Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1947næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Þjóðviljinn - 14.11.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.11.1947, Blaðsíða 1
VILJI Föstudagur 14. nóv. 1947. 261. tölublað. f irstar Irsgl-) fæii Cadogan, fulltrúi Brcta. skýrði Palestínunefnd þings CÞ frá því i gær, að brezka sjcru- in neitaði algerlega að taka þátt í að framkvæma áætlun þá um skiptingu Palestinu, sem Sovétríkin og Bandaríkin hafa orðið sammála um. Sagði Cadogan, að Bretar ætluðu að ljúka brottflutningi herliðs síns frá Palestínu fyrir 1. ágúst næsta sumar. Neitun þessi er í samræmi við fyrri stefnu Bev- ins, sem hefir verið að gera ekkert það í Palestínu, er styggt geti Araba, jafnvel þótt það kosti að ganga í berhögg við vilja SÞ. Kominform tekur til starfa Fyrsta tölublað af vikublaði hinnar nýstofnuðu upplýsinga- skrifstofu kommúnista í Beí- grad, sem í dagleg'u taii er nefnd Kominform, kom út í fyrradag. Hefir það að kjörorði ,,Fyrir varanlegan frið, fyrir al mennt lýðræði". Blaðið kemur út. á ensku, frönsku og i'úss- nesku. ðssambandið tiefnr barátfu til varnar kförum verkamanna Erlsidrekar Haivaadiers i veiBlaitsfiiitfi niiniai- liliata á þingi sanalaandsfiiis Landsnefnd franska verkalýðssambandsins, sem situr fund í París þessa dagana, hefur með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða fordæmt stjórn Ramadiers fyrir að hafa svikizt um að stöðva verð lag í landinu. Jafnframt lýsir nefndin því yfir að verkamenn sætti sig ekki lengur við síversnandi lífskjör og krefst hækkaðra lágmarkslauna. Ef rík isstjórnin hafnar kröfunum hefur verkal.samband ið ákveðið að skipuleggja aðgerðir verkamanna fé- lagsbundinna og ófélagsbundinna, til að knýja þær fram. Landsnefndin samdi ávarp til franskra verkamanna, og heitir þar á þá, að standa saman og tryggja sér þannig úrbætur á óviðunandi lífskjörum. Verksmiðjunefndir ákveði aðgerðir. • Nefndin áJíéað, að verkalýðs- sambandið skyldi beita sér fyrir kosningu verkamannanefndar í hverii verksmiðju og á hverj- Lögreglan í Neapel beitir brynvögnum gegn verkamönnum Starfsemi nýfasista á ítalíu, sem farið hefur sívaxandi að undanförnu, er nú orðin svo ósvífin, vegna aðgerðaleysis ríkisstjórnar de Gasperis, að reiði almennings hefur blossað upp í f jölda borga. Stjórn ítalska verkalýðssanibandsins hef- ur krafizt þess af stjómifmi, að hún leysi upp öll samtök nýfasista. ' um vmnustað landsins. Bæði fé- lagsbundnir og ófélagsbundnir verkamenn taki þátt í kosning- um nefndanna. Síðan eiga þær að ákveða, til hvaða aðgerða skuli gripið, ef ríkisstjórnin hafnar kröfum verkamanna. Helzta krafan er, að lágmarks- laun veiði ákveðin 10. 700 frankar (584 ísl. kr.) á mánuði. Lágmarkslaunin séu síðan end- urskoðuð á þriggja mánaða fresti. Kommúnistar Öflugri en nokkru sinni fyrr Þessar tillögur samþykkti landsnefndin með yfirgnæfandi meirihluta. Aðeins tryggustu flokksmenn hins sósíaldemó- kratíska forsætisráðherra Ramadiers, svo sem annar aðal-1 ritari verkalýðssambandsins, Leon Jouhaux, mæltu gegn Gripps tekur við af Dalton Hugh Dalton, fjármálaráð- herra Bretlands sagði af sér í gær. Sir Stafford Cripps hefir tekið við embætti fjármálaráð- herra og heldur jafnframt á- fram sínu fyrra embætti sem skipuleggjandi efnahagsmála. Dalton bauð Attlee að segja af sér vegna þess, að sér hefði orðið það á að skýra blaða- manni í þinginu frá innihaldi aukafjárlaganna rétt áður en hann skýrði þinginu frá þeim. Allsherjarverk- André Gide fær Síóbelsverðlaun Sænska akademíið veitti í gær franska rithöfundinum André Gide bókmenntaverðlaun Nóbels. Gide er 78 ára að aldri og frægastur fyrir skáldsögur sínar. 1 gær var einnig tilkynnt veiting Nóbelsverðlaima í eðlis- og efnafræði. Fengu brezkir vis indamenn bæði þau verðlaun. þeim. Var Jouhaúx andvígur því, að leitað væri samstarfs við verkalýðsfélög, er standa utan verkalýðssambandsins. Hinn aðalritarinn, Benoit Franchon svaraði Jouhaux, og Framh. á 7. síðu. Það er eftirtakanlegt að ráðherrarnir hafa undanfar- ið æ ofan í æ gripið til þess ráðs sér til varnar að flytja upplognar slúðursögur um ' menn og málefni. Þegar Ernii j Jónsson stóð uppi ráðþrota } umræíinmim um skömmtun ina, bar lrann fram þann ! þvætting, að sósíalistar j hefðu skspulagt hamstrið! | Þegar hann var síðan krafinn i sagna, átti hann þann einn : kost að standa sem uppvís ó- j sannindamaður frnmrni fyrir j þingheimi. 1 útvarpsumræðunum um innflutningsmálin flutti Emil eina gróusöguna enn. Hann sagði, sein dæmi þess hve neytendafélögin færu illa með g,jaldeyri, að KKON het'ði fiutt inn kaffistell, þar sem hver bolii kostaði 100 kr, svo eklti væri það félag' betra ea heildsalarnir. Þjóð- viljinn snéri sér í gær til ís- leifs Högnasonar og spnrði j hann um sannleiksgildi þess- arar sögu ráðherrans. Kom þá í Ijós að sá hái herra hafði gert sig að uppvísum ósann- indamaniii einu siuni enn. KRON hefur ekki flutt inn aeitt slíkt kaffistell. Hins- vegar haíði kona nokkur beð ið listmuuabúð KKON að selja fyrir sig í umboðssölu 12 manna Mokka-kaffisíell sem átti að kosta um 1200 kr. Listmunabúðin tók við stellinu í umboðssölu, en af- henti eigandanum það nokk- ru síðar aftur, þar sem eng inn kaupandi kom. Þannig er sá flugnfótur sem ráðherr ann ætlaði að nota sem bar- efli á neytendasamtök reyk- vískra alþýðu! Það er í góðu samræmi við aðgerðir Alþýðuflokksráð j herrans Emils Jónssonar, að hann skyldi verða ti! þess a.ð flytja öllum landslýð kjáft'ásögii til þess að reyna að ó\irða samvinnuhreifsng- una. Óamerísk atköín Er fasistar m>Ttu verkamanna leiðtoga í Mílanó og gerðu til- raun til að sprengja skrifstof- ur Kommúnistaflokks ítalíu þar í borg i loft upp, án þess að lögreglan hefðist neitt að til að stöðva þessi illvirki, þótti verka mönnum nóg komið. - Verkamenn mótmæia Gerðu þeir þúsundum samaii mótmælaverkfall og héldu mót- mælafund-hjó lögreglustöðinni i Mílanó. Fasistar úr hinum svo- nefnda Uomo Qualunciueflokki réðust á mannljöldann, og voru fjórir menn drepnir í viðureign; sem þá hófst. Mótmælafundir gegn starfsemi fasista voru einnig haldnir í gær og fyrra- dag 3 borgunum Spezia, Feneyj- um og Neapel. í Neapel réðst lögreglan á verkameim, beitti táragasi gegn þeim og skaut á þá úr brynvtignum. Innanríkisráðherrann játaði í ítalska þingínu i gær, að víðtæk fasistastarfsemi væri rekin ljóst og leynt um aila ítalíu. Mið- stjórn KommúnistaflQkksins og þingflokkur sósíaldemókrata héldu fundi í gærkvöld, og sam i þykktu að leita samstarfs við j aðra lýðræðisflokka til að upp- j ræta fasistahættuna. Bretar skjóta þrjár I Gyðingastúlkur Brezkir herinenn í Palestínu skutu i fyrradag til bana fjóra unga Gyðinga, er þeir töldu vera að óleyfilegum heræfing- um. milli Haifa og Tel Aviv. Voru það þrjár stúlkur og einn piltur sem Rretarnir drápu. í gær voru fimin Bretar skotnir til bana á kaffihúsl í Jerúsaiem Verkalýðsfélögin í frönsku borginni Marseilies halda ftmd í dag til að ákveða, livort gert. skuli allsherjarverkfall til að mótmæla handtökú fjögurra verkalýðsleiðtoga, sem hand- teknir voru fyrir að mótmæla hækkuðu vöruverði. Er verka- j lýðsleiðtogarnir voru leiddir fyr ir rétt í gær kom til óeirða, og var einn maður drepinn og nokkrir særðir, þar á meðal borgarstjórmn, sem er fylgis- maður de Gaulle og fyrrverandi borgarstjóri sem er kommúnisti. Atburðir þessir voru ræddir i franska þinginu i gær og.sagði Biiloux, fvrrv. ráðherra komm- únista, að yfirvöldui og aftur- haldsfylking de, Gaulle bæru alla ábyrgð á því sem gerzt befði. . Þingið mun ræða. málið n. k. þriðjudag, er rannsókn 1 hefiir. farið fram. Danska kvikmyndin „Ditte Menneskébarn" cftiv sögu Nexös hefur verið bönnuð í Bandaríkjunum, vegna þess að Lars, þriggja ára hnokki, sést pissa í myndinni. — H,jálp! Eiim ótietis kommúnistinn enn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 261. tölublað (14.11.1947)
https://timarit.is/issue/212995

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

261. tölublað (14.11.1947)

Aðgerðir: