Þjóðviljinn - 04.01.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.01.1948, Blaðsíða 3
Surmudagur 4. janúar 1948 ÞJÖÐVILJINN Tilhegnn eignakönnnnarinnar gagnvart einstaklingu m og öðrum aðilum utanlands „Shewas 1. Bankaseðlar. Útflutningur islenzkra seðla var bannaður með lögum 3, september 1947, og geta þvi aðilar erlendis, sem eiga íslenzka seðla í fórum sín- um, ekki gert sér vonir um að fá þá innléysta, nema þeir geti fært sönnur á það, að útflutning uf seðlanna fra íslandi, og ráð stöfun þeirra. erlendis, hafi að öilu leyti verjð með löglegum hætti. II. Innstæðuyfirlýsingar. 1. Einstaklingar sem eru utan- lands, hafa frest til að skila mn stæðuyfirlýsingiun til 30. júní 1948. — Sérhverri peningastofn un er óheimilt að greiða fé út af innstæðureikning, fyrr en reikningseigandi hefur gefið yf- irlýsingu um hann á hinu þar til gerða eyðublaði. 2. Eigendur spari3jóðsbóka eða annarra innstæðui'eikninga í erlendum peningastofnunum, sem eru utanlands tímabilið 31. desember 1947 til 30. júní 1948, eiga að gefa yfirlýsingu um reikninginn, í tvíriti, á sérstöku f jölrituðu eyðublaði. Gildir i þetta jafnt um íslenzka ríkis- borgara sem um útlendinga, og skulu t. d. Islendmgar, sem eru erlendis og eiga innstæðureikn- ing hér heima, gefa yfirlýsingu um hann á þessu sérstaka eyðu blaði, jafnvel þó að þeir séu utanlands aðeins um stundar- sakir. — Eyðublöðin, með til- heyrandi leiðbeiningum, fást í bönkunum og öðrum peninga- stofnunum, og hjá sendiráðum Islands. Einstaklingar búsettir á ís- landi, sem eru nú erlendis en búast við að koma heim fyrir 1. júlí 1948, geta gefið innstæðu yfirlýsingu á hmu almenna eyðu blaði við heimkomuna, ef þeir þurfa ekki að nota af innstæð- unni fyrr en þá. : 3. I innstæðuyfirlýsingu reikn ingseigenda erlendis, skal gerð grein fyrir hverri einstakri inn- ingseigendur, senda það síðan út til þeirra, móttaka það frá þeim aftur, og afhenda það loks viðkomandi peningastofnun. Reikningseigandi, sem er erlend is, getur að sjálfsögðu líka full nægt yfirlýsingarskyldunni án milligöngu umboðsmanns á Is- landi. En hvor leiðin, sem farin er, þá verður ekki hjá því kom- izt, að reikníngseigandi gangi sjáifur endanlega frá yfirlýsing unni, nndirriti hana og fái und ii-skriftina staðfesta af íslcuzku sendiráði (ræðismamisskrif- stofu), eða af notarius pubiiens. 5. Eyðublaðið undir yfirlýs- ingar reikningseigenda erlend- is er líka tsl á ensku, fjTÍr út- lendinga. III. TilkynnÍHgar um hand- hafaverðbréf frá aðilrnn erlend- is. Um þær gilda. líkar reglur og um innstæðuyfirlýsingar aðila, sero eni erlendis. Tilkynningar eiga að afhendast Landsbanka íslands, i tviriti, fyrir 1. júlí 1948, ásamt tilheyrandi vero- bréfum, og lætur hann hvort tveggja ganga til framtalsnefnd ar, sern stimplar bréfin á tilskil inn hátt. Eyðublöð undir verðbréfatil- kynnmgar, á íslenzku eða ensku, fást hjá bönkunum og hjá sendi ráðum íslands. Landsbankinn annast, fyrir hönd framtalsnefndar, fram- kvæmd eignakönnunarinnar gagnvart innstæðu- og verð bréfaeigendum, sem eru erlend- is. Bandarískur flugforingi, Da- vid A. Downey, búsettur í Ohio, myrti fyrir skömmu unga konu sína. Tveim árum áður hafði hann flutt hana með sér sem stríðsbrúði frá Tékkóslóvakíu. Þegar lögreglan spurði um á- stæðurnar svaraði hann: — She was a leftist. Til þess að skýra nánar að hnnn hefði framið verknaðinn af hinum göfugustu hvötum bætti hann við: — She believed i.n unions. (Hún var vinstrismnuð! Hún hafði trú. á verkalýðsfélögúm!)., Eftir þessar skýringar hefur Downey flugforingi allar horfur á að vera sýknaður í því landi, þar sem allir negramorðingjar ganga lausir. Það eru ekki að- eins negrar og gyðingar heldur allir sem láta í ljós róttækar, lýðræðislegar stjórnmálaskoð- anir, sem eiga líf og limi í hættu í Bandaríkjunum. Bandaríska blaðið, sem sagði frá konumorð ingjanum í Ohio, skýrði frá fleiri hliðstæðum sögum. I New York réðst maður á írskan, ka- þólskan prest, sem var með sítt skegg. Þegar hann var spurður um ástæðumar, sagði hann: — Eg hélt það væri Rússi. Það er orðin ástæða til að breyta orðum Hamlets: „It’s sometliing rotten in The United States of America." Slíkt of- stæki sem hefur skollið á í Bandaríkjunum er óhugsandi hjá heilbrigðri þjóð. Til allrar hamingju er bandaríska þjóðin öll ekki heltekin af því, en fjöldi hinna sýkta er auðsjáan- lega mikill. Hin auðugu, voldugu Banda- ríki em haldin æðisgengmim 1 ótta við hina væntanlegu kreppu. Alstaðar kveður við: „Elf Evrópumenn fást ekki til að kaupa vörumar okkar, er glötunin vís.“ Bandaríkjamenn láta sér aldrei til hugar koma, að þjóðir Evrópu viiji vera frjálsar og. sjálfstæðar og byggja upp atvinnulíf. sitt á sjálfstæðan háit. Þær voru ekki í heimin bornar til að éta leifarnar af niðursuðuvörum Bandaríkjamahna. Jafnvel þótt þær hefou verið til þess bornar, hafa þær enga dollara sem stendur. Þarna er ein ástæða hins æð- isgengna haturs til allra sem snúast gegn heimsyfirráðum dollaraveldisins. Æðið er pískað áfram af hatrömum áróðrí sem stjómað er af valdamönnum | dollarans. „Við vei'ðum að flýta okkar meðan rtð höfum atómbombuna einir" kveður æ við í samtökum Bandaríkjamanna. Ræðumenn og skriffinnar dollaravaldsins hafa emstakt yndi af að ræða um eyðileggingar nýrrar styrj- aldar. Þá á að afmá heilar borg- ir á einum degi. Gróður jarðar á að eyðileggja svo að hungur taki við með eitruðum loftteg- undum. Heilum þjóðum skal út- rýmt með bamaveiki- og pest- arbakteríum. Síðan nema þeir staðar og fá snögglega augna- bliks eftirþanka. „Skyldum við vera einir um allt, atóm- bombuna og flugsprengjurnar. eitruðu lofttegundirnar og allar bakteríurnar ? Ef við skyldum nú hefja styrjöld og yrðum fyrir þessu sjálfir.“ Síðan kem- ur ný fyrirsögn, æsifregn með alveg nýju innihaldi: „Það cr hægt að útrýma öllum íbúum Bandaríkjanna með fimmkilóa böggli af sérstökum bakteríum. sem hægt er að senda hingað með f jarstýrðum vélum og flug- skeytum.“ Og æðið eykst enn um nokkr- ar gráður. Sumir Bandarík.ja- menn reyna að létta ofurlítið á sér með þvi að myrða negrá eða drepa stríðsbrúði, sem hef- ur trú á verkalýðsfélögum. Gustaf Jolianson ritstjóri Ny Dag <<;<<>£"< •e<x>c><><'<><><><><><x<><><><><x<.</<<><^ < <<.< Dýr kiiatispyrsiimaSyr Það þótti tiðindum sæta í á- gúst í sumar þegar Chelsea enska I. deildar atvinnumanna- liðið, tilk. að Tommy Lawton bezti miðframherji heimsins væri „til sölu.“. E'óru þegar að heyra^t ótrúlegar fjárupphæðir borgun á reikninginn, 3.000 kr. sem boðnar voru. Það er þó ekki eða hæt’ri, • sem héfur átt sér stað síðastliðin tvö ár, og und- irskrift þeiiTa á að vera stað- fest af íslenzku sendiráði eða af notarius publicus á staðnum. fyrr en um miðjan nóv. sem sölusamningar eru undirritaðir og þá er það þriðjudeildarfélag- ið Notts County, sem l>oðið hef ur hærri upphæð en nokkru Aö öðru leyti er innstæðuyfir- sinni hefur heyrzt í enskri lýsing einstaklinga ,sem eru er-1 knattspyrnu eða um -160 þús. lendis sama efnis og yfirlýsing- isl. króna og auk þess varð fé- in, sem hérverandi aðilar gefa.jlagið að láta fj'lgja ineð upp- hæðinni hægri framvörð liðs- 4. Gert er ráð fyrir því, að menn hér heima, sem geyma sþarisjóðsbækur o. þ. h. fyrir ejírstaklinga erlendis, verði milli göhgumenn milli hinna síðar nefndu og viðkomandi peninga stofnana. Þeir útfylla þannig eyðublaðið að mestu fýrir reikn Eidsupptökin Pramhald af 8. síðu. ar niður stigaim með barnið í fánginu. I þeim svifum sáu magnara- verðir útvarpsins að eldur var í hásinu og að itann breiddist ört: út. ins W. Dickson sem á „söiu- lisí.anum" er metínn. um 70 þús. •ísl. ,kr.. Því má bæta hér við að eftir aö sanmingar tðkust fór stjórn .'Notts County með frú Láwtöh'ög sýndi. henni fjórtán íbúðir sem hún gæti valið um handa þeiin til að búa- í og kvað hún hafa valið hús sem metið er á um 70 þús. ísl. kr. Er sagt að á þeim húsnæðisvandræða-: tjmum sem í Englandi eru núna líafi mörg ‘.ónsk frúin öfundað konu þessa fræga manns. Lawton hefur því lcostað um ;6Q.O þús> • kr. .Nú hefur fél.agið 1 vátryggt Lawton fyrir liæm upphæð en nokkru sinni hefur verið gert áður í enskri knatt- sþyrnu eða fyrir um 600 þús. kr. sem félagið fær ef Lawton meiðist eða verður að hætta knattspyrnu. Ástæðan fyrir sölimni er tal- in ósamkomulag milli hans og stjórnar félagsins, en liann er talinn. nokkuð erfiður viðureign ar. Chelsea keypti Lawton af Ev erton 1915 fyrir rúmar 300 þús. Þetta er í fyrsta sinn sem svo frægur leikmaður á beztu leik- árum samþykkir að fara alla leið niour i þriðju deild, og eru taldar iitlar líkur til að hann lialdi „stöðu sinni“ sem. mið- herji í enska iandsliðmu en þar liefur hann lcikið í nær 50 leikj um. Lawton hefur. ekki verið legið á'hálsi þó hann. tælri þetta „alvarlega skref“ eins og það er orðað, vegna þess að þar fær hann gott fast starf sem hann stundar með knattspym- unni og hami'getur lifað ax .þeg* ar hann hættir sem knattspyrnu maður. ‘Hæsta sa-la á leikmanni áður eh þessi fór fram, var þegar Derby County keypti Billy Steel fyrír 397 þús. ísl. kr. Tilboð óskast í að rífa flugskýli er stendur á v Pattersonflugvelli við Keflavík og flytja það á Reyk javíkurf].ugvöllinn. % Tilboðum sé skilað í skrifstofu Flugvallastjóra ý ríkisins á Reykjavíkurflugvelli f\TÍr 15. þ. m. y 3. jan. 1948. % V Flugvallastjóri ríkisins. f <'C>e><><><><><>c><>c><><><*>e'C<><><><><><'<><'<><><<>€><><><><><><X'\><><><><><:''<'e><-<>< y ' f % ý bráíabirgJa Landssamband ísl. útvegsmanna og Fannanna- og fiskimannasamband Islands eru sammála um það að leyfa lögski-áningu á fiski- og flutningaskipum til 12. jauúar 1948 upp á væntanlega samninga. Náist ekki samningar fyrir 12. janúar ber út- gerðannönnum að greiða skipverjum kaup sam- kvæmt tilkynningu Fannannasambandsins dags. 29. des. 1947 á tímabilinu-1. 1. til 12. 1. 1948. Að öðru leyti eru útgerðarmenn óbundnir af fyrr- greindri tilkynningu. Reykjavik, 3. jan. 1948. F. h. Landssambands ísl. litvegs- • mamia Hafsteinn Bergþórsson, Jón Halldórsson, Ingvar Villijálmsson. F. L Farmanna- og fiskimanna- f y y y % % % y ý ý y V y 1 9 9 % V V 9 y y y X Ý y f % 9 y ■ y y ý y Ólafrn* Þórðarson, Guðbjartur Ólafsson, Kalldór Gíiðbjartsson. y y y y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.