Þjóðviljinn - 07.12.1947, Blaðsíða 8
Sjálfstæiisflokkurínn ber ábyrgðina
á IJóbbí ReykvíkmgsE vegitsa pafmagitsleysis
Sjáffstæðismenn hafa fórnað bagsmianum allra bæjar-
búa fyrér Classen og ríkissfjórnina, fekið á sig ábyrgð á
„svarfa listannmu og hafið lúaiegusfu atvinnuofsóknir.
Myrkur, kuldi, skemmdar og stöðaðar vinnu
vélar, tjón af völdum rafmagnsskorts sem
nemur hundruðum þúsunda, seint og illa eld-
aður matur og margvísleg önnur óþægindi —
allt þetta hafa Reykvíkingar orðið að búa við
undanfarið.
Allt er þetta á ábyrgð bæjarstjórnarmeiri-
hlutans. Hefðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins
í bæjarstjórn ekki frekar kosið að þjóna vilja
Eggerts Claessen og ríkisstjórnarinnar, metið
vilja þeirra herra meira en hagsmuni allra
Reykvíkinga — þá væri varastöðin við Elliða-
ár komin upp fyrir löngu og Reykvíkingar
hefðu losnað við það tjón og óþægindi er þeir
hafa orðið að sætta sig við undanfarið.
íhaldið þykist vílja vera hlutlaust í járniðn-
aðardeilunni, en hefur hinsvegar tekið fulla
afstöðu með Eggert Claessen og ríkisstjórn-
inni, á þann lúalega og ruddalega hátt að reka
úr vinnu hjá bænum — samkvæmt skipun
Claessens — verkamenn sem alls ekki eru að-
ilar að deilunni.
Vegna allrar framkomu sinnar í þessu máli
og alls þess tjóns sem Reykvíkingum hefur
verið bakað vegna þjónustu Sjálfstæðisflokks
ins við Claessen og ríkisstjórnina ættu fulltrú-
ar flokksins að vera reknir úr bæjarstjorn taf-
arlaust.
Ein lýsúi bíðnr annarri heim
Bæjarstjórnarmeirihlutinn —
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins
— hafa notað hvert tækifæri
síðan deilan hófst, til að hindra
að varastöðin kæmist upp, með
því að felia að semja við járn-
smiðina.
Fyrst var því borið við að
rafveitan ætti ekki verkfæri til
að ljúka stöðinni og því þýddi
ekki að sémja við járnsmiðina.
I>að kom í ljós að þetta voru ó-
sannindi.
Þá sagði íhaldið að það gæti
ekki samið við járnsmiðina því
hærinn væri lilutlaus í deilunni.
Þetta eru cinnig herfileg ó-
sannindi.
Atvlnnuofsáknir bæjarstjörn-
armeirihlutans í þjónustu
Clncssens
Atvinnurekendur hafa viður-
kennt kröfur járnsmiðanna og
vilja ganga að þeim. Ríkisstiórn
in og Claessen iiafa bannað j
það. Claessen hefnr jrfnframt
gefið út „svartan lista“ yfir
menn scm at\'iiinur:ekendur
megi ekki taka í viánu. Á- þess-
um lista eru vcrkamenn sem
alls ekki cru í verkfalli. Sam-
kvæmt „svarta ’.i"tanum“ hans
Claessens befur bærínn svo rek-
ið verkarr.enn úr vinnu og þar
með hafið þær iúalegustu at-
vhnKJÍf-éinrir er þekkzt Iiafa
um ijiiit’a úra.
Iívað er „svarti listinn“?
lags sem í deilu á og banna að
taka þá í vinnu.
Við járnsmiðjurnar vinnur
hópur verkamanna ýmsa verka
mannavinnu. Að sjálfsögðu eru
þeir ekki í Félagi járniðnaða.r-
manna. En nöfn þeirra eru einn
ig á „svarta listanum“, enda
þótt ekki sé deilt um þeirra
kaup og félag {teirra, Dagsbrún,
eigi ekki í neinni kjaradeilu við
smiðjurnar.
Vinnubann bsejárstjórnar-
meirililutans á þessa menn er
þvi algerlega réttlaust, hreint
ofbekHsverk, atvinnuofsóknfr
með lúalegasta hætti.
Sjálfstæðismenn kasta lilut-
leysisgrímunni
í beinu samræmi við hlutleys
istal bæjarstjórnarmeirihlutans
flutti Sigfús Sigurhjar tarson S
i bæjarráði s.í. föstudag eftir-
| fárandi tillögu:
„Bæjarráð Reykjávíkur lýsir
yfir að svo kallaður „svarti
listi“, sem Vinnuvciten.lafclag
ísiands hefur gefið út í tilefni
af vinnudeilu við járnionaðar-
menn, sé bænum og fyrirtækj-
um hans með ölhi óviðkomandi,
og beri {jelm sem ráða menn í
Jjjónustu hæjarins eða bæjar-
fyrirtækja eða hafá verkstjórn
me<I/h(>ndum fyrir þcssa aðiia,
alls ekkert tillit að taka til
hans.“
íhaldið sá til þess að þessi
tillaga kæmi ekki til atkv. í
bæjarráði .
bæjarráði létu ekki nægja að
hindra framanritaða till. held-
ur tóku þeir á sig áb>Tgðina á
„svarta lista“ Claessens með
því að samþykkja eftirfarandi
till. frá Jóhanni Hafstein:
„Enda þótt „svarti listi“
Vinnuveitendafélags Islands sé
ekki viðkomandi bænum og bæj
arfyrirtækjum, þar sem Reykja
víkurbær er ekki aðili í Vinnu-
veitendafélagi íslands, telur
bæjai’ráð það ekki samrýmast
hlutleysi bæjarins á vinnudeil-
um, að ráðnir séu í þjónustu
bæjarins aðilar sem eru í verk-
falli.“
Hræsnin í þessari tillögu
hæfir blaðurþeytara íhaldsins,
Jóhanni Hafstein — Dagsbnin
á eins og allir vita í engri
kjaradeilu við járnsmiðjurnar
Afstaða Jóns Axels
Jón Axel greiddi ekki atkv.
gegn till. Jóhanns en lét bóka
eftirfarandi:
„Eg lít svo á, að þeir menn
úr verkalýðsfélögum, sem orð-
ið hafa að hætta vinnu vegna
yfirstandandi vinnudeilu, án
þess að þeir eða félög þeirra
ættu nokkurn þátt í deilu Jieirri
og \innustöðvun, sem orðið hef
ur í járniðnaðinum, en útilok-
aðir hafa verið frá vinnu hjá
því opinbera, hafi verið beittir
órétti, sem beri að leiðrétta,
með því að gefa þeim kost á
þeirri vinnu, sem þeim var bægt
irá. Varðandi aðra aðila sé ég
ekki ástæðu til að taka afstöðu
eins og stendur, J>ar sem ekk-
ert liggur fyrir um það, að bær-
inn haíi not fyrrr aðra menn til
bæjarvinnu en þá, sem eru í fé-
lögum er hafa forgangsrétt
samkv. gildandi samningum.“
Tillaga borgarstjóra hlægi-
leg firra
Borgarstjóri fékk á síðasta
bæjarstjórnarfundi samþykkta
till. um að fela sér að reyna
að fá leyfi aðila til að rafveitan
lyki við stöðina „með eigin fag
mönnum." Rafveitan mun hafa
3—4 vélstjóra og 3 „gervi-
menn“ til að vinna verkið, en
þegar verkfallið hófst unnu þar
27 jámsmiðir og áætlað að
þurfa myndi ca. 30 menn til að
ljúka því á þrem vikum. Tillaga
borgarstjórans rniðar því ekk-
grt að því að varastöðin komist
upp, hún er einungis hlægileg
firra.
A morgun. mánudag, verða
ofhont nafnskirteini til ]>eixrá
nmnna sem eru í stafrófsröð-
imíi frá OCDMIJ.V.B’j að II.
Aihendiijgin er opin frá kl.
í hálftíu i', h. til kL 7 e. h.
• Þcgar vinnudeilur eru hefur
Vinnuveitendafélagið þann sið
að senda meðlimum sínum lista
yfir meðlimi þess verkalýðsfé-
Sjáfstæðikflclckurinn teltur á
•sig ábyrgð á „svaría list-
ai5um“
En Sjálfstæðisflokksmenn
„Undir merki lýginnar“
SöguburðurÍEin um Þórodd Gað-
mundsson uppspuni frá rófum
í umræðunum á Alþmgl i
fyrradag um hið dæmalausa
sinnuleysi og framtaksleysi rík-
isstjórnaiinnar við löndun Hval
fjarðarsíldarinnar reyndi Jó-
hann Þorkell Jósefsson að af-
saka sig og ríkisstjórnina og
Svein Benediktsson með fúk-
yröum um Þórodd Guðmundss.
Var sagt að hann hefði eyðilegt
allt framtak ríkisstjórnarinnar
„með rexi og pexi“(|), að
hann hefði viljað láta síldveiði-
skipin fljtja síld sína norður
hvei’t fyrir sig og komið í því
sambandi með þessa yfirlýs-
ingu: „Hvað varðar okkur um
þjóðarhagsmuni." Þetta er síð-
an tekið upp í æsifregnum í
Alger löndunar-
stöðvnn
I gærkvöld um kl. 10 lágu 67
síid&rskip í höfninni með um
60 þús. mál. Var þá verið að
ljúka \1ð að lesta Banan. Flutn
ingaskipið Hel verður í fyrsta
lagi tilbúið að taka síld í kvöld
eða fyrramálið og er algjör
stöðvun á losuu sUdarbátanna
frá í gærkvöld og þangað til.
Veiðin í Hvalfirði var treg í
fyrradag og frá því í fyrrakvöld
og þar til kl. 3,30 í gær kom
ekkert skip þaðan með síld, en
í gær var veiði aftur góð og frá
kl. 3,30 og til kl. um 10 í gær-
kvöld komu þessi skip: Auður
með 1100 mál, Freydís 900, Guð
björg 800, Geir goði og Ingólf-
ur 1000, Andvari RE 1300,
Græðir 600, Skrúður 900, And-
vari TH 700.
Eigendur nokkurra síldar-
skipaima hafa ákveðið að láta
þau sjálf flytja afla sinn norð-
ur. 1 gærkvöld höfðu engir út-
gerðarmenn tjáð sig fúsa að
landa síldinni til gejnnslu hér í
Reykjavík við þau lcjör sem
ríkisstjómin býður.
öllum stjórnarblöðunum í gær
og talið eina ástæðan fyiár að-
gerðarleysi ríkisstjómai’innar!
Þjóðviljinn átti í gær tal við
Þórodd Guðmundsson í sima og
kvað hann þetta allt uppspuna
frá rótum, ómengað þvaður orð
fyrir orð. Afstaða hans hefði að
sjálfsögðu verið að greiða fyr-
ir flutningunum norður eftir
megni, hann hefði aldrei komið
með neina tillögu um að skipin
flyttu aflann norðtir hver fyrir
sig og aldrei látið nein orð falla
í líkingu við þau sem eftir hon-
um væm höfð. HinS vegar hefði
hann talið að sum flutningaskip
in fengju of háa leigu, of mik-
ill milliliðagróði væri tekinn af
sjómönnum og útvegsmönnum,
og jafnframt vildi hann að
tryggt \Tði að hugsanleg mis-
tök nú yrðu ekki látin bitna á
síldveiðunum næsta sumar.
Jóhann Þ. Jósefsson hefur
þannig gert sig að opinberum
og marklausum ósannindamanni
í fánýtri tilraun til að dylja ó-
mennsku sína. Hann fetar þar
dyggilega í fótspor starfs-
bræðra sinna Emils Jónssonar
og Stefáns Jóhanns Stefánsson
ar sem æ ofan í æ hafa talið
ósannindi sitt eina skjól. Þessi
þokkalega hersing heyr nú bar-
áttu sína gegn lífskjörum al-
mennings með kjörorðinu: „Und
ir merki lyginnar."
10® ára afmæli
klóréformsins
1 dag kl. 2 flytur Níels
Dungal prófessor erindi fyrir
almenning í hátíðasal háskólans
um 100 ára afmæli klóróforms-
ins. Það var fyrst notað til
svæfinga á mönnum \ið
skurðlækningar og fæðingar
1847 af skozkuin lækni, Jemes
Young Simpson, sem var pró-
fessor í fæðingafræði \ið há-
skólann í Edinborg.
Málstaðnr jánssmiða er estsnig mál-
sfaðnr annarra verkalýðsfélaga
í jársölnim verlialýðsfélaga um land allt til styrlitar járn-
smiðunum sýnir að verkalýðsfélögin líta á'málstað járn-
smiðanna sem sinn rrsáisíað.
Áður heiur verið sagt frá m.vndarlegnm f járstuðningi Dags-
brúnar, Bjarraa á Stokkseyri, Bliliksmiðafélagsins, Snótar og
Jötur.ns í V estmannaeyjum og Félags bifvéla\1rkja en nú hafa
Bókbindarafélagið Freyja og Sveinafélag skipasmiða bætzt í
hópinn.
Bákbindarar hafa styrkt jámsmiðina með 1000 kr og Skipa
smiðir með 2000 kr.
Þvottakvenuafélagió Freyja samþykkti á fundi sínum 4.
þ. m. að styrkja Félag járniðnaðarmánna í yflrstandandi
deilu með kr, 500.00 nr ft lagssjóði, og' ault þess safnaðist á
ír.n.lii-urn nokkur upphæð og vill féíagið vekja athygli J>eirra
kvenna, sem ekki voru.á- fundinum, á því, að samskotcm frá
féiagskononj er veiít móttaka hjá fulitrúaráði verkalýðs-
félagaiina, Hverflsgötu 21.
♦---------------------------------------------i--------»