Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1947næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Þjóðviljinn - 14.11.1947, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.11.1947, Blaðsíða 7
í'östudagur 14. nóv. 1947. ÞJÓÐVILJINN 7 JP SMÍÐUM OG SELJUM gúmmí- skó. Einnig allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Notaðar bílslöngur einnig keyptar. Gúmmískóvinnustofan, Þverholti 7. Borgarnes og málefni þess PERMANENT með 1. flokks olíum. Hárgreiðslustofan MARCÍ Skólavörðustíg 1. MUNIÐ KAFFISÖLUNA Hafn arstræti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fieira. Sækjum •— — sendum. Söluskálinn, Klapparstig 11. — Sími 2926. KAUPUM HREINAR ullartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarst. 16. RAGNAR ÓLAFSSON lræsta- réttarlögmaður og löggiltur endurskoðaudi, Vonarstræti 12. sími 5999. Framhald af 8. síðu veiðina í Hvalfirði, og við ísa- f jarðardjúp. Eg átti tal við einn ráðamann þessarar útgerðar, þegar síld kom á Isaf jarðar- djúp, og hvatti til að þá væri tafarlaust byrjað að fiska. Þau þrjú skip, Eldborg — Hafberg — og Hvitá gætu verið búin að afla 6 þúsund mál hvert, og væri það um 190 þúsund á hvert skip — hásetahlutur gæti þar með verið yfir 4 þúsund krónur. á háseta. En framkvæmdastjórinn og stjóm félagsins (meðal annarra Ingimundur í Borgarnesi) virð- ast ekki hafa áhuga fyrir að líta þannig á málið. Fyrir sild- veiðarnar í sumar kvörtuðu sjó- mennimir yfir hlutaskiptunum á Ms. Hvítá, sem voru allt í einu orðin 17 staða skipti í stað 16 áður. Kom þá í ljós að hurð hafði verið sett fyrir hvalbak- inn og við það hækkuð smá- lestatala skipsins úr rúmum 90 smálestum upp í rúml. 100, sem þýddi fjölgun lilutaskipta um einn hlut. Þamiig hefur hvert tækifæri verið notað í viðureign þessarar útgerðarstjórnar við sjómennina, tafarlausar af- skráningar og umkvailanir við uppgjör. Þegar þess er gætt, að þessi skip gætu flutt fjölda mörgum mönnum uppgripavinnu, ef þess væri gætt, að láta þau starfa eins og tækilegt er, — hafa jafnan handbær þau veið- arfæri, sem nauðsynleg eru fyr- ir skipin. — hafa vinskap og samstarf við verkalýðsfélagið og stjórn þess. Þá er hægt að tryggja útgerðinni úrval af upp vaxandi sjómönnum úr Borg- arnesi og liéraðinu, sem vildu jafnan hafa bátana sem lieim- ili sín. Enda yrði þá að skapa þeim þá aðstöðu í Borgarnesi, að þeir gætu eignast þar góð heimili fyrir fjölskyldur sínar, og notið fristundanna frá sjó- mennskunni þar meðal fjöl- skyldu og vina. Jónas Kristjánsson. Vegna jarðarfarar Magnusar Sigurðssonar bankastjóra | f verður skrifstofum vorum, | vörugeymsluliusum og sölu | stöðum, lokað í dag milli í kl. 12 og 3. í ? Samband ísL samvinnufélaga. f Keflavíkurflugvöllur Framhald af 8. síðu. með farþegar, póstur og flutn- ingur flutt af U.S. Air Trans- j port Command, milli Bandaríkj | anna og Þýzkalands, til þess að halda uppi sambandi við setu- lið Bandaríkjanna í Þýzkalandi. Á sama tíma flaug Flugfé- lag Islands 24 ferðir milli Reykjavíkur og Keflavíkur, og ennfremur notuðu Keflavíkur- flugvöllinn allmargar íslenzk- ar einkaflugvélar. FARFUGLAR Spilafundur í kvöld kl. 9 að VR uppi. Áríðandi að allir sem ætla að vera með í vetur mæti því fyrirkomulagi Spiladeildar- innar verður e. t. v. breytt eitt- hvað. Nefndin. imm Fná hadegi í dag vegna jarðarfarar. Fjárhagsrað. I 4- t 4- 4* 4* H-FH-H-H-l-I-I-!-!-l-h-l-!""l""!""I-]-++-!-H-H-l-I-!-H-4-l-I-]-r"!-l-;-H-H- SKÁTAR (R. S.) Sjálfboðavinna um helgina í Henglafjöllum. Ferð frá Skáta- heimilinu, laugardag kl. 6 síðd. Tilkynnið þátttöku, föstudag. Úr borginni Næturlæknir er í Læknavarð- Stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- ápóteki, sími 1616. Útrvarpið í dag: 20.25 Útvarpssagan: 21.00 Strokkvartett útvarpsins: 21.15 Ljóðaþáttur (Andrés Bjömsson). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Tónlistarþóttur (Jón Þór- arinsson). 22.05 Symfóníutónleikar (plötrfr). Féiagskonur munið eftir bazar Kvenfélags sósíaiista sunnudag inn 16. nóv. Gjöfum veitt mót- taka hjá undirrituðum: Caro- line Si.msen, Nýlendugötu 13, Valgerður Gísladóttir Lauga- vegi 93, Anna Hindriksson Lind argötu 32, Hanna Sigurjóns- dóttir Miðtúni 10, Marta Þor- leifsdóttir Vegamótum, Setjarn arnesi, Aðalheiður Magnúsdótt- ir Þverveg 14, Þuríður Ágústs- dóttir, Hverfisg. 102 Elín Guð- mundsdóttir, Þingholtsstræti 27. Systrafélagið Alfa, Reykja- vík, héldur sinn árlega baza-r, til ágóða fyrir hina góðkunnu líknarstarfsemi sína, sunnudag inn 16. nóv. n. k. í Félagsheimili verzlunarmanná, Vonarstræti 4. Húsið verður opnað kl. 2. Trúloíuu. Nýlega hafa ópinberað trú- lofun sína ungfrú Hrefna Krist- jánsdóttir, Þrerholti 7 hér í bæ og Árni Árnason, Stóra-Klofa, Landssveit. ... .. , ..........„.v AS"*U»v «®fS0JBSáÓ«ál«8]B3.«: Lnicliaiíiissíúkan nr. 1. Haustþing Umdæmisstúku Suð- urlands verður liáð í Reykja- vík simnudaginn 23. nóvember n. k., og veiður sett í Templ- arahöllinni kl. 1 e. h. Dagskrá nánar auglýst með fundarboði. Umdæmisteinplar. iK »!£ v.* 4 ®MI*) ' ' . rvXJr V'f-. t ■ Búdings- dwft Formælenclur ölbruggs Framhald af 8. siðu hann talaði af ofstæki miklu imi að hann þyrfti ekkert tillit að taka til kjósenda sinna, held ur aðeins til ,,sannfæringar“ sinnar. Benti hann Sigurði á að hann. væri umboðsmaður þeirra er hefðu kosið hann á þing, og ef ,,sannfæring“ hans færi í bág við vilja kjósendanna ætti hann greiða leið að sýna ,,hetjulund“ og ,,lýðræðisást“ með því að segja af sér þingmennsku, slíkt væri karlmannlegra en að tala með drýldni um að hann taki ekki mark á vilja kjósendanna. Fletti Sigfús í ræðu sinni sundur ,,rökscmdum“ Sigurðar og sýndi fram á að þjóðinni stafaði hinn mesli voði af frumvarpi þessu ef að löguin yrði. Na:stur tók til máls Steingrím ur Steinj'órsson sem er annar flutningsmaður frumvarpsins. Það var athyglisvert við ræðu huns, að luinn lýsti sig andvíg- an fjórum greinum frumvarps- ins. Umræður um málið halda á- fram í dag. Starfsemi O.Í.A. Framhald af 3. síðu. einkum um skíðakennslu sína austur þar .Tómas Amason seg- ir frá Þórarni Sveinssyni, sem verið hefur undanfarin ár hinn mesti íþróttafrömuður á Aust- urlandi. Þá ritar Ármann Hall- dórsson þætti um austfirzka í- þróttamenn, en Þórarinn Sveins son yfirlitsgrein um íþróttamót sambandsins árið 1945 og knattspyrnumót Austurlands það haust .Felst í pllum þessum greinum mikill fróðleikur um í- þróttalíf á Austurlandi, sem auðsjáanlega stendur með blóma, og er gott til þess að vita, jafn grundvallandi og þau mál eru fyrir heilbrigt þjóðlíf. ishvöt eftir Skúla skólastjóra, skorinorð grein um áfengismál eftir ritstjórann og hvatning til sambandsins um aukna starf- semi í þágu leiklistarinnar austanlands. Kvæði eru í ritinu eftir Skúla Þorsteinsson, Þórodd Guð- mundsson frá Sandi, Einar Guðjónsson og Heiðu. Eru þau öll vel frambærileg um efni sem ljóðform. Svipmest er þó kvæði Þórodds, ,,Austurland“, sem nú er komið út i Ijóðsafni hans Villiflug, en það er myndauðugt kvæði, þrungið aðdáun á f jarða- og fjallatign Austurlands og innilegri hlýju, Er það einlæg ósk mín, að Ungmenna- og Iþróttasambandi Austurlands megi sem bezt Bæ j arpóstur inn Framhald af 4. síðu. a.r ekkert um það, hvort þú átt efni í þitt hús eða ekki. Þér er bannað að byggjá þitt hús og svo ekki meira,um það! Þekktist það nokkurntíma á einokunartímunum, að mönnum væri bannað að byggja sitt hús, ef þeir höfðu efnið í það? Höríur.“ farnast um þarft starf, bæði að Náskyld íþróttagreinunum að iþví er varðar hina nýju útgáfu efni er hin eftirtektarverða I tímarits síns og önnur menn- grein Þórarins Þórarinssonar, ingarmál, sem það hefur með skólastjóra á Eiðum, „Hreysti- höndum. — Minnugur er ég raun“, en hún segir frá því, hvernig Páll Gíslason, bóndi ó Aðalbóli í Hrafnkelsdal bjargaði sér á sundi úr Jökulsá, eftir að hann hafði fallið niður í ána úr drættinum við Brú á' Jökuldal. Var þar um fágæta þrekraun að ræða, samhliða úrræðasemi og skapfestu. Páll er sonur Gísla bónda Helgasbnar I Skógargerði i Fellum. Trútt stefnuskrá ritsins, fjallar þetta hefti þess einnig um fleiri menningarmál er, í- þróttamálin. Ritstjórinn birtir mjög tímabært og fræðandi við- tal við Stefán Jónsson náms- stjóra um fræðslumál á Aust- 'urlandi og fyrirhugaðar um- bætur á þeim sviðum. I þætt- inum „Dagskrá" eru, auk ým- islegs annars, sköruleg þjóðern- jafnframt þeirrar vinsemdar, sem formaður sambandsins, aðr- ir forráðamenn þess og félagar, sýndu mér á ferð minni um átt- hagana á Austurlandi sumarið ógleymanlega fyrir þrem árum síðan.“ Átökin í Frakklandi Framhald af 1. síðu. kvað franska verkamenn ekki hafa barizt árum saman fyrir frelsi og lýðræði til þess að láta einræðissinna á borð við de Gaulle hrifsa völdin. Franch on er kommúnisti, og segir fréttaritari brezka útvarpsins í París, að kommúnistar séu nú sterkari í frönsku verkalýðs- samtökunum en nokkru sinni fyrr.

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 261. tölublað (14.11.1947)
https://timarit.is/issue/212995

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

261. tölublað (14.11.1947)

Aðgerðir: