Þjóðviljinn - 25.01.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.01.1948, Blaðsíða 3
Sunf’dagur 25. janúar 1948. ÞJOÐVIL.TINN 3 Skráningarfrest-ur verébréfa reiumr ií< SI.þ.m. Framtalsnafnd riaddi \1ð blaðameán í gær og vakti athygli á ýmsum þeim atriðum í samb. við skattaframtöl og eignaltönn- urf. sem hún telur einkum þörf á, að almenningur geri sér fulla grein fyrir. Nefndin vill sérstaklega brýna I>að fyrir fólki, varð- andi eignaköni;unina, að skráningarfrestur á bankaverðbréfmn og yfirlýsingarfresíur um banka- og sparisjóðsinnstæður er ekki hiim sarni. Frestur til skráningar á handhafa verðbréfum renn- ur út 31. jan.. en frestur til yfirlýsingar um banka- og sparisjóðs- innstæður er mánuði lengri, rennur út 1. marz. . Frá Skákþingi Reykja- víkur í meístaraflokki iiinferS annað kvöSd Þórsgöfy lil hvers sökktn Bretar kafhála Samið um kjör .gu smni i Hvalfirði? Hér fer á eftir það hclzta sem Framtalsnefnd vill vekja at- hygli almennings á: Eins og að undanfömu ber mönnum að skila skattframtöl- 31. des. s. 1. gildir það, að cftir 31. jau. n. k. er öllum innlausn- ai-stofnunum óheimilt að inn- leysa þær. Eigendur innstæðna í bönk- um sínum fyrir 1. febrúar n. k. um, sparisjóðum og innlánsdeild en nú er þess að gæta, að allir, j um samvinnufélaga skulu gefa sem einliverja eign eiga, eni; yfiriýsingar til staðfestingar á framtalsskyldir, vegna eigna- könnunarinnar, þótt ekki sé um skattskyldu að ræða. í þetta skipti verða því öll félög að telja fram, t. d. stjórn málaféiög, kvenfélög, góðgerða- félög, verkamannafélög- og fag- félög, skemmtifélög o. s .frv., sem sagt öll félög, sem ein- hverja eign eiga. Allir sjóðir eni á sama hátt framtalsskyldir, hver sem til- gangur þeirra er, og þótt þeir hjóti ska.ttfrelsis. tíkráning á handhafaverð- bréfam Þann 31. janúar rennur einn- ig út frestur til skráningar á iiandhafaverðbréfum. Skráning á verðbréfum þess- um fcr fram í bönkunum og úti búum þeirra, hjá sparisjóðum í K'pflavík, Hafnarfirði, Reykja- víkur og nágrennis, Akranesi, Eorgarnesi, Siglufirði, Akureyri og Sparisjóði Norðíjarðar, utan Reykjavíkur og skrifstofu Fram talsnefndar, Lindargötu 9 A, í Rfeykjavik. Algengustu handhafaverð bréfategundir og því skrásetn- ingarskyldar eru, t. d. Veðdeild- arbréf, Stofnlánadeildarbréf sjá varútvegsins,, Hitaveitu-, Raf- magnsveitu- og Sogsvirkjunar- bréi Reykjavíkurbæjar, Ríkis- slfuld abréf. Síldarverksmiðju I fimmtu umferð allt biðskák ir. í 6. umferð fóru leikár þann- ig. Ámi Snævar vann Guðjón m. Sigurðsson, Sigurgeir Gísia-i inna. Þingsályktunar- son vann Svein Kristinsson, | Baldur Möller gerði jafntefli við Áma Stefánsson, Kristján Sylv- eriusson gerði jafntefli við Jórii Ágústson Steingrímur Guð-! mundssou og Benóný Bcnónýs- I inR'11 shlni 5 «' a!rirði; höfðe [ Qífurlegt tjón á veið- irfærur síldveiðibát- tillaga um hreinsun fjarðarins og skaða- bætur Brctar sökkru hafbátagirð- Akranesi son biðskák og Guðmundurj á'eJIu lKIr ni®ur eignarheimild sinni, jafnvel þótt innstæðan sé skráð á fúllt nafn og heimilisfang eigandans. Þessum yfirlýsingmn skal lok ið fyrir 1. marz n. k. en sjálf- sagt er fyrir fólk að hafa lokið þessu áður en skilað er skatt- framtölum, svo að samræmi verði milli framtalsins og yfir- lýsingarinnar til peningastofn- unarinnar. Á framtalsblaðinu er reitur fyrir hverja innstæðu, og verð- ur það borið saman við inn- stæðuyfiriýsínguna. Framhald á 7. síðu. Ágústsson og Eggert Gilfer bið| skák. Bjomi Magnússon vann Hjálmar Theódórsson þar sem liann mætti ekki til lciks. Biðskákir í meistaraflokki verða tefldar kl. 2 í dag í húsi Alþýðubrauðgerðarinnar við| Vitastig 8, Sjöunda umferð í meistarafl. ,verður tefld kl. 8 á þriðjudags- kvöld. Hann Jónas byggÖi brúna Jónas frá Hriflu ætlaði að slá sig til riddara á þingi ný- lega á því að lýsisgeymar sem Áki Jakobsson hefði byggt, hölluðust og mjölskemma sem Áki hefði byggt hefði bilað. Blaðalesenaur kannast vdð þenn an áróður gegn nýsköpunar- framkvæmdunum á Sigiufirði. Eiuar Olgeirsson svaraði Jón asi nokkrum orðum, og sagði þessa sögu: Hann var á ferð í Suður-Þingeyjarsýslu og fór út úr bíinum nálægt brú einni. Drenghnokki var þar nærstadd ur og dat.t einhverjum í liug að ^kortur á raf- magni tefur þró- un stóriðju á íslandi v*p Skortur á rafmagni er að verða alvarlegvir hemill á.þró- un nauðsjmlegrar storiðju á ís- I-mdi. Atvinnumála.rá ðb en a Bjami Ásgeh'sson, skýrði svo frá á Alþingi á miðv'ikudag, að áburðarverksmiðja, seni fv-rir- hugað hefur verið að koma upp geti ekki fengið nægilega raf- orku fyrr en nýja Sogsvirkjun- in er fullgerð, árið 1951. ríðárstóriun steypublokkum til sið hahla ; girðingunni niðri, ea þegar þeir | fóru tólcu þeir aðeins í'fotholt- i ; in sem héldu girðingunni uppi | og léti! sjálfa gii'ðinguna sökl:- j va í sjó. Þessar hemaðarupplýsingar ! gaf Pétur Ottesen í þingræcu j. j nii í vikunni, er hann spurðisi. j íyrir um ráðstafanir til ao J lireinsa botninn i Hvalfirði. og setja'. betri ljósmerki á hættu- staði í firðinum. Jóhann Þ. Jósefsson, fjár málaráðherra, sagðist liafa fal ið vitamálastjórninni ao rann- j saka nákvæmlega hvað það sé j í botni Hvalfjarðar sem. veldur I hinu gífurlega veiðafærat.jóni ! sem síldveiðibátarnir hafa orð- j ið fyrir, og setja gleggri ljós- j merki á hættusvæði. Ef um leifar kafbátagirðinga væri að j ræða, þyrfti öflugri skip til ao | hreinsa haria burt en við hefð- um yfir að ráða, og sjálfsagt. væri að krefjast þess að Bretar legðu til slíkt skip og beri kostn að við hreinsun hervirkja úr firðinum. Gísli Jónsson hefur flutt þings élyktunartillögn um ao skora á rikisstjómina að gera ráðstaf j anir til að hreinsað verði til í Fréttaritari Þjóðviljans á Akranesi símar: Nýlega var samið um k.jör sjómauna á vertíðinni, milli s.jó- maunadeihlar Verkalýðsféla gs Akraness anrarsvegar og út- gcrðarmanna á Akranesi hins- • c fVV-* * í.' .. Helztu- breytingar frá cldri sámningunum eru þessar: 1., Kauptrygging háseta er hæklc- juð í hlutfalli við þá hækkun á grunnkaupi landverkamanná á Akranesi er samið var um í haiist. 2. Samkvæmt þeim samn ingum cr giltu í fyrra, voru út- gerðarmenn skyldugir að kaupa allan hausaðan og slægðnn fisk af bátunurn. Eftir nýju samn- ingunum eru þeir aðeins skyld- aðir til að kaupa þann slægða. Eftir eldri samningrinum var kauptryggingin í gildi frá. 2. janúar að telja, hvenær sem veiðar hæfust. í hinum nýju samningum er þessu breytt í , . þaö horf, að ákvæðin um kaup- trygginguna frá 2. jan. gilda ek.ki um þá háseta sem eru á síidveiðum, heldur aðeins frá þeim tíma er þeir hætta síld- jveiðum. Ákvæðin um kauptrygg ingu þeirra háseta er aðrar veiðar stunda gildir hinsvegar frá 2 ,jan. að telja eins og áður var. Eldri kjarasamningarnir voru úr gildi fallnir. um áramótin r ■ s mt Hvalfirði. Áki Jakobsson flytur j, Einar Olgeirsson taldi ófært I breytingartillogu um að þeivu spyrja hann. hver hefði byggt brcf,- Skeiðsfoss- Andakílsár- og’ brúna. „Hann Jóuas gerði það“, La.xárvirkjunarbréf, skuldabréf ýmissa bæjarfélaga, bygginga- ogi samvinnufélaga og verka- mánnabústaða, hlutdeildar- skþldabréf, víxlar og hlutabréf eiastakra manna og félaga. Kér hafa aðeíus verið taldar nmi nokkrar algengustu teg- uníiir skráaingarskyldra hand- hafaverðbréfa, en það sem sker úr* um skráningarskyldu verð- bjrifs, er hvort það hefur verið gcftð út eða framselt til hand- hafá, þá c-r verðbréfið skráning- arakylt. Á það skal bent, ro þeir, scm skffida gegn brgEum, eiga. skifeéa um, þegar þeir greiða skiýld sína • eoa . afborgun a.f henni. að skúldabréfið sé stimpl ¥T að ýmeð stimpiimérki eigna- köifijunarumaiv að öðrum iiosti er þcim óheimilt að-inna greiðsl ur sínar af hendi. IjmstæSuyfirÍýsingar Tjm ávísanir útgefnar fyrir svaraði }>essi efnilegi Framsókn armaður. Þannig fengi Áki JakobsSon áreiðanlega heiðurinn af þeim miklu nýsköpunarframkvæmd- um sem hann hefði stjórnað. Hitt væri mál verkfræðmganna ef geymar Áka eða bni Jóuas- ar tækju að haliast! SkemKííaa leikara í Hóiel Ritz ^ Eins og áður hefur verið frá skýrt efníir Félag íslenzkra leik- ara til skemmtaWa i Hótel Rifcz handliafaverðs- iaiinað kvöíd •' og á þriðjudags- að ganga úr ; kvöidið. Skemmtanirnar hefjast með borðháldi kl. 7 um Rvöídið, en márgir góðkunnir leikai'ar skemmta gestum meðan setið er undir borðum og eftir að dansinn hefst. Mjkil aðsúkn er að skémmtumuuþessuro og seld ust ác5gÖngúmiðar að þcirri fyrri. upp. á skömmum tíma. að rafmangsskortur yrði látinn tefja þióun nauðsynlegrar stór- iðju á Islandi. Enginn 'vafi væri á því að áburðarverksmioja, sem rekin væri í nógu stórum stíl, gæti sparað þjóðinni stórfé í erlendum gjaldeyri og orðið mikilvæg fyrir þróiui læktim- arinnar í landinu. Drátturinn þar til eftir 1951 kostaði þjóð- ina stórfé. Einar lagði áherzlu á að ekki væri vanþörf á að fara þega.r að festa kaup á vélum til raforkuvera og verk- smiðja eins og áburðarverk- smiðju, ef slík mannvirki ættu að komast upp á fáum ánim, og átaldi í því sambandi vanrækslu á verzlunarsamningunuin við þau lönd sem einmitt hefðu ver ið líkleg til að geta selt slíkar vélar með stuttum afhendingar fresti, eins og Tékkóslóvakía. Þar liefðu Islendingar átt í fyrra. inni 7 milij. króna, hefði átt að tryggja að fengjust það- an fljótt nauðsynlegustu vélar til raforkuframkvæmda og ann sem orðið hafa fyrir tjór.i á veiðarfærum af völdum þessara tálmana í Kvalfirði, skuli greidd ar skaðabætur. Eins og ujulanfaiin ár mun verða haldin vörusýaiug í Prug íá \'oii komantla og mun stamki I yfir 12—21. marz. Þeim, sem hafa ætlað sér að sækja sýningu þessay mun ráo- legra að panta hótelpláss, he’zt með 15 daga fyrirvara, þar sem aosókn er ávallt mikil að sýn- i ingunni. Ný ,,skýring“ á minnk Allar frekari upplýsingar er andi aðsókn að að fá á skrifstofu tékk- og Hvanneyri Þegar ríkisstióni Stefáns Jóhanns lýsti því jTir nú i vik- , prag 0g mun konsúlátið ineska konsúlatsins, . Austur- [stræti 12, 3. hæð, sími 7616. Þar liggur frammi listi, yfir hótel i panta hótelpláss fyrir þá sem þess skjá. Ennfremur er hægt. að fá þái keypt skírteini, sem veitir þeim. er fara á vörusýninguna, ýmr- hjunnindi, t. d. afslátt af ján;- brautarfárgjöldum o. s. frv. (Tilkýrining frá könsúlati Tékkóslóvakíu). unni að hún treysti sér ekki til annars en brjóta lögin um land j nám og nýbyggðir í sveitum, | bauðst Jónas frá Hriflu til áð j hjálpa ríkisstjóminni. Ráðið væri einfalt. Hún ; skyldi bara. taka byggingarsjóð I bændaskólans í Skálholti og j skella honum í lögbrotagatið! Út af þessú urðú orðahnipp- I —---------------------r----- ingar milli hans og Eir. Einárs j Orðsending frá Kvennréttiiraa sonar Ámesingaþingmanns, og | félagi, Islands. manaði Jónas liann ti! 'að skýrn | Félagið heídur ársliátið sína Jiversvegna aðsókn að bænda- þriðjud. 27. þ. m. í Tjarnarkak i. skólunum á Hólum og Hvann- | Fjölbrevtt skemmtiskrá. Féla*.'.- eyri færi riiinnkandi. Eiríkur i konur takið með. ykkúr gcsti o;;. arra nauðsynlegustu fyrirtækja. í svaraði viðstöðulaust: „Það er fjölmennið. Aðgöngumiðar fn.:t Víða. um land stæðu tilbúin verk smiðjuhús , en vélar vantaði. Átaldi Einar skipulagsloysið bessum framkvæmdum. komin drullupest í lambhúsin, jí Hljóðfærahúsinu. og allir vita hvernig það fer Fjálakötturinn sýriir Orus-t- með gemlingana!“ Jónas fékk juna á Hálogalahdi þriðjúdags ekki annað en þetta goðsvar. kvöld kl„ 8 í Tðnó.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.