Þjóðviljinn - 26.11.1947, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 26.11.1947, Qupperneq 8
Sala s jávaraf ur$a gengur mjög greitt 6IM0 þás. smá!. af ísfiski seldar III Þýzkalands — síSdar- og fiskimjöl o. fi. ti! Tékkéslóvakiu Það virðast ekki ætla að verða nein vandræði með söhi íslenzkra sjávarafurða. Þann 13. þ. m. voru gerðir bráðabirgðasanmingar við Tékka um sölu á sjávarafurð- um til þeirra, og s.l. mánudag birti Tíminn frétt um að 60—80 þús. smálestir af ís- fiski væni seldar til Þýzkalands. Mun söluverð vera sæmilegt til beggja landanua. Sölur þessar eru emi ein sönnun þess að hrunsöngur stjórnarvaldanna um að lífs- kjör fólksins í landinu verði að lækka vegna l>ess að framleiðsiuvörur {æss séu óseljan- legar, eru helber blekkiug sem borin er fram af allt öðrum ástæðum en umhyggju fyr- ír hagsmunum þjóðaiheildarmnar. Þýskaland: Tíminn segir svo: „Að því er blaðið bezt veit, þá mun vera samið irm sölu á 60—80 þúsund smálestum' af ís- fiski, þorski og ufsa og öðrum fiskitegundum. Um verð á fiski þessum og greiðslufyrirkomu- lag getur blaðið ekki sagt á þessu stigi málsins, en liefur þó hlerað, að það mimi eftir atvik um þolanlegt. Síðastliðinn vetur veiddu. ís- lenzk skip 146 þús. smálestir af fiski frá áramótum til maí- loka, svo að hér er um að ræða verulegan hluta af fiskafla landsmanna." Ríkisstjórnin staðfesti þessa frétt Tímans með því að til- kynna blöðunum að samningar um þetta hefðu staðið yfir, — en að svo stöddu væri ekki1 hægt að skýra nánar frá þessu., Landneminn kominn nt Landneminn, hið nýja mál- gagn Æskulýðsfylkingarinnar- sambands ungra sósíalista, er kominn út öðru sinni. Áki Jakobsson birtir þar grein um atvinnu- og gjaldeyr- ismál þjóðarinnar er hann nefn ir: Nýsköpun atvinnuveganna má ekki stöðvast og Hendrik Ottósson segir frá stofnun fyrsta pólitíska æskulýðsfélags- ins á landinu, Félags ungra kommúnista í Reykjavík, er stofnað var 23. nóv. fyrir 25 árum síðan. Þá er smásaga Amerískur sveitamaður gefur heiiræði eftir William Sai’oyan; Framhald á 2. síðu Þingsályktunartill. um aukinn kaffi- og sykurskammt flutt af þrem Þing- mönnum sösíalista Hermann Guðmundsson, Sig- urður Guðnason og I.úðvík Jósefsson fljtja svohljóðandi til lögu til þingsályktunar um auk inn kaffi- og sykurskammt til sjómanna: ilþingi ályktar að fela ríkis- stjórnhini að hlutast til um, að kai'i'i- og sykurskammtur til sjómanna verði aukinn allveru- lega frá'þvi, sem nú er. í gi-einargerð segir: Reynslan hefur sýnt, að kaffi- og sykurskammtur sá, er sjómenn eiga við að búa, er algerlega ófullnægjandi. Vegna aðstöðu sinnar tiota sjómenn meira kaffi og sykúr en menn, sem önnur störf vinna. Mat- Framhald á 2. síðu NEISTI hefur útkomu á ný Sósíalistafélag Hafnarfjarðar hefur liafið útgáfu, Neista að nýju og kom fyrsta blað þessa árgangs út s.l. laugardag. Blaðið er að sjálfsögðu fyrst og fremst helgað bæjarmálum Hafnfirðinga, enda ekki van- þörf á að þau mál séu rædd því þótt tveir flokkar, Alþýðu- flokkurinn og Sjálfsæðisflokkur inn fari þar með völd og bent Fr-amhald á 5. síðu. Bandalag starfsmanna ríkis- bæja krefs! lýðræSis í eg 9. þlng Bun hilag.-i stax-fsmanna ríkis og bæja sam- þykkti cftirfaTandi: „í sambandi \ ;.5 ijárhagsörðugleika þjóðarinnar vegna vaxandi verðbálgu, liefur hlögglega komið í ljós, að al- mennar kröfur eru uppi um hagkvæmari rekstur bæja- og ríkisfjrirtækja. 9. þin-g B.S.R.B. telur kröfur þessar eðlilegar og rétt- niætar og vill því vekja athygli löggjafans á nauðsyn- þess að lýðræði í atvinnumálum verði aukið, þ. e. að launþegum \erði tryggð hlutdeild í stjórn opinberra lyrirtækja, þar seni ■ með því einu verður unnt að fá þann skilning uni niðurfærslu reksturskostnaðar, sem óhjákvænillegur er, ef vel á að fara.“ Tékkóslóvakía: Þjóðviljanum barat í gær eft- irfarandi frétt fi-á utanríkis- ráðune j-tinu: Bráðabirgðasamningur um viðskipti milli íslands og Tékkóslóvakíu var undirrit- aður í Prag hinn 13. nóv- ember. Samkvæmt samningi þess- um selja íslendingar Tékk- um hraðfrystan fisk, síldar- og fiskimjöl og niðursuðu- vörur, en kaupa í staðinn ýmsar nauðsynjavörur, svo sem síldartunnur, skófatnað, bílagúmmi, vefnaðarvöru, strætisvagna, ýmiskonar byggingarvörur og verkfæri, búsáhöld o. fl. Af íslands- hálfu sömdu Pétur Benedikts- son, sendiherra, dr. Oddur Guðjónsson og Pétur Thorst- einsson, fulltnii í utanríkis- ráðunevtinu Aukaskammtur fyrir landbúnaðarjeppa Skömmtunaryfirvöldin hafa ákveðið að veita aukaskammt af benzíni fyrir jeppabifreiðir þær sem notaðar eru í þjón- ustu landbúnaðarins. Auka- skammturinn er 165 lítrar tii áramóta, en skammturhm áður var 144. iÓÐVILIINH Stuðningur sýndur í verki £lT., Bjarmi á Stokkseyri styrkir járniðn- aðarmenn með 1696 kr. Þjóðviljhm skýrði í gær frá hinu ríflega framlagi Dags- bninarmanna til stuðnings jámsmiðum í deilu þeirra, en það verða fleiri félög sem veita jámsmiðum stuðning í verki til þess að þeir vinni fullan sigur í bai'áttunni fyrir sanngirniskröf- um sínum í yfirstandandi deilu. „Fundur haldlnn í verkalýðs- og sjómannafélaginu Bjarmi á Stokkseyri summdaginn 23. nóv. 1947, lýsir yfir fullum stuðn- ingi við Félag járniðnaðarmanna í deilu þess \ið atvinnurek- endor og teiur kröfur þess sanngjarnar og hófsamar. Jafni'ramt samþykkir fundurinn að verða við þeim til- mælum aukaþings Alþýðusambands íslauds að veita Féiagi járniðnaðarmanna og þeim Dagsbrúnarmönnum er at\innu- lausir eru vegna verkfallsins fjárhagslegan stuðning og veitir í því skjmi úr félagssjóði kr. 1000,00“. Þá f>amþykkti fundurinn ennfreinui' mótmæli gegn el- frumvarpinu. Bæjarbúar fagna Lúðrasveit Reykja- víkur á 25 ára afmælinu Afmælistónleíkar í gærkvöld Albert Klahn Fé veitt úr Sáttmálasjóði til útgáfu vísindarita um Heklugosið Á fundi í Vísindafélagi íslend inga s. i. föstudag, 21. nóv., flutti dr. Sigurður Þórarinsson erindi um Heklugosið og rann- sóknir þess. Skuggamj-ndir voru sýndar með erindinn og kvikmjnd af gosinu á eftir. Forseti félagsins, Sigurður Nordal prófessor, minntist Steinþórs Sigurðssonar magist- ers, starfs hans og æviloka, og| tóku félagsmenn undir orð hans með því að rísa úr sætum sín- um. Þá gat forseti þess, að þetta gos, samhliða þeim hörmu legu afleiðingum, sem af því hefðu orðið, gefið íslenzkum vís indamönnum einstakt tækifæri til merkilegra athugana, enda hefðu þeir notað það af frábær um dugnaði og ósérhlifni og verið einir um rannsóknir þess. Væri nú íslenzkum víaindamönn í samráði við háskólaráð boðið Vísindafélaginu ríflegan styrk úr Sáttmálasjóði til þess að kosta útgáfu slíks rits og lét þá ósk í ljós, að vísindamenn þeir, sem unnið hefðu að rann- sóknunum, vildu taka þetta rausnarlega tilboð til athugun- ar. , Aðalfandur Verzl- lags Reykjavékur Verzluaarmaanafélag Reykja vikur hélt aðaifund smn í fjTra kviiid. Guðjón Einarsson var endur- kosinn formaður. Meðstjórnend- ur voru kosnir: Baldur Pálma- son, Þórir Hall og Einar Elías- um og hróðri þeirra mikil nauð son. í varastjóra voru kosnir: Þórður Guðmundsson, Ingvar Pálsson og Ólafur Stefánsson. Samþykkt var að láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu innan félagsins um það hvort Framhald á 2. síðu Lúðrasveit Reykjavíkur efndi til hljómleika í gær- kvöld í Austurbœjarbíó, t til- efni af aldarfjórðungsafmœli hljómsveitarinnar á þessu ári. Eins og vænta mátti var mjög vandað til efnisskrár hljómleikanna. Leikin voru verk eftir Keler-Bela, Tschai- kowcky, Mendelsohn, Dvorák, CMv. Weber, Bach, Edw. Grieg, Rossini og Albert Klahn stjórnanda lúðrasveit- arinnar. Hafði Albert Klahn raddsett fyrir 'lúðrasveitina meirihlutann af þeim verk- um er þarna voru leikin.. Einleikarar voru þeir Björn R. Einarsson er lék á Tromb- one og Egiil Jónsson er lék á klarinett með undirleik Framhald á 7. síðu. Ölíruiivarpiu syn, að úr þessum rannsókn- um yrði unnið rækilega og þær gefnar svo myndarlega út, að efninu værí samboðið. Hann til- kynnti, að i'ektor háskólans, Ó1 afur Lárusson prófessor, hefði „Tuttugasta þing Alþýðusam bands íslands mótmælir ein- dregið frumvarpi þvi um brugg un áfengs öls, sem þeir Sigurð- ur Bjarnason, Steingrímur Steinþórsson og Sigurður Hlíð- ar eru flutningsmenn að á Al- þingi því er nú starfar. Þar sem Alþýðusambands- þingið telur fullvíst, að áfengt öl í frjálsri sölu myndi stór- lega auka áfengisneyzlu þjóðar- innar — alveg sérstaklega æskulýðsins — skorar það fast- lega á Alþingi að standa vel á verði gegn vágesti þessum og fella frumvarpið." Ný Ijóðabók eftir Davíð Ut er komin á Akureyri ný ljóðabók eftir Davíð Stefáns- son og er það 7. ljóðabók hans. Davíð hefur um 12 ára bil ekki gefið út ljóðabók.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.