Þjóðviljinn - 18.11.1947, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.11.1947, Blaðsíða 6
 þ j&ð v i l j i:: Þrí3ýaiz;-ur 13. niv. 1047 61. Samsærið mikla eftir MICMEL SAYERS oa ALBERT E. KAHN Hann skýrði frá því, er hann beið dögum saman í litlu húsi við rússneska hjágötu, með falsað vegabréf enskt og ,,þrjú kíló af dýnamiti undir borðinu“, eftir því að erki- hertoginn færi fram hjá. Mörgum árum síðar, í heimsstyrjöldinni fyrri, þegar brezka leyniþjónustan sendi rithöfundinn Somerset Maug- ham til Rússlands til að ná sambandi við Savinkoff, spurði hann hinn rússneska hermdarverkamann hvort ekki hefði þurft mikið hugrekki til að framkvæma þessi morð. Savinkoff svaraði: „Nei, alls ekki, ef satt skal segja. Það er eins og hvert annað verk. Maður venst því.“l) í júní 1917 skipaði Kerenskí Boris Savinkoff, atvinnu- morðingja og skáldsaganhöfund, pólitískan fulltrúa 7. hersins á Galisíuvígstöðvunum, og var það gert að ráði Bandamanna. Hermenn 7. hersins voru ótryggir bráða- bir'gðastjórninni og talið var að ekki veitti af hinum „á- hrifaríku" aðferðum Savinkoffs 'til að bæla niður óeirð- irnar. Savinkoff tókst það líka. Svo var frá skýrt, að hann hefði eitt sinn skotið sjálfur fulltrúa frá hermanna ráði bolsévíka. Vegna kröfu Savinkoffs gerði Kerenskí Korniloff að yfirhersliöfðingja rússnesku herjanna. Savinkoff var gerð ur að varahermálaráðherra. Hann var þá þegar leynileg- ur erindreki frönsku stjórnarinnar og í samsæri gegn Ker enskístjóminni, en eftir fall hennar átti að setja upp hemaðareinræði Komíloffs. Eftir bolsévíkabyltinguna stjómaði Savinkoff gagn- byltingaruppreisn í Jaroslav, er kostuð var af Frökkum, og átti að verða samtímis valdráni Sidneys Reillys í Moskvu. Rauði herinn gersigraði her Savinkoffs og slapp hann sjálfur naumlega. Fór hann þá úr landi og varð einn af sendiherrum hvítliða í Evrópu. Winston Chur- chill segir um það í „Merkir samtíðarmenn": „Sem full- trúi hvítliða hjá Bandamönnum og ekki síður að starfi í Eystrasaltsríkjum og öðmm grannríkjum, er þá mynd- uðu vitt vamarbelti vestan Rússlands, sýndi þessi fyrr- verandi níhilisti mikla hæfileika jafnt tii foringjastarfs og baktjaldamakks.“ Árið 1920 fluttist Savinkoff til Póllands. Með hjáip vinar síns, Pilsúdskís marskálks, smalaði hann saman um 30 þúsund manns, fékk þeim vopn og hóf þjálfun þeirra til nýrrar innrásar í Sovétríkin. Síðar flutti Savinkoff aðalstöðvar sínar til Praha. Þar vann hann í náinni samvinnu við fasistahershöfðingjann Gayda að skipulagningu félagsskapar er nefndist „Græna iiðið“, en aðalstofn þess var fyrrverandi foringjar keis arahersins og gagnbyltingarsinnaðir hermdarverkamenn. Græna liðið fór í allmargar árásarferðir inn yfir landa- mæri Sovétríkjanna, rændi, ruplaði, brenndi bændabýli, stráfelldu verkamenn og bændur og myrti embættismenn sovétstjómarinnar. Við þessa starfsemi naut Savinkoff stuðnings njósnakerfis ýmissa Evrópuríkja. Einn hjálparmanna Savinkoffs, Fomitsoff, kom upp deild úr samsæris- og hermdarverkafélagi hans í Vilna, hinni fomu höfuðborg Intúvu, er Pólverjar hemámu 1920. Félag Fomitsoff tók að mynda leynisellur í Sovétríkjun- um og naut til þess stuðnings pólsku leyniþjónustunnar. Áttu sellur þessar að starfa að njósnum og aðstoða hermdarverkahópa, er sendir voru frá Póllandi. Síðar skýrði Fomitsoff frá starfsemi félags síns í bréfi til ísvestía, er birt var 17. september 1924, á þessa leið: „Þegar njósnarar þessir og sveitír sneru aftur úr morð- ferðum sínum, var ég meðalgöngumaður þeirra og hinna pólsku yfirvalda, því ég afhenti Pólverjum hin stolnu skjöl og njósnaárangur. Þannig voru sveitir Sergei Pavl- •ovskís, Trúbníkoffs, Monits, Daniels, ívanoffs og aðrar smærri sveitir, ennfremur einstakir njósnarar og hermdar verkamenn, sendar til Sovétríkjanna. Meðal annars minn- ist ég þess, að Svesevskí ofurstí var sendur til Rússlands árið 1922 þess erindis að myrða Lenín . . .“ ■r'MggbW!---—vmmootxa 62. dagur. LIFID A6 VEÐI Efiiir Iloraee Me Coy af þessari skrá, og feldu það. Eg fer að le:t: ao Amold Smith — „Má ég koma með þér?“ „Nei —“ Það er Perry Street 315 — Hvað viljið þér hon- um?“ spurði hann forvitnislega. „Hann á peningabréf á afgreiðslunni hjá okkur — sögðuðu þér Perry Street 315? Þakka yður fyrii’ „All rigth — ég nenni ekki að rífast við þig. En ómakið". ég geri ráð fyrir að þér sé ljóst, að með hverjum Dolan ók eftir heimilisfanginu. Það var lítið timb- deginum sem líður, nálgumst við skuldaskilin. urhús. Kona í kringum sextugt kom til dyra. Mundu eftir Charlisle —“ „Afsakið“, sagði Dolan. ;„Á Arnold Smith heima „Eg hef engar áhyggjur út af Carlisle, ekki and- hér?“ artaksáhyggjur." „Já“, svaraði konan, „ég er móðir hans. — Hvað „Jæja. En viltu þá síma til okkar við og við, svo viljið þér honum ?“ við höfum einhverja nasasjón af þér -—•?“ „Eg er ekki alveg viss um að hann sé sá Arnold „Já, ég skal gera það. Segðu Myru, þegar hún kem Smith, sem ég er að leita að“, sagði Dolan. „Má ég ur, að ég biðji hana að ljúka við greinina um golf- koma inn andartak ?“ keppnina. Við látum kannski prenta tímaritið eftir tvo daga —“ „Ágætt. Hvernig líður þér annars í höfðinu — hvað er orðið af umbúðunum?“ „Læknirinn tók þær af í morgun“. „Þú ert eitthvað svo ókunnugiegur vefjarhattar- laus —“ „Það er líka einkennileg tilkenning — eins og að „Já — gjörið þér svo vel“, svaraði frú Smith og bauð honum inn. Dolan kom inn í lítið anddyri. „Eg heiti Dolan", sagði hann. „Get ég fengið að tala við hr. Smith?“ „Hann er ekki heima. — Hvað viljið þér honum?" sagði frú Smith, og það kom áhyggjusvipur á hana. „Eg þurfti bara að tala svolítið við hann — leggja vera berstrípaður. Biddu Myru líka að Ijúka við nokkrar spumingar fyrir hann —“ greinina um leikhúsið. Þú veizt, við hvað ég á —“ „Eruð þér maðurinn, sem hringdi í gærkvöld, og „Eigum við ekki að nefna þýðingu leikhússins í sagðist ætla að útvega h'onum atvinnu?“ sambandi við Menefeemálið ?“ „Eg ætlaði einmitt að tala við hann um það“. „Jú —- það skuluð þið gera. Eg ætla að skrifa Rödd Dolans virtist kærulaus. sjálfur um Tim Adamson — strákgreyið. Þú verður „Hvað vitið þér um son minn — livar er hann?“ að annast um þetta allt, þangað til ég kem aftur.“ spurði frú Smith kvíðin. „Hvað eigum við að gera við skuldhafana þína? Ertu þúinn að gleyma aúglýsingunni, sem þú birtir í The Courier í gær?“ _•?*< „Gætuð þér sýnt mér mynd af honum „Herra — hvað gengur að —“ „Verið þér ekki hrædd, frú Smith“, sagði Dolan „Eg verð kominn aftur fyrir þann tíma. Eg vil og sýndi henni lögregluskjöldinn frá Buddy. „Eg ekki missa af þeirri stund fyrir nokkurn mun —" kem frá lögreglunni. Hún á ekkert útistandandi við Hann gekk niður stigann og út á götuna. Um leið hann, en mér þætti vænt um að fá að sjá mynd af og hann steig inn í bílinn, kallaði Grissom til hans honum. Ef til vill er hann ekki sá Arnold Smith, sem og heilsaði honum. Dolan veifaði til hans, ræsti vél- ég leita að.“ ina og ók í áttina til Bay Shore —. Gamla konan hleypti í brúnirnar og virti hann í Bay Shore býr aðallega miðstéttafólk. Afkoma fyrir sér um stund. Síðan fór hún inn í næstu stofu. þess er komin undir rekstri hinna tveggja miklu Dolan kveikti sér í vindlingi, og uppgötvaði sér til húsgagnaverksmiðja. Lyktin af þeim fannst upp á mikillar undi'unar, að hann var rennsveittur í lófun- hæðadragið, ][)egar ekið var niður á sléttuna, þar um. — Konan kom aftur og rétti honum ljósmynd. sem þær stóðu. Dolan staðnæmdist úti fyrir annarri verksmiðj- unni, og fór inn á skrifstofu dyravarðarins. Þar sagðist hann vera fréttaritari frá The Times Gaz- ;tte, og bað um upplýsingar viðvíkjandi Amold Dolan skoðaði hana nákvæmlega. „Er þetta Amold sonur yðar?“ spurði hann. „Já — þetta er sonur minn“. „Mér þykir leitt að hafa valdið yður ónæði, frú Smith“, sagði Dolan og rétti henni myndina, „en Smith. Vörðurinn gáði í dagbækumar og sagði, að þetta er ekki maðurinn, sem ég er að leita að. Þakka síðustu tvö árin hefði enginn maður með því nafni yður fyrir ómakið —“ unnið þar. Dolan þakkaði honum fyrir ómakið, og gekk yfir að hinni verksmiðjunni. Dyravörðurinn þar sagði, að maður með því nafni hefði unnið þar, þangað til fyrir tveim mánuðum, þá Hann fór út, og efaðist um, hvort hann hefði breytt rétt með því að ljúga að gömlu konunni. Hann ók sömu leið til baka, og stanzaði hjá litlu liefði lionum verið sagt upp vinnunni, fyrirvara- veitingahúsi og símaði til skrifstofunnar. Bishop laust. Dolan bað manninn að lýsa honum. Dyravörð- svaraði, að þar hefði ekkert markvert gerzt, nema urinn nagaði blýantsendann og lýsti honum stutt- að Ox Nelson hefði komið þar, og hefði beðið að leSa- skila, að hann þyrfti að tala við Dolan. Og — jú, „Það gæti verið liann", sagði Dolan. „Getið þér það var líka satt. — Það kom bréf frá frú Marsden, sagt mér heimilisfang hans?“ þar sem hún þakkar honum fyrir endurgreiðslunna Dyravörðurinn leit í dagbókina. á láninu Bréfið var skrifað í Los Angeles. Myra var ..lll»llliiiill'iHIII)lllH«llilll)liliil(llll[lllllilH.^IIIUlllllllillililill[lill[[ll1illlinilíia^lllll.UllBli;mmllii;i;ijilillMI!iimilfllB^UUillllilini!!llimBiimmil8!aBn»lilillfia]li;iimkllll[U[lllHiiÍiii',ltUiliaiailUmiili». <niil[nuiHiiiiith.:.ini^nniinnninminBimnBim-jrminm> D A V í Ð 1) 1 formála bókar sinnar, Ashonden eða brezki erindrekinn, -segir Somerset Maugham um aðalverkefni sitt í Rússlandi: „Áiið 1917 fór ég til Rússlands. Var ég sendur til að afstýra bolsévíkabyltingunni og hiilda Rússlandi i styrjöldinni." Og Maugham bætir við: „Lesandanum mun kunnugt, að m tókst paS ekki.“ *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.