Þjóðviljinn - 26.11.1947, Side 7

Þjóðviljinn - 26.11.1947, Side 7
Miðvikudagur 26. nóv. 1&47. ÞJÓÐVIL'JINN 7 SJÁLFBLEKUNGUR hefur fundist, merktui' Valgerður Sigtryggsdóttir. Vitjist til auglýsingaskrifstofu Þjóð- viljans gcgn greiðslu þessar- ar auglýsingar. ........ ■ imm-mmm.. FEKMANENT með 1. flokks olíuin. Híurgrciðslustofan MARCÍ Skólavörðustíg 1. MUNIB KAFFISÖLUNA Hafn arstrœti 16. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — — sendum. Söluskálinn, Klappárstíg 11. — Simi 2926. Frímerki. Útlendh' frímerkja- pakkar á 5 krónur. 100 mis- munandi merki i pakka. 10 mismunandi pakkar. Sent burðargjaldsfrítt um allt land ef borgun fylgir pönt- un. Jónsteinn Har-aldsson, Gullteig 4, Rvik. KAUPUM HREINAR uliartusk ur. Baldursgötu 30. DAGLEGA ný egg soðin og hrá. Kaffisalau Hafnarst. 16. RAGNAR ÖLAFScoN hæsta- róttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, Vonarstræti 12, simi 5099. 2 STCÐENTAR (ur má’a- og stærðfræðideild). taka að sér kennslu. Upplýsingar í síma 4112. SPJÖLÍ) MINNINGARSJÓÐS S.Í.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON, Garðarstræti 2, Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austur- stræti 1, Hljóðfærav. Sigríð- ar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugav. 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifst. S.Í.B.S. Iiverf- isgötu 78 og verzlun Þorvald- ar Bjarnasonar Iiafnarfirði. A L U R Aðalfundur félagsms verðui haldinn í kvöld kl. 8,30 í íund- arsal Landsömiðjunnar við Sölvhólsgötu. Mætið stundvis- lega. Stjórnin. Máli'uiuiadeild iðnnemafélag- anna heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri í kvöld kl. 9 í skrifstofu Iðnnemasambánds- ins, að Hverfisgötu 21. Umræðuefni verður: Ölfrum- varpið. ÖUimi iðnnemum er heimii þátttoku. Hvað dveíur meirlfíluta bæjarstjórn arinnar ¥Jr bm'gimni Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. Næturvörður er í Tngólfs- apóteki. Næturakstur: Hreyfill sími 6633. Útvarpið í dag: 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Hendrik Ottósson írétta- æskuminningar úr Vestur- bænum. b) Frá Guðrúnu á Steinsstöð um; eftir frásögn Gísla Kon ráðssonar. d) Ámi Óla ritstjóri: Hung- urvist í Bjarnarey. Frásaga. Ennfremur tónleikar. 22.05 Óskalög. Aukakosningar fara fram í Gravsendkjördæmi í Bret- landi í dag, og er úrslitanna beðið með mikilli eftirvæntingu. i Hafa íhaldsmenn lagt sig alla fram- um að ná kjördæminu úr hönduni Verkaiiiannaflokksins, sem hafði 2000 atkv. meirihluta 1945 fram yfir íhaldsmanninn. Þá buðu frjálslyndir fram og fengu 5000 atkv. en bjóða nú ekki fram. Verkamannaflokkur inn hefur brotið þá hefð að láta ráðherra ekki skipta sér af aukakosningum, með þvi að senda Herbert Morrison til ræðuhalda. til Gravesend. Framhald af 4. sio a-ð gruimkaupskrafa járnsinið- anna væri sjálfsögð og samn- inganeínd vélsmiðjaeigenda þar að auki skuldbundið sig skriflega til þess að vinna að því, að járnsmiðir fengju kröfu siimi framgengt. Samkvæmt áætlun hins ame- ríska verkfræðings myndi það taka ca. 4 vikur að fullgera toppstöðina, og með valcta- verkinu enn meir. • Það væri með öðrum orðum hægt-— öllum bæjarbúum til gagns og þæginda — að hafa toppstöðina fullgerða fyrir jól, ef gengið væri strax til sam- komulags við járnsmiðina. Það er óhætt að fullvrða, að þetta mun líka vera krafa allra bæjarbúa. Og það því frernur, Fulltrúar fisldþings og fiski- málastjóri fcru í gær (þriðju- dag) til Bessastaða í fylgd for- setáritara hr. Gunnlaugs Þórð- arsonar, í boði forseta íslands. Foi'seti ávarpaði fulltrúana og bauð þá hjartanlega velkomna. sem vitað er, að allan þennan tíma, sem ekkert er unnið, hef- ur bærinn haft amerískan verk fræðing á fullum launum og auk þess 3—4 vélstjóra sem búið er að ráða til stöðvarinn- ar. Ef meirihluti bæjarstjómar gengur ekki til samninga við | jámsmiði þá er eitt víst og i augljóst: llann þjónar öðrum sjónar- j miðum en bæjarbúa og yíirlýst um vilja vélsmiðjueigenda. En hverra sjónarmiði þá? Er það tilfellið, að ríkis- stjórnin standi á bak við tregðu meirihluta bæjarstjórn- ar. Reykvíkingar krefja-st svars við þessari spummgu. Sýndi fulltrúum húsakynni og skýrði ýmislegt í sögu staðar- ins. Forsetalijónin buðu gestum til kaffidrykkju og. annarra góð gerða, og var veitt af hinni mestu rausn. 1 ávarpi sínu vek forseti að h'nni miklu þýðingu sjávarútvegsins fyrir ufkomu þjóðarinnar, og kvaðst hafa ósk að að eiga þess fyrri kost að kynnast fulltrúunum persónu- lega. maður: Fjarap og Tyrkinn;! vjnnu mætti sjálfsagt flýta Í.S.Í. mátmæliröl- frumvarpinu Stjórn íþróttasambands ís- lands hefur gert svofellda á- lyktun í sambandi við ölfrum- varp það, sem nú liggur fyrir Alþingi: „íþróttasamband íslands mót mælir hér með harðlega frum- varpi því, sem fram er komið á Alþingi um brugguii áfengs öls í landinu, og telur að það myndi, ef að lögum yrði, auka mjög á drykkjuskaparóregluna og það ömurlega öngþveiti sem nú ríkir í áfengismálunum. Stjórn ÍSÍ notar hér með tækifærið og skorar á öll í- þrótta- og ungmennafélög inn- an sinna vébanda, að beita á- hrifum sínum til þess að um- rætt ölfrumvarp nái ekki fram að ganga.“ (Frétt frá Í.S.Í.) Axel Andrésson, sendikenn- ari ISÍ hefur lokið knattspyrnu og handknattleiksnámskeiði á Sauðárkróki, Nemendur voru alls 170. Jón Bárðarson, kaupmaður ísafirði, hefur gerst æfifélagi ISÍ, og eru þeir nú 334. . Staðfest landsmet. 1000 m. boðhlaup. Iþróttafél. Reykjavík ur á 1: 58,6 mín. sett í Stoek- hólmi 13. ágúst 1947. Hedoft I)oðar stefnu sína Hans Hedtoft, forsætisráð- herra Danmerkur skýrði þing- inu í gær frá stefnu stjórnar sinnar. Kvað hann hana rnyndi byggja stefnu sína í Suður- Slésvíkurmálinu á óbreyttum landamærum en gera allt til að tryggja réttindi danska þjóðabrotsins í Suður-Slésvík. I Grænlandsmálunum mun stjórn in lialda áfram samningum við Bandaríkjamenn um niðurfell- ingu herstöðvasamningsins. Hedtoft boðaði minnkaðan inn- flutning og hækkaðar álögur, bæði beina skatta og óbeina. Bráðabirgðaaðstoðin Framh. af 1. síðu Fréttaritarar í Washington segja, að frumvarpið mun: tefj ast mjög í þingiuu fyrir þessar breytingar, og fullvíst sé, að það verði ekki afgreitt fyrir 1. des. eins og Truman í'orseti hafði krafizt. j Fundur utanríkisráð- herranna Framh. af 1. síðu, anna, ef Marshall sýndi meiri samvinnuviíjá en á Moskvafund inum í vor. Sovétríkin myndtí gera allt, seir 5 irra valdi I stæði, til að ' hindra skiptirigu Þýzkalands. Framhald af 8. síðu Árna Björnssonar. Wilhelm Lanzki-Otto lék sóló með hljómsveitinni á waldhorn. Hinn stóri áheyrandasalur í Austurbæjaribíó var þétt- skipaður og fögnuðu áheyr- endur hljómsveitinni, og þó einkum einþeikurum hennar ákaft. Að efnisskrá lokinni flutti dr. Páll ísólfsson lúðrasveit- þmi þakkir bæjarbúa og lagði ríka áherzlu á þann þátt er Lúðrasveit Reykjavíkur hefði 'átt i eflingu tónlistarlífs í bænum og m. a. hefði gert mögulegt að stofna Tónlistar- skólann. Er Páll hafði lokið ávarpinu lék lúðrasveitin „ísland ögrum skorið“. Lúðrasveitinni barzt mik- ill fjöldi' blóma og bar það sem annað vott um þser milílu vinsældii’, sem henni hefur tekist að afla sér meðal bæjarbúa. Yrði það eflaust vel þegið ef hún sæi sér fært að endurtaka afmælishljóm- leikana fyrir almenning í sömu húsakynnum. Núverandi stjóm lúðra- sveitarinnar skipa þessir menn: Guðjór: Þórðarson for- formaður, Oddgeir Hjartar- son, gjaldkeri, Kári Sigur- jónsson, : tari, Sigurður Þor- geirssoh og Magnús Sigur- jónsson. Fundarstjóri Fiskiþingsins Ól. B. Björnsson, flutti forsetahjón unum þakkir fyr'r boðið, og óskaði þeim heilla og blessunar. Minntist hann þess, að forset-j inn hefði gerst æfifélagi í Fiski- ; félagi íslands á stofpári þess,! og verið einn þeirra manna er unnu að stofnun Fiskifélagsins í öndverðu. Heimsókn þessi var fulltrúum hin ánægjulegasta í alla staði. Umdæmisstúkan nr. 1 mótmælir öl frumvarpinu Ilaustþing Umdæmisstúk-; unnar nr. 1 var háð í Reykja-i jvík s. 1. sunnudag. Á þinginu voru meðal annars samþvkkt-j ar eftirfarandi ályktanii'. 1. Þingið skorar á alla bii- reiðastjóra og sérstaklega á forustumenn í stéttarsamtök- um þeirra, að vinna með ein- urð og festu gegn því. að ein- staklingar innan stéttarinnar noti aðstöu sina til iaunsölu á áfengL Ennfremur beinir þingið því til forráðamanna bifreiða j stöðvanna, svo og forstjóra annarra fyrirtækja, sem bif- reiðar hafa í þjónustu sinnL að þeiv gangi ríkt eftir því. Á sameiginlegum fundi stúkn anna Ísafold-Fjallkonan nr. 1 og Brynju nr. 99, sem haldinn var á Akureyri 17. nóv. var samþykkt eftirfarándi tillaga: „Sameiginlegur fundur stúkn anna Isafold-Fjallkonan nr. 1 og Brynju nr. 99, haldinn á Akureyri 17. nóv. 1947, mót- mælir eindregið ölfrumvarpi því sem lagt hefur verið fram á Alþingi t:l samþykktar. Jafn- framt og fundurinn lætur það álit sitt í Ijós, að sala á áfengu öli yrði hættulegur drykkju- skóli fyrir æskuna í landinu, mótmælir hann harðlega þeirri rökvillu flutningsmanna, að slíkt gæti á nokkurn hátt dreg ið úr annarri áfengisnautn, nema síður sé, og skorar á Al- þingi að fella þetta frumvarp.“ að bifreiðastórar þeirra ger- ist ekki brotlegir í þessu efni. 2. Þingið mótmælir mjög ákveðið þeirri tilraun, sem gerð hefur verið á yfirstand- andi Alþingi, að fá bruggað og selt áfengt öl í landinu. Að framkomnum rökum og gagnrökum í því máli, er þeg- ar 1 jóstt, að slík bruggun myndi enn auka á vandi’æði þau og kostnað, sem diwkkju- skapurinn veldur Væntir þing ið þess, að heiðraðir alþingis- menn meti hér meira velferð landsmanna í heild, en lang- anir og hagsmuni einstak- linga.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.