Þjóðviljinn - 25.01.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.01.1948, Blaðsíða 5
Sunnudagur 25. janúar 1948. ÞJÓÐVILJINN Á HVÍLDARDAGINN -H-H-M-I-ÞH-H-l-K-H-K-H"! l |..|„|..i..h-h-M„[ i I 1 M M4- A sama hátt og sólin varp ar geislum sínum bæði á rétt láta og rangláta eru allir jafnir fyrir lögum, segja menn til tlæmis um ágæti hins borgaralega lýðræðis. Anatole France túlkaði þessa kenningu eitthvað á þá leið, að vissulega væri bæði millj- ónörnm og öreigum jafut bannað að sofa untlir brún- um í París, en aldrei hefði neinn milljónari verið tekinn fastur fyrir það afbrot. Og víst eiga brot á lögtim og reglum sér oft og einatt þjóð félagslegar forsendur. En hitt er ekki síður víst að lög in eru mjög oft framkvæmtl með hliðsjón aí' mannvirðing- um í þjóðfélaginu, forrétt- indi auðstéttarinuar eru ekki síður auðsæ á því sviði en öðrum, enda eru Iögin oft- sinnis stéttarlög, samin í því skyni einu að efla hagsmuni auðstéttariunar á kostnað almennings. Þrælalög hin nýju eru alger stéttarlög, þau ræna 50—60 milljónum úr vtvsa launjvega á einu ári, en afhenda þá upphæð at- vinnurekentlum í landinu. ★ Við framkvæmd þessara laga hefur einnig komið fjT- ir atvik, sem varpar skýru ljósi á kenningtma rnn jafn- rétti allra frammi fyrir lög- unum. Komið liefur upp deila um það, hvort atvinnu- rekendum beri að greiða fulla dýTtíðaruppbót fyrir desembermánuð eða ekki. Þessi deila er nú um sinn lej'st á þann hátt að starfs- miinr.um ríkisins beri upp- bét en verkamönnum ekki! Þó mun starfsmenn ríkisins ekki alllr taltlir jafnréttháir, ti d. nnuiu barnakennarar af einhverjum ástæðum ekki hafa fengið uppbót sína, en hitt er staðfest af tlómi hms háa félagsdóms að verka- menn skuli alls ekki hljóta þessa uppbót. Meðnl hinna háu dómara sem þannig dæma, voru þrír sem sjálíir hafa fengið greitlda uppbót fjTir desember; {>eir virðast leggja annað mat á afköst verkamanna en sín. ★ Öllum almenningi er að sjálfcögðu ljóst að starfs- menn ríkisins eiga óskorað- an rétt á að fá uppbætur vegna dýrtíðariimar í desem- ber — en Iiitt er almenningi ekki síður ljóst að verka- niönnum ber uppbóthi jafn réttilega. Þrælalög þau sem gengu í gildi í byrjun janú- ar geta að réttu engin áhrif haft á uppbætur vegna dýr- tíðar í desember. En það er athj glisvert að íhuga rök- semdir þær sem frain eru borr.ar til varnar. þessu ó- réttiæti. Það fjTÍrkomuiag 1 er yfirleitt á launagreiðslum til starfcmanna rikisins að þeir eiga að fá grunnlaun greidd í upphafi hvers mán- aðar, en uppbót í lok hans. Verkamenn hafa hins vegar fengið verðlækkanir bættar mánuði eítir að þær skella á. Um síðustu áramót varð þetta þannig í framkvæmd, að starfsmenn ríkisins fengu desemberdýrtíðina bætta ein nm eða tveimur dögum fyrir áramót, en verkamenn áttu að fá hana bætta nokkrum dögum ‘eftir áramót, og þar skildi milli feigs og ófeigs. Starfsmenuimir fengu upp- bótina, verkamenn ekltí. — „Röksemdin“ fyrir ósam- ræminu er þannig bj ggð á hreinu fyrirkomulagsatriði, nokkurra daga mun á útborg unartíma S ★ Það fjTÍrkomulag á launa- greiðsium til verkamanna, að þeir hafa fengið verðhæitk- anir greiddar mánuði eftir að þær hafa skollið á, hefur T>lt verið rætt áður. Vegna þess hafa verkainenn orðið að bera hverja verðhækkun í rnánuð bótalaust. Þeir haía á þeim tíma sem nú er liðinn tapað sem svarar grimnlaun um eins mánaðar með vísi- tölu 228. Stjórnarvöldin hafa hins vegar gefið hátíðleg fyr irheit um að þetta tap mjTidi bætast af sjálfu sér þegar vöruverð færi lækkandi, þá lækkaði vísitalan á undan kaupinu. Þetta f jTÍrhcit hef- ur nú verið brotið gersam- lega, svo gersamlega að stjórnarvöldin hafa teflt. á tæpasta vað til að geta brot- ið það, notað að röksemd orðhengilshátt. einn saman. ’ ★ Þessi staðrejTul hlýtur að verða Dagsbrúnarmönnum liugstæð, þegar þeir ganga að kjörborðinu. llafi ein- hver þcirra látið glepjast af íagurmælum stjómarinnar og trúað í góðsemi hjarta síns að henni gengi gott eitt til, þótt yfirborð verkanna virtist heldur dökkleitt, hljóta þeir nú að hafa skipt um skoðnn. Þetta síðasta at- hæfi, að smpta verkamenn uppbófc fyrjr verðhækkanir desemberm. getur ekki, Incrsu reiðubúinn sem hug- urinn er, skoðart sem rök- semd í „baráttunni gegn dýr- tíð og verðbólgu.“ Það er hremn og ósvikinn stuldur, ógrímuklætt. rán, og afhjúp- ar betur en nokkuð annað eðli og innræti þeirrar rík- isstjórnar sem nú situr við völd. ★ Og vissulega hljóta verka menn að fagna ]rví þegar þeilr ganga nú til kosnbiga að ríkisstjórnin skjldi bera fram lista við kosningamar, lista kanplækkana og hins ógrímuklædda ráns. Þar gefst þeim tækiíæri til að gjalda ríkisstjórninni gráan belg f j’rir svartan, sýna hug sinn allan. Og listi ríkisstjórn ariimar er í þokkabófc ekkert. þekltílegur til fjlgis. Upphaf lega mótaðist hann af þeirri sérkennilegu staðrejTid að á honum áttu sæti noklirir framliðnir verkamenn. Sú staðrejnid er næsta brosleg, en hún er meira en það; hún er táknræn. I upphafi verka lj'ðshreyfingarinnar var meirihhiti \erkamanna svo bugaður, að liann leit til at- vinnurekendans sem æðri forsjónar, hlýddi boði hans skilmálaiaust og bej’gði sig í auðmýkt fj’rir banni hans. Launalækltanir voru þá tald- ar náttúrufjrirbrigði líkt og eldgos eða jarðskjálftar. Það er sama afstaðan og enn þj’kir svo eftirsóknarverð meðal hörundsdökkra manna í Bandaríkjnnum. En hinum buguðu verkamönnum hef- ur farið sífækkandi með vax andi þroslta alþýðusamtak- anna og auknu sjálístæði rinnandi fólks. Og nú eru ]K*.ir koinnir í inikinn minnihluta, þeir eru leifar liðinna tíma, fulltrúar framliðinna hugs- ana. Þess vegna má listi rík isstjórnarinnar í sannieika kallast Listi hinna framliðnu. ★ Listi hinna framliðnu er studdur af Albýðuflokknum og Alþýðublaðinu, eins og vera ber. En honum helur einnig bætzt liðsauki úr ann- arri átt. Vísir, málgagn harð svíraða hluta auðstéttarinn- ar ísleiuku, fagnaði honum ákaflega í forystugrein í f j rradag og lýsti yfir því að það væri „eðlilegt að borg- araflokkarnir stj’ðji lista AI- þýðuflokksins að málum.“ Auk þess kallaði biaðið fylgj endur einingarlistans, nllan þorra rejkvískra verka- manna, „lífct rej’ndan og lítt greindan hóp verka- manna innan félagsins.“ Rej’kviskum verkamönnum er það \issulega cngin nýnng að fulltrúar auðstéttarinnar votti þeim fjrirlitningu sína, en hitt hefði einhvem tíma þótt tíðindi að V.ísir, það blað sem frá uppha.fi hetur bar- izt gegn alþj'ðusamtökunum af hvað mestuiu ofsa, „stjddi lista Alþýðufl. að málum.“ Þau tíðindi hafa nú gerzt. Alþýðuflokkurinn, flokliur liinna framliðnu hugsana, bætir upp fjigistap sitt meðal islenzkrar alþýðu með sívaxandi \ináttn auð- mannanna sem standa. að Vísi. Og hann getur huggað sig \ið að sú vinátta mun ekki kulna; hún verður ef- iaust eldheit að ári liðnu, þegar enginn Ufandi verka- maður mun láta hafa sig til að skipa sæti á lista hinna framliðnn. SKÁK Eftir Guðmund Amlaugsson H-M-l-i'I-M-I-i- Skákþing Reykjavíkur stendur nú sem hæst og er all- fjöknennt. Táknrænt er það um húsnæðisvandræði reykvízkra ! j skákmanna að mótið er haldið á , , , . - . , ! peð a moti hrok biskup os ridd- tveimur mismunandi stoðum ii „ h ara. Menn hvits hafa meira svig- sömu línu. Hér var hægt að fram kvaema' þetta á dálitið annan hátt: 22. Rxd5 cxdö 2.3. Hc3 fxe5 24. Hxc7f Kxc7 25. £4xe5 og hvítur hefur drottningu og tvö bænum. Meistaraflokkurinn tefl- ir á Þórsgötu 1, en aðrir í'húsi Alþýðubrauðgerðarinnar. Þótt margt góðra manna sé í öðrum flokkum beinist athyglin einkum að meistaraflokknum, enda verð- ur þar úr því skorið hver heita skuli SkáJcmeistari Reykjavíkur. Þarna eru 14 keppendur og erf- itt að spá um úrslitin.. Baldur MöMer og Guðmundur Ágústsson munu þó lí’klegastir tU sigurs,, ef dæma skal eftir fyrri afrekum, en báðir ltafa orðið Reykjavíkur- meistarar áður. Þeir dttust við á sunnudaginn var og varð sú skák bæði hörð og spennandi. Gerá má ráð fyrir að flesta les- endur skáksdálksins fýsi að sjá 'þessa skák sem senniiega er ein mikilvíegasta. skák mótsins, og ! hér kemur hún þá. Baldur Möller Guðm. Ágústs. i 1. d2—d4 Rg8—Í6 2. g2—g3 g7—g6 3. Bfl—g2 d7—d5 j Síðustu forvöð ef peðið á að fara i tvo reiti fram. 4. Rbl—c3 Bf8—g7 5. Bcl—g5 c7—cG rúm en annars er erfitt að segja hvað úr þessu hefði getað orðið. Eins og skákin teflist verður hlutverk hróksins á b3 aumkvun- arlega lítið. 22.------ 23 b4—b5 24. Dd2—cl? Rc-8—d6 . Rd6—c4 Hér verða hvöri í skákinni. Það er sýnilegt að svartur muni leika c6—c5 og drottningin átti því heima á f2 til að. styðj a d4 og c5. Á cl stendur hún iHa og í litlu sambandi við aðalvíg- stöðvarnar. 24. — — 25. dXc.5 26. Rd3Xc,5 27. Kgl—hl 28. Rc3—a4 29. Ivlil—gl 30. Hfl—f2 31. Ra4—b2 32. Rb2—d3 33. Bg2—f3 34. KglXf2 c6—c5 Bf8Xc5f Dc7Xc5t Hg8—e8 Dc5—c7 Kc8—b8 Hd8—d6 Hc6—d6 Hc6—e2 Hc2Xf2 d5—d4 Baldur eyddi talsverðum um- hu.gsunar±ima í fyrstu ieikina sem sýna að h.ann vill komast af alfaraleiðum. Guðmundur teflir mjög varlega. Hér hefði hann get að leikið c7—c5 með þrýstingi á d4 og jafnvel c3 (Dd8—a5 og Rf6 Austurbæjarbíó; —e4 ef færi gefst). Það er vafa- mál hvort hvítur á nokkuð betra svar við því en 6. Bxf6 Bxí6 7. Rxd5 Bxd4 8. c3 Bg7 og þá eru stöðumar nokfcuð jafnar. 6. Ddl—d2 li7—h6 7. Bg5—f4 Rb8—d7 8. Rgl—f3 Rf6—h5 9. Ðf4—c5 Rd7Xe5 10. Rf3Xo5 Dd8—c7 11. f2—f4 Rh5—f6 12. e2—e4 e7—e6 13. 0—0 b7—b6 14. b2—b4 Bc8—b7 15. e4Xd5 e6Xd5 16. Hal—el 0—0—0 Itevýan 1947 Þessi þrautleiðinlega og nauða ómerkilega mynd er samin eftir þeirri útþvældu, Hollywoodfor- múlu, að þræða söngva og dans sýningar upp á lítilfjörlegan söguþráð. Hámarki asnaskaparins nær þessi mynd er „söngkonan" Jo- an rýkur upp úr rúmi sínu um imiðja nótt, kveikir ljós, hoppar um herbergið syngjandi eitt af þeim andstyggilegu lögum, sem myndin er full af, slekkur aftui og breiðir upp fyrir höfuð! Sem sagt, mynd gerð af fá- bjánum fyrir fábjána. M.Ó. Hér teflir hvoi-ugur til jafn- teflis. Peð Baldurs sækja íram, sum til að styðja menn, sem standa nærri óvinunum (f2—f4) önnur til að hindra svörtu. peð- in (b2—b4) og enn önnur til að opna línur (e2—e4). Svartur tefl-i ir rólega og gætilega eins og vera ber framan af í skákinni, meðan | um að afloknu frelsisstríðinu og irumkvæðið er iivíts. Hann hrókj fjallar um persónur sem hæst ar ekki stutt vegna Þess að hon- J ^ar j rikjunum á þeivn ámm og um er ekki um f4—15 með línu-' opnun og sókn eftir viðeigandi undirbúning. Nýja Bíó- Tásmíkii <jci töimnái Myndin gerist í Bandaríkjun- 17. a2—a4 18. Hel—bl 19. Hbl—b3 Bg7—Í8 Hh8—gS Rf6—e8 valdabaráttu þeirra, Þa.ma koma fram þeir Jefferson, Aar- on Burr (David Niven) og James Madison (Burgess Mere- ' dith) en aðalpersóna sögunnar j er Dolly Payne (Ginger Rodg- Markvís leikur, sem undirbýr! ers) er var eiginkona Madisons. annarsvegar f-7—16 en hinsvegar! Boðskapur myndarinnar er frels ferðalag riddarans yfir d6 í veil-| jsást og fulltrúi frelsisins er urm á c4. ! Ginger Rodgers. Hún er táp- mikil og töfrandi og leikur vel. en hið sama er ekki hægt að segja um aðrar frelsishetjur myndarinnar, Meredith mann liennar og fleiri, þeir ern næsta afkáralegir og duglausir í bar- áttunní við fulltrúa kúgunar og Framhald á 7. siðu 20. a4—a5 21. a5Xb6 22. Re5—d3 n—f6 a7Xb6 Baldiur lék 10. Hb3 meðaL annars í þeim tilgangi að leika siðar Rc3—4*5 ef færi gæfist og notÆæÉa .sér þannig að kóngur svarts og drottning standa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.