Þjóðviljinn - 17.01.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 17. janúar 1948.
ÞJÖÐVILJINN
7
FRÍMERK JASAFN A KAR.
’OtJend frímerki, 100 stk. í;
paltka á 5 krónur. (10 mis-
munandi pakkar). Sent tim
allt land burðargjalds frítt
Jónsteinn llaraldsson,
Gullteig 4, Reykjavík.
2 HEKTARAR ERFÐAFKSTG
L'ANDS óskast keyptir. Til-
boð merkt „Land“ sendist af-
greiðslu Þjóðviljans.
FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐ-
IN Lœkjargötu 10 - Sími 6530
Viðtalstimi i—3.
Gott hús inn við Elliðaár til
sölu með öllum þægindum.
VINNUBÖKIN fæst hjá Full-
trúaráðj verkalýðsfélaganna
í Reykjavík.
IIUNI» I4AFF1SÖLUNA Hafn
arstræti 16.
KAUPUM — SELJUM: Ný og
notuð húsgögn, karlmannaföt
og margt fleira. Sækjum —
— sendum. Söluskálinn
Klapparstíg 11. — Sími 2926
KAUPUM IIREINAR ullartusn
ur. Baldursgötu 30.
DAGI.SGA ný egg soðin oi
hrá. Kaffisaian Hafnarst. 16
RAGNAR ÓLAFSSON hæsta
réttarlögmaður “g löggiltiíf
endurskoðandi, Vonarstræí'
12. sími 5999.
IX SKlÐAFERÐIR
að Kolviðarhóli í dag kl. 2
og 6 og á morgun kl. 9. Far-
miðar seldir í Pfaff.
Skíðanefndln.
Híð - árlega innanféla gs-skali-
tennismót hefst í Austurhæj-
arskólanum n. k. fimmtudag
kl. 8,30. Þátttaka tilkynnist
sem fyrst í verzl. Varmá, sími
4503.
Stjóruin.
UNGLINGASTÚKAN UNNUR
NR. 38. Fundur á morgun kl.
10 f .h. i G.T.-húsinu. Kvik-
mjmdasýning. Fjölsækið.
Ti 1
7
'M
Næturlæknir er i læknavarð
stofunni Austurbæjarskólanum,
•iími 5030.
Næturakstur: Hreyfill, sími
6633.
t’Þ’arpið í dag:
15.30--
18.25
sbréyiing rra
Framhald af 5. síðu.
| hófu verkamern vinnu hegar
[ atvinnurékendur í trassl við rík-
risstjórnina gengu að launakröf-
| um þeirra.
-16.30 Miðdegistónleikar. i t>anski blaðamaðurinn Lcif
neyddir út úr stjórninni sam-
kvæmt fyrirskipun Bandaríkj- I
anna. Á þeim tima sem siðan cr
liðinn haf:
lega aftur úr verðlaginu. 1
verkföllunum mildu i maí vai
hambands verkalýðsfélaganna
ritar frá París um miðjan nóv-
ember, áður en verkfallsaidan
reis fyrir alvöru:'
„Það er auðsætt vegna laumi
j og verðlags að það á eftir að
fréttast um fleiri vörkföll. Og
Veðurfregnir. 18.30 ^ (jURr]ei lýsir ástandinu þannig: j gefið loforð mn 11 % launa-
Dönskukennsla. — 19.00 Ensku |
kennsla. 19.25 Tónleikar: Sam- ,,I lok september var vísitalan
söngur (plötur). 19.45 Auglýs- Jfraiiska þegar komin upp í 1157,
ingar. 20.00 1 réttir. 20.30 Ot- I en þag er gjjj-i minná en 4Ó(7
varpstríóið: Einleikur og tríó. j hækkun síðán 1. maí i ár (1947)
20.45 Leikrit: Huldumaðurinn, j Þa§ ef athyglisvcrt að niiða
eftir Elirie Hofmann ' (leik- {)ehnan dag, því það var ’í maí
stjóri: Ha.raldur Björnsson). ,er frönsku kommúnistarnir voru
21.40 Danslög (plötur).
Frá Rauða krossi íslands:
Framvegis verður matar-
böglum til Mið-Evrópu veitt
móttaka í húsi Sveins Egilsson-
ar, Laugaveg 105, III. hæð,
fimmtudaga óg föstudaga kl.
1—3 (Inngangur að austan-
verðu).
Haligrímssókn. Messa í Aust-
urbæjarbamaskólanum á morg-
un’kl. 2 e. h. (Séra Jakob Jóns-
son). Barnaguðsþjónusta kl. 11
f. h. (Séra Sigurjón Amason).
Einu sinni var —
Leikfélagið hefur tvær sýri-
bækkun, en það héfur ekki ver-
io efnt alstaðar pg er auk þess
engan veginn nægilegt.
í þessu sambandi er fróðlegt
að virða fyrir sér iínurit sem
vU' hér er' birt eftir tiiriaritinu
„Démocratic. Nouvellé". Neftsta
línan sýnir þróuniná í launa-
greiðslum í Frakklanai eftir
ingar á hinum vins'æla ævintýra I frelsun landsins (fyrir verka-
launin dregizt ömur ,
- \ þau verða ekbi gerð vegna a*s-
iinga frá Moskvu. Hitt er senni-
legt að kommúnistar liafi ior-
! ustu í þeim. Mikill hlutl
franskra verkamanna eru yfir-
lj'stir meðlimir eða fyJgismenn
; Kommúnistaíloklísins, og nær
jallir verkamenn sem ekki eru
; kommúnistar eru sósíaldemó-
kratar. Eg hef enn ekki rekizt
'á verkama.nn sem fylgir de-
Gaulle".
leik „Einu sinni var — “ á
sunnudag (á morgun kl. 3 og
kl. 8 Aðgöngumiðar á báðar
sunnudag (á morgun) kl. 3 og
og á morgun kl. 1. Óvíst er
hvort hægt verður að hafa
fleiri “ eftirmiðdagssýningar,
fyrst um sinn að minnstá kosti.
Búið er að sýna leikinn 9 sinn-
um og alltaf fvrir fullu húsi.
Síðasta sýningin var s. 1. mið-
vikudag, en þá var 40. dánar-
dagur höfundarins Holgers
Drachmanns.
írá Húsaieigunefnd Hafnarfjarðar
Með. tilvisun til bréfs Félagsmála-..
ráðunej'-tisins um niðurfærslu húsa-
leigu. sem birt hefur verið almenn-
ingi, skal húsaleiga í þeim húsum,
sem reist, hafa ..•verið eftir' .ársipk
1941, svo og húsaleiga í eldri hús-
um, þar sem nýr leigusamningur
hefur verið gerður eftir árslok 1941,
færð niður um 10%, Gildir þetta
jafnt hvort sem húsal^igusamning-
ar hafa verið staðfest ir af húsaleigu-
nefnd eða ekki, og eiraiig um munn-
lega samninga.
Niðurfærslan gildir frá 1. jan. 1948
og er frá þeim tíma óheimilt að inn-
heimta hærri húsaleigu en að ofan
greinir.
Hafnarfirði, 15. jan. 1948.
menn), en mjóa strikið i mioj-
unni er vísitalan í París og efsta
Danski fréttaritarinn Erley
Olsen símar frá París 21. nóv.:
„Himgrið er ofarlega í bug-
strikið framleiðslútalan. Þessi uni allra í París, hungrið og
línurit eru óliagganleg sönnun ;verðhækkanir. Orsök verkfall-
um hina hetjulegu baráttu
franskra verkamanna f\TÍr auk
inni framleiðsJu í sókninni fyrir
nýsköpun Frakklands og end-
urreisn sem stórveldi, Þrátt fyr
ir sívaxandi bil milli verðlags og
launa licfur framleiðslan aukizt
næstum stöðugt, og það er ekki
fyrr en kommúnistar fara úr
stjórninni í maí og verkamenn
glata af eölilegum ástæðum trú
sinni á að stjórnin gæti hags-
muna þeirra, að draga fer úr
framleiðslunni. Að vantraust
verkamanna hafði við rök að
'styðjast sést á þ\n að þá hefur
vísitölulínuritið sókn upp úr
,ö!lu valdi.
En á sama tima og hinir fá-
tæku unnu og urðu ennþá fá-
tækari, urðu hinir riku ennþá
anna er hungur. Menn leggja
uiður viimu tii að fá brauð
handa- börnum símim og sjálf-
um sér, gera verkfall til að þeim
\ erði auðið að fá föt og skó, til
að geta borgað húsaJeigu. Verð
ið fer hækkaiuli i búðummi, al-
staðar blasa við augiýsingar um
nýjar verðhækkanir, gerðar
méð lcyfi stjórnarvaldanna."
Séu þessar lýsingar á ástand-
inu í Frakklandi réttar, og þær
hafa ekki verið véfengdar, er-
það hverjum manni augljóst, ao
slíkt ástand væri alstaðar talið
ærin ástæða tii að alþýðan beiti
verkfallsvopninu til að bæta-
kjör verkalýðsins, ekki sízt þeg
ar búið er að hindra með stjórn
arráðstöfunum að friðsamlegir
’samningar beri árangur, Orsök*
iverkfallanna í Frakklandi getur
ekki verið eðlilegri og veuju-
•isékjavarð •' fýrri hluta ársiris (
17 milljarðar leKrL Kröfumar sem barizt er
hreinar launakröfur,
1945 aðóiris
franka. En fvrri hluta þessa árs
hafði þessi tala hvorki meira
né minna en sexfaldazt upp í
110 milljarða. Þessar tölur sýna
eins skýrt og -á verður kosið,
það sem hið mikla bil milli verð
lags og launa benti einnig á, að
frönsku kommúnistarnir hafa
Euilkomlega rétt fyrir sér þegar
þeir vísa til sönnunar Marx á
)i\i, að hærri laun þurfa ekki
að hafa í för með sér hærra
verðlag, c-f launahsekkanirriár
hafa í för með sér minni arð til
kapítaiisíánna. Og það er at-
hvglisvert í því sarnbandi að
um eru
gerðar til að hamla móti þeirri
tilfinnanlegu rýrnun á lífskjör-
um verkalýðsins, sem verður
við það að verðlagi í landinu er
sleppt lausu samtí-mis því að
launum er haldið niðri. Fransk-
ir verkamenn búa við sultarkjör-
þó þeir hafi vinnu, og því þýð-
ir hver verkfallsdagur hungur-
og þjáningar á þúsundum al-
þýðuheimila.
Er líklegt og sennilegt að
þrjár milljónir franskra launa-
manna leiki sér að verkfaJls-
II Þetta var viðurkennt af frönsk- vopnlnu jtof,ar kjftr þeirra eru
um atvinnurekendum, sem 2.
ágúst í ár gerðu samning við |
slík? Sé nokkurri umhugsun
beitt lirynur áróðursbygging
|! verkalýðsfélögin, senr uþpfyliti ' afturhaldsins og sósíaldemó-
|i launakröfu þeirra jafnframt því krata eins og spiiaborg, og eftir
í verður augljós staðreynd:
Verkföllin í Frakklandi vom
af hálfu verkfallsmaima hrein
launabarátta, vörn aiþýðusam-
taka gegn hraðversnandi lífs-
kjöruin- ver-kaJýðsins. Vegna,
samf-yHöngar- - f-ransJia auð-
valdsins og allra stjómmála-
flokka landsins nema Kommón-
istaflokksins. varð verkí'allsbar-
áttan að hörðnm átökum iim
Iielgustu réttindi verkalýðs-
hreyfingariimar, um mannrétt-
índi og frelsi franskra þegna,
að vörn gegn erlendri íhlutun.
I annarri grein mun rætt nán
ar uhi verkföllin og afleiðingar-
A; sem atvinnurekendurnir skuld-
| j bundu sig til að halda verðinu
y; í skefjum og setja það undir
ý| eftirlit verkamannanefnda. En
|! %tta samkomula.g gekk aldrei
| í giidi, því hin sósíaldemókrat-
|! íska R-amadierstjóm neitaði að
samþykkja það, og bar einmitt
fyrir sig ótla við verðliækkan-
ir. Og síðan he.fur verðið nðeíns
stigið langtum meir!"
Lýsing annarra heiðarlegra
blaöamanna á ástandinu í launa.
, | málum Frakklands og erfiðleik
ar alþýðunnar í baráttimni við
veröbólguna er injög á sömu
le-ið: Rob Travis, Parísarfrétta-
^ritnri AIJ\T, fréttaatofy AlþjáSri-- þCBXSk -—---—