Þjóðviljinn - 18.11.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.11.1947, Blaðsíða 1
VILJIN Þriðjudagur 18. nóv. 1947. 264. lölublað. Fransklr verkamenn svara verðhækk n með launakröfum 09 viðtækum verkföllum It^nRadier ieitar stiiðniiigs hjá afturhald- i*iu í haráttu sinni gegn verkamönnuin Verkföll til að knýja fram kjarabætur til að mæta stórhækkuðu verðlagi breiðast ört út um Frakkland. í gær hófu um 1600 kolanámumenn í Lille verkfall til að -knýja fram kauphækkun, og breiddist það svo ört út, að í gærkvöld var áætlað að 130,000 kolanámumenn í Norður-Frakklandi hefðu lagt niður vinnu. Forystumenn allra verkalýðsfélaga í París komu saman á fund í gær, til að ræða hvaða ráð- stafanir skuli gera vegna hinna nýju verðhækkana á lífsnauðsynjum. Verkföllin í Marseilles halda áfram þrátt fyrir tilraunir stjórnarinnar til að brjóta þau á bak aftur með ofbeldis- aðgerðum, svo sem handtök- um foringja verkamanna. Um helgina bættust flutninga- verkamenn og strætisvagna- stjórar í hóp verkfallsmanna. Verkfall hafnarverkamanna hefir breiðst út frá Marseilles til Nissa og annarra hafnar- borga við Miðjarðarhaf. — KommyUuverkam. í París, Bordeaux og viðar eiga í verkfalli. Krefjast verkamenn 25—33% kauphækkunar. Verðhækkanir sam- kvæmt bandarískri fyrir skipun líiumanité blað kommú- nista í París skorar á borgar- búa, að níynda baráttunefnd- ir. til að knýja stjórn Rama- diers til að afturkalla verð- hækkunartilskipanir sínar. Segir blaðið, að stjórnin hafi með tilskipunum þessum greitt Parísarbúuim hnefa- högg til að þóknast banda- ríska auðvaldinu. Stjórnin fyrirskipaði verðhækkanimar vegna þess að hún hafði á- kveðið að hætta niðurgreiðsl- um á verði lifsnauðsynja. Var það gert til að geta af- greitt hállalaus fjárlög, en það hafði Bandaríkjastjórn gert að skilyrði fyrir áfram- haldandi aðstoð við Rama- dierstjórnina. Reynaud fjármála- ráðherra? Á sunnudaginn var Rama- dier forsætisráðherra og aðrir leiðtogar mið- og hægri flokkanna í veiðiveizlu á sveitasetri Auriols forseta.Er veizla þesssi sett í samband við tilraunir Ramadiers til að fá Paul Reynaud, einn af foringjum Lýðveldissinn- agengns métmælt 6. þingi SameininRarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins mótmælir harðlega þeirri á- kvörðun Bandanianna að vísa 300 þv/Jiura toKnrum á Isiandsmið til \ eiða, og átel- ur aðgerðarleysi núverandi ríkisstjórnar í því að vinna gegn þessari ágengni á hags muni Isiendinga. Æ. F. K. Félagsfundur verður á miðvikudagkvöld kl. 8.30 í fundarsal Landssmiðjunnar. FUNDAREFNI: 1. Á vettvangi þjóðmál- anna, ræða Ásmundur Sig- urðsson, aiþingismaður flyt- ur. 2. 6 sambandsþing ÆJ'\ skýrsla frá sambandsstjórn. 3. Hjú vondu tolki. Þórberg- ur Þórðarson rithöfundur les upp. Mætið öll stundvíslega. Stjórnin. i________*_______________I Kreppa í Banda- ríkjunum 1948 Nefnd hagfræðinga, sem SÞ skipuðu til að rannsaka horfur í efnahagsmálum heimsins, hef- ir skilað áliti. Spáir hún kreppu í Bandaríkjunum á næsta ári. Framhald á 8. síðu. Sýndu jarðskjáltamælar í Stutt gart 1í jarnorkutilraun í Síbeiíu? Prófessor Heller, l'orstöðuraaður jarðskjfclflarann- sóknarstofnnnarinnar í Stnttgart í Vestur-Þýakalandi, kveðst þess fullvlss, að kjamorkusprengja hatl verið látin spriuga einhvers staðar í Suður-Síberíu 15. júní í sumar. Þaiui dag.sýndu hinir h&mfckværau jarðskjálfla- wwdttr í .Stuttgarí jarðhræringar. hvergi fréttist af annars staðar frá. Fyrir r.oldiru birtl svo franska blað- —ið-nfca •Fronce Librí " þá írétt, að ehmxitt 15. júní heíðu Smítrísihdam-.'n.íi ge.rt tilraim moð lijaruorkuspmrg.hi í Síberíu. Kvcðst prófessoriun ekltl vera í ttdanin vata um, að hræringarnar, sem auefar hans sýtMhi, haii staf- að frá þeirri sprenginga. I Paul Reynaud, sem afhenti Þjóðverjum Frakk- land 1940 og nú á að hjálpa til við að koma því undir Banda- ríkin. aða frelsisflokksins, sem stendur lengst til hægri í franska þinginu til að taka við embætti f jármálaráðherra í stjórn sinni. Búizt er við endanlegu svari frá Reynaud innan fárra daga. Reynaud var íorsæætisráðherra Frakk- lands vorið 1940, er Frakkar biðu ósigur fyrir Þjóðverjum Það var hann, sem ákvað að' láta París bardagalaust af hendi við þýska herinn og fékk síðan fasistanum Pétain völdin í hendur. Bandaríkjamenn stjérna sókn gegn skæruliðum Tsaldaris, varaforsætisráð- herra Grikklands, tilkynnti í gær, að sameiginlegt herráð Bandaríkjamanna og Grikkja hefði verið stofnað til að stjórna baráttunni gegn skæru- liðum. Um helgina réðust 4-00 skæruliðar á þorp nálægt Spörtu á Pelopsskaga, syðsta hluta Grikklands. 1 gær kom til harðra bardaga é jTnsum st.öðum í Þrakíu. St.jómarher- inn kveðst alstaðar hafa haldið velli, en játar að liarm hafi orð ið fyrir töluverðu mamitjóni. Raadarísk hloð gera sér nú tið rætt um, «6 brátt- muni -að því ••-- ' FramhaW 4 -2. síðii Hætta á kreppu, sem ríði þjóðskipu- lagi Bandarikjanna að fullu, segir Trnmau Biður þíngið um völd til að koma á skömmtim og verðlagseftirliti til að stöðva verðbólguna Tmnian Bandaríkjaforseti setti aukafund Bandaríkja- þings í gær. Sagði hann í ræðu sinni, að ef þingið gerði ekki ráðstafanir tii að stöðva verðbólguna, mjmdi hún leiða til kreppu, er þýða myndi endaiok núverandi þjóð- skipulags í Bandaríkjunum. Truman bað þingið að gefa sér vald til að ákveða hámarks- verð og skömmtun á vörum, sem skortur er á. Ennfremur kvað hann stjómina vilja fá vald til að banna kaupliækkan- ir, takmarka lánveitingar og ráða yfir útfiutningnmn. Truman kvað verð lífsnauð- synja hafa hækkað um 25% á því 1'4 ári, sem liðið er síðan republikanar og afturhaldssam- ir demokratax afnámu verðlags eftirlitið. Síhækkandi verðlag væri að setja smáatvinnurek- endur á höfuðið. Hann bað um 587 inillj. doll- ara f járveitingu til bráðabirgða a.ðstoðar við Frakkland, ítaiíu og Austurríki. \ Republikanar æfir. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Washington segir, að krafa Trumans um verðlagseftirlit hafi strax i gærkvöld komið af stað meiriháttar stjórnmáladeil um. Formaður þingflokks repu- bHkana hafi kallað ræðu Tru- mans ,,beiðni um einræðisvald". Republikanar hafa meirihluta á þingi. Ekki bætir það úr skák, að á blaðamannafundi fyrir skömmu sagði Trvunan, að skömmtun og verðlagseftiiiit væru „lögreglu- ríkisaðferðir" og ósamrýman- legt einstaklingsfrelsi. Bera nú republikanar á hann, að hann sé að reyna að koma á „lög- Tegluríkisaðferðum". 6. þing SósíalisIaíloklisÍRs: Burt itieð erleiida verkamemi afc* Retla— vikuFflugvelIiiium! Sjötta þing Samemingarflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins mótmælir því harðlega, að erlendir verka- memi skuli vera hafðir í vinnu a Kcflavíkurflug- vellinum á sama tíma sem vitað er, að atvinnuleysi meðal verkamanna er all mikið og hætta á því að það fari vaxandí. Þingið krefst þess, að hiuir erlendu verkamenn verði nú þegar látnir hætta störfum og íslenzkir verkamenn ráðnir í þeirra stao og heitir á atiaö verkalýð að fyigja þessari sjálfsögðu krafu fram til sigurs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.