Þjóðviljinn - 17.01.1948, Blaðsíða 6
6
ÞJöÐVILJ iNN
Laugardagur 17. jam'iar 1948.
100.
eftir
MSGHáEL SáYEES et? ALBEHT E. KBHN
31. dagur.
Þessar aðferðir báru engan árangur og vöktu auk þess
almenna gremju meðal verkamanna, sem fordæmdu klofn-
ingsstarfsemi Trotskys harðlega. ,,Andstaðan,“ segir
Trotsky, „varð áð láta undan síga . . . . “
En þegar styrjaldarógnun vofði yfir Rftsslandi sumarið
1927 hóf Trótsky árásir sínar á sovétstjórnina á ný. I
Moskva lýsti Trotsky opinberlega yfir:
„Við verðum að taka upp aðferðir Clemenceaus, sem
•eins og kunnugt er reis gegn frönsku stjórninni þegar
iÞjóðverjar voru 80 km. frá París.
Stalín fordæmdi ummæli Trotskvs sem föðurlandssvik.
..Það er verið að mynda nokkurskonar samfylkingu, sem
nær frá Chamberlain *) til Trotskys,“ sagði Stalín.
Enn einu sinni fór fram atkvæðagreiðsla um Trotsky og
andstöðu hans. í allsherjaratkvæðagreiðslu meðal allra
meðiima Bolsévikaflokksins hafnaði yfirgnæfímdi meiri-
hluti með 740.000 atkv. gegn 4000 andstöðu Trotskista
og lýsti sig fylgjandi stjóm Stalíns.**)
í Ævi mín lýsir Trotsky hinni áköfu samsærisstarf-
semi sem fór á eftir óförum hans í allsiierjaratkvæða-
greiðslunni. „Leynifundir voru haldnir í ýmsum hlutum
Moskva og Leningrad er verkafólk og námsfólk af báð-
um kynjum sat, og kom saman i tuttugu til eitt eða tvö
hundruð manna liópum til að hlusta á einhvem málsvara
andstöðunnar. Á einum og sama degi kom ég á tvo, þrjá
og stundum fjóra slíka fundi .... Andstaðan undirbjó
af mikilli lægni mikinn fund í sal Tækniháskólans, sem
hafði verið tekinn að innan frá .... Tilraunir skólastjóm-
arinnar til að stöðva fundinn reyndust árangurslausar.
Við Kameneff töluðum í tvo klukkutima."
Trotskj' undirbjó ákaft komandi uppgjör. í októberlok
vom áætlanir hans fullgerðar. Uppreisn átti að eiga sér
stað 7. nóvember 1927 á tíunda afmæli Bolsévikabylting-
arinnar. Eindregnustu fylgismenn Trotskys, fyrrverandi
meðlimir varðliðs Rauða hersins, áttu að vera uppreisnar
foringjarnir. Merkið til uppreisnar átti að vera mótmæla-
*) Sir Austen Chamberlain, hinn sovétfjandsamlegi, brezlíi
utanrikisráðherra, sem þá gegndi embætti.
**) Fjögurþúsund atkvæði var það mesta sem andstaðan
fékk i nokkurt skipti i allri starfserhi sinni. Þrátt fyrir bann
flolcksins við „flokksblökkum" og opinberar kröfur um „bylt-
ingarsinnaða einingu" sem hornstein innanlandsmála Sovét-
rikjánna veitti sovétstjórnin andstöðu Trotskista furðulega við-
tækt frelsi til ræðuhalda, gagpi-ýni og fundarhalda. Einkum
eftir daúða Lenins, þegar landið var iila statt heima fyrir og er-
lendis, gat Trotsky notað sér þetta, og reynt að safna fjölda-
fylgi um flokksbrot sitt í Sovétríkjunum. Opinber áróður and-
stöðunnar notaði öll möguleg afbrigðl stjórnmálaraka gegn
sovétstjórninni. Stefna Stalínstjórnarinnar í félagsmálum og
efnahagsmálum var látin sæta stöðugri gagnrýni undir slíkum
Slagorðum sem þessum: „vankunnátta í stjórnarstörfum",
„hömlulaus skriffinnska", „eins manns, eins flokks einræði",
„úrkynjun hinnar gömlu foi-ystu" o. s. frv. Engin tilraun var
gerð til að þagga niður áróður Trotskys fyrr en hann hafði
sýnt sig að vera sovétfjandsamlegur og tengdur öðrum, sov-
étfjandsamlegum öflum. Fiá 1924 -1927, segja Bidney og Beat-
rice Webb i Sovét Commvinism — A New Civilization? „gerðist
það, scm hlýtur að vekja undrun þeirra, sem álíta að Sovétríkín
eítir Anmtoie Frmtee
við feimnum stúdent., sem þorði ekki að líta upp á
hana. Upp frá þeim degi var hún stúlkan mín.
En nú eriun við stödd í Sévresgötu og bráðum
sjáum við gluggann í íbúðinni yðar. Eg er ekki neinn
snillingur í frásagnarlist og það er hætt við, að
lítið yrði úr mér að skrifa skáldsögu. Eg hef liaft
langan formála að sögu, sem hægt er að segja í
fáum orðum. Það er gömlum manni ógeðfellt að
hafa langar málalengingar um ástir sínar fornar,
eða foma ást, hversu saklaus sem hún kann að
hafa verið. Við skulum ganga héma um þetta breið-
stræti, og það mun standast á endum, að ég mun
hafa lokið frásögunni er við erum komin út að
kiukkuturninum þarna.
Herra de Lessay vildi gjarna veita mér vinnu við
tilbúrímg sögulandabréfanna, því honum vár kunn-
ugt um, að ég hafði lokið prófi í sögu. Það sem
fyrir hendi lá, var að setja niður á röð af landa-
bréfum það sem þessi heimspekilegi gráskeggur
kallaði stjórnmálaglæpi, frá Nóa til Karls mikla.
de Lessay hafði sett vandlega á sig allan misskiin-
ing og viljur fornfræðinga á 18. öld. Eg var ný-
sloppinn úr skóla, þar sem kennt var það sem nú-
tímamenn vita sannast og réttast, og ég var á
þeim aldri er menn kunna ekki að dylja sig.
Skilningur gamla mannsins, eða öllu heldur mis-
skilningur á hinum fyrri öldum, myrkum og menn-
ingarsnauðum og þrákelkni hans að þykjast geta
fundið á öldum þeim þær manngerðir, sem aldrei
hafa verið til nema í skáldsögum Marmontels:
landvinningasjúka þjóðhöfðingja, hræsnis- cp lasta-
fulla presta, dugandi borgara, skáldspekinga o. s.
frv., jók mér slíka ógleði, að mér fannst ég ekki
geta stillt mig um að taká til andmæla, sem að
vísu áttu fullan rétt á sér, en voru samt alveg
gagnsiaus og jafnvel hættuleg. Herra de Lessay
var mjög uppstökkur og dóttir hans mjög fögur. I
félagsskap með þeim leið ég píslir og komst þó i sjö-
unda himinn. Eg var ástfanginn og það fór svo að ég'
féllst á allar grillur hans eða lét sem ég gerði það.
Við teiknuðum landabréfin og ungfni Lessay
málaði þau með vatnslitum. Hún var vön að sitja
álút yfir borðinu og halda á málarakústinum
milli tveggja fingra, en skuggi féll af augnahárun-
um yfir vangana og yfir liálflokuð augun brugðu
þau fagurri hulu. Stundiun leit hún upp og þá
blöstu við mér hálfopnar varirnar. Fegurð hennar
var svo fágæt, að andardráttur hennar var sem and-
varp, og hver hreyfing hennar slík, að ég varð frá
mér numinn. Og þegar ég var að gjóta til hennar
auga í laumi, var ég kannski samtímis að samþykkja
það við herra dc Lessay að Júpiter hafi ríkt með
mikilii grimd yfir Þessalíu fyrrum, og að Oifeusi
hafi mjög skjátlast, er hann kenndi klerkdóminum
heimspeki. Eg veit ekki enn í dag, livort ég hef frem-
ur sýnt af mér hugprýði eða ragmennsku, ei; ég lét
garnla manninn hafa mig til að samþykkja allar
þessar firrur.
Eg verð að játa það, að ungfrú de Lessay gaf
lítinn gaum að mér. En afskiptaleysi hennar virt-
ist.mér syo eólilegt og sjálfsagt, að mér kom ekki
til luigar að harma það, og þó þótti mér þetta miklu
miður án þ.ess að ég vissk Sámt var ég enganveginn
vonlaus. Við vorum ekki komin lengra en að fyrsta
konungsdæmi Assyríu.
Herra de Lessay vai- vanur að drekka kaffi með
föður minum á hverju kvöldi. Ekki veit ég hvernig
þeim kom saman, því ólíkari menn hafa, aldrei verið
til. Faðir minn dáðist- að fáu og fyrirgaf margt.
Ekkert var lionum fjær skapi en öfgar. Hann klæddi
hugmvndir sinar í ótal blæbrigði og fullyrti aldrei
neitt nema með því að slá ótal varnagla.
Þessi liógværð espaði gamla manninn, þennan
harðimjóskulega sérvitring. Eg fann á mér að eitt-
hvað vofeiflegt var í aðsigi. Þetta hið vofeiflega,
sem var í aðsigi, var Napóleon. Föður mínum þótti
ekkert vænt um hann, en af því að hann hafði starf-
að í þjónustu hans, vildi hann ekki heyra honum
hallmælt, og sízt vildi hann láta fara i mannjöfnuð
á honum og Bourbonunum, sem honum var meinilla
við. HeiTa de Lessay kenndi Bónapai-te um allt, sem
aflaga hafði farið í stjórnmálum, þjóðfélagsmálum
og trúmálum, og þar við bættist að ég bjóst við
öllu illu af frænda minum, Victor höfuðsmanni, ef
hann færi að blanda sér í deiluna. Hann var orðinn
hræðileg heimilisplága síðan systir hans dó, en hún
hafði ætíð getað sefað hann. Harpa Davíðs var
brotin og Sál var ofurseldur brjálæði sínu. Fall
Karls tíunda jók á ofstopa þessa gamla keisara-
sinna, svo að hann framdi hverja flónskuna og ó-
hæfuna annarri verri. Hann kom ekki mjög oft
til okkar, þri honum fannst heimilið vtra of dauft.
Þó bar það við stundum um hádegið, að hann kom
og sá þá ekki í hann fyrir blómum fremur en lík-
kistu. Siðan settist hann til borðs, muldraði hlóts-
yrði í barm sér, tók til matar og fór síðan að stæra
sig af þeirri kvenhylli, sem hann þessi gamli her-
maður, hefði notið. Þegar máltíðinni var lokið,
braut hann pentudúkinn eins og biskupsmítur, svalg
hálfflösku af brennivíni og kvaddi síðan í skyndingu
eins og han.n þj-rði ekki fyrir sitt líf að sitja ó-
drekkandi undir sama þaki og gamall heimspekmg-
ur og imgur menntamaður. Eg vissi fyrir víst að
allt væri glatnð, ef fundum þeirra herra de Lessay
bæri saman. Og það kom á daginn.
Höfuðsmaðurinn var í það skipti, sem ólánið
dundi á, alhulinn blómum er hann kom, og \^r nú
engu iíkari en minnismerki reistu til dýrðar keis-
aradæminu svo að mig langaði til að setja sveig
af eilífðarblómum sinn á hvorn handlegg honum.
Hann var í sínu bezta skapi og sú seni gleði hans
bitnaði fyrst á, var eldabuskan okkar, því liann
tók utan um hana þegar hún kom til að setja súpu-
skálina á borðið.
Þegar hann var búinn að borða, ýtti hann frá
sér brennivínsflöskunni og sagðist mundi liafa hana
út í kaffið. Eg spurði hann dauðhræddur, hvort
liann vildi þá ekki drekka kaffið þegar i stað. En
stynji undir óblíðu einræði, það er að segja, þriggja ára stanz-
BgiHjmiiimiimiiiiiinm;iiiiiiiiffliiHi;!iiiipmiiinmiiiifflflM«iiiiii;ii,uiii«:;iiiii!!;i!:Uii!iiiHUUHiiiaifliiii!amaiim!c.i;i::ii»n::!::i:igi!:m;[;um;i!ni!m:j!iiungi!iiæiiSi;!iis:igisaiia3iiiiiffliiaffliHHiiniiim!ii!iiiBiiiiiiHumi)iumiiiiuiiiimniiiiniiHinii:iiii»!mii!iniii:iinH;mmiiá
lausar, opinberar deilur. Þær fóru fram í ýmsum myndum.
Hvað eftir annað fóru fram umræður í Framkvæmdamiðstjórn
(TSIK) Sambandsþings, .sovétanna og í miðstjórn Kommún-
istaflokksins. Ákaft var deilt í fjöida mörgum ráðum úti á
landi og í málgögnum flokksins á hverjum stað. Gefinn
var út fjöldi (andstöðu-)bóka og ritlinga, sem ritskoðunin lét
afskiptalaus og voru meira að segja gefin At af útgáfustofn-
un ríkisins, og maður, sem hefur farið í gegnum þessi rit. segir
að þau séu bókstaflega þúsundir síðna". Webb hjónin bæta við,
að „úrskurður var endanlega felldur ,i málinu á fundi mið-
stjórnar fiokksins í apríl 1926, og sá úrskurður var staðfestur
á fjórtánda flokksþinginu í október 1926 og á fimmtánda
flokksþinginu í desember 1927" og „Eftir þessa úrskurði hélt
Trotsky áfram áróðri sínum og reyndi að æsa upp andstöðu;
framkoma hans miðaði greinilega að klofningi".
0 A V I Ð