Þjóðviljinn - 07.12.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.12.1947, Blaðsíða 1
Sósíalistaféfag Reykjavíkur Deildarfandir verða n. k. mánndag bi. 8,30 6 venjuleg uni stöðum. Formenn deildanna eni beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins í dag. Mnnið að greiða ílokbs- gjöid ykbar skilvíslega. — Skrifstofan opin frá 10—12 f. h. og 1—7 e. h. Er ríklsstjórnin að stöðva síldvelðamar? ♦_----------------------* Æ. F. R. Máifundur verðnr n. k. miðvikudag 10. þ. m. kl. 9 að Þórsgötu 1. Umræðuefni: Áróður. — Leiðbeinandi: Sigfús Sigur- hjartarson. Fjölmennið! STJÓRNIN. ♦-----------------------. Þriðja bókmennta kynning Helgafells er í dag kl. 2 í Austurbsejarbíó, Prófessor Guðbrandur Jónséon les upp úr bók Jóns Bjömssonar um Jón Gerreksson biskup í Skálholti og úr „íslands þúsund ár" kvæð in „Fjallganga" og „Hvað er í þokunni" eftir Tómas Guð- mundsson, „Til hinnar dauðu“ eftir Stein Steinarr, Hrærekur konungur eftir Davíð Stefáns- son og „Stóð ég við Öxará" og ,,Unglingurinn“ í skóginum" eftir H. K. Laxxness. Fréttir í finm orðam Arabaríkin draga her saman við landamæri Palestínu. For- sætisráðherrar íraks og Sýr- lands hafa í hótimum. Landið logar í óeirðum Gyöinga og Ar- aba, 31 Gyðingur og 25 Arabar hafa látið lífið síðustu viku. Fundi utanrikisráöherranna var frestað í gær án þess að sam- komulag hefði náðst um aðal- atriðin í undirbúningi friðar- samninganna við Þýzkaland. Finnsku kosningarnar. Búizt er við úrslitatölum í dag. Fyrstu fregtiir sýna vinning borgara- flokkanna, tap vinstri flokk- anna, en eru aðeins úr fáum kjördæmum. i I ÍJtvegsmeim neiía að afheuda sildfuua iyrir 22 kr. niálið^ en það er 31% verðlækk itn frá þvi setn áður var Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær ákvað stjóm S.R. að undirlagi ráðherra að taka við til geymslu í Reykjavík einum farmi úr hverju sldpi fyrir 22 kr. málið. í tilltynningunni frá S. R. sem marg- lesin var í útvarpinu var það tekið frarn, að út- vegsmenn hefðu fallizt á þessa stórvægilegu og óhæfilegu verðlækkun. Þetta eru alger ósannindi. Stjóm S. R. hefur hvorki Ieitað álits útvegsmanna né sjómanna, og gegnir furðu að fjórir meðlimir verksmiðjustjórnarinnar, fulltrúar stjórnarflokk- anna, skuli grípa til slíkra bragða. Sannleikurinn er hinsvegar sá að sjómenn og út- vegsmenn telja þessa verðlækkun algerlega óhæfi- lega, og seint í gærdag hafði ekkert skip gefið sig fram til að leggja síldina á land. Þaö sem hér hefur skeð er það, að lirunstjórnin hefur r.ú undir þvi j-firskini að umskip- un síldarinnar í Reykjavík og geymsla hennar hérna verði mjög dýr, ákveðið að lækka verð síldarinnar úr 32 kr. í 22 kr. eða um tæpan þriðjung. Ríkisstjórnin hefur frá upp- hafi haft allt á homum sér í sambEindi rið hina miklu síld- veiði I Hvalfirði, enda hefur Jóhann Þorkell Jósefsson sýnt frámu.naiegt skeytingarleysi við að koma aflanum undan. Þessi geysíiega verðlækkun hefur sömu áhrif og aðrar athafnir ríkisstjómarinnar: að draga úr veiðunum. Seirini hiuta dags í gær hafði enginn útvegsmaður gefið sig fram til þess að leggja síldina í land fyrir 22 kr. málið. Reiði útvegsmanna og sjómanna er mjög rnikil. Þeir segja það að vonurn: „Það er ævinlega sama sagan. Sjómenn og útvegsmenn eiga alltaf ao bera alla áhætt- una. Allir sem í landi em fá sitt, en sjómenn og útvegsmenn bera byrðamar". Það er almcnní álit þessara, aðila að síldarverðið megi ekici vera lægra en 30 kr. fyrir mái við skipshlið. Það er ósæmilegt fyrir þjóðina að neita útgerð- inni og sjómönnum um það verð sem þeir þurfa, enda er gjald- eyrisástandið þannig nú, að það er óhjákvæmileg nauðsyn að síldveiðamar verði reknar af sem mestu kappi, en til þess að svo verði þarf að minnsta kosti 30 kr. verð fyrir málið. Það er furðulegt að ríkis- stjórn sem hefur kvartað og kveinað yfir því að ekki sé til nægur gjaldeyrir, skuli leyfa sér þá ósvífni að lækka síldar- verðið svona stórvægilega og stofna þar með síldveiðunum í voða. Síldarverðið verður strax að hækka i minnsta kosti 30 kr. Þjóðin þarf á gjaldeyri að halda og þeas vegna vill hún að greitt verði fyrir síldina það verð sem nauðsjmlegt er, enda er þjóðin fús til að taka á sig nokkra áhættu í sambandi við framleiðslu á útflutuingsvörum, þótt sú afturhaldsstjórn scm m'i fer með völd sjái aldrei neina aðra leið en þá að rýra kjör sjómanna, útvegsmanna og ann arra framleiðslustjétta. Biaðið átti ta.l við Þórodd Guðmundsson sem nú er á Siglufirði og sagðist hann ekki um þær ráðstafanir sem ríkis- stjómin hefur nú gert. Franska afturhaldsstjórnin neydd tii nýrra samningaumleitana við verkamenn Dulles ræðir við de Gaulle, Blura og aðra -r0 foringja franska afturhaldsins Þrátt fyrir tilraunir frönsku stjórnarmnar til að telja umheimii-um trú um „sigur“ í átökunum rið verkamenn, benda síðustu fréttir til þess að stjórnin sjái sér ekki ann- áð fært en að leita samkomulags við Alþýðusamband Frakk lands. Verkamálaráðberra Schumansstjómarinnar tilkjTinti í gær á þingi að rílíisstjórnin „væri þá að hefja samkomu- íagsumleitanir“ við alþýðusambaiidið franska og síðar um daginn átti hann tal við annann aðalritara síimbandsins, Jonliaux- Ráðherrann boðaði einnig undanhald ríkisstjórnarinnar í þeim tveim baráttumálum, sem verkamenn hafa gert að skil- yrði fyrir samningum. Þar er í fyrsta lagi ki'afa verkalýðsins um að ka.upgjald fylgi verðlaginu, og tilkynnti verkamálaráðherrann nú að stjórn mundi setja upp stofn- un, er hefði það hlutverk að finna lilutfall milli verðlags og kaupgjalds, er tengji þá liði saman. Önnur krafa sem verkamenn hafa lagt mikla áherzlu á er að fá greidd laun fyrir þánn tíma sem verkföllin hafa staðið. Verkamálaráðherrann tiikynnti einnig undanhald ríkisstjórnar- innar gagnvart þeirri kröfu, sagði að ekki væri hægt að neita verkamönnum um nokjcrar upp- bætur fyrir þann tíma sem þeir hefðu misst. Áður höfðu stjómarvöldin þ\rerneitað að taka nokkurt tillit tii þeirrar kröfu. Enn er mikill fjöldi verka- manna í verkfalli um allt Frakk. land, þrátt fyrir hinar fasist- ísku. aðgerðir gegn verkamönn- um. Opinber bandarísk íhiutun? John Foster Dulles, einn helzti maður Repúblikanaflokks ins í Bandaríkjunum, er kominn til Paríar og hefur átt viðræð- ur við de Gaulle og leiðtoga stjórnarflokkanna, þar á meðal Leon Blmn. Hafa þingmenn kommúnista átalið makk borg- araflokkanna við þennan banda ríska afturhaldssinna, er þeir saka um beina íhlutun um frönsk stjómmál. í talskh'* i't>rhalýés8Ínnar til baráttu Fer Saragat inn í afturhaldsstjóm Gasperis? Fíöjkkur ítalskra liom.ntetsta og sósíaldemókriita em ásamt alþýðiisambandi Italiu að ræða um saineigiulegar að- gerðir gegn árásum afturhaldsins á lifskjör alþýðu og gegn hinum nýfasistísku hreyíingum, sem eru að skjóta upp kollinum. Við jttrðboranir sem rafmaagseftirlit ríkislns hefur látið ■ gera si Lýsuhóii skammt frá Staðarstað á Snæfellsnesi, fannst . 5 raetra þykkt lag aJ marmara. Er það í fyrsta sinnl að f marmaralag finnst hér á landi, ert Gaðmundur Báröarson get- ; ur þess í jarðfræði sinni að íimdizt hai'l hér marnaari í kletta- spiungum. í I borholn 150 metra frá þessum stað seca að marmarinn 1 fannst varð ekki vart marniara. » • Boranirnar voru gerðár oftir héltu vátni ssön þarná er j með ýmislégum efnabiöndum síem hvergi finnast annars- staðar hérlendis. j lír tveim holtxm fékkst ekkert vatn er>. úr þriðju, sem er I um 50 m. djúp, fást, 2þ4 seldííri :•.? 42 ktiga heitu vatni. IMsbmni á Seyð- isfirði í gær kora upp mikill eldur í vélaverltstæði Pét-urs Blönda á Seyðisfirði. Siökkviliðið bæjarins kóm v .vettvang og tókst því e.ft i'' nokkra stund að ráða niður- lögum eidsins. Eldurinn eyðilagði allt, sem í húsinu var, þ. á. m. bífreiö eigandans en húsið stendur upj:i Samtímis hefur de Gasperii forsætisráðherra tilkynnt að ' innan skfinmis verði bætt við í ríkisstjórniná fuilt’r. frá sós- íaldemókrataflokki Saragats, en það er flokksbrot hægrikrata sem klauf sig úr ítalska sósíal- demókrataflokknum, og enn- fremur fuUtrímm frá hinum svohefndu lýðveldissinnum. Verkalýossarntökin í Róm hafa boðað allsherjarverkfall á þriðjudaginn kemur í mctmæla- skyni við aðfarir lögreglunnar or réðist á kröfugöngu verkamanna í einu af fátæltra- hverfum borgarinnar, og skaut þrjá verltamenn til daúðs og særði miirga. Vinstri flokkarnir á ítaiíu hafa mótmælt harðlegr •• Bandaríkjanna í innanríkismál ítala, í tjlefni af yíiitýsingu Lovets um að fjárhry a-áum ítalíu og Frakklíuu . - þvi skilyrði að kommúni itar r,ui ekki í stjórn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.