má sjálfur Dillard vara sig: Sænski floltkurinn lét þess get- ið við heimkomu sína að a.uk þessa grindahlaupara ættu Suð ur-Amerikumenn spretthlaup- ara, sem hefði hlaupið 100 m. á 10,2 sek. Hástökkvara sem hefði tvisvar stokkið 1,95 m. í þessum mótum sem þeir tóku þátt í. Auk þess ættu þeir ágæt- an þrístökkvara. I hástökkinu er eingöngu not aður Californíu-stíllinn, en ,,sax“-stíllinn sést þar ekki. og ininna ti! stórræðanna, hefðu setið að þeirri vinnu, þar sem slík tsekifæri bjóðast sem síld- veiðin í Hvalfirði. Stjóm útgerðarféla.gsins Hf. Grímur, Ms. Eldborg og Haf- borg lagði ofurkapp á að koma skipunum á stað á síldveiðarn- ar i júní sl. sumar, meðan síld- veiðlsamningar stóðu yfir og sjómennirnir liáðu verkfall til framgangs kjörum sinum, sem fyrir styrkleika heildarsamtak- anna náðust fram; útgerðar- stjómin sýnir nú liið sanna inn- ræti sitt, að barátta þeirra í vor var baratta gegn kjörum sjómanna og annarra, en ekki hinn sanni áhugi fyrir vel- gengni útgerðarinnar. Nú er búið að leigja Eldborg til síld- arflutnings norður og eru há- setarnir i þeim flutuingum upp á venjuleg farmannakjör. En Eldborgin er eitt bezta síldveiði- skip flotans og hefur gefið ó- venjugóðan síldarhlut; — í þessum sildarflutningum trygg- ir hún sér enga vinnu um- fram það, sem síldveiðarnar standa hér. — Og er því beinlín- is fórnað hagsmunum sjó- manna frá Borgarnesi með því að leigja skipio miðað við að láta það fiska síld. Undanfarin ár liefur stjórn og framkvæmdastjóri Hf. Grím- ur sniðgengið sjómenn í Borg- arnesi, og þráfaldlega hafa verið átök um að koma. þeim. á skipin, og við þau uppgrip á síldveiðum í Hvalfii’ði (sem sagt við bæjardyrnar frá Borg- arnesi) sem dagvaxandi fjöldi •jómanna víðsvegar að moka.r brugðizt. Fjöldi mamis heima fyrir- og annarsstaðar undrast þcssa út- gerðarstjórn. Það hefur þrá- faldlega komið f«am hjá vmg- um, áhugasömum mönnum heima, ósk um að komast á sltipin, og að þau scu látin starfa á myndarlegan hátt, eins 1 upp tekjum við, þá eru Borg- og gert er a.Imennt i sjópláss- um; en þeir, sem beðiö fcafa eftir vertíðarpiássi á slripuuum nesingar afskiptir af þessum á- gætu tekjum. Það er því sýnilegt að þegar hafa þráfaldlega orðið fyrir j almenningur tekur sér fyrir hendur öflun atvinnutækja. verður jafnframt að tryggja vald yfir rekstri þeirra. Hvað er búið að fórna mikl- vinnutapi tímúnum saman. Síð- astiiðinn bálfan mánuð hafa fiskibátar við Faxaflóa og víð- ar að stundað síldveiði, emmitt þá tegund veiói, sem Borgar-i um tekjrnn í sambandi við síld- nesskipin cru vönust. 1 þvnr, - \ Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 261. tölublað (14.11.1947)
https://timarit.is/issue/212995

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

261. tölublað (14.11.1947)

Aðgerðir: