Þjóðviljinn - 17.01.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.01.1948, Blaðsíða 1
l.'j. árgan£ur. LauKaj-dasínr 17. janúar 1948. 13. tölublað. maan • Engar kröfur um Balta í Danmörku Yfirmaður þýzku flóttamanna búðanna í Danmörku hef- ur borið til baka blaðafréttir um að Sovétstjórnin hafi kraf- izt þess, að 3000 manneskjur fiú baltnesku löndunum, sem dvelja í flóttamannabúðunum verði sendar til Sovétrikjanna. Parfsarráðs vaxaiftdi óánægju meil frainkvæmd Marshailáæfluiftariiftiftar Tilkynnt var í gær í London, að stjórnir Bret-* lands og Frakklands hefðu komizt að þeirri nið- urstöðu, að ekki væri ráðlegt að kalla saman nýja ráðstefnu Marshalliandanna að svo stöddu. Hins- vegar muni brezk-frönsk rannsóknarnefnd verða send til höfuðborga hinna Marshalllandanna 14 á næstunni. Um síðustu helgi var talið í London, að ný Parísarráðstefna vakíð mikla óánægju i Evrópu, Bandaríkjaþmgi. Þetta hefur yrði kölluð saman mjög bráð- lega. Hófu Bretar og Frakkar þegar viðræður til að undirbúa hana. Illa tekið í Washington Fregn þessari var illa tekið meðal ráðamanna í Washington. Segja fréttaritarar, að banda- líska utanríkLsráðimeytið hafi látið Breta og Frakka vita, að það værí eindregið mótfallið nýrri Parísarráðstefnu að svo stöddu. Gæti ýmislegt gerzt á ráðstefnunni, sem hefði óheppi !eg áhrif á þingmenn á Banda- ríkjaþingi, sem nú hafa fmm- varp um Marshalláæthmina til meðferðar. Bandaríkjastjóm hefur gjörbreytt áætiunum um þarfir Marshalllandanna til að þóknast afturhaidsöflunum á Innlendur fatnaður seljist samkvœmt einingakerfi Skömmtunarstjóri hefur nú sent frá sér tilkynningu l>ess efnis, að frá 20. jan. til 1. apríl 1948 skuli innlendur fatnaður, annar cn sá, sem seldur er gegn stofnauka 13 seljast samkvæmt einingakerfi. Hver núgildandi vefnaðarvörureitur telst ein eining. Menn geta fengið nánari f upplýsingar um, hve margai einingar þarf fyrir hinum ýmsu ! tegundum fatnaðar með því að athuga tilkjmninguna, sem birtist á 3. síðu í dag. •t , - er eflaust kæmi fram, ef ný ráð stefna Marshalllandanna yrði lialdin. Bandarísk íh!iityn fer vaxandi \*K»TtU Hin .brezk-franska rannsókn- amefnd, sem ákveðið var í Lond on að senda er Bandaríkjastjórn liafði bannað að kaila saman ráðstefnu, á að rannsaka hvað áunnizt hafi í að auka fram- , . ... . .... ... , lýðsleiðtogar og a.ðrir einstak- leiðsluna í hmum emstoku lond i lingar í ýmsum Evrópulöndum Hjálparstarfsemi til Frjálsra Grikkja Fregnir 'fra Aþenu herma, að bandarískir liðsforingjar séu nú að taka við feftiríitsstöðum %-ið allar hersveitir Aþenustjómar ‘ innar. í tilkmningu frá Markos foringja Lýðræðishersins segir., ; að sveitir hans hafi rofið jám-! brautina milli Polyandros og Marshalláætlunin og íslendingar: Gerí ri íyrir al fiskmarkaður- inn í Vesftir og Suður-Evrépu verði okkur lokaður eítir 191 Bandaríska utauríkisráðuneytið sendir ,nú frá sér ýms- ar skýrshir varðamli Marshalláætlunina og lönd þau, er játað hafa þátttöku í iieiini. Fátt hefur eini borizt bingað a.í' því sem Island varðar í þessum skýrslum. Þó birtir Alþýðublaðio í gær úídrátt úr eiiini þeirra er i'jallar um framleiðsiu hinna einstöku landa. Þar segir, að íslaiul muni geta sent albnikið af fiskafurðum til Þj’zkalands og Miðjarðn rhafslaudaima fyrst um shui, en „nm 1950 verði framboð á fiski orðið meira. en eftir- spumin, og GEKIK I*VÍ SKÝBSLAN EIvKl R.4Ð FYR- IR, AÐ FRAMEðG tSLANDS HAFl MIKLA ÞÝÖ- INGU EFTIR ÞANN TÍM.V'. PromontinLs í Þrakíu. Verka- um, hvað líði umbótum á mjnt- ■kerfinu og efnahagslegri sam- vinnu landanna. Þjóðaraikvæða- greiðsln krafizt í Þýzkalandi Fastanefnd þvzku þjóðarráð- stefnunnar hefur krafizt þess, að þjóðaratkvæðagreiðsla sé látin fara fram um einingu Þýrzkalands og stofnun ráð- gjafaþings fyrir landið. Nefnd- ihafa gengizt fyrir söfnun mat- 1 væla, klæðnaðar og lyfja tii í- búanna á vfirráðasvæði stióm- ar Frjáisra Grikkja.. Slík söfn- un er þegar haFm í Frakklandi, Ungverjalandi og Búlgaríu. Frá Verkföli hreiðast út og ókyrrð vex í matvælaskorts Engum feitmetisskammti hefur verið úthlut- að í tvo mánuði Verkföll breiðast enn út í Ruhr til að mótmæla matar- skortinum, og sagði brezka útvarpið í gær, að ókjrrð færi Rúmcniu hafa þegar veríð send þar vaxandi. Alícenningur í Ruhr hefur engau feitmetis- matvæli og lvf. Sjangsún sögð faliin Lausafregnir bárust af því í skammt fengið í tvo mánuði. í gær var alisherjarverkfall ,valdi sé beitt til að sækja mat- í þrem borgum, Duisburg, Múl- hekn og DinslaKen. lf>0 þús. í verkfailL 1 Duisburg tóku um 110 þús. manns þíitt í verkfaliinu og í borgT.uium öilum er talið að væli til bænda, sem neita að selja nema á svarta markaðin- um. Pakenham Iávarður, her- námsmálaráðherrann brezki, sagði í Hamborg í gær, að eng- ar líkur vær-u til að matvæli fengjust erlendis frá. gær, að her Kuomintangstjóm- 150—200 þús. manns hafi lagt ^ arinnar hefði yfirgefiö Sjang- in fordæmir brejtingarnar á j sún, höfuðborg Mansjúríu, sem stjóm brezk-bandaríska her- kommúnistar hafa haldlð uppi námssvæðisins og segir þær árásum á undanfarið. Ekki miða að því að kljúfa Þýzka- hafði fregnin fengizt opinber- land. lega staðfest. niður vinnu; Einn af foringjum verkamanna í Duisburg sagði: „Við gcrum verkfall aftur, ef með þarf, og þá tökum við icola námumennina með“. Kröfur hafa komið fram um að her- Æ. F. R. FÉLAGAR! Um næ.stu helgi föruni við í fyrstu skíðaferðina. Lagt verður aí stao á sunnudags- morgun kl. 8. Munið að hafa skíðin í lagi og takið með ykkur nesti. Tiikynnið þátt- töku ykkar til skrifstofunn- ar, Þórsgötu 1, sem IjTst. Skálastjórn SinfóníuhJjómsveit. Reykjaiikur. (Sjá bls. 8). Aukinútbreiðsla Þjoðviljans Á félagsfundi Sósíalistafé- lags Reykjavíkur í gærkvöld var rætt um nýja sókn að útbreiðslu Þjóðviljaus. Verð- ur í næsta biaði skýrt frá tilhögun áskrifendasöfnunar sem er að hel.jast. Var ýtariega rætt um að- alefni fundarins, „dýrtíðar- Iög“ ríkisstjórnariunar, af- leiðingar þeirra og baráttu Mlþýðu gegn launaráninu. Ilöfðu framsiigu í því máli Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúnar og' Steingrímur 1 Aðalsteiusson alþingismaður. i Sýndu þeir með skýrum rö: ■ | um fram á )iá kjarurj rru'i sem iöghi þýða íyrir ai’ ýðu og tættu sundur b’e'd:'..i?;"!r- vel' stjórnarliðsins mn lagr.» setnhigu þessa og frauv- kvæmd hennar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.