Þjóðviljinn - 13.02.1948, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 13.02.1948, Qupperneq 2
2 ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. febrúar 1948. ★ ** TJARNARBÍÓ ★ ★★ ★ ** TRIPÓLIBIÓ *** I Sími 1182. ? ;; Sími 6485. :; Meðal flökkufólks • : |> ;; (Caravan) Gay senorita ;; Stewart Granger ; •• ; Phyllis Calvert ; ; Amerísk dans- og söngva-- • " Sýnd kl 9 ; ^mynd. ;; Bönnuð innan 14 ára ; • . * • Aðalhlutverk: ;; Háskalegir • hvíldardagar ; Jinx Falkenburg ;; (Perilous Holiday) : :;Spennandi amerísk sakamála- ; Jim Bannon ::mynd. ; Steve Cochram ;; :: Pat O’Brien ; : •• :: Ruth Warrick ; ; - Sýnd kl. 5 og 7 ; • Sýnd kl. 5, 7 og 9. : 'r •• Bönnuð innan 12 ára : • X **■* NÍJA BtO ★★★ GAMLA BlÓ **ir Sínii 1475 T r-t-M"l-i-l-I-l-i"I"I"l ■! I I 1 1 l-H .i-l-i Simi 1384 Dagbók þernunnar Spennandi og vel leíkin ame- rlsk mynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Oct- ave Mirbeau. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd ki. 9 Regnbogi yfir Texas :: Spennandi og skemmtileg " mvnd með Roy Rogers og^ • undrahestinum Trigger. Sýnd kl. 5 i Greifinn af Monte Christo .. i ; -Frönsk stórmynd eftir hinni : :heimsfrægu skáldsögu með |aama nafni. Sýnd k!. 5 og 9. Síðasta sinn .. ,"l"M"l-l"l"H"l"l"l"l"l"H"l"l“l"l"l"l"l' Leyndardómur kon-j ungshallarinnar 1 (Drama paa Slottet) 3 ; Spennandi og vel leikinj dönsk kvikmynd. Gull-Maj Norin Mogens Wieth Bodil Kjær Sýnd kl. 7 og 9 ? ; ;;Bönnuð börnum innan 16 áraj; Salad&s ámiaos : :: Walt Disney teiknimyndin J ■ 1 með Duck og Goofy Sýnd kl. 5 J ■ • i^xxx^xxxxxxxxxxxxxxxx^xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxs b.M„l-l-H"l"l"l"í"l"l"I"l-l-4-l-l-l-H"H- Leikfélag Reykjavilmr TVTVTYiYTVTi :: SKÁLHOLT Sögulegur sjónleikur eftir Sýning í kvöld kl. 8 Sýning annað kvöld kL 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 H-l-l-l-l-H-l-l-nl-l-l-l-i-l-l-i-l-n-l-l-H-l-H-l-H-l-l-l-l-I-l-l-l-H-l-H-H- «3K><X>OO<><X><X><»OOO<><X><X><><><»O<3><><»<>OO<><X»O0<><><><><>O<XX:> Höfum nú Bandsagarblöð BOabúðin ;; ;; Vesturgötu 16 - sími 6765 :: “^^^XXXXXXXXXXX^^XXXXXXXXXX: Aðalfundur SLYSAVAENADEILDARINNAR INGÓLFS I REYKJAVÍK Verður haldinn sunnudaginn 15. febrúar í Oddfellowhúsinu uppi kl. 5 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf ásamt umræð- um um slysavamarmál. Kvikmyndasýning. Félagar f jölmennið. Stjórnin. ooooooooxxx>o<x><><><x>ooooooooo<xxx>oooooooooooooo<!><>< EOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO<XH8 ÁTOMORKANI NOTIB og FRAMTIÐ SfN S N 0 í Lístamannaskálanum opin daglega kl. 1—11. Ef þið viljið fylgjast með tímanum, J>á verðið þið að kunna skil á mcst unwædda vandamáli nútímans. Skýringar-kvikmyndir sýndar um byggingu efnisins og rafmagnið og myndir frá atom- -- I sprengingum, sem hér segir: kl. 2—4— 6—S.30 og kl. 10 síðdegis. Stúdentar úr Verkfræðideild Háskólans munu annast skýringar frá kl. 8 á hverju kvöldi. ''XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX? SKipAttTGCRO RIKISINS Skaftfeilingur fer til VestmarCnaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. ^ooooooooooooooooooooooo e^OOOOXSOOOOOOOOOOOOOOOX! Handknattleiksmét Islands (innanhúss) í meistaraflokki karla hefst í kvöld að Hálogalandi kl. 8. Þá keppa Haukar gegn Víking ogFram gegn Ármann. Ferðir frá Ferðaskrifstofu rikisins við Arn- arhólstún frá kl. 7.15, og frá Hafnarfirði kl. 7 frá Álfafelli. Fylgist með frá byrjun. Knattspyrnufélagið Haukar. KARLINN t KASSANUM & ?' % % & oo >o<xx>ooooo>ooo>oo><xx>oooooo ooooooooooooooooooooooo Uúdutqs- dujtJ Gamanleikur i þrem hátt- um eftir Arnold og Bach. Það þarf ekki að eyða mörg- um orðum að þvi að kynna Karlinn í kassanum. Bæði hef- ur þessi gamanleikur verið leilc- inn hér ekki alls fyrir löngu og svo fjallar hann um sögu, sem býsna oft hefur verið sögð, sög- una af sveitamönnunum eða þorpsbúunum, sem koma til höfuðstaðarins og falla þar fyr- ir freistingunum. í þetta skipti er búningurinn næsta ófrumieg- ur og vanalegur, enda eru Arn- old og Bach ekki sérlega kunnir að fnnnleik. Verst er þó að höfundunum endist ekki púðrið nema í tvo fyrstu þættina, •> að síðasti þátturinn verður ’ ir, daufastur og mest megnis útli un á aukaatriðum. Þó er þcssi staðfærði farsi mun skár flestir hinna heimatilbúnu ; :am anleiltja. Leikfélag Hafnarfjarðar virð ist hafa nokkra vanm. ,ar- kennd gagnvart leiklistirmi í Reykjavík, því það hefur fengið ekki færri en fimm leikara úr Reykjavík sér til styrktar við þessa sýningu, auk leikstjóráns, sem er Indriði Waage. Haraldur Á. Sigurðsson fer með titilhlut- verkið og nýtur sín ágætiega, svo að áhorfcndurnir veltast um í hlátri. Annars er ekki hægt áð segja, að Haraldur leiki vel í einn tíma og illa í annan, leikur hans er nánast standardíseraður, en hann er viss með að koma hverju dauð- yfli til að hlæja að minnsta kosti einu sinni á ári. Annað að- alhlutverkið, dansmeyna Dolly, leikur Ema Sigurleifsdóttir einkar laglega og tilgerðariaust. Sveinn V. Stefánsson leikur barnakennarann Friðmund og gerir hann óþarflega sauðarleg- an, afskræmir hann um of. Margir fleiri leikendur koma við sögu. Leikfélag Hafnarfjarðar ætti að taka eitthvert veigameira leikrit fyrir en Karlinn i kass- anum. Það myndi áreiðanlega fá nóga aðsókn, ef sæmilega tækist, því að Reykvíkiugum finnst sem þeir séu komnir til höfuðstaðarins, þegar þeir eru setztir inn í hið myndarlega leik hús Hafnfirðinga. G.A. Frístundamálarar Framh. af 8. síðu Austurbæjarbíó, fyrir almemi- ing, um miðjan marz næstk. Frk. Selma Jónsdóttir, listfræð ingur mun flytja þessa fyrir- lestra, og útskýra myndir þær, sem sýndar verða, eftir gamla og nýja heimsfræga listmálara. Cripps Framh. af 1. síðu innar væri árás á lífskjör verka manna. Anthony Eden kvað i- haldsmenn styðja stefnu stiórn- arinnar . Palestína Framhald af 1. síðu hótunum. Hinsvegar er Forr- estal landvamarráðherra sagð ur hafa hótað að segja af sér, ef stjórnin ákveður að styðja sendingu alþjóðahers til Pale- stínu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.