Þjóðviljinn - 18.11.1947, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.11.1947, Blaðsíða 3
’Þriðjudagur 18. nóv. 1&47. ÞJÓÐ VILJ.INN al Halldórs Kiljans Laxnes Frihefen stjórninni. En um leið var sam- vinnugrundvöllur ríkisstjórnar- innar rofinn og kommúnistarnir Morgunblaðið hefur undanfarið birt dagleg æsingaskrif um riðtal, sem Halldór Kiljan Laxness átti við norska blaðið Fri- íeíen, og einkum gert sér mat úr einu ranghermi hins erlenda blaðamanns. Þjóð\iljinn birtir í dag \iðtalið í heild ásamt at- liugasemd eftir Halldór Kiljan Laxness. Mun lesendum þá verða Ijóst, að það er ekki ranghermið, sem veldur reiði Morgunblaðs- ins heldur hitt, að Norðmenn fá þar í fyrsta sinn frásögn um herstöðvamálið, en landssölumennirnir íslenzku hafa lagt allt kapp á að dylja umheiminn þess. verða fiotastöð, Fossvogur heimsvaldasinnuðum kröfum (þannig í greininni.) ré*f fyvir eins stórveldis, en urðum fyrir Ritstjóri Þjóðvil jans spyr hvort ég kæri mig um að láta nokkrar athugasemdir fylgja grein með viðtali við mig úh Oslóblaðinu Friheten. Það væri þá helst til að segja, að enginn maður tekur ábyrgð á neinu sem eftir lionum er haft í óstaðfestu blaðaviðtali. Það getur hitst svo á að blaðamað- urinn hafi rétt eftir, en það er eins líklegt að hann hafi rángt eftir. Að minsta kosti þekki ég ekki fólk sem á jafn- erfitt með að liafa rétt eftir einsog blaðamenn. Hitt er alveg rétt, maður á aldrei að tala við blaðamenn um neitt sem máli skiptir, nema hafa lesið yfir texta þeirra og samþykt áður en hann er prentaður. Á slíku hefur maður þó venjulega ekki tök, allra síst ferðamenn erlend- is. Á ferð minni í Noregi og Sví- þjóð höfðu níu blöð viðtal við mig. Þetta voru alt óstaðfest viðtöl, skrifuð og prentuð án þess ég hefði tök á að líta eftir hvort rangt eða rétt væri 3kýrt frá orðum mínum. Eg held ekki að í neinu þessara viðtala hafi verið farið rétt með orð mín um ýrnis efni, nema. af hendíngu. Eitthvert réttasta viðtalið er það sem Friheten birti, og samt eru í því furðulegir hlutir sem mér mundi aldrei hafa dottið í hug að segja. Stundum eigna blaðamennirnir mönnum ráng- ar niðurstöður, sem þeir draga af orðum þeirra. í Frihets- greininni voru nokkur atriði svo óviðkunnanleg, að þegar ég fékk hana frá kunníngja mínum viku síðar í Stokkkólmi, sendi ég blaðinu skeyti með leiðrétt íngu. Eg veit ekki hvort leið- réttingin hefur verið birt. Mér er sagt að blöð séu fúsari að reka starfsmenn úr vistinni en birta leiðréttíngar á greinum þeirra. Leingi bösluðu íslenzk yfirvöld við að fá einhvern kjafthátt leiðréttan í amerísku stórblaði fyrir nokkrum árum, og tókst aldrei. Öll blöð með efni sem snertir Island eru send híngað í utan- ríkisráðunejdið. I þeim blaða- viðtölum sem voru við mig um daginn í Svíþjóð og Noregi eru áreiðanlega tugir rángherma, ránghermi um fjölda hluta frá Islandi, sögulegar villur við- víkjandi íslandi og Danmörku (m. a. sagt að Danir hafi haft hér einokun í 500 ár), viðvíkj- andi verkum minum, sjálfum mér og öðrum mönnum, alt eins og vanalega gerist hjá blaða- mönnum, orð og ummæli sem maður rekur upp stór augu að heyra höfð eftir sér. Það er athyglivert, að utan- ríkisráðherrann, sem feingið hefur öll þessi viðtöl í hendur, tekur aðeins eftir einu þessara rángherma, en um það slcrifar hann líka fimm greinar í Morg- unblaðið og á vonandi eftir að skrifa margar enn. Það eina sem snertir streing í brjósti þessa manns er Ameríka. Blaða- maðurinn í Friheten ályktar sem svo, ao úr því ameríkustjórn sunnan höfuðstaðinn átti aó vera sjóflugvélahöfn og Kefia- víkurflugvöllur átti að vera stöð fyrir landflugvélar. Banda- ríska herveldið vildi nota stöðv ar þessar bæði til sóknar og varnar í stríði, segir Laxness og heldur áfram: Kröfurnar vöktu megna and- spyrnu í öllum stéttum þjóðfé- lagsins og í öllum stjórnmála- flokkum. Alþingi kom sér í fyrstu undan því að taka skýra afstöðu, en tókst þó að fá á- kvörðun frestað. í kosningabaráttunni skömmu síðar voru amerísku kröfurnar aðalmálið. Enginn meðal þing- mannsefna, að undanskildum einum þýðingárlausum manni, hafi liér fiugvöil með sérstök-1 þorði að mæla með eftirgjöf í urn exRrtRorlal-ré.lmdum, þú málinu. Allir hinir stóðu fast á hljóti þeir einnig að stimpla þar passa; og gerir mér upp orð um það. I ákafanum, að hreinsa Ameríku verður herra Bjarna Benediktssyni á ,að skýra frá þvi sem ég hafði aldrei heyrt áður, að ef íslendíngar færu héðan til Bandaríkjanna frá Keflavík, þá stimpluðu Ameríku menn passann þar á flugvellin- um. Þetta var einkennilegt. Hvar er sá landamærastaður í Bandaríkjum Norðurameríku þar sem við íslendíngar stönd- um með stimpil í hendi og stimplum brottfarir Banda- ríkjamanna? 1 fyrstu grein sinni um mál- ið lét hr. Bjarni Benediktsson á sér skilja að hann væri mjög óhamíngjusamur yfir því að ég væri íslendíngur á íslandi og lángaði til að flytja mig úr laudi. Fjarri fer því að mig lángi til að flytja herra Bjarna BenedUctsson úr landi. Aðeins vildi ég óska þess, að í brjósti þessa agents hrærðist sá streingur sem er í brjósti föð- ur hans og móður. Halldór Kiljan Laxness. íslenzku þjóðinni finnst hún hafa verið göbbuð af íhalds- mönnum sinum og sósíaldemó- kratiskum stjórnmálamönnum og svikin í tryggðum af Norð- urlöndum og Englandi. Hið stutta frelsistímabil, sem var fullt af bjartsýni, hefur nú snú izt í tapað fullveldi með dap- urri tilfinningu þess að lýð- því að þeir mundu vísa á bug öll um kröfum um herbækistöðvar. Að kosningum loknum, haust ið 1946, barst íslenzku ríkis- stjórninni önnur umleitim Bandaríkjanna. Ameríkanar höfcu þá séð fram á að það mundi verða óvinnandi vegur að fá fyrstu kröfunum framgengt, og báru nú fram lágmarkskröf- ur. Nýju uppástungurnar frá Washington voru þær að Banda ríkin slcyldu halda Keflavík 36 ár (þannig í greininni, leið rétt með símskeyti' til blaðsins af Halldóri Kiljan Laxness) með sérstökum réttindum, sem af fræðimönnum eru álitin ó- samrýmanleg því sem ríki get- ur leyft, ef það vill framvegis heita fullvalda ríki. Bandaríkjamenn báru fram umleitun nr. 2. undir því yfir- skini að þeir þyrftu að hafa Keflavík vegna sambandsins við Þýzkaland meðan það væri hernumið af Bandaríkjum. Samkvæmt umleitun nr. 2 skyldi nú ekki lengur nefna hernaðarbækistöðvar, og starfs- lið — það er nú talið vera um sex hundruð manns — ekki klæðast einkennisbúningi her- manna. Það eru engar ýkjur, að stormur geysaði yfir lýðveldinu meðan þessar samningaumleit- anir stóðu yfir. Hinar nýju kröf ur ollu æsingu meðal almenn- ings. Fólk úr öllum þjóðfélags stéttum og stjórnmálaflokkum þeim vonbrigðum að heyra ekk- ert örvunarörð frá Norðurlönd- um, og frá Englandi fengum við undir lokin hótun frá utan- ríkisráðuneytinu, þar sem sagt var að það munöi verða tekið illa upp í London, ef vér létum ekki hlut vorn. Orðalagið á orðsendingunni frá jafnaðarmannastjórninni brezku var að vísu fágað að diplómatískum hætti, en hót- unin um að England mundi verða okkur óvinsamlegt í fram tíðinni, ef við létum ekki und- an, gat engum dulizt. Niðurstaðan var sú að 5. októ ber 1946 samþykkti Alþingi með 32 atkvæðum að leigja (þann- ig!) Bandarikjunum Keflavíkur stöðina. Sjálfstæðisflokkurinn (hægri) sagði já eins og hann lagði sig, aðrir flokkar voru skiptir, nema kommúnistar, sem voru allir á móti. Um leið var stjórnin sprung in. Það hafði verið samsteypu- stjórn. Hún hafði setið í tvö ár og verið með afbrigðum vin- sæl. Hún var • grundvölluð á samkomulagi milli auðmagns og launavinnu og hafði fengið miklu áorkað um viðreisn lands ins. Sem dæmi get ég nefnt að fiskiflotinn hafði verið endur- nýjaður og verið að búa sveit- irnar að landbúnaðarvélum. Hinn borgaralegi meirihluti ríkisstjórnarinnar hafði gert samkomulag við Bandarikin á bak við kommúnistana í rikis- fóru úr stjórninni. Harmur og tregi breiddi um sig vegna þessara landráða, Þjóðinni fannst hún hafa verið svikin. Sú bjartsýni sem ríkt hafði til þessa breyttist í einni svipan í dýpstu svartsýni. And- rúmsloftið brcyttist gersamlega og við höfum ekki náð okkur eftir þetta áfall enn. Það er liin sálræna forsenda þeirrar kreppu sem nú er framundan. Minnizt þess, að það hefur verið draumur íslenzku þjóðar- innar öld fram af öld að fá frelsi. Hin langa og þrautseiga barátta gegn konungsveldi Dana hafði loks leitt til árang- urs, þegai' þjóðin verður fyrir því tæpum tveim árum síðar að íslenzkir stjórnmálamenn gera samning sem hefur það í för með sér að við ráðum ekki leng ur landi okkar. Við getum ekki látið okkur þetta l\mda. Við getum ekki þolað að lýðveldið íslenzka sé lafatrúss á hernaðarbækistöð sem í skjótri svipan getur breytzt í atómstöð. Að vísu er allt kyrt á yfir- borðinu, en það sést bezt, hversu lítilmótleg aðstaða okk- ar er, á því, að íslendingur verður að fá stimpil á passann sinn hjá amerískum yfirvöldum, þegar hann ætlar til útlanda. (Þetta er önnur alvarlega vill- an hjá hinum norska blaða- manni.En skyldi ekki vera leit á greinum frá útlöndum í Morg unblaðinu, sem í eru aðeins tvær alvarlegar villur?) Framkald á 2. síðu veldið sé or'ðið lafatrúss á hern' tók þátt í mótmælakröfgöng- aðarbækistöð, sem í skjótri svip an getur brejtzt í atómstöð, segir höfundur Sölku Völku, Halldór Laxness, sem er með- al mest lesnu höfunda í Amer- íku, og bráðum gefur út nýja skáldsögu á norsku, í samtali við einn af starfsmönnum vor- um. F ÁRÁNLEG AR AMERÍSK- AR KRÖFUR. Haustið 1945 krafðist amer- íska stjórnin þess að ísland leigði henni þrjár herstöðvar á íslandi. Hvalfjörður rétt fyr- ir norðan Reykjavík átti að um og fundahöldum. Fólk gekk iðulega frá vinnu sinni til að taka ]iátt í mótmælafundum. Fréttastofurnar sögðu um- heiminum að hér væri um ,,kommúnistauppþot“ að ræða, en sannleikurinn er sá að hér áttu allir flokkar óskilið mál. Stúdentafélögin og verka- mannasamtök stóðu fyrir mót- aðgerðum, og auk þess fjöldi annarra félaga. Vér höfðum vonazt til að Norðurlönd og England mundu fúslega leggja okkur lið í þess- ari sjálfstæðisbaráttu gegn Áskriíendasöíiiiin Lanáiemans IH. nör. — 23. des. Æskulýðsfylkingin — samband ungra sós- íalista — ákveðið að gangast fyrir áskrif- endasöfnun fyrir hið nýja blað sitt LANDNEMANX Heitir Æskulýðsfylkingin á alla sósíalista eldri sem yngri að sameinast um að tryggja fjárhagslega afkomu blaðsins. Takmarkið er að safna 500 nýjnm áskrífendnm á 5 vikum LANDNEMINN kemur út 10 sinnum á ári. 20 síður hvert blað, og kostar árgangurinn kr. 25,00. Áskrifendalistar verða afhentir á skrií- stofu Æskulýðsfylkingarinnar, Þórsgötu 1, og þar er tekið á móti áskriftum. Sími ■7510. LANDNEMINN á erindi ú) alka

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.